Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2007, Qupperneq 1

Skessuhorn - 17.10.2007, Qupperneq 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI 42. tbl. 10.árg. 17. október 2007 -kr. 400 í lausasölu Digranesgötu 2 • 310 Borganes • Síðumúla 27 • 108 Reykjavík • Sími 430 7500 • Fax 430 7501 • spm@spm.is • www.spm.is www.smellinn.is Óttast jafnvel heitavatnsskort í vetur Sú staða virð ist vera kom in upp á veitu svæði Hita veitu Akra ness og Borg ar fjarð ar, HAB, að ef vet ur­ inn verð ur kald ur sem í hönd fer, gæti orð ið skort ur á heitu vatni. Starfs svæði HAB er frá Deild ar­ tungu hver, um Bæj ar sveit, Borg­ ar nes og til Akra ness. Að sögn Jak­ obs S Frið riks son ar, fram kvæmda­ stjóra fram leiðslu og sölu hjá OR er Deild ar tungu hver full nýtt­ ur og stöðugt er meira ver ið að taka úr bor holu í Bæj ar sveit sem teng ist hita veit unni. „Það má því segja að þarna sé um að ræða já­ kvætt vanda mál út frá byggð ar legu sjón ar miði þar sem vatns notk un er að aukast gríð ar lega í Borg ar­ nesi og á Akra nesi. Því þurf um við að leita nýrra leiða til að afla veit­ unni meira vatns fyr ir fram tíð ina,“ sagði Jak ob í sam tali við Skessu­ horn. Hann vildi taka það skýrt fram að nú væru ýms ir samn ing­ ar í gildi um nýt ingu heita vatns­ ins á Klepp járns reykj um og leit­ ast yrði við að tryggja hags muni þeirra not enda á fram. Til að tryggja á fram hald andi vatns öfl un hef ur Borg ar byggð nú ósk að eft ir því við land bún að ar­ ráð herra að sveit ar fé lag ið fái jörð­ ina Klepp járns reyki í Reyk holts dal keypta. Verð mat mun sam kvæmt upp lýs ing um Skessu horns ber ast Borg ar byggð í lok þess ar ar viku og í kjöl far þess mun sveit ar fé lag ið taka á kvörð un um hvort það kaup­ ir Klepp járns reykja jörð ina. Borg­ ar fjarð ar sveit óskaði á sín um tíma eft ir því að fá að kaupa jörð ina en Borg ar byggð hef ur tek ið mál ið upp þar sem frá var horf ið og bíð­ ur nú eft ir svari frá ráðu neyt inu um hvort af kaup un um geti orð ið og þá um verð jarð ar inn ar. Á Klepp járns reykj um er mik­ ið af heitu vatni og hef ur það ver­ ið nýtt til margra ára í gróð ur hús, kynd ingu, sund laug og fleira. Á svæð inu virð ist vera nóg af heitu vatni og það er með al á stæðna þess að Borg ar byggð hef ur á huga á að kaupa jörð ina. Einnig eru skipu­ lags mál sem knýja á um að eign­ ar hald ið fær ist til sveit ar fé lags ins. Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að hægt sé að nýta hver inn á Klepp­ járns reykj um meira en gert hef ur ver ið. „Það ligg ur fyr ir að skort ur get ur orð ið á heita vatn inu vegna gíf ur legr ar upp bygg ing ar á starfs­ svæði HAB. Meira að segja svo að ef við för um inn í harð an vet­ ur gæt um við stað ið frammi fyr ir skorti á heitu vatni. Það eru mik­ il vatns rétt indi á jörð inni Klepp­ járns reykj um og því vilj um við nýta hver inn í gegn um það fyr­ ir tæki sem við eig um, Orku veitu Reykja vík ur. Þá sýn ist okk ur að nóg vatn ætti að vera til stað ar, alla vega í ná inni fram tíð þótt að byggð in þétt ist frek ar,“ sagði Páll sveit ar stjóri. bgk/mm Sæ unn Odds dótt ir úr stjórn DAB, Sig urð ur Þor steins son, Unn steinn Þor steins son og Er lend ur Sam ú els son. Sig urð ur B Guð brands son sitj andi fyr ir miðju. Þau hafa, á samt mörg un öðr um, lagt dygga hönd á plóg við söfn un í Hjóla stóla bíla sjóð DAB. Það var stór stund í Borg ar­ nesi í gær þeg ar nýr bíll til flutn­ ings á ör yrkj um og elli líf eyr is­ þeg um var af hent ur Borg ar byggð til rekstr ar. Bíll inn er af gerð inni Mercedes Bens og kost ar full bú­ inn 5,7 millj ón ir króna. Það verð­ ur síð an Slökkvi lið Borg ar byggð­ ar sem ann ast rekst ur bíls ins til að byrja með. Hjóla stóla bíla sjóð ur DAB kost­ ar kaup bíls ins og hafa marg ir kom­ ið við sögu í söfn un fyr ir sjóð inn. Upp haf ið og hug mynd að söfn un­ inni áttu vinnu fé lag ar sem þá störf­ uðu á Hyrn unni, bræð urn ir Unn­ steinn og Sig urð ur Þor steins syn­ ir á samt Er lendi Sam ú els syni. Þá kom Sig urð ur B Guð brands son fljót lega að mál inu og gaf hann m.a. síð ustu launa út borg un sína til verk efn is ins þeg ar hann lét af störf­ um hjá Kaup fé lagi Borg firð inga. Þá hafa ein stak ling ar, fyr ir tæki og fé­ laga sam tök kom ið við sögu, með al ann ars Kiwan is fólk sem seldi harð­ fisk til stuðn ings verk efn inu, tvær kon ur af Mýr um af þökk uðu af mæl­ is gjaf ir og bentu þess í stað gest­ um á að gefa í sjóð inn, Kaup fé lag Borg firð inga gaf fjár hæð og á fram mætti telja. Loka hnykk inn í söfn­ un inni átti síð an ein stak ling ur sem ekki vill láta nafns síns get ið. Nú er bíll inn stað reynd, breytt ur og af­ hent ur til notk un ar. Sjá einnig frétt bls. 10. mm/Ljósm. Helgi Helga son Bíll inn af hent ur

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.