Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1981, Blaðsíða 6

Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1981, Blaðsíða 6
FRÉTTIR-FRÉTTIR-FRÉTTIR-FRÉTTIR-FRÉTTIR-FRÉTTIR-FRÉTTIR TYR OG ÞOR KEPPA Unglingarnir vilja betrumbót á sínum málum: Þess vegna er spurt Föstudaginn 18. desember leika lið Týs og Þórs í 2. deildinni. Þórarar eru nú í toppbarátt- unni, en Týrarar berjast við fallið. Þeir hafa þó sýnt ágæta leiki inn á milli og ef þeir ná sínum besta leik Handboltastelpumar okkar í mfl. ÍBV keppa við Grindavík laugar- daginn 18. desember, strax eftir leik Þórs og Týs. ÍBV stelpurnar hafa unnið báða Á laugardaginn koma KR ingar í heimsókn til Eyja og leika gegn Þór kl. 13.30. KR liðið hefur verið í mikilli sókn í vetur, undir stjórn Jóhanns Inga Gunnarssonar. Margir snjallir leik- S.l. laugardag lauk Vestmanna- eyjameistarmótinu í 6. fl. Ekki tókst að ljúka mótinu utanhúss í sumar og fór úrslitaleikurinn því fram innan^ húss. Þrjú lið léku frá hvoru félagi. í A-riðli sigraði Þór 8-1, í B riðli má lofa góðri stemmingu og spenn- andi leik. Verði ófært á föstudeginum verð- uí leikið á laugardeginum 19. des. eða á sunnudeginum, verði ekki heldur fært þann 19. sína leiki í deildinni og er vonandi að áframhald verði á þeirri frammi- átöðu. Stuðningur áhorfenda skiptir þar miklu og vonast stelpurnar til að fá fleiri áhorfendur á leiki sína, og þá um leið hærri hvatningarhróp. menn eru í liðinu, þ. á m. Alfreð Gíslason stórskytta íslenska lands- liðsins. Eftir leikin verður keppt til úrshta í firmakeppninni: 1-2 sæti: Net hf. - Ella P. 3-4 sæti: FIVE - Vinnslust. V ÍV menn eru nú ákveðnir í að vinna bikarinn í ár. Á síðasta leik var metaðsókn og vonumst við til þess að svo verði einnig nú. 16.30 íþróttir 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænsk teiknimynd 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið 21.20 Loks er spurt Úrslitaþáttur 22.05 Daisy (Inside Dasiy Clover) Bandarísk bíómynd frá 1965. Aðalhlutverk Natalie Wood, Robert Redford, Ruth Gordon, Christopher Plumm- er og Roddy McDowall. Myndin gerist í Hollywood á þriðja áratugnum. Hún fjallar um unga stúlku og fallvaltan frama hennar sem leikkonu. Stúlkan heitir Daisy og er leikin af Natalie Wood sem lést fyrir skemmstu. 00.05 Dagskrárlok Nokkur ungmenni komu að máli við blaðið nú í vikunni þess erindis að bera upp spumingar varðandi Samkomuhús Vest- manna og rekstur þess gagn- vart þeirra aldurshópi, þ.e. 16- 18 ára. Fréttir höfðu samband við Jón Karlsson frkvstj. hússins og lagði fyrir hann spumingar unglinganna. Unglingamir vildu fá að vita um, hvers vegna Samkomuhúsið væri hætt að halda dansleiki í bíósal fyrir þennan aldurshóp. Jón svaraði eftirfarandi: „Af hverjum aðgangsmiða tekur hið opinbera næstum helming andvirðis strax í beina skatta. Afgangurinn fer til greiðslu annars kostnaðar, þar með talið hljómsveita, sem taka um 40% af hverjum miða. - Þá hljótum við að sjá hver afgangurinn er. Benda má á hér, að á síðasta dansleik sem haldinn var (með mjög góðri hljómsveit, Radíus), mættu aðeins milli 20 og 30 manns, þott verð aðgöngumiða hafi verið það sama og á diskótekum annars- staðar í bænum. Unglingarnir vildu einnig vita, hvers vegna ekki væru kvikmynda- sýningar á þriðjudögum og mið- vikudögum. „Því