Fréttir - Eyjafréttir - 22.07.1993, Qupperneq 19
Góður árangur Kyjastelpna á Gull oj» sUturmótinu:
5. flokkur Týs í fyrsta sæti
-í keppni A-liða og Þór varð í 2. sæti og alls komust 4 Eyjalið á verðlaiinapall.
A-Iið Týs í 5. flokki ásamt þjálfurunum Stefaníu og Ernu.
Gull og Silfurmótsmeistarar þetta
árið.
Annar flokkur kvenna ÍBV tók
ekki þátt í mótinu þó þeim stæöi þaö
til boða. Þriðji flokkur Týs og Þórs
tók þátt í A. liðum og komst Týr í úr-
slit um 1. til 6. sæti og endaði í því
sjötta sæti. Af tölunum úr leikjunum
að dæma þá hefðu þær getað komist
mun ofar því þær töpuðu tveim
leikjum með einu marki og gerðu eitt
jafntefli. Einungis vantaði herslu-
muninn á betri árangur þar.
Þórsstelpur komust hinsvegar ekki í
úrslit og enduðu í níunda sæti.
Fjórði flokkurTýs og Þórs keppti í
A. liðum og náðu Týsstelpur að
krækja sér í 6 stig og var í fjórða sæti
á eftir Val með 12 stig, Stjömunni
með 9 stig og KR með 6 stig. Það
sem réði úrslitum um hvort þriðja eða
fjórða sætið yrði þeirra var aó inn-
byrðisleikurinn gegn KR tapaðist 4 -
1. Þórsstelpur töpuðu öllum sínum
leikjum í þessum flokki.
Hjá fimmta flokki leit besti árang-
urinn ljós. A. og B. lið Týs og Þórs
unnu sér öll inn verðlaunapeninga,
þ.e.a.s. urðu í þremur efstu sætum og
var árangur Týs í A. liðum glæsi-
legur. Þær kepptu alla sína leiki án
þess að fá á sig mark og þegar
seinasti leikurinn var eftir þá voru
þær orðnar öruggar um sigur. Þess
má einnig geta að þessi flokkur hefur
ekki fengið á sig mark í allt sumar.
Ema Þorleifsdóttir, þjálfari stúlkn-
anna sagði að stelpumar væru allar
rosalega góðar. „Þær spila góða vöm,
eru alla mjög góðar og aftasta mann-
eskjan hjá okkur, Elfa Ásdís
Olafsdóttir, fyrirliði, er alveg einstök
þegar hún er að hreinsa frá marki. 5.
flokkur Þórs í A. liðum varð síðan í
öóru sæti, aðeins þremur stigum á
eftir Týsstelpum. I 5. flokki B. liða
varð árangurinn ekki síður glæsilegur
því Týs stúlkur urðu í öðru sæti með
sjö stig aðeins tveimur stigum á eftir
UBK sem sigraði. Þórsstelpur urðu
síöan í þriðja sæti með 6 stig.
Að endingu spilaði landslið gegn
pressuliði í 3. flokki og sigraði lands-
liðið, 2 - 1 fneð öðru marki Rögnu
Ragnarsdóttur. Mark pressuliðsins
gerði einnig ung Eyjastúlka, Bára
Karlsdóttir, Tý.
Hinar knáu Þórsstelpur í 5. flokki B-Iiða.
Um síðustu helgi fór fram Gull
og Silfurmót Breiðabliks í Kópa-
vogi. Mótið fór fram í
blíðskaparveðri og léku stelpurnar
knattspyrnu frá föstudegi til
sunnudags í góðu yfirlæti. Árangur
A. liðs 5. flokks Týs var bestur en
þær sigruðu sinn riðil og urðu því
Sigurlið A. liðs Týs í fimmta flokki.
Efri röð frá vinstri: Stefanía
Guðjónsdóttir, liðsstjóri, Rakel Rut
Stefánsdóttir, Aldís Grímsdóttir,
Rakel Gísladóttir, Elfa Ásdis Ólafs-
dóttir og Ema Þorleifsdóttir, þjálfari.
