Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2007, Side 21

Skessuhorn - 21.11.2007, Side 21
21 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER Árlegur jólamarkaður verður í Gallerí Álfhól á Bjarteyjarsandi helgarnar 24.-25. nóvember og 1.-2. desember. Opið verður laugardag og sunnudag milli klukkan 13.00 og 18.00. Sérstök athygli er vakin á góðum gesti, Eddu Andrésdóttur, sem mun opna markaðinn á laugardaginn kl. 13.00. Edda mun lesa upp úr bók sinni Í öðru landi - Saga úr lífinu. Þá munu þverflautunemendur úr Tónlistarskóla Akraness leika hugljúf jólalög fyrir gesti. Sem fyrr verður boðið upp á ekta heitt súkkulaði, kaffi og nýbakað góðgæti. Vonumst til að sjá sem flesta! Jólakveðja frá aðstandendum Álfhóls - www.bjarteyjarsandur.is Ólöf Erla Bjarna dótt ir og Krist ín Erla Sig urð ar dótt ir munu opna sýn ing una Tíma- leik ir í Amt sbóka safn inu, föstu- dag inn 23. nóv em ber 2007 kl 16.00. Sýn ing in er sú þriðja í röð sýn inga sem þær mæðg- ur halda á Vest ur landi haust ið 2007 og voru kynnt ar ít ar lega í Skessu horni fyrr í haust. All- ir eru vel komn ir á opn un ina og boð ið verð ur upp á kakó og pip ar kök ur. Amts bóka safn ið minn- ir einnig á yf ir stand andi mál- verka sýn ingu Vict ors G. Cil- ia í safn inu. Báð ar sýn ing ar eru sölu sýn in ar. (frétta til kynn ing) Fram kvæmda ráð Snæ fells ness hef ur nú opn að nýja heima síðu www.nesvottun.is, en þar er að finna grund vall ar upp lýs ing ar um Green Glo be verk efn ið á Snæ- fells nesi. Fram til þessa hafa þess- ar upp lýs ing ar ein ung is ver ið að- gengi leg ar á heima síð um sveit ar- fé lag anna. Á heima síð um sveit ar- fé lag anna er teng ill, Green Glo- be merk ið, sem vís ar á þessa síðu. Vak in er at hygli á að hægt er að ger ast „á skrif andi“ að til kynn ing um og frétt um af heima síð unni. Fram- kvæmda ráð ið held ur einnig úti síð- unni www.snaefellsnes.is en þar geta þeir sem vilja heim sækja Snæ- fells nes nálg ast upp lýs ing ar um þá þjón ustu og af þr ey ingu sem Snæ- fells nes hef ur uppá að bjóða. kóp Cheyenne – Ný verslun, fullt af frábærum fatnaði fyrir unga og hressa fólkið Frábær tilboð alla vikuna Gallabuxur frá kr. 3.590 Bolir frá kr. 1.000 Peysur frá kr. 2.500 Jakkar frá kr. 4.990 Akranes – Dalbraut 1 s: 561-4200 Reykjavík – Laugavegur 86 s: 561-4100 Opið virka daga 11-18 Laugardaga 11-17 Þessi ungi dreng ur, Brynj ar Már Guð munds son, er átta ára. Hann hélt ný lega tombólu fyr- ir Rauða kross Ís lands og safn aði 2.275 kr. Starfs menn RKÍ vilja koma kær um þökk um til hans. mm Ó lafs vík ur deild Fram fara fé- lags Snæ fells bæj ar, á samt lista- og menn ing ar nefnd Snæ fells bæj- ar, gengst fyr ir sinni ár legu Bóka- veislu í Klifi í Ó lafs vík fimmtu- dag inn 29. nóv em ber. Þetta er í sjötta skipti sem veisl an er hald- in við upp haf að ventu. Þar verða eft ir tald ar bæk ur kynnt ar: Riml ar hug ans og mun Ein ar Már rit höf- und ur lesa, Pét ur Gunn ars son les úr bók sinni Í Fá tækra landi, Þor- grím ur Þrá ins son les úr bók sinni Hvern ig ger ir þú kon una þín ham- ingju sama, Krist ín Marja les úr bók sinni Ó reiða á striga, Ari Jó hann- es son les úr bók sinni Ösku dag ur og loks mun Gísli Ein ars son, fyrr- ver andi rit stjóri og höf und ur nokk- urra við tala, lesa úr bók inni Fólk ið í Skessu horni. Bóka veisl an verð ur eins og fyrr seg ir fimmtu dag inn 29. nóv em ber og hefst hún klukk an 20. Nem end ur 10. bekkj ar grunn skól- ans munu sjá um að kynna höf unda og selja síð an veit ing ar til styrkt ar Dan merk ur ferð nem enda. mm Tíma leik ir í Amts bóka safn inu Bóka veisla í Ó lafs vík Safn aði fyr ir RKÍ Ný heima síða um Snæ fells nes

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.