Fréttir - Eyjafréttir - 16.05.1991, Side 2
Fimmtudaginn 16. maí 1991 - FRÉTTIR
Guðmunda Bjarnadóttir er
ósigrandi i tippinu um þessar
mundir. Síðast lagði Guð-
munda að veili, Tómas Jó-
hannesson í ísfélaginu, og fór
létt með þrátt fyrir hástemmd-
ar yfirlýsingar Tomma og
dygga aðstoð félaga hans sem
lágu yfir tippseðli hans dögum
saman.
Nú er komið að síðustu leik-
viku getrauna í þessari törn en
spurningin er hver byrjar slag-
inn næsta haust. Guðmunda
skoraði á svila sinn, hand-
boltafrömuðinn , Stefán örn
Jónsson og mætir hann gal-
vaskur til leiks.
1. Notlh. Forest - Tottenham ■ @ H S1
2 Dundee United - Motherwell ■ Œ1 S CZI
3. Inter Mtlan - Lazio ■ ©E ffl
4 Bari - AC Mtlan ■ m m æ
5 Sampdoria - Lecce ■ m qo m
6. AS Roma - Napolt ■ m ® m
7. Juventus - Pisa ■ e m m
8. Stjarnan - Valur ■ m m æ
9 Fram - Breiðablik ■ m m m
10. K.A -Í.B.V. ■ m m ra
11. Viðir-K.R. ■ m m œ
12. F.H. - Vikingur ■ mm m
Guðmunda Bjarnadóttir
Tommi Jóh var léttur þrátt fyrir
drýgindi hans og yfirlýsingar.
Næst skora ég á Stebba Jóns,
handboltaáhugamann. Stebbi
hefur ekki gripsvit á knattspyrnu
og þar sem framundan er sumar-
hlé er í lagi að velja einn léttan
andstæðing svo ég geti byrjað
aftur í keppninni í haust. Þá verð
ég í enn betra formi og set
stefnuna á metið hans Lalla.
1. Notth. Forest - Tottenham '>0 S B
2 Dundee Umted - Motherwell B E
3. Inter Milan - Lazio______________■ g) GD [H
4 Bari - AC Mtlan ■ m m
5. Sampdoria - Lecce ■ ca m m
6 AS Roma - Napoli ■ m m
7 Juventus - Pisa ■ 0 m m
8 St|arnan - Valur ■ cq m ffl
9 Fram - Breiðablik ■ LH m m
10. K.A. - i.B.V. ■ m m
11 Vidir - K.R. ■ m m tö
12. F.H. - Vikmqur ■ m m
Stefán örn Jónsson
Ég skil ósköp vel að Guðmunda
skori á mig í tippinu, því þá getur
hún verið viss um að tapa. Enda
má hún ekkert vera að þessu
lengur þar sem hún er ákveðin í
að koma íbúum Vestmannaeyja
í 5000 sem fyrst. Annars er það
misskilningur að Viðar, maður
hennar, sé hennar aðal aðstcð-
armaður. Það er sonur hennar
Bjarni Geir. Viðar er ekki enn
búinn að jafna sig eftir að upp
komst að hann var ekki valinn í
landsliðið fyrir 2 árum, þar sem
því miður var aðeins mikill prent-
villupúki á ferðinni í einu dag-
blaðanna.
Eyjastemma Finns
• Myndin er tekin í Akoges í gær þar sem Finnur vann við uppsetningu
sýningarinnar.
Sigurfínnur Sigurfinnsson verður
með sýningu á myndverkum í Akó-
geshúsinu um hvítasunnuhelgina.
Finnur sýnir 47 myndverk, flest
gerð á síðasta ári og það sem af er
þessu. Mest eru þetta pastelmyndir
og sækir Finnur efnivið í náttúru og
mannlíf Eyjanna, sumar, vetur, vor
og haust.
Þetta er þriðja einkasýning Finns
og enn oftar hefur hann tekið þátt í
samsýningum. Hann nam list sína
við Myndlista og handíðaskóla
íslands, fyrst á árunum 1962 til 1965
og aftur 1970 til 1972 og lauk hann
þá kennaraprófi.
Sýningin opnar klukkan 14:00 á
laugardaginn, 18. og stendur fram á
mánudag og er opin frá kl. 14:00 til
22:00 alla dagana.
Vormót Sunddeildar
ÍBV og flxels Ó.
Skóverslun ‘Áxels Ó. aðstoðaði
við útvegun verðlauna á mótinu en
ýmiskonar „sundgræjur" voru í verð-
laun.
Þakkar sunddeildin þeim sérstak-
lega fyrir aðstoðina.
Vormót sunddeildar IBV og skó-
verslunar Axels Ó. fór fram fyrir
skömmu og urðu úrslit eftirfarandi.
100 m. bringusund kvenna.
1. Anna Lilja Sigurðardóttir..... 1:20,94 mín
• Hluti af verðlaunagripum Flugleiðamótsins.
Hvítasunnan:
Eins og vcnjulcga um hvítasunn-
una er mikið um að vera hér í Eyjum
og bera hæst Flugleiðamótið í golfi
og Hvítasunnumót Sjóstangveiðifé-
lagsins.
Kylfingarnir byrja sláttinn kl.
10:00 á laugardagsmorguninn og
mótinu lýkur á sunnudag.
Flugleiðamótið er opið stigamót
og er gert ráð fyrir sterkum keppend-
um af fastalandinu. Ekki er vitað um
fjölda keppenda, en þeir hafa verið
70 til 80 undanfarin ár. Keppt er um
óvenju glæsileg verðlaun. skraut-
muni og ferðavinninga.
