Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2007, Side 17

Skessuhorn - 21.11.2007, Side 17
17 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER Hjón in Snæ björn Krist ó fers son og kona hans Krist ín Sig ur björg Karls dótt ir frá Hell issandi hafa rek ið fyr ir tæk ið Snæ vél ar í 40 ár og eru ný bú in að fjár festa í tí undu JCB trakt ors gröfu sinni. Þau hafa hald- ið tryggð sinni við þessa vinnu véla- teg und í 35 ár og seg ist Snæ björn kunna af skapa lega vel við þær. „Ég keypti mína fyrstu JCB vél árið 1972 á samt föð ur mín um. Töldu marg ir það ekki vit legt að kaupa þessa teg und, en kannski er þetta líka sér viska í mér,“ seg ir Snæ björn. „Starf semi Snæ véla ehf er byggð á grunni sem fað ir minn byggði á þeg ar hann keypti sína fyrstu Mass- ey Fergu son trakt ors gröfu árið 1964. Ég byrj aði svo að vinna hjá hon um árið 1967, þá 17 ára gam- all,“ seg ir Snæ björn. Tím an ir breyt ast Snæ björn seg ir að mik ið hafi breyst frá ár inu 1974. Fyr ir þann tíma var lít ið um út boð og fáar svona vél ar á Snæ fells nesi. „Þá vann ég mik ið fyr ir sveit ar fé lag ið og aðr- ar op in ber ar stofn an ir, fyr ir tæki og al menn ing og höf um við haft vöru bíl sam hliða gröf un um frá ár- inu 1974. Þá unn um við mik ið við lönd un úr bát um og fyr ir sjáv ar út- veg inn. Nú er það lið in tíð.“ Á samt öðr um verk efn um sá Snæ- björn um snjó ruðn ing á milli Hell- issands og Rifs. „Þeg ar snjó aði mik ið tók um við oft sjó menn upp í gröf una, því bless að ir menn irn- ir þurftu að mæta á sjó og var oft ekki fært á milli staða. Kom það nokkrum sinn um fyr ir að ég var með sjö til átta menn í gröf unni og þá var þröngt á þingi,“ seg ir Snæ- björn og bros ir yfir þess um minn- ing um sín um. Hann bæt ir við að hann hafi séð um snjó ruðn ing og aðra þjón ustu við flug völl inn í Rifi í 10 ár eða þar til á ætl un ar flug var lagt nið ur árið 1990. „Þá tók ég að mér mikla fleyg ing ar vinnu þeg ar við tók um að okk ur að grafa fyr- ir grunn in um að safn að ar heim il- inu við Ingj alds hóls kirkju. Það var mik il vinna sem reyndi tals vert á tæki og tól.“ Slys ið Snæ björn og Krist ín lentu í miklu slysi árið 1991 er þau voru á samt öðr um á snjó sleð um á Snæ fellsjökli og lentu með sleða sinn í sprungu og slös uð ust tals vert. „Jú, þetta var slæmt slys,“ seg ir Snæ björn. „Það setti mik ið strik í reikn ing inn hjá okk ur. Ég var sjö mán uði á sjúkra- húsi og það tók lang an tíma að jafna sig eft ir þetta. Ég reyndi samt alltaf að vinna lít il lega á hverju ári, en svo árið 2000 fór ég að vinna aft- ur. Þannig má segja að slys ið hafi snú ið öllu við hjá okk ur, en á með- an við vor um að jafna okk ur sá son- ur okk ar Krist ó fer um rekst ur inn á samt annarri mjög góðri hjálp sem kom víða að. Þannig gekk þetta upp og síð an höf um við hald ið ó trauð á fram og reynt að gera okk- ar besta.“ Í dag reka þau hjón eina gröfu á samt 24 tonna belta vél og tveim- ur vöru bíl um. „Við erum að end ur- skipu leggja rekst ur inn,“ seg ir Snæ- björn, en hann seg ist vinna mest við þetta einn en með góðri að stoð þeg ar þess ger ist þörf. „Í sum ar var tals vert að gera hjá okk ur. Við rek- um þjón ustu hér í Snæ fells bæ og get um hald ið þessu gang andi af því við höf um öfl ug ar og góð ar vél ar.“ Vinn an er á huga mál ið „Við hjón in höf um gam an af því að ferð ast og reyn um eins oft og við get um að ferð ast bæði inn an la nds og utan. Einnig höf um við sung- ið í kirkjukórn um síð an 1994 og er það virki lega gam an og gef andi. Svo er vinn an líka okk ar á huga- mál. Það væri ekki hægt að end ast svona lengi í véla út gerð ef það væri ekki gam an í vinn unni. Þá kynn- ist mað ur svo mörgu skemmti legu fólki. Við vær um sjálf sagt ekki að reka þetta fyr ir tæki ef við ætt um ekki góða við skipta vini og svo er þetta að sjálf sögðu okk ar lifi brauð. Þannig mun um við halda ó trauð á fram eins og hing að til og lít um björt um aug um til fram tíð ar inn ar,“ sagði Snæ björn að lok um. af Í safni Helga kenn ir ým issa grasa eins og sjá má. Helgi hef ur einnig mik ið dá læti á tón list og hlust ar á allra handa lög. Hann verð ur fyr ir hug hrif um af fal legri tón list. „Ég var stadd ur á Fiskideg in um mikla á Dal vík í sum- ar og gekk þar fyr ir götu hörn beint í flas ið á manni sem stóð þar með gít ar inn sinn og söng. Hann flutti eig in tón list og hún var svo fal- leg að ég hrein lega sett ist nið ur á gang stétt ar brún ina og gleymdi mér í ljúf um tón um. Ég keypti af hon- um geisla disk og hlusta oft á hann. Ann ars hlusta ég á allt, hvort sem er klass íska tón list eða munnu hörpu- hljóm sveit frá Bergen,“ seg ir Helgi og skell ir hljóm plötu með þeim síð ar nefndu á fón inn. Aldrei leiðst Það er ljóst að Helgi hef ur ekki set ið auð um hönd um í gegn um tíð ina og hann hef ur eng in á form uppi um að taka upp á því. Enn þá fal ast hann eft ir borð fán um og þó hann hafi dreg ið úr söfn un á öðr um mun um þá stenst hann ekki mát ið þeg ar vel ber í veiði. Hann fer um og skerp ir hnífa og skæri og hef ur í nógu að snú ast. Þá safn ar hann úr- klipp um, bæði tengd um á kveðn- um lands svæð um og eins klipp- ir hann sam an frétt ir og grein- ar svo úr verða nýj ar og oft og tíð- um mjög spaugi leg ar heild ir. „Mér hef ur aldrei leiðst og ég hef alltaf haft nóg að gera. Þannig vil ég hafa það á fram,“ seg ir Helgi og kveð- ur blaða mann með því að vippa sér upp á fót stig inn hverfi stein sem stend ur á hlað inu hjá hon um og sýna hon um hvern ig hann virk ar. kóp Tvö falt stóraf mæli Snæ björn og Krist ín við nýju trakt ors gröfuna sem þau eru ný lega búin að festa kaup á.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.