Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 13.12.1990, Page 9

Fréttir - Eyjafréttir - 13.12.1990, Page 9
PRÉTTIR - fimmtudaginn 13. desember 1990 Jólaölsala Vestmannaeyingar Hin árlega jólaölsala Björgunarfélags Vestmannaeyja veröur eftirtalda daga. , Föstudaginn 14. des.............frákl. 14-18. Laugardaginn 15. des............frákl. 13-18. Föstudaginn 21. des.............frákl. 14-19. Laugardaginn 22. des............frá kl. 13 - 23. Selt verður við Tangann, Eyjakaup og Kaupfélagið Goðahrauni. Heimsendingarþjónusta Styrkjum gott málefni Björgunarfélag Vestmannaeyja. Atvinna Fóstrastarfsstúlka Laus er 100% staða á Ftauðagíerði frá 1. janúar 1991. Fóstrumenntun, önnur uppeldismenntun eða starfs- reynsla æskileg. Umsóknum skal skilað sem fyrst á bæjarskrifstofurnar í Ráðhúsinu. Upplýsingar veitir forstöðukona Rauðagerðis í síma 11097. Ræstingar Starfskraftur óskast til ræstingastarfa á Rauðagerði frá 1. janúar 1991. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar sem fyrst. Símatími í Ráðhúsinu Skiptiborðið okkar í síma 11088 er opið frá kl. 09:00 - 12:00 og 12:30- 16:00. Utan þess tíma eru símanúmer okkar þessi: 11089 Tæknideild - kjallari. 11090 Bókhald - efsta hæð. 11090 Afgreiðsla - miðhæð. Diskó í Féló í beinni útsendingu á Jólarás FM102 Diskó verður í Féló föstudagskvöld kl. 20:30 fyrir 7., 8., 9. og 10 bekk. Sent verður beint út frá dansleiknum á Jólarásinni FM 102. Félólokaðvegna Jólarásar Erá og með deginum í dag verðum við að loka félagsmiðstöðinni Féló vegna útvarpsstarfsemi Jólarás- ar, sem tekur allt húsnæði félagsmiðstöðvarinnar. Framhaldsskólinn útskrift Stúdentar og aðrir lokaprófsnemar á haustönn 1990 verða brautskráðir í Félagsheimilinu við Heiðarveg, laugardaginn 15. desember kl. 13.00. Allir velunnarar skólans velkomnir. Aðrir nemendur fá einkunnir sínar afhentar í lok útskriftar. Prófsýning verður í sal Framhaldsskólans sama dag kl. 14 - 15. Skólastarf vorannar 1991 hefst þriðjudag 8. janúar kl. 10, með afhendingu stundaskráa. Skólameistari Ráöskona óskast Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Ráðn- ingartími er samkomulagsatriði. Upplýsingar © 75017. Símvarzla Viljum ráða 2 símaverði frá og með næstu áramótum. Vinnutími annars er kl. 8 - 12.30 árdegis og hins kl. 12.30 -17 síðdegis. Umsóknarfrestur er til 21. desember n.k. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri - © 11955. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Sjúkra- húss Vestmannaeyja. Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Vm. Jólapóstur Breyttur afgreiðslutími Pósthússins í desember Laugardagur 15. des. opið kl. 09.00 til 16.00 Vikan 17. des. til 21. des. opið til kl. 18.00 Laugardagur 22. des. opið 09.00 til 16.00 Aðfangadaguropiðtil kl. 12.00 Síðasti skiladagur á pósti innanlands er mánudagur 17. des. og innanbæjar fimmtudagur 20. des. Póstur og sími Vestmannaeyjum Jóla hvað? Hurðaskellir og Gluggagægir eru komnir til byggða. Þeir eru tilbúnir að koma í heimahús á aðfangadag, með pakka til barnanna. Allar nánari upplýsingar veita Grýla og Leppalúði © 11285 (Fríða) og 12542 (Ágúst) milli kl. 17 og 19. Smá- auglýsingar Til sölu Lítið notuð nagladekk, 4 stk. 135 X 13, til sölu. Verð kr. 10.000,- Upplýsingar S 12494 og 12664. Borðstofuborð Borðstofuborð og sex stólar til sölu. Verð kr. 10.000. UpplýsingarS 12416. Vetrardekk Vetrardekk til sölu. Stærð 175 x 14. Upplýsingar S 11661 eftir kl 18.00. Til sölu Ný þvottavól, afruglari, sófasett, eldhúsborð og fururúm V/z breidd. Upplýsingar S 12542 (Ágúst). fbúðtil sölu Mjög góð 2ja herbergja íbúð að Áshamri 65,2. hæð, til sölu. Upplýsingar S 11025 eftir kl. 18.00. íbúð eða einbýlishús íbúð eða einbýlishús óskast til leigu. Upplýsingar S 12788 kl. 8 - 12 og 12238 eftirkl. 17.00. Til sölu 3ja ára Philips uppþvottavél. Upplýsingar á FRÉTTUM. Til sölu Bens 280 CE. Tilboð óskast. Upplýsingar S 11022, daddl. íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð, á góðum stað, til leigu. Tilboð skilist inn á FRÉTTIR. Herbergi tíl leigu 2. herbergi til leigu, með aðgangi að eldhúsi og baði. Upplýsingar S 73069. Til sölu Eldhúsborð og 4 stólar til sölu. Selst ódýrt. UpplýsingarS 12440. Svefnsófi til sölu Nýlegur, bleikur og svartur, svefnsófi til sölu. UpplýsingarS 12595. Hurðaskellir auglýsir: Tek að mór að skemmta ánægj- unnar vegna, hvar og hvenær sem er. Er í góðri æfingu um sessar mundir. Upplýsingar gefur Ingi Grétars- son, jólasveinn, 0 12405. Hurðahemill Óska eftir hurðahemli, helst ó- keypis. Upplýsingar gefur Friðrik Ás- mundsson. fbúðtil sölu 3ja - 4ra herbergja íbúð með bílskúr, nýstandsett. M.a. parkett og eldhúsinnrétting. Upplýsingar S 12973. fbúð óskast Óskum eftir ibúð á leigu frá áramótum eða 1. febrúar. Upplýsingar S 96-71794 eftir kl. 17.00.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.