Neðri röð frá vinstri: Bjartey,
Gylfadóttir, Margrét Lára
Viðarsdóttir, Andrea Gísladóttir og
Sunna Sigurjónsdóttir.
Fylkir og ÍBV í getraunadeildinni í kvöld:
Þurfum að bæta varnarleikinn
-segir Friðrik Friðriksson, markvörður ÍBV.
ÍBV mætir Fylkir í Árbænum í
kvöld í Getraunadeildinni. Þetta er
gífurlega mikilvægur Ieikur fyrir
bæði liðin. Þau eru með 9 stig og
berjast hatrammri baráttu fyrir lífi
sínu í deildmni. Hins vegar er
markatala IBV mun betri _en
Fylkismanna og því eru Ár-
bæingarnir í fallsætinu.
Friórik Friðrikssön, markvörður
ÍBV, segir aó þetta sé lykilleikur.
„Það má segja að ef við töpum
leiknum, verðum við í sömu stöðu og
fyrir Víkingsleikinn, einum leik á
eftir hinum liðunum. Ef vió vinnum
er staða okkar öll mun vænlegri enda
stutt í liðin fyrir ofan. Dagsskipunin
er því að tapa ekki leiknum. En vió
þurfum þá aó bæta vamarleikinn frá
því í síðustu leikjum. Við höfum
fengið of mörg mörk á okkur og
auðvitað þurfum við einnig að nýta
betur okkar eigin marktækifæri. Eg er
ekki alveg sáttur við franimistöðu
okkar í sumar en þetta er allt á réttri
Ieið,“ sagði Friðrik að lokum.
Leikur ÍBV og Fylkis er síðasti
leikur Eyjamanna í fyrri umferðinni
og því er íslandsmótið hálfnað eftir
leikinn í kvöld. Til gamans má geta
þess að þegar þrjár umferðir voru
eftir af íslandsmótinu í fyrra, hafói
IBV 7 stig, en tókst samt að halda sér
uppi.
Staðan í Getraunadeildinni fyrir leiki
kvöldsins, er þessi:
Akranes 8 7 0 1 27-8 21
FH 8 5 2 1 18-10 17
KR 8 4 13 18-10 13
Fram 8 4 0 4 19-15 12
Valur 8 4 0 4 14-11 12
Þór 8 3 2 3 8-9 11
Keflavík 8 31411-18 10
ÍBV 8 2 3 3 13-14 9
Fylkir 8 3 0 5 8-17 9
Víkingur 8 0 1 7 7-31 1
— mm ui
tTT TTt ttt
''Xe\\un
ÍBV-strákarnir fagna marki sínu í lciknum gegn KR á mánudaginn.
Mjólkurbikarinn 8-liða úrslit:
Bikardraumur
á enda runninn
Bikardraumur Eyjamanna varð að
engu þegar KR-ingar sigruðu IBV
í Frostaskjóli sl. mánudagskvöld í 8
liða úrslitum bikarkcppninnar,
með þrcmur mörkum gcgn einu.
Urslitin voru engan vegin í sam-
ræmi við gang lciksins því
Eyjamenn voru síst verri aðilinn í
lciknum og áttu miklu betra skilið
en að tapa með tveggja marka
mun.
Eyjamenn hófu leikinn af miklum
krafti og náðu forystu með marki
Bjarna Sveinbjörssonar. Var sérlcga
vel að markinu staðið en Bjami rak
endahnútinn á fallega sókn.
En Adam varekki lengi í paradís og
KR-ingar jöfnuöu metin skömmu
síðar eftir ótrúlegan sofandahátt í
vörninni, og minnti þetta mark ó-
neitanlega á mark sem Víkingar
skoruðu í síðasta leik hjá IBV. Tekin
var snögg aukaspyma á meðan
vamarmenn ÍBV voru að koma sér
fyrir og eftirleikurinn var auöveldur.
