Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2007, Page 7

Skessuhorn - 17.10.2007, Page 7
7 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER Full trú ar flokk anna sem nú skipa bæj ar stjórn ar meiri hluta á Akra nesi eft ir að sam starf ið var inn sigl að vor ið 2006. Sveit ar stjórn Borg ar byggð ar hef­ ur sam þykkt bók un þar sem þess er far ið á leit við fjár mála ráð herra og fjár laga nefnd Al þing is að rík ið selji ekki hlut sinn í Hita veitu Akra ness og Borg ar fjarð ar nema til Orku­ veitu Reykja vík ur. Í bók un inni er lagt til við fjár mála ráð herra og fjár­ laga nefnd Al þing is að heim ild ráð­ herr ans um að selja hlut rík is ins í HAB verði tek in út úr frum varpi til fjár laga fyr ir árið 2008. Þess í stað verði lagt fram sér stakt frum­ varp um sölu á eign ar hluta rík is ins í HAB til Orku veitu Reykja vík ur. Til vara legg ur sveit ar stjórn til, verði þetta ekki ger legt, að inn í heim ild ina verði bætt á kvæði um að Orku veitu Reykja vík ur verði seld ur þessi eign ar hlut ur. Í sam­ tali við Skessu horn sagði Páll S. Brynjars son að sveit ar stjórn ar­ mönn um finn ist best að öll eign ar­ að ild í HAB verði und ir sama hatti. Hlut ur Borg ar byggð ar í HAB var á sín um tíma seld ur til OR og þannig eign að ist sveit ar fé lag ið hlut í Orku­ veit unni. „Í far vatn inu er end ur­ skoð un á veitu mál um í sveit ar fé­ lag inu og því finnst okk ur eðli leg­ ast að einn að ili eigi HAB og all­ ir samn ing ar verði á sömu hendi,“ sagði Páll. bgk Leystu úr á grein ingi aðal og vara bæj ar full rúa F lista og ó háðra Bæj ar mála fé lag F­list ans á Akra­ nesi fund aði sl. föstu dag á lok uð­ um fundi m.a. um mál efni tengd Orku veitu Reykja vík ur og önn ur mál sem snerta að ild að meiri hluta­ sam starfi F lista og ó háðra ann ars veg ar og Sjálf stæð is flokks hins veg­ ar á Akra nesi. Fyr ir fund inn höfðu marg ir velt fyr ir sér þeirri stöðu sem virt ist kom in upp í meiri hluta bæj ar stjórn ar að ekki væri mik­ ill sam hug ur á milli aðal­ og vara­ full trúa F­list ans. Á kveðn ir sam­ starfsörð ug leik ar höfðu kom ið upp milli að al full trú ans, Karen ar Jóns­ dótt ur, og vara full trú ans, Magn ús­ ar Þórs Haf steins son ar. Vanga velt­ ur þess ar gengu jafn vel svo langt að orðróm ur var uppi um að „Vest­ manna eyja til felli“ væri kom ið upp á Akra nesi, en þar er vís að til þess á stands þeg ar bæj ar full trúi í Vest­ manna eyj um á síð asta kjör tíma bili mátti ekki veikj ast, þar sem vara­ mað ur hans var mót fall inn meiri­ hlut an um. Rætt op in skátt Á fund in um á föstu dag voru þessi mál rædd inn an fram boðs hóps F lista og ó háðra og þing manna kjör­ dæm is ins. Sam kvæmt heim ild um Skessu horns náð ist að hreinsa and­ rúms loft ið á fund in um. „Við hitt­ umst á mjög góð um fundi; Guð­ jón Arn ar Krist jáns son for mað­ ur flokks ins, Krist inn H Gunn ars­ son al þing is mað ur, ég og aðr ir full­ trú ar F lista og ó háðra á Akra nesi. Við rædd um mál in mjög op in skátt. Vissu lega hef ur ver ið uppi á grein­ ing ur en sá á grein ing ur sneri ekki að mál efn um eða á hersl um í bæj ar­ málapóli