Akureyri


Akureyri - 20.03.2014, Page 1

Akureyri - 20.03.2014, Page 1
11. tölublað 4. árgangur 20. mars 2014 VI KU BL AÐ Pizzur | Hamborgarar | Salöt | Tex Mex | Kjúklingaspjót Pantaðu með APPi Greifans G r e i f i n n V e i t i n g a h ú s | G l e r á r g ö t u 2 0 | 6 0 0 A k u r e y r i | w w w . g r e i f i n n . i s Sækja APP Listrænir aðkomumenn Málun fyrirtækja og húsa í miðbænum væru liður í fegrun bæjarins og frelsun frá amatörisma. Aðfararnótt sunnudags um næstsíðustu helgi tóku tveir ungir menn sig til og máluðu hús í miðbæ Akureyrar. Málið upplýstist fyrir tilviljun þegar lögregla var einum og hálfum sólarhring síðar kölluð til vegna ónæðis á gistiheimili. Ráku þá árvökulir laganna verðir augun í málningarbrúsa inni á herbergi óláta- belgja sem varð til þess að játuðu á sig málningarvinnuna sem er saknæm. Rannsóknarlögreglumaður sem Ak- ureyri vikublað ræddi við segir fremur undantekningu en reglu að svona mál upplýsist. Mennirnir tveir tóku fram við yfirheyrslur að þeir væru myndlistarmenn. Væri um listsköpun og fegrun bæjarins að ræða en ekki spjöll. Þeir sögðu skorta metnað í akureyrskt graffiti. Þeir hefðu ákveðið að leggja hönd á plóg til að auka þann metnað, því flest graffiti á Akureyri væri drasl en ekki list. Viðurkenndu þeir þó við yfirheyrslur að þeim hefði láðst af fá leyfi húseigenda fyrst áður en þeir létu til skarar skríða að því er talið er milli klukkan sex og tíu á sunnudagsmorgni. Mennirnir eru um tvítugt og báðir frá Reykjavík að sögn lögreglu. Þeir voru staddir á Akureyri í helgarferð. Eigend- ur húsanna sem „skemmdust“ geta sótt bótakröfu til mannanna tveggja. -BÞ REYKVÍSKU MYNDLISTARMENNIRNIR TÖLDU að aukinn metnað vantaði í akureyrskt graffiti. Fjórhjólalagerinn Stapahrauni 7 • 220 Haf • S. 588 3355 www.4h.is Eigum til reimar í miklu úrvali í flestar gerðir snjósleða og fjórhjóla. Fjórhjólalagerinn Stapahrauni 7 • 220 Hfj • Sími 588 3355 www.4h.is Mikið úrval auka og varahluta í flestar gerðir hjóla. Valhoppsdagar heast í dag 25-50% afsláttur Glerártorgi Akureyri lindesign.is

x

Akureyri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.