Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.1989, Side 10

Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.1989, Side 10
Fimmtudaginn 8. júní 1989 - FRÉTTIR Á sjómannadaginn fór fram hin árlega skákkeppni milli landmanna og sjómanna. Teflt var á 10 borðum, 2x15 mín. skákir, og nú til úrslita um bikar þann sem Bergvin Odds- son og Co gáfu fyrir þrem árum. Parna voru hörkulið á báða bóga og illt að spá fyrirfram um úrslit. f fyrri umferð fóru leikar þannig, að landmenn unnu 6 1/2 v . móti 3 1/2 v. en í seinni með 6 gegn 4 og höfðu þá sjómenn orð á því að ef um- ferðir hefðu verið fleiri þá hefði nú komið að því að þeir hefðu jafnað leikinn og jafnvel unnið. Einhver sagði líka að ekkert vit væri í því að tefla á sunnudeginum þar sem allir sjómenn væru vanir að fara út og skemmta sér kvöldið áður, og væru varla vaknaðir til ann- ars en fara bara á ballið. Maður hafði það svona á tilfinningunni að þeir sem í landi eru, væru allir í Gutem- plarareglunni, en því miður mun svo ekki vera. Þá hafði landmaður það ein- nig á orði, að það hefði alls ekki borgað sig að vinna því nú yrðu þeir að kaupa annan bikar til þess að keppa um. Allt þetta verður nú athugað i ljósi sög- unar og reynt að komast að réttri niðurstöðu. Þetta var skemmtileg og hörð keppni og setti svip á daginn. Þess má líka geta að einn sterk- asti skákmaður þeirra sjó- manna, Þórarinn Ingi Ólafs- son stýrimaður á Þórunm Sveinsdóttur VE 401 gat ekki verið með þar sem hann var að taka á móti „Heimsmetsverð- launum“ niðri á Stakkagerðis- túni á sama tíma. Úrslit fóru þannig: LANDMENN: 1. Sigurjón Þorkelsson . . .... 1-0 2. Arnar Sigurmundsson . .... 1-1 3. ÆgirÓ. Hallgrímsson . .... 1-1 4. Páll Árnason .... 0-1 5. Hafsteinn Gunnarsson . .... 0-0 6. Ágúst Ó. Einarsson . . . .... 0-0 7. Hallgrímur Óskarsson . . . . 1/2-1. 8. Sigmundur Andrésson . .... 1-1 9. Friðrik Vigfússon .... .... 1-1 10. Bjarki Guðnason .... .... 1-0 SAMTALS 12 1/2 vinningur SJÓMENN: 1. Jónas Jónasson . . . 0-1 2. Einar Sigurðsson . . 0-0 3. Haraldur Sverrisson .... . . 0-0 4. Hrafn Oddsson . . 1-0 5. Arthur Bogason . . 1-1 6. Stefán Gíslason . . 1-1 7. Lúðvík Bergvinsson .... . 1/2-0 8. Daníel Lee . . 0-0 9. Jón Ragnarsson . . 0-0 10. Sigmundur Sigurðsson . . . . . 0-1 SAMTALS 7 1/2 vinningur. Kristni- boðsátak Þessa viku verður kristni- boðsátak í Vestmannaeyjum á vegum Betels safnaðarins. Efnt verður til boðunar á trúnni bæði á vinnustöðum, í Bárugöt- unni og Landakirkju. Með þessu trúboðsátaki verður hóp- ur fólks frá Kanada, hljómsveit spilar þá tegund tónlistar, sem fellur ungu fólki best. Samkomurnar verða í Landakirkju þar sem meira sætarými er og eftir samkom- urnar bjóðum við samkomu- gestum í kaffi í Betel. Vonandi verður þessu kristniboði vel tekið af bæjar- búum. (Frétt frá Betel). Könnun Tómstundaráðs: Um áfengisnotkun unglinganna í Evjum Spurt var í könnuninni um áfengisnotkun