Fréttablaðið - 03.03.2015, Page 1
FRÉTTIR
FRÁBÆR ÁRANGURKristbjörg Jónsdóttir er 51 árs. Hún er lærður
matartæknir og hefur starfað sem dagmóðir
og í eldhúsi Landspítalans við sérfæði. „Ég hef
alltaf velt mikið fyrir mér hollu mataræði og
bætiefnum og prófað margt í tengslum við það.
Alla tíð hef ég verið mjög hand- og fótköld, sér-
staklega á veturna. Þegar ég sá rauðrófuhylkin
frá Natures Aid auglýst ákvað ég að prófa þau
þrátt fyrir að hafa áður prófað samsvarandi
vöru í öðru formi sem ekki virkaði fyrir mig. Ég
fann strax mikinn mun enda létu áhrifin ekki á
sér standa.“
BLÓÐFLÆÐIÐ MEIRA OG ORKAN BETRI
„Ég tek alltaf 2 hylki í hádeginu og finn mikinn
mun á hand- og fótkuldanum. Sem dagmóðir
vinn ég með börn allan daginn og það reynir
mikið á að vera að lyfta þeim. Því hef ég oft ver-
ið slæm af vöðvabólgu en eftir að ég byrjaði að
taka rauðrófuhylkin hefur bólgan batnað mikið.
Ég kenni líka Zumba Fitness þrisvar í viku og
ef ég kenni tvöfaldan tíma tek ég 2 hylki fyrir
tímann. Á þann hátt finnst mér ég hafa betra
úthald og vera fljótari að jafna mig. Ég er einnig að æfa hlaup og tók þátt í mínu fyrsta hálfmaraþoni í fyrra. Áður en ég lagði af stað tók ég 2 hylki og fann greinilega hvaðorkan var mei i
EKKI HLUSTA OF MIKIÐAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, hefur mælt
með því að fólk hlusti ekki á tónlist nema klukkutíma á
dag. Ástæðan er sú að margt ungt fólk hefur skemmt í
sér heyrnina með því að hlusta of mikið á of háa tónlist.
Heilsuvefur BBC greinir frá.
BETRA BLÓÐFLÆÐI, ÞREK OG ÚTHALDGENGUR VEL KYNNIR Rauðrófu-„extrakt“ í hylkjum er fyrir alla þá sem vilja
viðhalda góðri heilsu. Rauðrófan er talin auka blóðflæði og stuðla þannig að
betri líðan og betri heilsu.
KRISTBJÖRG JÓNSDÓTTIR
ÚTSÖLUSTA
2 HYLKI
Á DAG
„Ég tek alltaf 2
hylki í hádeg-
inu og finn
mikinn mun
á hand- og
fótkuldanum.“
MEIRI
ORKA
„Mér finnst ég
hafa meiri orku
og betra úthald
í hlaupunum
og vera fljótari
að jafna mig.“
Nýtt námskeið hefst 26. september
Nýtt námskeið hefst 17. apríl
Næs a námskeið hefst 12. júní
NÆSTA NÁMSKEIÐ HEFST
NÆSTA NÁMSKEIÐ HEFST 4. MARS
Í AR
ER ÍBLÖNDUNIN SÓUN ALMANNAFJÁR?Evróputilskipun um íblöndun lífræns etanóls í bensín færir Íslendingu dýkk
ÞRIÐJUDAGUR 3. MARS 2015
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Þriðjudagur
12
2 SÉRBLÖÐ
Bílar | Fólk
Sími: 512 5000
3. mars 2015
52. tölublað 15. árgangur
Síðbúnar póstsendingar
Enn eru að berast jólakort í sum
hverfi á höfuðborgarsvæðinu, en
Íslandspóstur hefur beðist afsökunar
á því að póstsendingar hafi tafist
mánuðum saman vegna mistaka
bréfbera. 2
Taka mið af forstjóralaunum For-
maður Eflingar segir launahækkun
forstjóra OR sérkennilega. Hún muni
hafa áhrif á kröfur félagsmanna
Eflingar. 4
Þarf nýtt samkomulag Samninga-
nefnd framhaldsskólakennara fundar
á morgun og í framhaldinu með
ríkinu. Semja þarf upp á nýtt um
vinnumat. 6
Segir misskilning á ferð Forstjóri
Íslandspósts segir gagnrýni á fyrir-
tækið byggjast á misskilningi og vera
herbragð samkeppnisaðila. 10
SPORT Kári Árnason var hetja
Rotherham í enska boltanum um
helgina. 22
365.is
Sími 1817
Til hvers að flækja hlutina?