Eftir jöfnunarmarkiðóðu Eyjamcnn í
marktækifærum. Steingrímur fékk
tvö góð færi einn á móti markvcrði
KR og Martin brenndi einnig af cinn
á auðum sjó. Það kann aldrei góðri
lukku að stýra að fara svona illa með
marktækifæri og KR-ingar náði
forystunni strax á fyrstu mínútu mcó
marki Eyjamannsins Tómasar I.
Tómassonar. Þetta var það eina scm
Tómas gcrði í leiknum því Jón Bragi"
Arnarsson hafði hann í vasanum
allan Icikinn. Þrátt fyrir góða tilburði
okkar manna tókst þeim ckki að jafna
og KR-ingar bættu við þriðja mark-
inu á lokamínútu lciksins og var þar
Hcimir Guðjónsson að verki.
Lokatölur urðu því 3-1 fyrir KR og
komust þcir í undanúrslit.
Þrátt l'yrir að þaó sé aldrei ásættan-
lcgt að tapa lcik, verður að segjast
cins og er að Eyjamcnn sýndu cinn
sinn bcsta lcik í sumar. Boltinn gckk
mjög vcl á miójunni með Nökkva og
Anton Björn scm bestu mcnn. Þá var
Martin mjög sprækur og Jón Bragi
stcrkur í vöminni.
Fyrir lcikmenn ÍBV er um að gera
að glcyma bikarkeppninni í ár og
snúa sér að I. dcildinni, sem hlýtur að
vcra forgangsverkefni liðsins. Næsti
lcikur cr þcgar í kvöld, hálfgeröur úr-
slitaleikur í fallbaráttunni gegn Fylki
í Árbænum.
Ynj»ri flokkarnir
2. flokkur IBV
fékk skell gegn Blikum
Annar flokkur ÍBV keppti í fyrra-
dag gegn Breiðablik og tapaði 6 - 3
eftir að hafa haft yfirhöndina í hálf-
leik, 2' : 1. Að sögn Magnúsar
Sigurðssonar, fyrirliða, var áran-
urinn mjög slakur. Þeim hafði gengið
mjög vel í fyrri hálfleik en þegar
seinni hálfleikur hófst þá vildu allir
taka málin í sínar eigin hendur og
klára dæmió þannig, sem að sjálf-
sögðu gekk ekki til lengdar.
Þriðji flokkur ÍBV keppti á
mánudag og tapaði enn einu sinni, 13
- I gegn Val. Ekki er öll nótt úti enn
um að þeir geti snúið dæminu við og
reynt að halda sér upp í deildinni
þrátt fyrir lélegan árangur undan-
farið.
Þá hefur fjórði flokkur Þórs keppt
sinn fyrsta leik á Gothia Cup mótinu í
Svíþjóð og sigruðu þeir þann lcik.
Áður en þeir fóru út kepptu þeir við
Þrótt og Keflavík og töpuðu báðum
leikjunum, 3 - 2 og 7 - 1. Með
þcssum töpum klúöruðu þcir því að
komast í úrslit en þcim hefði nægt
cinn sigur.
Fimmti flokkur Týs kcppti gcgn
Ungmcnnafélaginu Þrótti í A. liðum
og sigraði þann leik, I - 0.
I Vestmannaeyjamótinu hafa verið
leiknir tvcir leikir hjá 3. flokki
kvenna. Aðeins er einn lcikur cftir og
hcfur honum verið frestað hvað eftir
annað þrátt fyrir að Týs stelpur hafi
unnið báða leikina og séu öruggur
með titilinn. Vestmannaeyjamótinu í
5. flokki cr lokið og vann Týr í A. og
B. tiðum og Þór í C. Sjöundi flokkur
keppti í Vestmannaeyjamótinu og í
næstseinustu umferð sigruðu Týrarar
í A. og C. liðum en Þór í B. I seinustu
umferð sigraði Þór í B. liðum og er
því Vestmannaeyjameistari eftir fjóra
sigra og tvö töp. A. liði Týs varð
Vestmannaeyjameistari og einnig
varð Týr Vestmannaeyjameistari í C.
liðum.