Fréttablaðið - 16.08.2014, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 16.08.2014, Blaðsíða 45
Svefntruflanir geta stuðlað að vanlíðan. Við búum í hröðu og erilsömu samfélagi sem veldur því að svefntruflanir eru gríðarlega algengar. Ef þú færð ekki nægan svefn geturðu fengið bauga undir augun, húðin orðið föl og einnig getur það valdið þyngdaraukningu þar sem þú eykur framleiðslu á hormónum sem kalla fram hungurtilfinningu. SKAÐLEGT FYRIR LÍKAMANN Svefnleysi veldur því að líkaminn endurnýjar sig hægar, sem getur veikt ónæmiskerfið. Í raun getur svefnleysi verið mjög skaðlegt fyrir líkamann. Það er ekki óalgengt að vinir og sam- starfsmenn hafi áhyggjur af þér. Svefnleysi er svo skaðlegt fyrir fólk að það er viðurkennt sem áhrifarík pyntingaraðferð. SOFÐU BETUR Til þess að hjálpa þér við að losna við hvíldar- og svefnlausar nætur ættir þú að prufa Melissa Dream-töflurnar. Sítrónumelis-töflurnar (lemon balm) viðhalda góðum og endurnærandi svefni. MELISSA DREAM Í gegnum aldirnar hefur sítrónu melis (lemon balm), melissa officinalis, verið vinsæl meðal grasalækna. Þaðan dregur varan nafn sitt, Melissa Dream. Þetta vísindalega samsetta náttúrulyf er hannað til að aðstoða þig við að sofa betur og vakna endurnærð/ur og inniheldur ekki efni sem hafa sljóvgandi áhrif. Sítrónumelis- taflan (lemon balm) inniheldur nátt- úrulegu amínósýruna L-theanine, sem hjálpar til við slökun auk alhliða B-vítamína, sem stuðla að eðlilegri taugastarfsemi. Auk þess inniheldur taflan mikið magn magnesíums, sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi og dregur þar með úr óþægindum í fótum og handleggjum og bætir svefn. GAT LOKS SLAKAÐ Á Borghild Ernulf var í mörg ár sjálf- stæður atvinnurek- andi og þekkt fyrir mikinn eldmóð og hefur enn full- skipaða dagskrá. „Afþreyingin breyttist frá því að vera vinnutengd yfir í hluti eins og golf og bridds. Þrátt fyrir að þurfa ekki lengur að hafa hugann við vinnuna átti ég samt erfitt með að slaka á,“ segir Borghild, sem ræddi svefnvandamál sín við vin sinn frá Svíþjóð. „Við ræddum mikil- vægi góðs nætur- svefns fyrir almenna vellíðan. Hann lagði til að ég prófaði Melissa™, sem hann notar sjálfur til að öðlast góðan nætur- svefn,“ útskýrir Borghild. „Ekki leið á löngu þar til svefnmynstr- ið varð eðlilegt á ný. Ég hafði prófað aðrar vörur til að finna lausn á svefn- vandamálinu en það var ekki fyrr en ég tók Melissa™ að ég gat slakað á og sofið vært.“ ÞJÁIST ÞÚ AF SVEFNLEYSI? ICECARE KYNNIR Melissa Dream-töflurnar fá þig til að slaka á, sofa betur og vakna endurnærð/ur. Þetta er ekki lyf heldur náttúruleg vítamín og jurtir. BORGHILD ERNULF Endurnærð á morgnana. NOTKUN Tvær töflur klukkustund fyrir svefn til að fá sem besta virkni. Fáanlegt í lyfja- og heilsuversl- unum. Til að fá frekari upplýs- ingar eða kaupa á netinu: www.icecare.is HJÓLASKAUTADISKÓ Á GRANDA Hjólaskautadiskó verður haldið í Tónlistarþróunarmiðstöðinni að Hólmaslóð 2 á Granda á morgun frá 18-20. Diskóið er haldið á vegum Roller derby á Íslandi og Reykjavíkurborgar. Opið er fyrir allar gerðir skauta en auk þess verður hægt að fá lánað á staðnum. Ókeypis er fyrir alla fjölskylduna. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is PANTAÐU TIMA NÚNA 25% AFSLÁTTUR AF SMURÞJÓNUSTU OG SMURVÖRUM ÚT ALLAN ÁGÚST MÁNUÐ! FRÍ VINNA VIÐ BREMSUKLOSSA- OG EÐA BREMSUDISKASKIPTI ÚT ÁGÚST MÁNUÐ FRÍR LÁNSBÍLL MEÐ FRAMRÚÐUSKIPTUM Í ÁGÚST EKKI KEYRA MEÐ SKEMMDA RÚÐU EINUNGIS ER HÆGT AÐ FÁ BÍL MEÐ ÞVÍ AÐ BÓKA TÍMA Á aðeins við ef viðeigandi vörur eru keyptar hjá Dekkverk. Sími: 578 7474 www.dekkverk.is Nýbýlavegur 2 Kópavogi & Lyngás 20 Garðabæ - LÁTTU DEKKVERKFRÆÐINGANA SJÁ UM BÍLINN FYRIR ÞIG. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.