SJÁLFKRAFA
í BESTA ÞREP! SKOÐUN Oddný Harðardóttir skrifar um endurskoðun laga um
lögheimili. 13
LÍFIÐ Svavar Örn er ánægður með
nýju tískuklippinguna hjá dömum
sem kallast síður bobbi. 26
FERMINGARGJAFIR
LEIKJASPILARANS
FLOTTUSTU LEIKJAVÖRURNAR
FYRIR KRÖFUHARÐA LEIKJASPILARA.
Bolungarvík -2° NV 7
Akureyri -3° NV 8
Egilsstaðir -3° V 7
Kirkjubæjarkl. -2° NV 7
Reykjavík -1° NV 7
OFANKOMA N-TIL Í dag verða vestan
eða norðvestan 5-13 m/s með snjókomu
eða éljum N-til, en bjart veður SV-lands.
Frost víðast 0-8 stig. 4
DÓMSMÁL Engin eftirmál verða
af hálfu innanríkisráðuneytisins
vegna úrskurðar Persónuvernd-
ar um miðlun viðkvæmra per-
sónuupplýsinga frá lögreglunni
á Suðurnesjum
til fyrrverandi
aðstoðarmanns
innanríkisráð-
herra. Þetta segir
Ólöf Nordal inn-
anríkisráðherra
í samtali við
Fréttablaðið.
Ólöf segir jafn-
framt að Sigríður
Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri
verði ekki áminnt af ráðuneytinu,
en áminning er stjórnsýslulegt
úrræði sem notast er við hafi emb-
ættismaður brotið starfsskyldur
sínar með einhverjum hætti.
„Ég met það sem svo að hún hafi
afhent þessi gögn í góðri trú með
þá vissu að það væri verið að kalla
eftir þeim af einhverri ástæðu. Ég
ber fullt traust til Sigríðar Bjarkar
í því starfi sem hún gegnir og tel að
hún hafi unnið þetta af heilindum.“
Ólöf segir niðurstöðu Persónu-
verndar tilefni fyrir stjórnsýsluna
í heild sinni til að endurskoða miðl-
un trúnaðarupplýsinga.
„Almennt hefur æðra sett stjórn-
vald ríkar heimildir til að kalla
eftir gögnum en þarna er verið
að segja að það verði að vera ein-
hver umgjörð um það. Ekki að það
megi ekki afhenda slík gögn heldur
að umgjörðin verði að vera í lagi,“
segir Ólöf og bætir við að skerpa
verði skilin á milli embættis-
manna sem séu að vinna að tiltekn-
um málum og hins pólitíska hluta
ráðuneyta og aðstoðarmanna. For-
sætisráðuneytið sé með það á sinni
könnu.
„Þegar um viðkvæmar persónu-
upplýsingar er að ræða koma þær
okkur ekkert við nema þær varði
tiltekið mál. Þær þarf síðan að skrá
rétt í málaskrá. Þetta þurfum við að
fara yfir.“
Í úrskurðinum segir að við miðl-
un gagnanna hafi ekki verið stuðst
við viðhlítandi heimild, skortur
hafi verið á skráningu um miðlun
gagnanna, bæði hjá lögreglunni og
ráðuneytinu, og þetta hafi farið í
bága við kröfur um upplýsingaör-
yggi. Þá hafi ekki verið gætt viðun-
andi öryggis við miðlun gagnanna.
