Fréttablaðið - 02.08.2014, Side 26
| ATVINNA |
•
•
•
•
•
•
40% staða sérfræðilæknis á Menntadeild er laus til umsóknar.
Hlutverk Menntadeildar er m.a. að stuðla að árangursríku
klínísku námi á LSH og faglegri þróun heilbrigðisstétta á
sjúkrahúsinu. Enn fremur að hvetja til faglegra vinnubragða og
skilvirkrar samvinnu í þágu sjúklinga .
Menntadeild er staðsett í Eirbergi við Eiríksgötu.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Þróun kandidatsárs lækna
» Þróun og skipulag framhaldsnáms lækna í samvinnu við
viðkomandi fræðasvið
» Samskipti og samvinna við stofnanir vegna grunn- og
framhaldsnáms lækna
» Aðkoma að starfsþróun annarra heilbrigðisstétta
Hæfnikröfur
» Sérfræðiviðurkenning á Íslandi
» Áhugi og þekking á menntun heilbrigðisstétta
» Framúrskarandi samskiptahæfileikar
» Reynsla af kennslustörfum æskileg
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar
» Laun verða samkvæmt gildandi kjarasamningi
fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.
» Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um
nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og
stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af
greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað.
Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt
skulu berast til Hrundar Sch. Thorsteinsson, deildarstjóra
Menntadeildar, Eirbergi, Eiríksgötu 34, 101 Reykjavík.
» Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist
á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við
umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir
einnig á þeim.
» ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar í almenna
umsókn á heimasíðu LSH og setja viðhengi, en ítarlegri
upplýsingar fyllist út í umsókn fyrir læknastöðu, sjá slóð
hér fyrir neðan:
www.landlaeknir.is/utgefid-efni/skjal/item16341/.
» Umsóknarfrestur er til og með 25.08.2014
» Nánari upplýsingar veitir Hrund Sch. Thorsteinsson,
netfang hrundsch@landspitali.is , s. 5431490.
Sérfræðilæknir á Menntadeild
Verkfræðingur í radíódeild
Getur þú gert góða hluti betri? Við leitum að
verkfræðingi eða tölvunarfræðingi sem kemur að bestun
að innleiðingu á 4G.
Allar nánari upplýsingar um starf og
GEYSIR
HAUKADALUR
Verslunin á Geysi í Haukadal óskar eftir starfsfólki í allar deildir
fyrirtækisins. Við leitum að duglegum einstaklingum með góða
þjónustulund til að vinna með okkur á ört vaxandi vinnustað.
• Mikil tækifæri í boði
• Vinnutími og starfshlutfall eftir samkomulagi
• Umsóknir berist á netfangið heida@geysir.com
Spennandi og fjölbreytt
atvinnutækifæri á Geysi
2. ágúst 2014 LAUGARDAGUR2