Fréttir - Eyjafréttir - 16.06.1993, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 16. júní 1993
15
Coca Colamótið í golfi:
Böðvar fór holu í höggi
Mikið framundan í golfínu
A morgun, 17. júní, vcrður Globus-kvennamót GV og hefst
það klukkan 10. Leiknar verða 18 holur með forgjöf og verður
skipt í flokka eftir forgjöf.
Vcrðlaun verða veitt til forgjafarhópa upp að 28 og líka með 28 og
yfir. A morgun hefst líka karlamót klukkan I.
Um næstu helgi fer fram Minningarmót Arsæls Sveinssonar sem
crcitt glæsilegasta mót ársins. Er það 36 holu punktakeppni með 7/8
forgjöf.
Strákar eða stelpur?
Magnús Bragason, framkvæmdastjóri Pæjumótsins, hafði í mörg
hom að líta dagana fyrir mótið og var farinn að finna fyrir þreytu og
sljóleika þcgar stóra stundin rann upp. Kom þctta bcrlega í Ijós þegar
hann stóð og bcið eftir fyrstu hópununt sent væntanlegir voru með
Herjólfi. I fyrsta hópnum sent stcig á land voru strákar sem hingað
voru kontnir til að spila í Islandsmótinu cn fyrir þeint fór gerðarleg
kona. Magnús vatt sér að hcnni og bauð hana velkomna á
Pæjumótið. Hún leit hissa á hann og um leið var Magnúsi bent á að
þama væru strákar á fcrð. En hann lct scr ekki segjast, horfðist í augu
við konuna og sagði djúpri röddu, „þið eigið að fara í rútuna þama.“
Og enn jókst undrun konunnar sem ítrckað reyndi að benda Magnúsi
á að hún væri mcð stráka cn ekki stclpur. I>á kviknaði loks á perunni
hjá Magnúsi og cins og ekkcrt hcfði gcrst arkaði hann fram hjá
konunni að fyrsta stclpuhópnum scnt stormaði upp úr Herjólfi.
Ræðutíminn stuttur
Guðjón bæjarstjóri, bór formaöur I'órs og Guðmundur Þ.B. á-
vörpuðu keppcndur í upphafi Pæjumóts og voru þcir beðnir bcönir
um að stytta mál sitt eins pg kostur var. Þcgar búið var aó kynna
Guömund Þorlák Bjarna Ólafsson, íþrótta- og tómstundafulltrúa
Vcstmannaeyja varó Guðjóni að oröi. „Nú hlýtur ræðutími hans vera
búinn."
Leikir næstu viku
I kvöld ríða 2. Ilokks stelpur á vaðiö og spila gcgn Stjörnunni kl.
18:00 hcr í Vestmannaeyjum. Þá keppir 4. Ilokkur Þórs gegn
Grindavík á útivclli kl. 14:00 á laugardag. Fimrnti flokkur Týs
kcppir tvo lciki gcgn B.í. á útivelli sama dag. A sunnudag kcppir
m.ll. ÍBV, karla, gegn K.R. kl. I7:00og fjórði flokkur Þórs, drengja,
keppir gcgn H.K. á útivclli sama dag, cinnig keppir 5. flokkur karla
gegn Njarðvík á útivelli. Mánudaginn 21. júní keppir 2. Ilokkur karla
síðan gegn Stjörnunni á hcimavclli kl. 20:00. Miðvikudaginn 23.
júní leikur m.fl. kvenna ÍBV gcgn Val kl. 20:00 á hcimavelli. Þá
leikur m.fl. ÍBV karla við Þór Ak. fimmtudaginn 24. júní kl. 20:00 á
hcimavclli.
- Haraldur og Júlíus héldu upp heiðri ættarinnar.
Hið árlega Coca Cola mót Golf-
klúbbs Vestmannaeyja fór fram
um síðustu hclgi og bar hæst afrek
Böðvars Bergþórssonar sem fór
holu í höggi. Samtals voru leiknar
36 holur og stóð mótið bæði laugar-
dag og sunnudag. Þær frændur,
Haraldur Júlíusson og Júlíus
Hallgrímsson notfærðu sér fjar-
veru Þorsteins frænda og bróður,
og skipuðu sér í
1. og 2. sætið og
héldu þar með
uppi heiðri ætt-
arinnar í keppni
án forgjafar en
með forgjöf vann
ungur kylfingur,
Gunnar Geir
Gústafsson.
Haraldur fór 36
holumar á samtals
148 höggum og
Júlíus fór á 150
höggum en á hæla
hans kom Sigþór
Óskarsson á 151
höggi. I keppni
með forgjöf röð-
uðu þrír ungir
kylfingar sér í
efstu sætin.
Gunnar Geir var
ótvíræður sigur-
vegari á 133
höggum. Andrés
Sigmundsson var
2. á 135 höggum og Óskar Haralds-
son var 3. á jafnmörgum höggum en
betri árangur Andrésar á 9 síóustu
holunum tryggði honum 2. sætið.
Einnig var kcppt utn hverjir
kæmust næst tilteknum holum og þar
stóöu sig best þcir Júlíus, Sigþórog
Sigurjóns Pálsson fyrri daginn.
Scinni daginn voru það Sigurður
Guðmundsson, Marteinn Guðjóns-r
son, Gunnar B. Viktorsson og
Haraldur sem komust næst holum.
Böðvar Bergþórsson tekur við hcillaóskum frá Sigmari
Pálmasyni, umboðsmanni Coke í Vestmannaeyjum.
