Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 20.12.1979, Blaðsíða 21

Fréttir - Eyjafréttir - 20.12.1979, Blaðsíða 21
Jóladagskrá Sjónvarpsins Föstudagur 21. desembcr 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Prúðuleikararnir Gestur að þessu sinni er söngvarinn Roger Miller. 21.20 Kastljós 22.30 Var þetta glæpur? Frönsk bíómynd frá árinu 1936. Höfundur Iníánasagna starfar hjá blaðaútgefanda nokkrum, sem er hið mesta illmenni og kúgar rithöfundinn. Hann er seinþreyttur til vandræða, en þar kemur loks að honum er nóg boðið. 23.45 Dagskrárlok. Laugardagur 22. desember: 16.30 íþróttir 18.30 Villiblóm - 8. þáttur 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Spitalalíf 20.55 í ólgusjó Bresk mvnd um bátaskak og kappsigl- ingu. 21.20 Hljómsveitaranginn The Band Wagon. - Bandarísk dans- og söngvamynd frá árinu 1953. Aðalhlut- verk Fred Astaire og Cyd Charisse. Hollywoodleikarinn Tonv Hunter, sem hefur sérhæft sig í dans og söngva- myndum, hefur ekkert hlutverk fengið í þrjú ár. Hann tekur því saman pjönkur sínar og heldur til New York, þar sem hann fær aðalhlutverk í söngleik, sem á að sýna í leikhúsi nokkru. 23.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. desember: 16.00 Sunnudagshugvckja Séra Tómas Sveinsson, prestur í Há- teigskirkju, flytur hugvekju. 16.10 Húsið á sléttunni Attundi þáttur: Minnist mín. 17.00 Framvinda þckkingarinnar Breskur fræðslumyndaflokkur í tíu þátt- um um þróun og framfarir. Annar þáttur. Dauði að morgni dags. 18.00 Komdu heim, Lassic. S/h Fátæk fjölskylda neyðist til að selja aðalsmanni hundinn sinn, hina fallegu og vitru Lassie. Hún unir illa vistinni hjá nýja eigandanum og strýkur nokkrum sinnum, en hann sækir hana jafnharðan. Loks kemur að því að húsbónda Lassie þrýtur þolinmæði og hann fer mcð hana alla leið til Skotlands. 19.25 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augl. og dagskrá 20.30 Hátíðardagskrá Sjónvarpsins Umsjónarmaður Elínborg Stefánsdóttir. 21.10 Andstreymi. Tíundi þáttur. Upp á líf og dauða. 22.00 Darts Hljómsveitin Darts flytur rokktónlist. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 24. desember: 14.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning. 14.15 Barbapapa. 14.20 Pétur Ævintýri um rússneskan strák. 14.35 Múmínálfarnir Fyrsta myndin af 13 um hinar vinsælu teiknimvndapersónur Tove Janson. 14.45 Æðið í Klísturbæ Teiknisaga um ungmennin Olafiu og Jonna, sem fella hugi saman. Margt er líkt með þessari sögu og efnisþræði kvikmyndarinnar GREASE. 15.15 Tobbi Túba Hið þekkta tónverk Kleinsingers, flutt af sinfóníuhljómsveit Nýja-Sjálands og leikurum. 15.40 Prúðleikararnir Það er Roy Rogers, scm heimsækir leikbrúðurnar að þessu sinni. 16.05 Hlé 22.00 Aftansöngur í sjónvarpssal Biskup íslands, herra Sigurbjörn Ein- arsson, þjónar fyrir altari og predikar. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfs- dóttur. Orgelleikari Haukur Tómasson. Aftansöng jóla er sjónvarpað og út- varpað samtímis. 23.00 Það aldin út er sprungið Jólakantata eftir Arthur Honegger. Flytjendur kór og sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins og drengjakór dóm- kirkjunnar í Uppsölum. 23.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. desember, Jóladagur 16.30 Hnotubrjóturinn Hinn sígildi ballett við tónlist Tsjaí- kovskýs í sviðsetningu Bolshoi-leikhúss- ins. 18.00 Stundin okkar. Jólatrésskemmtun í sjónvarpssal. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning. 20.15 Kór Langholtssóknar Kórin syngur jólalög úr ýmsum áttum. Söngstjóri er Jón Stefánsson. 20.45 Konungur konunganna Bandarísk bíómynd um ævi Jesú Krists, gerð árið 1962. Aðalhlutverk: Jeffrey Hunter, Robert Ryan og Shiobhan McKenna. 23.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. des., 2. dagur jóla: 18.00 Barbapapa. 18.05 Höfuðpaurinn Teiknimvnd. 18.30 Eyja Gríms i Norðurhafi Kvikmynd um líf fólks og ft(|la í Grímsey. Lýst er atvinnu- og félagslífi eyjarskeggja í þessar „nóttlausu veröld" á heimskautsbaug yfir hásumarið. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Heims um ból hclg cru jól Bandarísk mynd um jólasiði og jólahald í nokkrum kristnum löndum. 21.30 Drottinn hlessi heimilið Sjónvarpslcikrit eftir Guðlaug Arason. Frumsýning. Leikstjóri I.