er til að svara að þessir dagar hafa haft hvað lélegasta aðsókn, og spilar þar sjónvarpið stærstan þátt í. Á þriðjudögum hafa verið góðir sakamálaþættir í sjónvarpinu, t.d. Hart á móti hörðu. Á miðviku- dögum Dallas. Einnig var spurt um, hversvegna Samkomuhúsið væri með oft á tíð- um gamlar myndir og hversvegna myndir úr Reykjavík kæmu svo seint til sýninga hér. Jafnframt var spurt, hve margir þyrftu að mæta á bíó til að það stæði undir sér fjárhagslega og hvort fólk fengi að fara á bíó i vinnufötum (slorgalla). „Þrátt fyrir að bíóið hafi sýnt nýjar myndir, góðar og umtalaðar, hefur aðsókn verið dræm. Um 200 manns þarf á hverja sýningu svo hún standi undir kostnaði, en aðsókn hefur verið um eða undir 100 manns á hverja sýningu t.d. í október. Varðandi það, að myndir komi 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni 17.10 Saga sjóferðanna Maðurinn og hafið 18.00 Stundin okkar 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.50 Stiklur Þeir segja það í Selárdal. Fyrri þáttur af tveimur þar sem stiklað er um á vestustu nesjum landsins, einkum þó í Ketildalahreppi í Arn- arfirði. Þar eru feðgarnir Hannibal Valdimarsson og sonur hans Ólafur sóttir heim á hinu forna höfuðbóli Selárdal. 21.30 Eldtrén í Þíka Hýenur éta hvað sem er. Breskur framhaldsmyndaflokkur um fjöl- skyldu sem sest að á austur-afríska verndarsvæðinu snemma á öldinni. Þættirnir byggja á æskuminningum Elspeth Huxley. 22.30 Spáð í stjörnurnar Stjömuspeki nýtur mikilla vinsælda á okkar tímum og er talið að um 15 milljónir manna lesi stjörnuspána sína dag hvern. Vísindamenn hafa fordæmt stjörnuspekina og kalla hana hjátrú. Málið er kannað í þessum þætti frá BBC. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.30 Dagskrálok. seint til sýninga hér má geta þess að dreifingaraðilar mynda, sem eru stóm bíóin í Reykjavík bendi ég á það að þau em mörg hver hluthafar í bíóunum úti á landi, en ekki hér í Eyjum. Jú, það hefur komið fyrir, sérstak- lega um hávertíðina að fólk hefur komist inn á bíó í vinnufötum, en ávallt er reynt að stemma stigu við slíku, enda ekki forsvaranlegt að hleypa slíku fólki inn, sem þannig mætir. Þá er rétt að geta þess hér, að af hverjum bíómiða greiðast í gjöld: 23 Ví% í söluskatt, 15% til sjúkrahússins, 1 Zi% til menningarsjóðs, eða alls 40% í beina skatta og er þá ekki talinn með annar kostnaður.“ GJÖF TIL VERNDAÐS VINNUSTAÐAR í VM. Nýlega hefur fjáröflunarnefnd Verndaðs Vinnustaðar borist kr. 500.00 að gjöf frá hjónunum Sól- hlíð 6, Ástu og Óskari Jónssyni, sem hér með er þakkað fyrir. Við leyfum okkkur að minna á Ve/ðtryggðan sparireikning V.V.V. í Útvegsbankanum nr. 700188. Vestmannaeyjum 3. des. 1981 f.h. fjáröflunarnefndar V.V.V. Jóhann Friðfinnson LANDAKIRKJA Laugardagur 12. des.: Kirkjuskóli kl. 11.00 í húsi KFUM & K. Sunnudagur 13. des.: Sunnudagaskóli kl. 11.00 Messa kl. 14.00 Sóknarprestur Viðtalstími sóknarprests: Mánudaga - föstudaga kl. 16-17. Sími 1607. Sóknarprestur BETEL: Almenn guðsþjónusta sunnudag kl. 16.30. Biblíulestur á fimmtudag, kl. 20.30. ALLIR VELKOMNIR! Barnastúkan EYJARÓS: Heldur fundi í félagsheimilinu við Heiðarveg alla laugardaga kl. 1.30. (13.30). ALLIR VELKOMNIR! Stúkan SUNNA: Heldur fundi í Félagsheimilinu við Heiðarveg alla fimmtudaga kl. 8.00 (20.00). ALLIR