Sigurvegurvegarar í Coca - Cola móti Golfklúbbs Vestmannaeyja ásamt
Sigmari Pálmasyni, umboðsmanni Coke í Vestmanneyjum.
Motocross mót við Sandskeið
Vélhjólaíþróttaklúbburinn Vík
hélt fyrstu Motorcross kcppni sum-
arsins, sem gefur stig til Islands-
meistara sunnudaginn 6. júní.
Keppnin var haldin við Sandskeið í
ágætis veðri. 11 keppendur mættu til
leiks og var keppnin jöfn og spennandi
en núverandi Islandsmeistari, Helgi
Valur Georgsson, hafði sigur úr bítum
eftir harða keppni. Keppt var á léttum
bifhjólum aftur eftir 12 ára hlé. Þar
voru mættir 3 keppendur úr skelli-
nöðruklúbbnum Nítró í Grafarvogi og
skemmtu sér og áhorfcndum ekkert
síður heldur en krossaramir. Hér koma
úrslit úr báðum fiokkunt:
Motorcross (125cc - 500cc)
1. Helgi ValurGeorgsson
HondaCR 250, árg. 1993.
2. Reynir Jónsson
Kawasaki KX 250, árg. 1989.
3. IngibergurSigurðsson
Suzuki RM 250, árg. 1990.
Létt bifhjól (50cc)
1. Grímur Rúnarsson
Suzuki TS 50.
2. Olgcir Örlygsson
Suzuki TS 50.
3. Sverrir Jóhannsson
Suzuki TS 50.
Þá kepptu tveir Eyjamenn á mótinu,
þeir Sigurður B. Richardsson og Ómar
Stefánsson. Siggi lenti í fjórða sæti og
Ómar í því áttunda.
STREETBALL
Streetball keppnin hefst kl. 18:00
í dag og verður hún við Iþrótta-
miðstöðina. Að sögn forráða-
manna er áhuginn mikill og hefur
fjöldi liða skráð sig til keppni.
Síðustu forvöð að skrá sig í kepp-
nina er til kl. 15:00 í dag og geta
þeir sem að hafa áhuga hringt í
síma 13268 eða litið við
Skóverslun Axels Ó.
Sigurður Richardsson í loftinu.
Mynd: Sigfús Gunnar.
Einar Friðþjófsson, þjálfari 3. flokks ÍBV í knattspyrnu 1992:
Spiluðum til úrslita urn
Islandsmeistaratitilinn
Vegna ummæla Þórs Vil-
hjálmssonar, formanns Iþrótta-
félagsins Þórs, í síðasta blaði, þar
sem hann tala um árangur 3.
flokks vill Einar Friðþjófsson
fyrrverandi þjálfari 3. flokks
koma leiðrétt-ingu á framfæri.
I viðtalinu við Þór er hann aö
ræða um hugsanlega sameiningu í
yngri flokkunum og hefur hann efa-
semdir um kosti þess. Segir m.a.:
„Eg hélt t.d. eftir sameiningu 3.
flokks að þar yrói betri árangur en
raun ber vitni.“
Vegna þessara orða Þórs vill
Einar vekja athygli á því að 3.
flokkur, sem síðasta sumar lék í
fyrsta skipti undir merkjum ÍBV,
spilaði til úrslita um Islandsmeist-
aratitilinn við Fram í fyrra. „Við
töpuóum 5 - 4 í framlengdum leik
sem ég held að verði að teljast góð-
ur árangur. Við lékum í A-riðli og
skoruðum yfir 70 mörk en fengum á
okkur 10 í riðlakeppninni. Við hefð-
um aldrei náð þessum árangrí ef við
hefðum spilað tvískiptir undir
merkjum Þórs og Týs. Svo má ekki
gleyma að 3. fiokkur í handbolt-
anum náði góðum árangri . var í 3.
sæti. Strákar í 3. fiokki í fyrra urðu
svo bikarmeistarar með 2^-flokki í
vetur. Þetta hlýtur að st^ja sína
sögu,“ sagói Einar að lokui.i.
Arnv
setti Is-
landsmet
Arný Hreiðarsdóttir er sem
fyrr iðinn við kolann í frjálsuni
íþróttum og fyrir stuttu setti
hún Islandsmet á vormóti
öldunga í Reykjavík.
I tveimur greinum var Amý í
fyrsta sæti. I langstökki með at-
rennu stökk hún 5,07 metra.
Islandsmetið á hún sjálf og er það
5,11 metrar. í þrístökki setti hún
íslandsmet, stökk Ámý 9,26
metra.
Yngri
flokkarnir
í síðustu viku léku 2., 3., og 5.
flokkar karla í fótbolta.
5. flokkur karla keppti við
Umf. Þrótt á Vogavelli sl. laug-
ardag og sigraði leikinn 3 - 2.
Gunnar Heiðar Þon’aldsson,
miójumaður, skoraði öll þrjú
mörkin og sagði hann í samtali
við FRÉTTIR að þetta hefði ekki
verið svakalega auðvelt. Þór
keppti einnig gegn Njarðvík og
varð jafntefli í þeim leik 3 - 3.
Mörkin skomðu þeir Gunnar
Heiðar Þorvaldsson, 1, og Leifur
Kristinsson 2. Næsti leikur hjá
þeim er 27. júní og eru þeir efstir
í sínum riðli.
3. flokkur karla keppti tvo leiki
og tapaði báðum. Fyrri leikurinn
var gegn IA og hinn gegn Fram.
Þorsteinn Gunnarsson, þjálfari
strákanna sagði í samtali við
FRÉ l'l'lR að strákamir væru enn
án tveggja lykilmanna.