Upplýsingarnar sem um ræðir
snerta meðal annars Tony Omos,
en hann hefur nú áfrýjað máli sínu
gegn Útlendingastofnun og íslenska
ríkinu til Hæstaréttar. - fbj
Fær ekki áminningu
Ólöf Nordal innanríkisráðherra ber fullt traust til Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur
lögreglustjóra þrátt fyrir að hún hafi ekki haft heimild til miðlunar persónuupplýs-
inga. Sigríður verður ekki áminnt af ráðuneytinu og engin eftirmál verða.
SIGRÍÐUR BJÖRK
GUÐJÓNSDÓTTIR
ENGIN EFTIRMÁL Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu nýtur fulls trausts Ólafar Nordal innanríkisráðherra og engin eftirmál
verða af miðlun persónuupplýsinga af hálfu ráðuneytisins. Ólöf svaraði spurningum þingmanna undir liðnum óundirbúnar fyrir-
spurnir á Alþingi í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Ég ber fullt traust til
Sigríðar Bjarkar í því
starfi sem hún gegnir
og tel að hún hafi unnið
þetta af heilindum.
Ólöf Nordal, innanríkisráðherra.
FÓLK Rakel Tanja Bjarnadóttir,
kennari við Álftamýrarskóla,
notar samfélagsmiðilinn Snap chat
til að kenna
nemendum
sínum í 5. bekk
um netöryggi.
Hún fékk nem-
endurna til að
taka mynd á
Snapchat-ið sitt
sem hún síðan
sendi á 15 vini
sína í þeim tilgangi að sýna nem-
endunum hversu langt ein mynd
getur farið á netinu. Myndina
sendi Rakel um klukkan eitt þann
2. mars. Klukkan 14.50 sama dag
var myndin komin á Facebook og
búið að deila henni 390 sinnum.
„Þetta var eiginlega dálítið klikk-
að,“ segir Rakel. -asi/sjá síðu 26
Nýstárlegar kennsluaðferðir:
Snapchat í
kennslustund
HEILBRIGÐISMÁL Engar ómskoð-
anir verða framkvæmdar á Vest-
fjörðum það sem eftir er ársins.
Eina ljósmóðirin sem sinnti þeirri
þjónustu á Heilbrigðisstofnun
Vestfjarða sagði upp störfum um
áramótin.
Arna Lára Jónsdóttir, formaður
bæjarráðs Ísafjarðarbæjar, segir
stöðuna hamla því að ungt fólk
flytji á svæðið. „Það er algjörlega
óásættanlegt að ekki sé boðið upp
á sónarskoðun,“ segir hún.
- sa / sjá síðu 2
Vestfirðingar ósáttir:
Ekki boðið upp
á sónarskoðun
RÚSSLAND Anna Durit skaja, unn-
usta rúss neska stjórn ar and-
stæðings ins
Bor is Nemt sov
sem var með
honum þegar
hann var myrt-
ur á föstudag er
í haldi lög reglu.
Lög regla seg-
ir að það sé
gert til þess að
tryggja ör yggi
henn ar.
Anna sagðist í samtali við rúss-
neska sjónvarpsstöð vera í miklu
áfalli og muna lítið eftir atburð-
inum. ,,Ég sá ekki neinn, ég veit
ekki hvaðan hann kom, hann
kom aftan að mér.“ - ngy
Mikil ólga í Rússlandi:
Unnusta Nemt-
sovs í varðhaldi
0
2
-0
3
-2
0
1
5
2
2
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
F
B
-3
1
3
0
1
3
F
B
-2
F
F
4
1
3
F
B
-2
E
B
8
1
3
F
B
-2
D
7
C
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K