Sjóstangveiðimótið verður sett á
föstudagskvöldið og er ætlunin að
stofna landssamband stangveiðifé-
laga við það tækifæri. Róðrar hefjast
við sólris á laugardagsmorgun og
hafa 77 keppendur skráð sig til
keppni. Mótinu lýkur á sunnudag og
verðlaun verða veitt á glæsidansleik
þá um kvöldið í Samkomuhúsinu.
Þakkir
Þökkum auösýnda samúð við andlát og útför ástkærs
eiginmanns míns, föðurokkar, fósturföður, tengdaföður
ogafa
Bjarna Brynjars Víglundssonar
Foldahrauni 40 A
Vestmannaeyjum
Hafdís Sveinsdóttir
Víglundur Br. Bjarnason, Ævar Þór Bjarnason
Brynhildur Pétursdóttir, Jóhann Pálsson
Hafdís Erla Jóhannsdóttir
400 m. fjórsund kvenna.
1. Auður Ásgeirsdóttir .......... 5:36,05 mín Vm.met
2. Ingunn Amórsdóttir .................. 6:14,86 mín
3. Jónína Sigurðardóttir ............... 6:24,87 mín
400 m. fjórsund karla.
1. Pétur Eyjólfsson...........’. 5:18,62 mín Vm.met.
400 m. skriðsund kvenna.
1. Anna G. Magnúsdóttir ................ 6:16,91 mín
2. Halldóra I. Magnúsdóttir............. 6:17,92 mín
3. Sjöfn Halldórsdóttir ................ 6:22,59 mín
400 m. fjórsund karla.
l.lvarð.Bergsson ....................... 5:47,64 mín
2. Ólafur H. Olafsson................... 6:38,16 mfn
3. Egill Valgarðsson.................... 6:40,64 mín
100 m. bringusund telpna.
1. Guðrún Haraldsdóttir ............... 1:51,53 mín
2. Berglind Ýr Ólafsdóttir ............. 2:12,23 mí.:
3. Donna Ýr Krístinsdóttir.............. 2:15,23 mín
4. Eyrún Jónsdóttir .................... 2:17,19 mín
5. Bryndís Gísladóttir.................. 2:27,59 mín
6. Rannveig Rós Ólafsdóttir............. 2:55,45 mín
7. Elísabet Á. Þorleifsdóttir.................ógild
100 m. bringusund drengja.
1. Biarki ÞórTryggvason................. 1:45,56 mín
2. Ingimar Á. Guðmarsson ............... 2:02,% mín
3. BorgþórÁsgeirsson ................... 2:03,99 mín
4. Gunnar M. Kristjánsson .............. 2:04,52 mín
5. Björgvin Ámundason .................. 2:09,80 mín
6. Haukur Þorsteinsson...................... ógildur
Tvö Vestmannaeyjamet litu dags-
ins ljós á mótinu. Auður Ásgeirs-
dóttir bætti 7 ára gamalt met Sigfríð-
ar Björgvinsdóttur í 400 metra fjór-
sundi og synti á 5:36,05 mín. sem
hefði dugað í 4. sæti á íslandsmótinu
sem fram fór hér í Eyjum á dögun-
um.
Pétur Eyjólfsson bætti eigið met í
400 m. fjórsundi synti á 5:18,62 mín.
sem er4. besti árangur í hans aldurs-
flokki á árinu (yfir landið).
0 Þesslr krakkar hafa öll tekið þátt í barnfóstrunámskeiðunum. Þau heita Hrefna Haraldsdóttir, Fjóla
Finnbogadóttir, Björgvin Hrafn Amundason, Kristín Inga Grímsdóttir og Signv Magnúsdóttir.
Barnfóstrunámskeid Raudakrossins:
Aldrei fleiri nemendur
í vor hélt Rauði krossinn nám-
skeið fyrir verðandi barnfóstrur og
hafa nemendur aldrei verið fleiri,
eða 43 og þar af sex strákar. Fyrsta
árið voru nemendur 22 og í fyrra 20.
Þessi mikla aðsókn kom forráða-
mönnum námskeiðanna mjög á
óvart og þar sem færri komust að en
vildu er fyrirhugað að hafa eitt nám-
skeið enn og verður það þegar próf-
um er lokið.
Sex krakkar, ellefu og tólf ára.
sem voru á námskeiðunum í vor litu
við á FRÉTTUM og var það sam-
dóma álit þeirra að þau hefðu verið
mjög gagnleg og fræðslan ætti eftir
að koma þeim til góða í barna-
pössuninni í sumar. Krakkarnir
heita. Hrefna Haraldsdóttir. Fýóla
Finnbogadóttir, Björgvin Hrafn
Ámundason, Kristín Inga Gríms-
dóttir og Signý Magnúsdóttir sem
ætla að sjálfsögðu öll að passa börn í
sumar. Þau sögðust hafa komist að
því. að það var margt sem þau vissu
ekki um meðferð ungra barna fyrir
námskeiðið. Nú væru þau öruggari
og vita hvernig á að bregðast við t.d
ef slys ber að höndum. Þau læra
skvndihjálp og síðast en ekki síst
slysavarnir og fyrirbyggjandi ráðstaf-
anir. því víða leynast hættur ekki síst
í heimahúsum s.s. rafmagnsinn-
stungur. eiturefni í vaskaskápum og
heitir pottar á eldavélum og revnt er
að hafa kennsluna eins og raunveru-
lega og aðstæður leyfa. Krakkarnir
fá að blása í dúkku og þeim er sýnt
hvað aðskotahlutir. sem festst geta í
koki barna. geta verið stórir. ..Við
höfðum ekki spáð í þetta fyrir nám-
skeiðið.” sögðu krakkarnir. sann-
færð um að þau eru betri og öruggari
barnfóstrur eftir námskeiðið.