árus Ymir óskarsson. Aðalhlutvcrk Saga Jónsdóttir og Þráinn Karlsson. Likritið fjallar um Hannes og Olgu. Hannes er á sjó þegar hann lVéttir að sonur hans hcfur slasast illa Hann verður að bíða þar til veiðiferð lýkur til að komast aðsjúkrabeði sonarins. Þau hjón- in tengjast saman á ný vegna sam- eiginlegra vandamála, en nægir það til að þau taki al'tur upp santlíl? 22.35 Marcia Hines Astralskur skemmtiþáttur með banda- rísku söngkonunni Marciu Hincs scm er búsett í Astraliu og nýtur þar mikilla vinsælda. 23.25 Dagskrárlok. Föstudagur 28. desembcr: 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Rory Callagher Rokkþáttur með írska gitarleikaranum Rory Callagher. 21.25 Orrustan um Cassino A styrjaldarárunum komu Þjóðverjar sér upp öflugu víghreiðri í þorpinu Cassino á Italíu og klaustri Benedikts- reglunnar þar, sem oft er talið fyrir- mvnd klausturslífs á Vesturlöndum. Bandamenn sáu sig tilneydda að eyða svæðinu, en hörmuðu sjálfir það verk svo mjög, að eftir stríðið létur þeir endur- reisa bæði þorp og klaustur, stein fyrir stein. 22.20 Sungið í rigningunni Singin' in ihe rain. Bandarisk dans-og söngvamynd frá árinu 1952. Aðalhlutverk Gene Kelly, Donald O'Connor, Debbie Reynolds, Millard Mitchell og Jean Hagen. Skeinmtikraftamir Don og Cosmo ern scemUegir söngvarar og dágóðir dansarar. Þeir fara til Hollylvood í atvinnuleil skömmu áðttr en talmyndirnar koma til sögunnar. 00.00 Dagskrárlok. Laugardagur 29. desember: 16.30 íþróttir 18.30 Villiblóm 18.55 Enska knattspvrnar Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Spítalalíf 20.55 Jólasnjór Skemmtiþáttur tekinn upp í Sviss. þeir sem skemmta eru: Lco Sayer, Abba Bonnie Tyler, The Jacksons, Boney M og fleiri. 21.40 Vinarkot Bandarísk sjónvarpskvikmynd, gerð á þessu ári eftir sögu C.D.B. Bryans. Aðalhlutverk: Carol Burnett, Ned Beatty og Sam Waterston. Elsti sonur Mullenhjónanna er kvadd- ur í herinn og sendur til Víetnams. Skömmu seinna er hjónunum tilkynnt að hann hafi farist af slysförum en þeim þykja skýringar yfirvalda á andláti pilts- ins ófullnægjandi. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. dcsembcr: 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Tómas Sveinsson. 16.10 Húsið á sléttunni. 9. þáttur. 17.00 Framvinda þekkingarinnar. 3. þáttur. 18.00 Stundin okkar. Þessi þátiur, sem er hinn síðasii á barna- árinu, er með öðru sniði en cndranær. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augl. og dagskrá. 20.30 Jan Mayen. Umræðuþáttur. 31.30 Andstrevmi. 11. þáttur. Athafnaþrá. 22.20 Hallclúja Tónleikar iómkirkjunni í Kamaraborg. 23.15 D:; skrárlok. Mánudagur 31. des. - gamlársdagur: 14.00 Fréttir veður og dagskrár- kynning. 14.15 Vefurinn hcnnar Karlottu Bandarisk teiknimvnd. 15.45 íþróttir 17.00 Hlé 20.00 Avarp forsætisráðherra 20.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21.05 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21.30 Jólahcimsókn í fjölleikahús Billy Smarts. 22.30 Áramótaskaupið 1979 Skaupið fer fram á nýjum skemmtistað í Reykjavík og ber þess nokkur merki að á árinu sem er að líða færðist stjórnmála- baráttan inn á diskótekin. Margt góðra gesta kemur á staðinn og rifjaðir eru upp atburðir ársins í takt við verðbólgudans diskóaldar. Auk landsþekktra leikara og skemmti- krafta kemur lram fjöldi landsfrægra manna og kvenna úr hinum ýmsu stétt- um þjóðfélagsins. - Ymis konar viður- kenning verður viett þeim einstaklingum sem mest hafa komið við sögu árið 1979. 23.40 Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. 00.05 Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. janúar 1980, Nýársdagur: 13.00 Ávarp forseta Islands, dr. Kristjáns Eldjárns. 13.25 Endurteknir fréttaannálar frá gamlárskvöldi. 14.40 Allt í misgripum Gamanlcikur eftir William Shakcspcare í söngleiksbúningi. 16.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.20 Augl. og dagskrá. 20.30 Gauksklukkan Rússneskt brúðulcikrit í sviðsetningu Leikbrúðulands. 21.15 Konan og hafið Leikrit cftir Henrik Ibsen. Wangel læknir býr í smábæ í Noregi ásamt tveimur uppkomnum dætrum sínum af fvrra hjónabandi og seinni konu sinni, sem gcrst hefur cinræn og trá- hverf honum af ókunnum ástæðum. Hann skrifar IJölskylduvini scm hann heldur að kona sín unni á laun og biður hann að heimsækja þau, ef vera kvnni að það varpaði ljósi á málið. Konan og hafið er jólaleikrit útvarpsins og flutt þar 27. desembcr kl. 20.10. 23.20 Dagskrárlok.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.