Fréttir - Eyjafréttir - 24.01.1991, Page 8
Fimmtudagmn 24. janúor 1991 - FRÉTTIR
TIPP
ÞÁTT-
URINN
Kjartan Ársælsson lagði
Guðna, frænda sinn, Sigurðs-
son að velli í síðustu viku.
Kjartan er því mættur til leiks í
fjórða sinn og skorar nú á
nýjasta pabbann í bænum,
Viðar Hjálmarsson, sem segist
vera í góðri æfingu í tippinu og
hitti í mark þegar hann tippi
eins og dæmin sanni. Það má
því búast við harðri keppni
milli þeirra félaga.
Kjartan Ársælsson
Guðni frfendi gerði sitt besta í
síðustu viku en það var auðvitað
ekki nóg.
Nú ætla ég að skora á nýbakað-
asta pabbann í bænum, Viðar
Búddason (Hjálmarsson).
1, Cambridge - Middlesbro-i" BlI/
2. Covenlry City - Soulhampton B Z X X
3 Liverpool - Bnghlon : ‘ B Z JL
4. Manch. United - Bolton B / X X
5 Millwail - Sheff Wed B/XI
6 Notts County - Oidham -'y' B r x Z
7 Port Vaie - Manch. City" B _i_ jl Z
8 Portsmouth - Bournemouth : i" b:z jl’xi
9 Shrewsbury - Wimbiedon:i" B Z X
4410 Tottenham - Oxfprd m z
11 Sheff United - Derby County m s > x
12 Preston - Southend n ✓
Viðar Hjálmarsson.
Nú sér Kjartan sæng sína út-
breidda, enda er ég frábær í
tippinu eins og atburðir síðustu
dagasýna.
1 Cambridge - Middiesbro
2 Coventry City - Southampton '
3. Liverpool - Bnghton "
4 Manch United - Bolton ‘
5 Millwali - Shetf Wed '
6 Notts Counly - Qldham
7 Port Vale - Manch City '
8 Portsmouth - Bournemouth
9 Shrewsbury - Wimbiedon.....
4410 Tottenham - Oxford '
11 Sheff United - Derby County
12. Preston - Southend
B 1
B
m i
ATVINNA I BOÐI
Okkur vantar hresst og gott starfsfólk
í pizzagerð (karla)
í afgreiðslustörf (kvenfólk)
í hlutastörf á kvöldin og um helqar.
Skólafólk! Okkur vantar hressar stelpur í sumar. Því
ekki að tryggja sér vinnu fyrir sumarið?
Upplýsingar á Bjössabar eða © 12950 eða © 11263,
Grétar.
Atvinna
Starfskraftur óskast í hlutastarf við flokkun og móttöku
á einnota umbúðum.
Upplýsingar gefur Jón Karlsson © 12052.
Kaupfélagið
Atvinna
Starfskraftur óskast, tímabundið, í fullt starf á skrifstofu
Bæjarveitna Vestmannaeyja.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar n.k.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni.
F.h. Bæjarveitna Vestmannaeyja
Skrifstofustjóri
Aðalfundur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja verðui
haldinn í Ásgarði þriðjudaginn 29. janúar 1991, kl.
21.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Fulltrúar á Landsfund.
3. Önnur rr.ál.
Stjórnin
Aðalfundur
Aðalfundur Verkstjórafélags Vestmannaeyja verður
haldinn laugardaginn 26. janúar 1991 í Skútanum,
Kirkjuvegi 21, kl. 13:30.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin
tysWfrettir
AÐALFUNDUR TYS
AÐALFUNDUR TÝS STARFSÁRIÐ 1991VERÐUR HALDINN
LAUGARDAGINN 26. JANÚAR KL. 14.00.
DAGSKRÁ:
VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF.
TÝRARAR! FJÖLMENNUM!
týsWfrettir
DOMU- OG HERRAKVOLD
HALDIÐ í TÝS-HEIMILINÚ LAUGARDAGINN 26. JANÚAR KL. 20.00.