VELKOMNIR! BARNAFUNDIR KFUM starf - KFUM hús Vestmannabraut 5 Mánudaga kl. 20.00: Saumafundir, stúlkur 10 ára og eldri. Föstudaga kl. 20.00: Drengjafundir, 10 ára og eldri. HAMARSSKÓLI: Laugardaga kl. 14.00: Fundir fyrir öll yngri böm í hverfinu. SAMKOMA: Almenn samkoma verður í KFUM n.k. sunnudagskvóld 13. desember kl. 20.30. ALLIR VELKOMNIR. T AP AÐ-FUNDIÐ: Fundist hefur bíllykill með svörtu gúmmí á hús, merktu FORD á annari hlið, og CEM hinumegin. Upplýsingar í s. 1210 BÍLL TIL SÖLU: Volkswagen árg. ’68 er til sölu ásamt aukahlutum. Verð kr. 1.500.- Upplýsingar í síma 1212 eftir kl. 19.00. Sendibíll Sími 1136 Aðalfundur Týs Aðalfundur Týs var haldinn 6. desember sl. og var kosin ný stjórn fyrir árið 1981-1982. Nýju stjórnina skipa: Ellý Gísladóttir Form. Hafsteinn Guðfmnsson, gjaldkeri Höskuldur Kárason Bæjarkeppni í körfuknattleik Á laugardaginn kemur kl. 17.30 verður hér hin árlega bæjarkeppni í körfubolta við Borgarnes. Borgnesingar eru í 1. deild og hafa staðið sig vel í vetur. keppt er um bikar sem Vímet h.f. í Borgarnesi gaf á sínum tíma og hafa Borgnesingar unnið hann tvisvar í röð. FOSTUDAGUR 11/12: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Skonrokk 21.15 Á döfinni 21.40 Fréttaspegill 22.25 Ég átti þátt í falli Hitlers (Adolf Hitler - My Part In His Downfall). Bresk gamanmynd frá 1972. Aðalhlutverk Jim Dale, Spike Milligan, Arthur Lowe. Myndin segir frá nokkrum ná- ungum sem fara í herinn, þegar Hitler ræðst inn í Pólland. Gamanið byrjar þegar Spike Milligan tromp- etleikari fer í læknisskoðun. 23.55 Dagskrárlok IVIDEOKLÚBBUR V.M., >LAG0TU SIMI 2397 — S j) ' crum mcd til (Jeigu, VÍDEOTÖKUVEL .MYNDBOND OG V MIKIÐ ÚRVAL AF , > ORGINAL SPOLUM IFÁUM NÝJAR MYNDÍR VÍKULEGA ! ENN RULLAR BOLTINN KR-INGAR I HEIMSOKN Þór Vestmannaeyjameistari í 6. fl sigraði Þór 6-5, en Týr sigraði í C riðli 4-1. Þór hlaut því 4 stig en Týr 2 stig. Þórarar eru því Vestmannaeyja- meistarar í 6. flokki A 1981. Ingibergur Einarsson Eygló Kristinsdóttir Guðný Gunnlaugsdóttir Einar Friðþjófsson Arnar Ingólfsson Friðrik Gíslason BÍÓ Samkomuhússins Fimmtudagur kl. 8: Taras Bulba Spennandi mynd með Tony Curtis og Yul Brynner í aðalhlutverkum. - Sýnd í allra síðasta sinni. Klukkan 10: Barnsránið where oul Ihere íluí Ultle glrl is cryíng lor lae Ný hörkuspennandi og sannkölluð undirheima- mynd frá New York með James Brolin og Cliff Gor- man í aðalhlutv. - Myndin var frumsýnd í Háskóla- bíói í ágústmán. s.l. Föstudagur: Bíósalur: Lokað Nýi salur: Diskótekið ÞORGERÐUR skemmtir frá kl. 10-02. Hús- inu lokað kl. 11.30. Snyrti- legur klæðnaður. Laugardagur: Bíósalur: Bíó kl. 5: KISS Spennandi tryllir popplaga-ívafi. með 1Í!: Biosalur: DISKÓ-DISKÓ-DISKÓ Diskótekið ÞORGERÐUR skemmtir frá klukkan 10-02. Aldurstakmark 16 ára. Verð aðgöngumiða kr. 70. Nýi salur: EYMENN - EYMENN Hin vinsæla hljómsveit EYMENN skemmtir frá k. 10-02. Aldurstakmark 20 ára. Húsinu lokað kl. 23.30 Borðapantanir fyrir föstu- dags- og laugardagskvöld í síma 2213 eftir kl. 20.00. Vörukynning frá Slát- urfélagi Suðurlands í kvöld (laugardag) kl. 10-11. Þá verða kynntar fimm mis- munandi tegundir af lamba- kjöti, sem fæst á Tanganum. tilvalið ókeypis smakk áður en ráðist er í jólainnkaupin.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.