Alþýðublaðið - 26.11.1919, Page 4

Alþýðublaðið - 26.11.1919, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ þann, sem bréflð var til og baðst vinnu. Maðurinn lofHÖi að hjálpa honum, en krafðist eins dals manaðarlega, auk þess, er vinur hans í Pedró skyidi fá. Það þótti Halli úr hófi keyra, og þvældu þeir þetta með sér um hríð, unz Hallur sneri sér viÖ og kvaðst fara beina leið til yflrmannanna. Þá lét veitingamaðurinn undan og kvaðst láta sér nægja hálfan dal. „Þér eruð víst vanur namu- vinnu11, mælti hann. „Prá barnæsku", mælti Hallur, sem nú var orðinn reyndur. „Hvar hafið þér unnið?“. HaJlur nefndi mesta fjölda námafélaga, sem hann hafði*h(>yrt flakkarann nefna. Hann kvaðst heita Jol Smith, því að það nafn þóttist hann viss um að mundi hægt að flnna margsinnis á vinnu- lista hvers einasta námatélags. Hann hafði ekki rakað sig heila viku og kunni allmikið af blóts- yiðum. Veitingamaðurinn fór með hann til herra Alec Stone, verkstjora í námunni nr. 2, og tók nann þegar að spýrja Hall spjörunum úr: „Httíð þér Dokkurn tima hirt múlasna?", »Eg hef verið hestasveinn“, mælti Hallur, „og hirt hesta“. ,,Nú já, múlrtsnar eru nú da- lítið annað“, sagði maðurinn, „>ui einn af múlrekunum minum fókk kveisu hérna um daginn og gnð ma vita hvort h;um nær sér nokk- um tima aítur*. (Frh.). Stúlku vantar nú þegar að Gufunesi, yflr lei ö i eða skem'i t.ima. Eggert Jónsson, Biöitugötu 3 Simi 602 „Madressur" fy rjig.-jandi í öðlasrniðahiiðirini Lugaveg 18 B Simi 646 ti taixia at ágæt>-j matarsild ti ; Uppl. afgreiðalu þessa bi v P' sítróiniolí i, á 5 kr. uest í Aíí y uhiauðgerðinin. ^tofnéin, er Stjórnarráðið hefir skipað til þess að ráðstafa anstnrrísku börn- nnnm, sem ráðgert er að hingað komi, skorar hér með á almenning að skjóta saman fé til fararkostnaðar, fatakaupa og annara útgjalda, sem leiða af flutningi barnanna hingað. Nefndin býst við, að öllum sé það ljóst, hvíJíkt kærleiksverk og nauðsynjaverk hér er um að ræða, og að almenningur fyrir því bregðist vel við. En mikilla pen- inga er vant, eigi fyrirtækið að fara sómasamlega úr hendi. Samskot- um veitir móttöku gjaldkeri nefndarinnar, hr. bankastjóri L. Kaaber í Landsbankanum. Reykjavík, 24. nóvember 1919. cJíristjan cJonsson, formaður nefndarinnar. K. Zimsen, ritari nefndarinnar. cAjörnesfíol. Reynslan hefir sýnt, að Tjörneskolin eru hið ódýrasta eldsneyti. Biðjið um þau í síma 334. fXúseigenóur i Bœnum, sem hafa utHnhúss-salerni við hús sín, eru ámintir um að nota að eins hinar lögákveðnu salerniskollur, en ekki blikkfötur eða önnur léleg málmilát, sem gera hreinsunina erflða eða jafnvel óframkvæm- anlega að vetrarlagi. Þar, sem slík ílát fyrirfinnast, mega menn búast við að þau verði flutt burt með öllu saman. — Salernakollur fást keyptar hja Jóni Jónssyni beyki á Klapparstíg 7. Enn fremur eru allir húseigendur ámintir um, að hafa nægilega stór og góð sorpílát við hús sin og á aðgengilegum stað, til þess að hreinsunin geti gengið greiðlega og þrifnaðarástandið í bænum fari batnandi. Heilbrigðisfulltrúinn í Reykjavík, 24. nóv. 1919. r cJlcjúsf cíossfsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.