DAGSKRÁ
1. MÖTTAKA (ad hætti sælkerans)
2. SETNING (arstutt spjall ad hætti rædumanns)
3. BORÐHALD (blandadir sjavarrettir, og kjóthladborS)
4. GLENS&GRÍN
5. DANS FRAM EFTIR NÓTTU 1
TÖKUM HÖNDUM SAMAN ÞVÍ NÚ ER TÆKIFÆRIÐ mrm
MÆTUM ÖLL OG TÖKUM MEÐ OKKUR NÝJA FÉLAGA OG GESTI XWíl
NÁNAR AUGLÝST í ÞRETTÁNDABLAÐITÝS. -
Tilkynning frá Heilsugæslustöð Vestmannaeyja:
BÓLUSETNING
Undanfarna mánuði hafa komið upp í Vestmannaeyjum
örfá tilfelli af alvarlegri sýkingu sem m.a. getur valdið
heilahimnubólgu. í samráði við landlækni og sýkladeild
Landsspítala hafa læknar Heilsugæslustöðvar og
Sjúkrahúss Vestmannaeyja ákveðið að bólusetja
áhættuhóp við þessari sýkingu.
Áhættuhóþur eru allir á aldrinum 2 - 20 ára. Fyrirhugað
er að bólusetja þá alla. Aðrir eru ekki í þörf fyrir
bólusetningu en mun þó gefinn kostur á henni eftir því
sem aðstæður leyfa.
Þeir sem eru í áhættuhóp og eru í skólum og dagvistar-
stofnunum á vegum bæjarins verða bólusettir sam-
kvæmt skipulagi frá Heilsugæslustöð. Þeir sem EKKI
eru á dagvistarstofnunum né í skóla á aldrinum 2 - 20
ára eru beðnir að hafa samband við Heilsugæslustöð
eftir 28. janúar.
Brýnt er að taka fram að hér er ALLS EKKI um faraldur
að ræða og er engin þörf á óróa. Hér er eingöngu um að
ræða fyrirbyggjandi aðgerð til öryggis.
Hafa þarf í huga að bóluefnið dugar gegn 2 af 3
algengustu stofnum bacteriu þeirrar er sýkingu veldur.
EKKI er hægt að bólusetja fyrir 1 STOFNI. Geta menn
því samt veikst af þessari sýkingu.
Börn yngri en 2 ára mynda ekki mótefni og þýðir því ekki
að sþrauta þau. Eldri en 20 ára fá sýkingu sjaldan.
Bóluefni þetta er mjög dýrt og mun bólusetning að öllum
líkindum kosta eitthvað, hversu mikið er óljóst.
Bólusetning hefst eftir 28. janúar 1991.
Vestmannaeyjum 21-01-1991
F.h. Heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja
Guðbrandur E. Þorkelsson, yfirlæknir
Þorrablót
Austfirðingafélagsins
Þorrablót Austfirðingafélagsins verður haldið í Alþýðu-
húsinu laugardaginn 26. janúar n.k. og hefst með
borðhaidi kl. 20:00, stundvíslega.
Hljómsveitin Eymenn leikur fyrir dansi.
Miða og borðapantanir hjá :
Svanbjörgu © 11961
Björgvin © 12439
Kristín © 12459
Miðasala og afhending troga verður í Alþýðuhúsinu,
föstudaginn 25. janúar n.k. kl. 17 -19.
Nefndin
FráNorð
lendingafélaginu
Félagsvist nk. þriðjudagskvöld, 29. janúar, í Alþýðuhús-
inu kl. 20:30.
Allir velkomnir.
Stjórn og skemmtinefnd
Göngudagur
fjölskyldunnar 1991
Hin árlega gönguferð Skátafélagsins Faxa verðurfarin
laugardaginn 26. janúar.
Lagt verður af stað frá Skátaheimilinu Faxastíg kl.
13:30.
Fjölmennið, allir velkomnir.
Skátafélagið Faxi