Fréttir - Eyjafréttir - 13.12.1990, Blaðsíða 14
Pimmtudaginn 13. desember 1990 - FRÉTTIR
KIRKJURNAR
í dag fimmtudag.
Barnastarf 9 -12 ára í Safnaöar-
heimilinu kl. 17.
Sunnudagur 16. desember.
Fjölskyldusamvera kl. 11. Helgi-
leikur, ungir hljóöfæraleikarar,
jólasaga o.fl.
Jólatónleikar kórs Landakirkju kl.
20.30. Einsöngvarar Gunnar
Guðbjörnsson og Geir Jón Þóris-
son.
Aðventkirkjan
Laugardagur.
Biblíurannsókn kl. 10:00
Betel
Miðvikudag kl. 20:30
Unglingasamkoma 11-13 ára
Fimmtudag kl. 20:30
Biblíulestur
Föstudag kl. 20:00
Unglingasamkoma 13 ára og
eldri
Laugardag kl. 20:30
Bænasamkoma
Sunnudag kl. 11:00
Lofgjörðarsamkoma.
Kl. 13:00
Sunnudagaskólinn
Kl. 16:30
Vakningarsamkoma
Hjartanlega velkomin.
Skrifstofa safnaðarins verður
opin frá kl. 14-17 þriðjudaga til
föstudaga © 12030.
Frá hsv
Vegna fjölda fyrirspurna lang-
ar okkur til að upplýsa eftirfar-
andi:
Þeir sem gengið hafa um bæinn
undanfarið og selt sjúkrakassa
eru ekki. á neinn hátt tengdir
okkur og okkur á allan hátt
óviðkomandi.
Með jólakveðju
Hjálparsveit skáta Vestmanna-
eyjum.
Til hamingju
Kristín Inga. Til hamingju með 12
ára afmælið.
Þín systir Erna Ósk.
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR
Fasteignamarkaðurinn NÝR sölulisti vikulega, Skrifstofa í Vestmannaeyjum að Heima- götu 22, götuhæð, Viðtalstímí kl. 15:30- 19:00 þriðjudaga til föstudaga. © 11847. Skrifst. íffvk. Garðastræti 13. Viötalstími kl. 15:30-19:00 mánudaga.S 13945. Jón Hjaltason, hrl. Allar almennar bifreiða- viðgerðir. Sprautun í full- komnum sprautuklefa. Réttingar, sjálfskiptingar og fleira. BIFREIÐAVERKSTÆÐI VESTMANNAEYJA H.F. © 12782 & 12958
EYJARADÍÓ h.f.' Flötum 31 /TÍW\ ©98-12182 \r 1 =/ og 985-22191 Rafeindaþjónusta Jóns og Stefnis Öll almenn heimilistækja- og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Hilmisgötu 2 S 73070 &heimaS 12470 TVISTURINN Nætursala um helgar.
Ökukennsla, æfingatímar Stefán Helgason Brimhólabraut 38 ©11522 NOVA - billjardstofa Muniðeinnig ísinn okkar góöa. Opið alla daga frá kl. 9-23.30. Veitingar - billjardstofa S 73089 OPIÐ 10-18 HÁRGREIÐSLUSTOFA EMÝ
Trésmiðaþjónusta Allt frá grunni upp í þak. Sólhús, útihuröir, gluggar, mótauppsláttur og teíkningar. Nýsmíöi, breytingar og viðgeröir. Ágúst Hreggviösson Heima S 11684 Verkstæði S 12170. ÁRSÆLL ÁRNASON Húsasmíðameistari Bessahrauni 2, ©12169 -(m-V-b)- Alhliöa trésmíði Ökukennsla - æfingatímar Kenni allan daginn! Arnfinnur Friðriksson Strembugötu 29, sími12055
.7, PÁLL & EGILL “ trésmíðaverkstæði S © 12564 & 11233 +' Alhliöatrésmíðavinna Þú nefnir það, við smíðum það - ÞÓR VALTÝSSON - Sími12386 t m-v-bV Tek að mér trésmíðar inni og úti. Hef umboð fyrir ÍSPAN gler. Gröfuþjónusta hf Einars og GuðjónsBj Gröfuþjónusta og múrbrot f S 002-2100 & 002-2129 ■ Heima S 12022 & 11883 'G uj
Bílaverkstæðið Bragginn Flötum 20 - sími 11 535 Hárgreiðslu- og rakarastofa í hjarta bæjarins. Hárgreiðslustofa Þorsteinu Kirkjuvegi 10 © 11778 Bilasími 985- 22136 < UUÓifiAOAitLL
SLÖKKVITÆKJ AÞJÓNUST AN
AUGLÝSIR
Höfum til sölu allar geröir og stæröir slökkvitækja,
reykskynjara, sjálfstæöa og samtengjanlega, eldvarn-
arteppi, brunaslönguhjól, brunastiga.