tík inni hérna á Akra nesi, held ur var vegna á kveð inna sam­ skipta örð ug leika sem höfðu und­ ið upp á sig. Nú erum við sem­ sagt búin að leysa þann á grein­ ing, sem er hér með úr sög unni,“ sagði Magn ús Þór Haf steins son, vara bæj ar full trúi og vara for mað ur Frjáls lynda flokks ins í sam tali við Skessu horn. Stilltu sam an strengi Á laug ar dags morg un héldu síð­ an bæj ar stjórn ar full trú ar Sjálf stæð­ is flokks á Akra nesi fund með aðal­ og vara bæj ar full trúa Frjáls lyndra og ó háðra á Akra nesi og stilltu sam an strengi sína um mál efni líð­ andi stund ar sem ekki síst snúa að mál efn um Orku veitu Reykja vík­ ur sem Akra nes kaup stað ur teng­ ist sem eign ar að ili. Skemmst er að minn ast yf ir lýs ing ar frá að al full­ trú um í meiri hluta bæj ar stjórn ar Akra ness í vik unni sem leið þar sem þeir lýstu all ir yfir full um stuðn­ ingi við störf Gunn ars Sig urðs son­ ar, odd vita Sjálf stæð is flokks í bæj­ ar stjórn og full trúa í stjórn Orku­ veitu Reykja vík ur. Á þess um fundi var það stað fest að meiri hluti bæj­ ar stjórn ar stend ur ein huga að þeim mál um og öðr um, sam kvæmt nið­ ur stöðu fund ar meiri hluta flokk­ anna á laug ar dag. mm OR fái hlut rík is ins í HAB Stórtónleikar Vox Feminae Fóstbræður kvennakórinn karlakórinn Laugardagur 10. nóvember - Tónberg - salur Tónlistarskólans kl. 16:00. Stórtónleikar kvennakórsins Vox Feminae og karlakórsins Fóstbræðra í Tónbergi - sal Tónlistarskólans á Akranesi kl 16:00. Tveir af bestu kórum landsins koma saman á einstökum tónleikum. Hér er á ferðinni tónlistar- viðburður sem enginn má missa af! Miðaverð í forsölu kr. 2.000,- en 2.500,- við innganginn. Það er Norðurál sem gefur gestum Vökudaga kost á að hlýða á söng þessara frábæru kóra sem sérstakur stuðningsaðili tónleikanna. Norðurál er jafnframt einn aðalstyrktaraðili Vökudaga 2007. á Akranesi 1. - 10. nóvember 2007 Vökudagar vökum af list!Í Kirkjuhvoli verður sýningin"Svart og hvítt". Skúlptúr,málverk, teikningar og grafík. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15:00 til 18:00 fram til 18. nóvember. M e n n i n g a r h á t í ð i n Laugardagur 3. nóvember - Tónberg - salur Tónlistarskólans kl. 14:00 & 16:00 “Langafi prakkari” Leiksýning fyrir börn á öllum aldri - Möguleikhúsið sýnir. Sýning- arnar verða tvær og hefjast kl. 14:00 og 16:00. Aðgangur er ókeypis. Kirkjuhvoll -listasetur Fimmtudagur 1. nóvember - Tónleikar í Bíóhöllinni kl. 20:00 “Ungir - gamlir” Tónleikar nemenda frá öllum skólum bæjarins; Grundaskóla, Brekkubæjarskóla og Fjölbrautaskóla Vesturlands. Á tónleikunum fá ungir tónlistarmenn tækifæri til að koma fram ásamt eldri og reyndari tónlistarmönnum og með aðstoð þeirra. Meðal þeirra sem koma fram með krökkunum má nefna Margréti Eir og Magna Ásgeirsson. Ath! Aðeins verða haldnir þessir einu tónleikar. Fimmtudagur 8. nóvember Tónleikar í Tónbergi - Sal Tónlistarskólans kl. 20:00. “Þjóðlagasveitin - Milli tveggja heima” Útgáfutónleikar Þjóðlagasveitar- innar í tilefni af útgáfu geisla- disksins "Milli tveggja heima". Sjá nánar: www.akranes.is

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.