Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.05.1991, Blaðsíða 6

Fréttir - Eyjafréttir - 16.05.1991, Blaðsíða 6
Fimmtudagmn 16. mai 1991«FRÉTTIR Hús til sölu Húseignin Hólagata 15 er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar gefur Jón Hjaltason 0 11847. J.K.xf** Bíll til sölu Oldsmobile Cutlas suprim árgerð 1979.8 cyl. 305. Útvarp og segul- band, aukadekk á felgum, nýlegt lakk, en skemmt og loftkælibún- aður á vél. Verð kr. 290.000,- Skuldabréf í allt að 18 mánuði. Staðgreiðslu- afsláttur. Tölva til sölu Armstrad CPC 464 64K með diskettudrifi. Tölvuborð fylgir og eitthvað af leikjum. Upplýsingar® 11149. Bíll til sölu Subaro 1800, árgerð 1981, V-69, til sölu. Upplýsingar gefur Kristján 0 11226 eðaS 11821. BMX hjól BMX hjól til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar S 11634 eftir kl. 18:00. Til sölu Ryksuga og NEC videótæki til sölu. Hvort tveggja nýtt. Upplýsingar S 12669. HOMEÉttVLONe HOME ALONE (ALEINN HEIMA) Þegar Mc Callister hjónin fóru í frí gleymdu þau dálitlu heíma ... nefnilega Kevin. Mynd sem allir hafa beðið eftir, enda bregst John Huges ekki aðdáendum sínum. Aðalhlutverk: Maculey Culkin, Joe Pesci, Daniel stern, John Candy. Leikstjóri: Chris Columbus. Tónlist: John Williams. Sýnd kl. 9 fimmtudag. Sýnd kl. 5 II f hvítasunnu, (mánudag). Sýnd kl. 9 II í hvftasunnu, (mánudag), í allra síðasta sinn. Húsnæði Viljum taka á leigu einbýlishús, raöhús eöa góða sérhæö til lengri tíma. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri © 11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja Vélavörður Vélavörö vantar á ms. Guörúnu VE. Upplýsingar® 12966. Sæhamar hf. Atvinna Óska eftir góöum og áreiöanlegum starfskrafti. Þarf aö geta séð um rekstur verslunarinnar í afleysingum. Upplýsingar á Hressingarskálanum, ekki í síma. Hressó STARFSKRAFTUR Vantar hresst starfsfólk í vinnu. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum eöa S 11445. VeKin^askálinn í Friðarhöfn Verkstjóri Kertaverksmiðjan Heimaey óskar að ráöa verkstjóra í fullt starf frá og meö 1. september, laun samkvæmt launataxta opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf berist til skrifstofu Verndaös vinnustaöar. Þórarar athugið Þá er komiö aö uppskeruhátíð vetrarins. Allir eru hvattir til að koma kl. 20:00 fimmtudaginn 16. maí nk. Stjórnin Sólskin - sólstúdíó Bjóðum uppá: larlam pa Iott Form N udd Erobik Sólskin - sólstúdíó Strandvegi 65 © 12233 Atvinna - Sérdeild Starfskraftur óskast í 50% starf á sérdeild leikskólans Sóla. Nánari upplýsingar veitir sálfræðingur í síma 11088 kl. 11 -12 mánudaga til fimmtudaga. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræöinga vantar viö sumarafleysingar á Hraunbúðum. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 11915. íbúð til sölu Til sölu er íbúðin aö Foldahrauni 39C. Stærö 123,3 fm á tveimur hæöum, 4 svefnherbergi. Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofurnar eigi síðar en föstudaginn 17. maí 1991. Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. Nánari upplýsingar veita bæjarstjóri og bæjarritari í síma 11088. Sett niður í skólagarða Laugardaginn 18. maí verða kartöflurnar settar niður, ef veöpr leyfir. Krakkar í 4. og 5. bekk sem hafa skráö sig mæti kl. 10:30 á starfssvæði skólagarða í Löngulág og einnig þeir krakkar sem einhverra hluta vegna hafa ekki skráö sig. Foreldri er beöið aö koma meö barninu og hafa meðferðis hrífu og skóflu og auðvitað skólagjaldiö. Skráning í vinnuskóla Skráningu lauk hinn 10. maí sl. Skráningu er mjög ábótavant og eru foreldrar 6. og 7. bekkinga hvattir til að skila þátttökutilkynningum strax til til tómstunda- og íþróttafulltrúa eða um helgina aö Hrauntúni 6. Tilkynn- ingar sem berast eftir þann tíma, tryggja ekki vinnu í vinnuskólanum í sumar. Þátttökueyðublööfylgjasumar- bæklingi tómstundaráðs. Sundnámskeið Sundnámskeið barna hefst mánudaginn 27. maí. Innrit- un fer fram í miðasölu sundlaugar þriöjudaginn 21. maí kl. 10:00 -12:00. Námskeiðsgjald kr. 2.000,- greiðist við innritun. Nánari upplýsingar hjá Guðnýju í síma 11752. íþróttamiðstöðin. Frá íþróttamiðstóðinni Sundlaugin verður lokuð hvítasunnudag en opið kl. 09:00 - 14:30 á annan í hvítasunnu. Sumartími sundlaugar hefst þriðjudaginn 21. maí. Tilboð Tilboð óskast í endurnýjun á þakjárni ásamt Iagfæringu á þakköntum á Dalabúinu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjartæknifræðings frá og með föstudeginum 17. maí 1991. Upplýsingar gefur Trausti Jakobsson, tæknideild. Tilboði skal skila inn á tæknideild fyrir 24. maí 1991. Bæjartæknifræðingur Tilboð Tilboð óskast í lagfæringu á gluggum í slökkvistöð og Náttúrugripasafni Vestmannaeyja. Skipta þarf um pósta og gler í 4 gluggum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjartæknifræðingsfráog meðföstudeginum 17. maí 1991. Upplýsingar gefur Trausti Jakobsson, tæknideild. Tilboði skal skila á tæknideild fyrir 24. maí 1991. Bæjartæknifræðingur

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.