Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2007, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 17.10.2007, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER Borg nes ing ur for mað ur OR: Bryn dís Hlöðvers dótt ir, fyrr ver andi þing mað ur og nú­ ver andi að stoð ar rekt or á Bif röst, verð ur stjórn ar for mað ur Orku­ veitu Reykja vík ur á með an póli­ tísk ir full trú ar í borg inni fara yfir mál efni fyr ir tæk is ins í heild sinni. Þetta kem ur fram í til kynn ingu frá nýj um meiri hluta. Burt séð frá tengsl um Bryn dís ar við Sam fylk­ ing una er gam an að geta þess að nú er Borg nes ing ur sest ur í stól for manns Orku veit unn ar. -mm Traust við Gunn ar AKRA NES: Full trú ar meiri hlut­ ans í bæj ar stjórn Akra nes kaup­ stað ar sendu í lið inni viku frá sér yf ir lýs ingu þar sem þeir lýsa yfir trausti á Gunn ar Sig urðs son for­ seta bæj ar stjórn ar í stjórn Orku­ veitu Reykja vík ur. Bæj ar full trú­ arn ir lýsa yfir fullu trausti á með­ ferð Gunn ars og bæj ar stjóra á eig enda at kvæði Akra ness í OR. Yf ir lýs ing in er send út að gefnu til efni og vegna um fjöll un ar um sam runa Reykja vík En gergy In­ vest og Geys ir Green Energy og sam starf í meiri hluta bæj ar stjórn­ ar Akra ness. Þá seg ir að full ur trún að ur sé í meiri hlut an um sem skip að ur er af full trú um Sjálf­ stæð is flokks og full trúa Frjáls­ lynda flokks ins og ó háðra á Akra­ nesi. Und ir þetta rita Karen Jóns­ dótt ir, Þórð ur Þ. Þórð ar son, Sæ­ mund ur Víglunds son og Ey dís Að al björns dótt ir. -kóp Sex um ferð ar ó höpp LBD: Í um dæmi lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um urðu sex um ferð ar ó höpp í síð ustu viku. Tölvu vert eigna tjón varð en ekki nema minni hátt ar slys á fólki. Í einu til fella missti öku mað ur vald á bíl sín um með þeim af leið ing­ um að hann valt. All ir í bíln um not uðu ör ygg is belti og sluppu því með minni hátt ar skrám ur. Að sögn lög regl unn ar í Borg ar nesi var þetta enn ein sönn un in fyr ir því að belt in bjargi. -bgk Erf ið ur yf ir ferð ar ÚT NES IÐ: Vega gerð in vill koma því á fram færi að vegna vega gerð­ ar á þjóð veg in um milli Hellna og Hell issands á Snæ fells nesi eru veg ar kafl ar á svæð inu erf ið ir yf­ ir ferð ar. Sök um vot viðr is und an­ farna daga og vik ur hef ur veg ur­ inn vað ist upp. -mm Skýja borg ar vef ur HVALFJ.SVEIT: Leik skól inn Skýja borg hef ur opn að nýj an vef á slóð inni www.skyjaborgin.is. Leik skól inn hafði áður svæði á vef Hval fjarð ar sveit ar en er nú orð­ inn sjálf stæð ur. -mm Vill skauta höll AKRA NES: Mál tæk ið „Svelt­ ur sitj andi kráka en fljúg andi fær“ sann aði 9 ára stúlka á Akra­ nesi í lið inni viku. Hún tók sig til og skrif aði bæj ar stjór an um bréf og fór fram á að hann beitti sér fyr ir upp bygg ingu skauta hall ar á Skag an um. Bréf henn ar hljóð aði svo: „Ég heiti Hrafn hild ur Anna Franc is Ingi bjarg ar dótt ir og er 9 ára göm ul. Ég var að flytja frá Reykja vík og var að æfa list skauta þar. Hér vant ar alla að stöðu til þess að æfa list skauta. Gæt ir þú byggt skauta höll, kæri bæj ar­ stjóri. Kveðja, Ingi björg.“ Á fundi bæj ar ráðs var bæj ar stjóra falið að ræða við bréf rit ara. -mm Bæði vest lensku lið in í körf unni eiga heima leiki í þess ari viku. 18. októ ber mæt ir Skalla grím ur Hamri í Borg ar­ nesi og dag inn eft ir, eða föstu dag­ inn 19. októ ber, tek ur Snæ fell á móti Kefla vík í Hólm in um. All ir á vell ina! Gert er ráð fyr ir suð læg um og suð­ aust læg um átt um um allt land á fimmtu dag með rign ingu og hækk­ andi hita, frá sex til tíu stig um. Á föstu dag snýr hann sér ögn í vestr­ ið með sunn anátt inni, hiti eykst og sama gild ir