Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2007, Side 30

Skessuhorn - 17.10.2007, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER BORGARNESI EHF Við óskum Skallagrími góðs gengis í vetur Með fylgj andi á skor un er til for eldra og for ráða manna barna í 8. 9. 10. bekk frá Brúnni ­ sam­ starfs hópi um vel ferð barna og ung linga á Akra nesi: For eldr ar - Elsk um börn in okk ar ó hik að! Veist þú hvað barnð þitt ætl ar að gera um helg ina? Mánu dag inn 22. og þriðju dag inn 23. októ ber er vetr ar frí í grunn­ og fram halds skól un um hér á Akra nesi. Sjálf sagt eru marg ir farn ir að hlakka til að fá að sofa út og hvíla sig fyr ir seinni hluta ann ar inn ar. Eins og í öðr um frí um hvetj um við for eldra til að eyða tíma með börn un um sín um. For eldr ar njóta þeirra for rétt inda að bera á byrgð á börn um a.m.k þar til þau eru 18 ára göm ul og hafa þenn an tíma til að njóta sam veru stunda, fylgj ast með þroska barn anna, leið beina þeim og miðla gild um. Þannig hef ur eft­ ir lit for eldra með ung ling um já­ kvæð á hrif á lífstíl þeirra og dreg­ ur úr lík um á því að vímu efna notk­ un verði hluti af lífs mynstri þeirra. Sam starf við aðra for eldra er á kaf­ lega mikil vægt. Eins og í öll um frí um verð um við að vera vak andi fyr ir því hvað börn­ in okk ar eru að gera. Úti vista regl ur eru í fullu gildi líka í frí um. Best er að vera heima ef • gesti ber að garði. Í eft ir lits laus um partý um • geta kom ið upp að stæð ur sem börn ráða ekki við Lít ið partý get ur far ið fljótt • úr bönd un um þar sem boð ber ast hratt um eft ir lits­ lauspartý. Ef for eldr ar sam þykkja • drykkju ung menna í heima­ hús um eru þeir um leið að leyfa börn um ann arra að drekka án þess að for eldr ar þeirra hafi nokk uð um það að segja. Í partý um þar sem á byrg ur • full orð inn er ekki til stað ar er viss slysa hætta og ef eitt­ hvað ger ist ráða börn illa við það. Brú in - sam starfs hóp ur um vel ferð barna og ung linga á Akra nesi. Þessa dag ana er leik fé lag ið Grímn ir í Stykk is hólmi að setja upp söng leik inn Oli ver eft ir Lion­ el Bart, en verk ið er byggt á sögu Charles Dic kens í ís lenskri þýð­ ingu Flosa Ó lafs son ar. Leik stjóri er Guð jón Sig valda son en hann á 20 ára fer il að baki sem leik stjóri og hef ur sett upp 90 leik rit víðs veg ar um landið.Guðjón hef ur áður sett upp þenn an sama söng leik en það var fyr ir 17 árum á Seyð is firði. Guð jón seg ir í sam tali við Skessu­ horn að leik ar ar í upp færslu Grímn­ is séu um 50. „Það eru mest börn og ung menni frá 11 til 20 ára ald­ urs og svo full orðn ir. Einnig erum við með átta manna hljóm sveit. Við reyn um að æfa sem mest eða allt að sjö sinn um í viku og geta æf ing arn­ ar ver ið allt að fjór ir tím ar í senn.“ Guð jón seg ist mjög á næg að ur með alla leik ar ana. „Þeir leggja mik ið á sig til þess að sinna þessu verk­ efni af fremsta megni, en á samt því að vera í þessu verk efni eru þau að sjálf sögðu einnig í skóla, í þrótt um eða vinnu.“ Að spurð ur seg ir Guð jón að leik­ fé lag ið verði með frum sýn ingu á söng leikn um þann 2. nóv em ber nk. og vonast hann til að sem flest­ ir heima menn og Vest lend ing ar sjái sýn ing una. Þess má geta að leik fé­ lag ið Grímn ir er 40 ára á þessu ári. For mað ur fé lags ins er Anna Sig ríð­ ur Guð munds dótt ir. af Vetr ar frí framund an Söng leik ur inn Oli ver æfð ur í Stykk is hólmi Ung ir leik ar ar eru uppi stað an í söng leikn um. Ung ir leik ar ar úr leik fé lag inu Grímn ir á æf ingu. Leik stjór inn Guð jón Sig vald son fylgist með hverri hreyf ingu.Þeg ar æf ing ar eru lang ar og strang ar þurfa leik ar ar að nær ast og sjá þær vin kon ur Ingi björg Lilja Gísla dótt ir og Ing veld ur Ey þórs dótt ir um að fram reiða veislu föng handa fólk inu.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.