Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2007, Síða 17

Skessuhorn - 17.10.2007, Síða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER Ný lega, eða um haust jafn dæg­ ur stóð Jón ína K. Berg Þórs ness­ goði fyr ir ár legu haust blóti Vest­ lend inga, að þessu sinni í Hafn ar­ skógi og var blót ið helg að Land­ vætt um. Gest kvæmt var á blót inu því yfir 30 ása trú ar menn af Vest ur­ landi og víð ar að, tóku þátt í því og fé lag ar í Braga, kvæða manna hópi Ása trú ar fé lags ins kváðu þar nokkr­ ar stemm ur. Ár leg blót í hverj um lands hluta er þátt ur í starf semi Ása trú ar fé lags­ ins og hef ur svo ver ið hér Vest an­ lands, all ar göt ur frá ár inu 1972 er Svein björn Bein teins son fyrr um alls herj ar goði stóð fyr ir veg legu blóti að Drag hálsi í Svína dal, þar sem hann var bú sett ur. Má segja að Borg ar fjörð ur inn hafi lengi ver ið vagga heið ins sið ar á Ís landi. Með­ an Svein bjarn ar naut við var blót að á sumri hverju að Drag hálsi, en síð­ an hafa blót ver ið hald in ár lega víða um Vest ur land. Frá stofn un Ása trú ar fé lags ins fyr ir 35 árum, hef ur fé lag ið vax ið úr grasi og eru fé lags menn nú á tólfta hund rað og fer þeim ört fjölg andi. Ása trú ar fé lag ið sinn ir þeirri trú ar­ legu þjón ustu sem lög gild um trú­ fé lög um ber að inna af hendi, svo sem hjóna vígsl um, nafn gjöf um og út far ar at höfn um, auk ung linga­ vígslu sem hlið stæð er ferm ingu. En ung linga vígsla er val kost ur fyr­ ir ung menni sem og full orðna sem vilja dýpka skiln ing sinn á heiðn­ um sið. Vígsl an get ur far ið fram á hefð bundnu blóti úti eða inni, að und an geng inni sið fræðslu hjá ein­ um eða fleiri goð um Ása trú ar fél gs­ ins, þar sem far ið er yfir meg in inn­ tak og sið fræði heið ins sið ar; sem er: Á byrgð ein stak lings ins á sjálf­ um sér, heið ar leiki, um burð ar lyndi gagn vart trú og lífs skoð un um ann­ arra og virð ing fyr ir nátt úr unni og öllu lífi. Einnig er fræðst um goða­ fræð ina, heims mynd ina og helstu heið in tákn, byggt á Eddu kvæð um og Snorra­Eddu. Goð ar og fleiri fé lags menn sinna ýms um fræðslu störf um og vel kom­ ið er að leita til þeirra varð andi kynn ing ar á heiðn um sið og ása trú. Nán ari upp lýs ing ar er að finna á slóð inni: www.asatru.is (frétta til kynn ing) Þrír sól ar hring ar til að á kveða sig „Þrátt fyr ir að ynd is legt hafi ver­ ið að búa í Volda í Nor egi, þar sem við hjón in bæði stund uð um nám, þá vor um við alltaf á kveð in í því að koma heim að loknu námi. Í Nor­ egi eign uð umst við Brynj ar Snæ sem var rúm lega 7 mán aða þeg­ ar við flutt um heim. Þeg ar leið að heim ferð var í upp hafi mein ing in að fara til Ak ur eyr ar. Páll hafði mögu­ leika á vinnu þar þeg ar sím tal kom frá Borg ar byggð og hon um boð in vinna. Það stóð á end um að hann hefði ver ið bú inn að sam þykkja vinn una á Ak ur eyri. Við höfð um þrjá sól ar hringa til að á kveða okk ur og Borg ar nes varð ofan á. Hing að flutt um við árið 2002. Við höf um aldrei séð eft ir því, ekki eina mín­ útu. Hér er á kaf lega gott að vera, lifa og starfa.“ Hver og einn ræð ur sinni veg ferð „Það er mín skoð un að það sé und ir hverj um og ein um ein stak­ lingi kom ið hvern ig hon um reið­ ir af í nýju sam fé lagi. Alls stað ar þar sem mað ur dvel ur verð ur að bera sig eft ir björg inni. Ég fór t.d. í kór þeg ar ég flutti í Borg ar nes. Þar kynnt ist ég fjöld an um öll um af frá­ bæru fólki. Ég hef gam an af því að syngja og gat á þenn an hátt sleg ir tvær flug ur í einu höggi. Ég hef alls ekki fund ið fyr ir því að ég sé skrif­ uð eða kom ið fram við mig eitt­ hvað öðru vísi af því að mað ur inn minn er sveit ar stjóri. Ég hef reynd­ ar aldrei ver ið upp tek in af titl um og finnst best að vera ég sjálf og dæmd af eig in verk um og fram komu, ekki ein hverju öðru. Ég vona að það sé raun in.