Akureyri


Akureyri - 30.04.2014, Side 1

Akureyri - 30.04.2014, Side 1
16. tölublað 4. árgangur 30. apríl 2014 VI KU BL AÐ Mjúku rúmfötin fyrir börnin Lín Design Glerártorgi & Laugavegi 176 www.lindesign.is 100% Pima bómull 1 1 5 7 Landsbankinn 66°Norður SamBíóin Café Amor 9 6 4 108 106 104 3 5 2 4 6 8 Ráðhústorg Str an dg ata Hofsbót Skipagata Hafnarstræti Verið velkomin á kostningaskrifstofa L-listans, bæjarlisti Akureyrar L-listinn, bæjarlisti Akureyrar, opnar kosningaskrifstofu sína á Ráðhústorgi 5, 1.maí klukkan 16:00. Kaffi og kræsingar í boði - Allir velkomnir L-listinn Bæjarlisti Akureyrar Þar sem hugur fylgir máli Uppnám Landsnets vegna friðlýsingar Bann við lagningu nýrrar loftlínu í ný- stofnuðum fólksvangi í Glerárdal setur áætlanir Landsnets í uppnám. Þetta kem- ur fram í athugasemdum sem Landsnet hefur sent Umhverfisstofnun. Í bréfi Landsnets til Umhverfisstofn- unar sem Akureyri vikublað hefur undir höndum segir að Landsneti sé ætlað að styrkja flutningskerfi raforku á Norð- urlandi. Landsnet telji að það fái ekki staðist að taka afstöðu með þessu hætti „gegn einni tegund mannvirkja í friðlýs- ingarskilmálum án samráðs við Landsnet“. Eðlilegra sé að bíða stefnunamörkunar stjórnvalda í jarðstrengjamálum áður en ákvörðun er tekin. Svo segir: „Landsnet tekur ekki afstöðu til friðlýsingar svæð- isins en leggst gegn því að að í friðlýs- ingarskilmálum sé lagt fortakslaust bann við loftlínum innan fólksvangsins“. Stærð fólksvangsins í Glerárdal er 7.440 fermetrar. Markmið friðlýsingar- innar er að vernda dalinn og aðliggg- andi fjallendi til útivistar fyrir almenn- ing, náttúruskoðunar og fræðslu og að öll mannvirki á svæðinu verði háð leyfi Akureyrarbæjar og Umhverfisstofnunar. Þverpólitísk sátt var um stofnun frið- lýsingar Glerárdals innan bæjarstjórnar Akureyrar en stofnun þjóðvangsins var ákveðin á stórafmæli bæjarins í fyrra. Mikil umræða hefur farið fram um hvort raflínur í lofti eyðileggi ásýnd Akureyrar og nágrennis. Þar takast á hagsmunir stóriðjunnar og almenn- ings. Hefur krafa umhverfissinna ver- ið að jarðstrengir verði grafnir í jörð en Landsnet hefur borið við kostnaði sem náttúruverndarsinnar hafa sagt að standist ekki. Loftlínur sé börn síns tíma en jarðstrengir framtíðin. Miklir hags- munir séu af ósnortnu landslagi út frá upplifun íbúa. Það eigi einnig við um hagsmuni ferðaþjónustu. -BÞ POLLAPÖNK Í HOFI Evróvisjónfararnir Pollapönk eru farnir út fyrir landsteinana til að taka þátt í tónlistarhátíðinni sem markar upphaf vorkomu hér á landi! Pollapönk hafði viðkomu á tónleikum í Hofi á dögunum og gerði allt vitlaust með fulltingi norðlenskra tónlistarmanna. Stóra stundin og fordómalaus rennur upp eftir viku. Völundur Varðveitið friðinn – vönduð erfðaskrárgerð Eyjólfur Ármannsson hdl. og LL.M. Gísli Tryggvason hdl. og MBA Hverfisgötu 18, 101 Reykjavík sími: 533 3050 www.vestnord.is

x

Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.