Öll okkar vara og þjónusta er viðurkennd af Brunamála-
stofnun og Siglingamálastofnun.
MUNIÐ: Yfirfara þarf handslökkvitæki einu sinni á ári.
Slökkvitækjaþjónustan Vestmannaeyjum
Skildingavegi 10 -12 ® 12940
Grímur heima © 11190
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA
FRÁ KL. 8-12 og 13-17
BKjarstjórn segir upp
samningi við vörubílstjóro
Á aukafundi bæjarstjórnar 30.
nóvember sl. var samþykkt með sjö
atkvæðum, tveir sátu hjá, að segja
upp samningi við Sjálfseignavöru-
bifreiðastjórafélagið Ekil, vörubíl-
Bricfls
Önnur umterð aðventukeppninnar
var leikin í gærkvöldi. Nokkuð
skýrðust línur hjá þeim 13 pörum
sem þátt taka í keppninni. T.d.
slökuðu þeir Hjörleifur og Magnús
lítið eitt á og það notfærðu hákarnir
sér og mjökuðu sér nær þeim. Staðan
þegar eitt kvöld'er eftir (fimm um-
ferðir) er þessi:
1. Magnús - Hjörleifur . . . 42 stig.
2. Einar - Ólafur H........25 stig.
3. Anton - Ragnar..........25 stig.
4. Benedikt - Sævar .......25 stig.
5. Sigurgeir- Hilmar.......21 stig.
Svo sem sjá má eru þrjú pör
hnífjöfn í 2. - 4. sæti og fimmta parið
ekki langt á eftir. Allt getur því gerst
á síðasta kvöjdinu og langt síðan jafn
mikil spenna hefur vcrið á móti hjá
BV.
Á miðvikudag verður auk þess
spilað um svokölluð jólasveinaverð-
laun en þau fa þeir spilarar sem ná
bestri skor 'út r kvöldinu. Þau verð-
laun eru með nokkuð öðru sniði en
hinir hefðbundnu verðlaunagripir og
gcta glatt bæði líkama og sál ef rétt
er með farið. Áhorfendur eru vel-
komnir eftir kl. 10:30 á miðvikudags-
kvöld. þangað til er húsið einungis
opið keppendum.
Oddur.
stjóra i Eyjum, frá og með áramót-
um.
Fyrir bæjarráði á mánudaginn lá
bréf frá Fulltrúaráði verkalýðsfélag-
anna í Vestmannaeyjum um samning
við Ekil þar sem vísað er til þjóðar-
sáttar og því sé ekki hægt að segja
upp samningi bæjarins við Vörubíla-
stöðina. Bæjarráð ákvað að taka
tillit til þessa og í fundargerð
stendur: „Þrátt fyrir að Landssam-
band vörubifreiðastjóra sé ekki aðili
að kjarasamningi um þjóðarsátt,
felst bæjarráð á skoðun bifreiða-
stjóra, að samningur við Ekil renni
út þann 15. september 1991.“
I fyrrgreindum samningi segir m.a.
að vörubílstjórar skuli sitja fyrir
akstri hjá bænum.
Snóker
Jólamót Novu í snóker fer fram
dagana 27. til 30. desember nk.
Þátttökutilkynningar berist sem fyrst
í síma 12633 eða á stanum.
remiR
Útgefandi: Eyjaprent h.f. Vestmannaeyjum. • Ritstjóri og abyrgðarmaöur: Gísli Valtýsson. • Fréttastjóri: Ómar
Garöarsson. • Iþróttafréttamaöur: Erlingur Birgir Richardsson. • Prentvinna: Eyjaprent hf. • Aðsetur ritstjórnar:
Strandvegi 47, II. hæö, sími 98-11210. •Telefaxnúmer: 98-11293.® Fréttir koma út siödegis allafimmtudaga. Blaöinu er
dreift ókeypis í allar verslanir Eyjanna. Auk þess fæst blaðið á afgreiöslu Flugleiöa i Reykjavík, afgreiöslu Herjólfs í
Reykjavik, Duggunni og Skálanum í Þorlákshöfn, Sportbæ á Selfossi, Ásnum á Eyrarbakka, Ritvali i Hveragerði og
versluninni Svalbarö viö Framnesveg i Reykjavík. • Blaöið Fréttir eru aðili aö Samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða
• Fréttir eru prentaöar í 2700 eintökurn.