um úr kom una en vind­ ur verð ur lít ill, nema helst á Aust ur­ landi. Laug ar dag ur inn býð ur upp á suð vest an átt um allt land, vind ur gæti náð 12 metr um á sek úndu og hit inn far ið í allt að 13 stig. Minni úr koma virð ist vera í kort un um. Á sunnu dag er vax andi úr koma að nýju, sunn an átt og hiti gæti náð 14 stig um á norð ur landi. Á mánu dag minnk ar úr kom an held ur og hiti svip að ur. Að sjá er manna bíði milt veð ur en held ur blautt. Í síð ustu viku spurð um við á vef Skessu horns: „Eiga sveit ar fé lög in að selja hlut sinn í OR til einka að ila?“ Í ann að skipti á skömm um tíma voru svör in nær á eina lund. 86,5% svar­ enda telja að sveit ar fé lög in eigi ekki að selja OR. 7,6% telja að þau eigi ekki að gera það en 5,9% höfðu ekki á því skoð un. Næst spyrj um við: Safn ar þú vetr ar forða í frystikist una? Unga stúlk an sem skrif aði bréf til bæj ar stjóra Akra ness og bað um skauta höll er Vest lend ing ur vik unn­ ar að þessu sinni. Hún er ný lega flutt á Akra nes og vant aði að stöðu til að æfa í þrótt sína. Hún var ekk ert að víla þetta fyr ir sér held ur skrif aði bæj ar stjór an um bréf og bað hann per sónu lega að redda mál inu. Svan borg Frosta dótt ir úti bús­ stjóri af henti stjórn Dval ar heim il is­ ins Höfða gjöf frá Kaup þing banka í síð ustu viku. Um er að ræða fimm­ hund ruð þús und sem var ið verð­ ur til kaupa á ör ygg is mynda vél um. Sig ur björg Ragn ars dótt ir starfs­ mað ur á Höfða sagði í sam tali við Skessu horn að þessa dag ana væri ver ið að ljúka upp setn ingu ör ygg­ is mynda vél ar, bæði í and dyri og á göng um. „ Þessi gjöf Kaup þings varð til þess að hægt er að ljúka við að setja upp ör ygg is kerf ið. Þetta er góð gjöf og ég vil nota þetta tæki­ færi til að koma á fram færi þakk læti frá okk ur öll um hér,“ sagði Sig ur­ borg. bgk Stykk is hólms bær fékk af henta lykla í lið inni viku að nýju geymslu­ hús næði sem stað sett er að Hamra­ end um 3. Um er að ræða eitt bil í stál grind ar húsi sem keypt var af Hamra afli ehf. Stærð bils ins er 94,9 fer metr ar. Erla Frið riks dótt ir bæj­ ar stjóri seg ir að þetta geymslu­ hús næði komi að góð um not um því mik il þörf hafi ver ið fyr ir slíku plássi fyr ir ýmis á höld í eigu bæj ar­ fé lags ins. af Högni Fr. Högna son for stöðu mað ur á halda húss, Erla Frið riks dótt ir bæj ar stjóri, Stef án Björg vins son fram kvæmda stjóri Hamra afls og Sím on Már Sturlu son stjórn ar for mað ur Hamra afls. Fram kvæmd ir eru hafn ar við að setja nýja brú yfir Gil ið í Ó lafs vík. Stefnu læks ins verð ur breytt svo að hann vísi ekki í átt að leik skól an­ um Kríla koti held ur í átt að höfn­ inni og þannig minnkuð hætta sam­ fara hugs an leg um krapa flóð um. Þá verð ur til rými til að bæta að komu og bíla stæði við Kríla kot. Ætl un­ in er að gera tals verð ar breyt ing ar á Gil inu, bæði fyr ir ofan brú og neð­ an. Brú in sjálf verð ur færð til norð­ urs sem nem ur nú ver andi breidd og hún gerð mun veg legri. Auk þess verð ur brú in ekki ein ung is fyr ir bíla­ um ferð því gert er ráð fyr ir göngu­ stíg á henni og þannig verð ur ör yggi gang andi veg far enda auk ið til muna frá því sem nú er. Verk ið er lið ur í um 200 millj óna króna fram kvæmd við snjó flóða­ varn ir í Ó lafs vík sem styrkt er að stór um hluta af Of an flóða sjóði. af Reið vega nefnd hesta manna fé­ lags ins Skugga í Borg ar nesi hef­ ur ósk að eft ir því við sveit ar fé lag ið Borg ar byggð að reið leið ir í sveit­ ar fé lag inu verði sett ar inn í skipu­ lags grunn þess, bæði nú ver andi veg ir og þeir sem til stend ur að leggja í fram tíð inni. Að sögn Stef­ áns Loga Har alds son ar sem sit ur í nefnd inni er þetta gert svo að