“ Hjá hinu op in bera „Ég var í fæð ing ar or lofi þeg ar við flutt um í Borg ar nes og byrj aði því ekki að vinna strax. En frumraun mín á at vinnu mark aðn um í Borg ar­ firði var í verk efn um hjá Sam tök um sveit ar fé laga á Vest ur landi. Það var skemmti leg vinna sem á samt nám­ inu mínu hef ur ver ið góð ur grunn ur und ir það starf sem ég gegni núna, sem fram kvæmda stjóri Sí mennt un­ ar mið stöðv ar Vest ur lands. Ég byrj­ aði hjá Sí mennt un ar mið stöð inni í hálfu starfi, leysti síð an fyrr ver andi fram kvæmda stjóra, Ingu Sig urð ar­ dótt ur, af á síð asta ári en var ráð in í það starf 1. á gúst síð ast lið inn. Sí­ mennt un ar mið stöðv ar eru gífu lega mik il væg ar fyr ir lands byggð ina og að gengi fólks að end ur mennt un af ýms um toga. Þær hafa sann ar lega sann að gildi sitt og munu halda á fram að vaxa og þroskast að mínu mati. Okk ar mark hóp ur er fyrst og fremst það fólk sem hef ur litla grunn mennt un og vill styrkja sig í starfi og per sónu lega hæfni. Það er afar gef andi að starfa með ein stak­ ling um sem hafa ekki haft þor til að leita sér auk inn ar mennt un ar, en stíga síð an fyrsta skref ið í þá átt og á nægj an skín úr and lit un um þeg ar settu mark miði er náð.“ Lands byggð ­ höf uð borg Eins og þeir vita sem les ið hafa náms vísa Sí mennt un ar stöðv ar inn ar er gíf ur leg fjöl breytni í þeim nám­ skeið um sem í boði eru. En stund­ um detta nám skeið út vegna þátt­ töku leys is, hvað skyldi eink um valda því? „Auð vit að er smekk ur fólks mis­ jafn þótt við reyn um alltaf að bjóða upp á það sem við telj um höfða til fólks hverju sinni. Stök starfstengd nám skeið eru vin sæl sem og lengri námstæki færi svo eitt hvað sé nefnt. Hins veg ar finnst okk ur verst þeg ar nám skeiðs hald ar ar af höf uð borg ar­ svæð inu gera sömu kröf ur um þátt­ tak enda fjölda hér og í Reykja vík og ef sá fjöldi næst ekki er nám skeið­ ið fellt nið ur. Stund um virð ist ekki vera nokk ur veg ur að fá það fólk til að skilja að ef 15 manns er lág mark í Reykja vík, ætti bara að þurfa 7­10 hér. Við erum jú ekki að tala um sama í búa fjölda. En að geta boð­ ið upp á fjöl breytt nám skeið úti á landi er mik il vægt, finnst mér. Fólk á ekki alltaf að þurfa að fara lang ar leið ir til að bæta við sig í námi eða sinna á huga mál um sín um.“ Samn ing ar um sí mennt un starfs manna „Verk efni Sí mennt un ar stöðv­ ar inn ar eru lík lega fleiri en marg­ ir telja. Með al ann ars hef ur það færst í vöxt að við ger um samn­ inga við fyr ir tæki um sí mennt un starfs manna þeirra. Gerð ur hef­ ur ver ið þannig samn ing ur við MS í Búð ar dal þar sem Sí mennt un ar­ mið stöð in sér um end ur mennt­ un starfs manna. Eft ir spurn eft ir þess ari þjón ustu er að aukast hér á svæð inu. Það get ur skipt máli fyr­ ir fyr ir tæki að þurfa ekki að leita til Reykja vík ur með þessa þjón ustu. Það er einnig að aukast að fyr ir tæki sæki sér ráð gjöf til okk ar. Náms­ og starfs ráð gjafi var ráð inn til Sí­ mennt un ar mið stöðv ar inn ar fyr­ ir einu ári og hef ur haft meira en nóg að gera. Eft ir spurn eft ir þess­ um ráð gjöf um er meiri en fram boð svo þeir sem hyggj ast fara í þannig nám ættu ekki að hafa á hyggj ur af at vinnu leysi.“ Vinn an er á huga mál ið Blaða mað ur velt ir því fyr ir sér hvort ein hver tími sé fyr ir fjöl­ skyldu líf á heim ili Ingu Dóru þar sem hjón in bæði sinna krefj andi störf um. „Við reyn um að gera ým is­ legt skemmti legt sam an. Ég segi alltaf að sam skipti séu ekki spurn­ ing um magn held ur gæði og eft­ ir því lifi ég,“ seg ir Inga Dóra bros­ andi. „Ég er nú svo hepp in að vinn­ an er á huga mál ið, en fjöl skyld an er mestu auð æf in sem mað ur á. Starf­ ið mitt er geysi lega skemmti legt og gef andi. Í tengsl um við það kynn ist ég mörgu fólki og fæ að um gang­ ast marga, sem mér hef ur aldrei fund ist leið in legt. Ég er að sinna upp byggj andi mál um. Er oft í að­ stöðu til að gefa fólki tæki færi til að hjálpa sér sjálft með því að bjóða því mögu leika á lausn um til að lifa inni halds rík ara lífi. Hvað er hægt að hugsa sér það betra,“ spyr Inga Dóra sem kveð ur með brosi því hún þarf að drífa sig, vinn an bíð­ ur og svo á að fara norð ur í sveit­ ina með fjöl skyld unni dag inn eft ir. Blaða mað ur ósk ar Ingu Dóru alls hins besta í upp bygg ing ar starfi sínu í Sí mennt un ar mið stöð inni, lands­ hlut an um til heilla. bgk Systk in in frá Jarð brú í Svarf að ar dal. Mynd in var tek in síð asta sunnu dag þeg ar þau heim sóttu dal inn sinn og kíktu m.a. í heim sókn á æsku heim il ið. Kvæða manna hóp ur inn Bragi kvað stemm ur við raust. Vætta blót á Vest ur landi Jón ína Krist ín Berg fær ir dreypi fórn til Land vætta Ís lands.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.