Fréttablaðið - 03.03.2015, Page 18
FÓLK| HEILSA
Orkuþörf einstaklinga er mismikil og fer meðal annars eftir aldri, kyni,
líkamsþyngd og hreyfingu hvers
og eins. Algengt er að orkuþörf
fullorðinna sem eru nálægt kjör-
þyngd og stunda meðalhreyfingu
sé á bilinu 2.000-2.500 hitaein-
ingar á dag. Talið er æskilegt að
um 50-60% af orkunni komi úr
kolvetnum, 25-35% úr fitu og 10-
20% úr prótínum. Hvert gramm af
kolvetnum gefur 4 hitaeiningar og
það sama er að segja um prótín.
Hvert gramm af fitu gefur um 9
hitaeiningar.
Þeir sem fara reglulega fram úr
orkuþörfinni eiga á hættu að fitna.
Flestum þykir þó hundleiðinlegt
að telja hitaeiningar og yfirleitt
fær tilfinningin að ráða för. Það
getur hins vegar verið gagnlegt að
vita hvað algengar fæðutegundir í
óhollari kantinum innihalda marg-
ar hitaeiningar og hversu mikið
átak þarf til að losna við þær.
Útreikningarnir miðast við
manneskju sem er tæp 60 kíló.
Léttari manneskju tekur lengri
tíma að brenna sama hitaein-
ingafjölda og þyngri manneskju
skemmri tíma.
Heimildir: visindavefur.is og skinnymom.com
HALDIÐ Í VIÐ
ÓHOLLUSTUNA
TIL GAMANS Hvað þarf 60 kílóa manneskja að gera mörg froskahopp til að
brenna einni pitsusneið? Svarið er 272. Sama manneskja þarf að sippa í 12
mínútur til að brenna einu rauðvínsglasi.
KLEINUHRINGUR
192 KALORÍUR
Brennsla:
Framstig
í 52 mínútur
MOCHA-KAFFI
– STÓR
232 KALORÍUR
Brennsla:
Magaæfingar
samfellt í
87 mínútur
PITSASNEIÐ
260 KALORÍUR
Brennsla: 272
samfelld
froskahopp
MARGARÍTA
– 355 ML
540 KALORÍUR
Brennsla:
Körfuboltaleikur
í 60 mínútur
COCA-COLA – 355 ML
140 KALORÍUR
Brennsla: 17 mínútna skokk
MÚFFA MEÐ GLASSÚR
240 KALORÍUR
Brennsla: 27 mínútur í strandblaki
RAUÐVÍN
– 147 ML
125 KALORÍUR
Brennsla:
12 mínútna sipp
MJÓLKUR-
HRISTINGUR
– 532 ML
780 KALORÍUR
Brennsla: 65 mín-
útur á hlaupabretti
Útsölustaðir apótek og heilsu búðir.Minni sykurlöngun
Um
bo
ð:
w
w
w
.v
ite
x.
is
Minni hungurtilfinning
frábært í boostið
Stútfullt af hollustu
1 skammtur = 5 bollar
af fersku spínati
Aptiless spínat
með Thylakoids
Guldäpplet
2014
Vinnare av
fljótlegt og þægilegt
100% náttúrulegt
Fæst í Apótekum og heilsubúðum
R a u ð r ó f u k r i s t a l l
100% náttúrulegt ofurfæði
Einstök virkni og gæði -
Nitric Oxide Superbeets
allt að 5 sinnum öflugri
1. dós superbeets jafngildir
30 flöskum af 500 ml
rauðrófusafa
vitex.is
lækkað verð
þú finnur muninn
ZenBev Náttúrulegt
Triptófan
úr graskersfræjum
Fæst í apótekum og heilsubúðum
S t re i t u l a u s i r d a ga r o g f r i ð s æ l a r n æ t u r
Melatónin - Seratónin
Tvöföld virkni - Vellíðan dag og nótt
NÝTT
w
w
w
.z
e
n
b
ev
.i
s
-
U
m
b
o
ð
:
vi
te
x
e
h
f
Vinsamlegast láttu vita í gjaldfrjálst númer
800 1177 eða á dreifing@postdreifing.is
Hjálpaðu okkur að bæta þjónustuna.
Blaðið á að berast þér fyrir kl. 7:15 virka morgna
og 8:15 á laugardögum
FÉKKSTU EKKI
BLAÐIÐ Í MORGUN?
KOM ÞAÐ OF SEINT?
FRANSKAR
KARTÖFLUR
– MEÐAL-
SKAMMTUR
380 KALORÍUR
Brennsla:
55 mínútur
í stigavél
0
2
-0
3
-2
0
1
5
2
2
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
3
F
B
-6
7
8
0
1
3
F
B
-6
6
4
4
1
3
F
B
-6
5
0
8
1
3
F
B
-6
3
C
C
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K