fyr­ ir liggi hvar reið veg ir séu og eigi að vera í fram tíð inni. „Það hef ur bor­ ið á því að svæði þar sem búið var að setja nið ur reið vegi og jafn vel vinna á kveðna for vinnu hafi síð an ver ið tek in und ir ann að, þetta vilj­ um við forð ast með þess ari ósk. Við vilj um vera í sam starfi við sveit ar fé­ lag ið og alla þá sem að þess um mál­ um koma og telj um þetta eina leið til þess. Með því að setja all ar reið­ leið ir inn í að al skipu lag ætti að vera hægt að forð ast alla á rekstra því þá liggja mál in ljóst fyr ir strax frá byrj­ un, „ sagði Stef án Logi. Hug mynd­ um reið vega nefnd ar inn ar hef ur ver ið vís að til að al skipu lags hóps Borg ar byggð ar. bgk Á fundi bæj ar ráðs Akra nes kaup­ stað ar í lið inni viku voru kynnt ar til lög ur um við bæt ur á sam þykkt um hunda hald á Akra nesi. Við bæt­ urn ar voru kynnt ar og fara nú til fyrri um ræðu í bæj ar stjórn. Með al til lagn anna er á kvæði núm er 2.9 sem fjall ar um hunda­ teg und ir sem ó heim ilt verð ur að halda. Þó gilda þær regl ur ekki um hunda af þeim gerð um, hafi ver ið feng ið leyfi fyr ir þeim áður. Þess­ ar teg und ir eru: Pit Bull Terri­ er, Fila Brasi leiro, Tosu Inu, Dogo Argentino, blend ing ar af fram an­ sögð um teg und um, blend ing ar af úlf um og hund um og aðr ar þær teg­ und ir sem hættu leg ar eða ó æski leg­ ar eru að feng inni reynslu eða mati sér fróðra að ila. Þá bæt ist við 5. grein sam þykkt ar um hunda hald á Akra nesi ný máls­ grein: „Hafi eig andi hunds eða eft­ ir lits að ili á stæðu til að ætla að hund­ ur inn sé grimm ur eða vara sam ur, skal eig andi sjá til þess að hund­ ur inn sé á valt mýld ur utan heim­ il is síns. Ef hund ur telst hættu leg­ ur, get ur eft ir lits að ili, tjón þoli eða um ráða mað ur hans kraf ist þess að hund ur inn verði af líf að ur og er þá skylt að verða við þeirri kröfu, enda hafi ver ið leit að á lits sér fróðra að­ ila, s.s. dýra lækn is eða hunda þjálf­ ara sem við ur kennd ur er af Heil­ brigð is eft ir lit inu, áður en á kvörð un um af líf un er tek in.“ mm Á síð asta fundi sveit ar stjórn ar Borg ar byggð ar var sam þykkt sam­ hljóða bók un um boð un eig enda­ fund ar í Orku veitu Reykja vík ur og stjórn ar fund þar sem Borg ar byggð á á heyrn ar full trúa. Sveit ar stjórn ar­ menn mót mæla skömm um fyr ir­ vara á boð un fund ar ins og einnig að eig enda fund ur og stjórn ar fund­ ur hafi far ið fram sam hliða. Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að með bók un inni væri ver ið að skýra af hverju full trú ar sveit ar fé lags ins sátu hjá. „Við telj um að mál eins og þetta þurfi að ræða áður en far ið er til fund ar og því lét um við bóka á eig enda fundi OR að sveit ar fé lag­ ið Borg ar byggð væri ekki að svo stöddu reiðu bú ið til að taka af stöðu til þeirr ar til lögu sem lægi frammi um breyt ing ar á eign ar haldi á Reykja vík Energy In vest. Boð un­ in var með litl um fyr ir vara, sem við erum ó sátt ir við, og einnig mót­ mæl um við að bæði eig enda fund­ ur og stjórn ar fund ur hafi far ið fram sam hliða. Skoð un kjör inna full trúa sveit ar fé lags ins er sú að þeg ar ver ið er að taka jafn af drifa ríka og stefnu­ mark andi á kvörð un og þarna var til af greiðslu sé nauð syn legt að tími gef ist til um ræðu heima í hér aði um fyr ir liggj andi til lög ur. Það var ekki gert og við erum ekki sátt ir við það,“ sagði Páll S. Brynjars son. bgk Kaup þing styrk ir Höfða Borg ar byggð gagn rýn ir fram­ kvæmd eig enda fund ar OR Skerpa á regl um um hunda hald á Akra nesi Vilja reið vegi í skipu lags grunn inn Ný brú yfir Gil ið í Ó lafs vík Nýtt geymslu hús næði í Stykk is hólmi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.