unginganna og svöruðu 22% þeirra því játandi að þeir hefðu neytt áfengis nýliðna helgi, þegar könnunin var gerð í byrjun mars. Þess má geta að umrædd helgi er sú fyrsta eftir að bjór- inn var leyfður. Hvort niðurstöður varðandi áfengisneyslu sé einhver algild- ur sannleikur skal ósagt látið, en rétt er að hafa alla fyrirvara á og verður hér enginn dómur lagður á hvort þessar tölur gefi vísbendingu um ástandið al- mennt um helgar, sérstaklega hvað varðar þessa fyrstu „bjór- helgi". Búast má við að niðurstöð- urnar séu trúverðugri þegar Drekk aldrei Sjaldan 1-2 í mánuði Oftaren 5 sinnum Alls spurt er um áfengisnotkun almennt. Þar kemur fram að fleiri stúlkur en piltar drekka áfengi, eins og sést á eftirfarandi töflu. Piltar StúlkurAlls Drekk aldrei 72 61 68 Sjaldnaren 1 sinni í mán. 13 18 16 l-2ímánuði 6 13 8 3-4ímánuði 8 6 7 0ftaren5sinnum 1 2 1 Alls 100 100 100 Áfengisneysla eykst mikið milli árganga eins og sést á næstu töflu. 13% stúlknanna í 7. bekk eru byrjaðar að smakka áfengi. Einnig virðast margir piltanna í 8. bekk vera byrjaðir að nota áfengi. Áfengisneysla er orðin mjög almenn í 9. bekk. kk. kvk kk. kvk. kk. kvk. alls 39 36 60 74 98 87 68 27 21 20 22 2 13 16 12 28 10 0 0 8 2 2 0 0 0 0 1 100 100 100 100 100 100 100 Tómstunda og íþróttafulltrúi. Þjónustuauglýsingar SMÍÐUM BÍLLYKLA Allt fyrir skóna. Skóvinnuvinnustofa Stefáns Brekastíg 1 sími 12396 Hárgreiðslustofa Þórsteinu Opið alla virka daga Öll hársnyrting Hársnyrtivörur. Góð merki Sími11778 Tek að mér trésmíðar úti og inni Þór Valtýsson Ssími12386. ■ jggg Bílasími 985- 22136 4 Simí 11136 rrv iiAðiftMAilU. TEIKNA OG SMÍÐA: Útihurðir - Glugga - Sólhús - Bílskúra - og hvers konar nýsmíði, breytingar og viðgerðir. Ágúst Hreggviðsson Húsasmíðameistari Sími 11684 - Brimhólabraut 35 Sendi- og hópferðabíll HENRÝERLENDSSON innanbæjar sem utan sími 12217 ■ : Si§ : PALL & EGILL Trésmíðaverkstæði 0 12564 & 11233 10 ára þjónusta - Alhliða trésmíða- vinna. Þú nefnir það - Við smíðum það Fasteignamarkaðurinn Nýr sölulisti vikulega Skrifstofa i Vestmannaeyjum aö Heimagötu 22, götu- haeð. Viðtalstimi 15,30-19.00 þriöjudaga til fostudaga. sími 11847 Skrifst. í Rvk. Garðastræti 13. Viötalstimi 15.30-19.00 mánudaga. Simi 13945. Jón Hjaltason, hrl. Arsæll Arnason húsasmíðameistari Bessahrauni 2 © 12169 ALHLIÐA TRÉSMÍÐI EX7ARADIO Flötum 31 S 98-12182 i 985-22191 Rateindaþjónusta Jóns og Stefnis Málningarvinna Tek að mér að mála úti og inni. Upplýsingar í síma 12815. Ámundi málari. Hljómsveitin 7-UKTD sími 12647 Hlöðver Skrifstofan Áshamri 3f er opin milli kl. 13.00-17.00 alla virka daga. Símatími, milli kl. 13.00-15.00 dag- lega Neytendafélag Vestmannaeyja NOVA - Billjardstofa Munið einnig ísinn okkar góða! Opið alla daga frá kl. 09 til 23:30 Veitingar - Billjardstofa 01 Bílaverkstæðið Bragginn Flötum 20 - sími 11535 Nnr. 7948-6515

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.