Fréttablaðið - 03.03.2015, Page 36
3. mars 2015 ÞRIÐJUDAGUR| LÍFIÐ | 16
365.is
Fáðu þér áskrift á
| 19:20
UM LAND ALLT
Kristján Már Unnarsson heimsækir hrossaræktarbú að
Lækjamóti í Húnavatnssýslu. Þar hafa hjónin Ísólfur Líndal
Þórisson og Vígdís Gunnarsdóttir nýlega reist eina veglegustu
reiðhöll landsins með stuðningi ensks auðmanns.
| 21:55
LAST WEEK TONIGHT
WITH JOHN OLIVER
Spjallþáttur með John Oliver
sem fer yfir atburði vikunnar
á sinn einstaka hátt.
| 20:20
MODERN FAMILY
Við skyggnumst inn í líf
þriggja ólíkra fjölskyldna
sem eiga það sameiginlegt
að lenda í hinum fyndnustu
aðstæðum.
| 20:15
ONE BORN EVERY MINUTE US
Vandaðir og áhugaverðir
þættir þar sem við fylgjumst
með komu nýrra einstaklinga
í heiminn.
| 22:00
HANNA
Merkileg saga 16 ára stúlku
sem elst upp hjá föður sínum
sem þjálfar hana til að verða
leigumorðingi.
| 19:00
LUKKU LÁKI
Skemmtileg teiknimynd um
kúrekann Lukku Láka sem
ferðast um villta vestrið og
heldur uppi friði.
| 22:00
GAME OF THRONES
Einn þáttur sýndur hvern
virkan dag fram yfir páska þar
til ný sería birtist á Stöð 2.
SKEMMTILEGT
ÞRIÐJUDAGSKVÖLD!
GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
SUDOKU LÉTT ÞUNGMIÐLUNGS
PONDUS Eftir Frode Øverli
Myndasögur
BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
SKÁK
Gunnar Björnsson
KROSSGÁTA1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
SPAKMÆLI DAGSINS
LAUSN
SÍÐUSTU
SUDOKU
Þrautin felst í því að fylla út
í reitina þannig að í hverjum
3x3 reit birtist tölurnar 1-9.
Í hverri níu reita línu, bæði
lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka
neina tölu í röðinni.
Lausnin verður birt í næsta
tölublaði Fréttablaðsins.
9 5 6 8 2 4 1 3 7
7 8 3 9 1 5 2 4 6
1 2 4 6 3 7 5 8 9
8 9 2 7 5 6 4 1 3
3 4 7 1 8 9 6 2 5
5 6 1 2 4 3 7 9 8
2 7 9 3 6 1 8 5 4
4 3 8 5 7 2 9 6 1
6 1 5 4 9 8 3 7 2
9 7 6 4 2 8 3 5 1
8 2 3 1 9 5 7 4 6
4 5 1 3 6 7 8 9 2
6 3 8 9 7 4 1 2 5
1 4 5 8 3 2 9 6 7
7 9 2 5 1 6 4 8 3
2 6 9 7 4 3 5 1 8
3 8 4 2 5 1 6 7 9
5 1 7 6 8 9 2 3 4
2 3 7 8 4 9 6 5 1
8 9 5 2 1 6 3 4 7
4 1 6 3 7 5 2 8 9
9 2 3 4 8 7 1 6 5
7 4 1 6 5 2 8 9 3
5 6 8 9 3 1 4 7 2
1 8 9 7 6 3 5 2 4
3 7 4 5 2 8 9 1 6
6 5 2 1 9 4 7 3 8
8 1 6 4 2 7 5 3 9
3 4 9 5 8 1 6 7 2
7 5 2 9 3 6 8 1 4
5 6 4 1 9 2 3 8 7
9 7 3 6 4 8 1 2 5
1 2 8 7 5 3 9 4 6
2 9 1 8 6 4 7 5 3
4 8 5 3 7 9 2 6 1
6 3 7 2 1 5 4 9 8
8 2 1 4 5 6 9 3 7
6 9 4 2 7 3 1 8 5
5 3 7 8 9 1 2 4 6
2 7 5 6 8 4 3 9 1
9 4 6 1 3 7 8 5 2
1 8 3 9 2 5 6 7 4
3 6 2 5 4 8 7 1 9
7 5 9 3 1 2 4 6 8
4 1 8 7 6 9 5 2 3
8 7 3 6 1 4 9 2 5
6 4 9 2 5 8 3 7 1
5 1 2 3 7 9 8 4 6
2 6 7 9 3 5 1 8 4
9 3 8 4 2 1 5 6 7
1 5 4 7 8 6 2 9 3
4 8 5 1 9 7 6 3 2
3 9 6 5 4 2 7 1 8
7 2 1 8 6 3 4 5 9
Við stöndum með annan fótinn í vanans landi,
en hinn í tímans flugskreiða ferjupramma, sem
berst hratt eftir árstraumnum.
Þorgils gjallandi.
LÁRÉTT
2. hluta sólarhrings, 6. slá, 8. verkur,
9. kæla, 11. aðgæta, 12. gerviefni,
14. kryddblanda, 16. í röð, 17. grús,
18. bókstafur, 20. bókstafur, 21. velta.
LÓÐRÉTT
1. spaug, 3. strit, 4. mótrök, 5. hall-
andi, 7. áleitinn, 10. Fæða, 13. maðk,
15. skál, 16. húðpoki, 19. núna.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. dags, 6. rá, 8. tak, 9. ísa,
11. gá, 12. nælon, 14. karrí, 16. hi,
17. möl, 18. enn, 20. ká, 21. snúa.
LÓÐRÉTT: 1. grín, 3. at, 4. gagnrök,
5. ská, 7. ásækinn, 10. ala, 13. orm,
15. ílát, 16. hes, 19. nú.
VÁ!
Takk, ég er
bara nokkuð
ánægður
sjálfur.
nú er ekki meira af
þessum sætindum
í boði í kvöld. Hér
með er skellt í lás.
Góða nótt, skvís!
En...
Þurfum við að
fara að sofa?
Getum við ekki
talað smávegis
saman?
Ehh …
jú,
jú …
Þetta er eins og í
boltanum. Það er
gaman að sækja fram
og skora. En stundum
verður maður að sinna
vörninni af kostgæfni.
Já, einmitt
það. Hvað
veist þú
um það?
ÓUMBEÐIN
SAMÚÐ
ÓSKAST
Úbbs...
Ég hélt að leikurinn
væri búinn.
Hann er
búinn.
Hvað ertu þá að
horfa á?
Þetta er endursýning
frá úrslitum HM 1986.
Sá sem kynnir sér ekki söguna
mun aldrei fá þrettán rétta!
Hannes Hlífar Stefánsson (2.573)
hefur sýnt afburða endataflstækni
á EM einstaklinga. Í gær gegn
spænska stórmeistaranum Ivan
Salgado Lopez (2.628).
Hvítur á leik
33. Hb3! Kg6 34. Hxa5 bxa5 35.
Rc2 h4 36. Rxa3 og hvítur vann
skákina eftir 72 leiki. Hannes hefur
4½ vinning eftir 6 umferðir og er
aðeins hálfum vinningi á eftir efstu
mönnum.
www.skak.is: Hvað gerir Hannes í
dag?
0
2
-0
3
-2
0
1
5
2
2
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
F
B
-3
B
1
0
1
3
F
B
-3
9
D
4
1
3
F
B
-3
8
9
8
1
3
F
B
-3
7
5
C
2
8
0
X
4
0
0
2
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K