Fréttablaðið - 03.03.2015, Page 25
BÍLAR
FRÉTTABLAÐIÐ
73. mars 2015 ÞRIÐJUDAGUR
svo virðist sem hann sé ávallt til-
búinn til mikilla átaka. Þessi öfl-
uga vél er tengd frábærri 7 gíra
DSG-skiptingu og ekki klikk-
ar hún frekar en fyrri daginn og
skiptir sér fumlaust. Volkswagen
Passat hefur lést um 85 kíló á
milli kynslóða og munar um það
er kemur að aksturseiginleikum
bílsins, sem eru einkar góðir og
eyðsla minnkar einnig talsvert
fyrir vikið. Passat býðst sem fyrr
með „sedan“-lagi og sem langbak-
ur og bæði með framhjóladrifi og
fjórhjóladrifi. Passat mun síðar
koma sem rafmagnsbíll og í R-út-
gáfu og forvitnilegt verður að sjá
afl hans, en Golf R er 300 hest-
öfl og einsýnt að Passat R verð-
ur enn öflugri. Ein nýjung í bíln-
um kom skemmtilega á óvart, en
það er búnaður sem hjálpar öku-
manni að bakka með aftanívagn
og svínvirkaði hann við prufur og
gat ökumaður sleppt stýrinu og
látið bílinn sjálfan um að leggja.
Passat var góður bíll, en hefur nú
tekið enn eitt vænt stökkið fram
á við, er enn betur byggður með
meiri tækni og minni eyðslu. For-
stjórar landsins ættu að íhuga
þennan bíl. Verð á Passat er lægst
4.110.000 kr. með 150 hestafla
bensínvélinni en sá með stóru
dísilvélinni og öllu sem fylgir er á
7.444.444 kr.
● Frágangur
● Rými
● Aksturseiginleikar
● Vélar
● Heyrist vel í dísilvélinni
● Verð á dýrustu útgáfu
KEMUR Á ÓVART
● Stafrænt mælaborðið er flott.
● Fáránlega lág eyðsla 240
hestafla dísilvélarinnar.
● Búnaðurinn sem hjálpar til að
bakka með aftanívagn
FORD Focus
Trend 1,6
Station
Skr.03.2005, ekinn
139 Þ.KM, bensín, 5
gírar. Verð 880.000.
Nýleg tímareim.
Suzuki bílar hf Skeifan 17 108 Reykjavík Sími 568 5100 www.suzuki.is
SUZUKI Grand
Vitara
Premium
Skr. 06.2011, ekinn
46 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur.
Verð 4.290.000
SUZUKI Grand
Vitara XL-7
Skr. 06.2007, ekinn
95 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur, 7 sæta.
Verð 2.390.000
Gott úrval af notuðum bílum
Komdu og
skoðaðu úrvalið
SUZUKI Swift
GL 4x4
Skr. 06.2011,
ekinn 44 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 2.090.000
TOYOTA
Avensis Sol
Árgerð 2006, ekinn
154 Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur.
Verð 1.490.000
SUZUKI Liana
4x4
Skr. 12.2004,
ekinn 162 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 790.000
VW Polo
Comfortline
Skr. 09.2007,
ekinn 110 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.150.000.
Nýleg tímareim.
NISSAN Pathfinder SE
Skr. 06.2008, ekinn 64 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur.
Verð 4.450.000.
kr. 3.890.000
Til
bo
ð SUZUKI Grand Vitara XL-7.
Skr. 06.2007, ekinn 94
Þ.KM, bensín,
sjálfskiptur, 7 manna.
Verð 1.990.000.
Rnr.100025.
SUZUKI Grand
Vitara Luxury.
Skr. 06.2009, ekinn 100
Þ.KM, dísel, 5 gírar,
dráttarbeisli.
Verð 2.950.000.
Rnr.100599.
TOYOTA Aygo.
Skr. 12.2012, ekinn 11
Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Verð .690.000.
Rnr.100809.
PORSCHE
Cayenne.
Skr. 07.2005, ekinn 118
Þ.KM, bensín, sjálfskipt-
ur, leður, dráttarbeisli o.fl.
Verð 2.980.000.
Rnr.100319.
SUZUKI Grand
Vitara Premium.
Skr. 07.2010, ekinn 42
Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Verð 2.990.000.
Rnr.100280.
Z KI Swift GL
4x4.
Skr. 04.2014, ekinn 20
Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Verð 2.580.000.
Rnr.100840.
SUZUKI Grand
Vitara Sport.
Skr. 06.2008, ekinn 90 Þ.KM,
bensín, 5 gírar.
Verð 1.990.000.
Rnr.100629.
SUZUKI Grand
Vitara Premium.
Skr. 06.2011, ekinn 46 Þ.KM,
bensín, sjálfskiptur.
Verð 3.690.000.
Rnr.100374.
KIA Sportage CRDi.
Skr. 02.2006, ekinn 108
Þ.KM, dísel, 6 gírar.
Verð 1.680.000.
Rnr.100836.
0
2
-0
3
-2
0
1
5
2
2
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
3
F
B
-3
B
1
0
1
3
F
B
-3
9
D
4
1
3
F
B
-3
8
9
8
1
3
F
B
-3
7
5
C
2
8
0
X
4
0
0
2
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K