Skessuhorn


Skessuhorn - 23.04.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 23.04.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 17. tbl. 11. árg. 23. apríl 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Ný bensínstöð Ókeypis dælulykill í síma: 591 3100 Borgarnes Kjart an Ragn ars son í Borg ar nesi hef ur und an far ið kann að mögu­ leika þess hvort hlut að eig andi að­ il ar sam þykki að koma upp grænu lóni við Deild ar tungu hver í Reyk­ holts dal. Hug mynd Kjart ans er að lón ið verði út fært á svip uð um nót­ um og jarð böð in í Mý vatns sveit og verði á svo nefndu Kárs nesi sem er land svæði skammt frá hvern um. Á hverju ári fara tug þús und ir ferða­ manna um svæð ið og skoða þenn­ an vatns mesta hver Evr ópu. Fram til þessa hef ur þjón usta við ferða­ menn sem koma á svæð ið ver ið af afar skorn um skammti. Hins veg­ ar er það stað reynd að þrír til fjór­ ir stað ir í upp sveit um Borg ar fjarð ar skera sig úr í fjölda ferða manna en það eru Deild ar tungu hver, Reyk­ holt, Hraun foss ar og Húsa fell og því ætti hug mynd Kjart ans að geta feng ið byr und ir báða vængi. Kjart an seg ir að hann hafi ó drep­ andi á huga á að gengi að ís lensk um ferða manna stöð um og hug mynd in hafi kvikn að í sam bandi við það. „Ég var stadd ur í Dan mörku að kynna Vest ur land til að beina ferða fólki hing að á svæð ið þeg ar ferða skrif­ stofu að il ar báðu mig um að nefna þá staði á Vest ur landi þar sem hægt væri að ganga beint úr rútu til skoð­ un ar. Mér vafð ist tunga um tönn og kom ast að því að ekki var um marga staði að ræða. Deild ar tungu hver var þó einn þeirra en þar er ekk ert gert til að stoppa ferða mann inn. Ég fór því á fullt við að hlera hljóm­ grunn fyr ir hug mynd að lóni á svo­ nefndu Kárs nesi sem er umluk ið af Reykja dalsá og neð an við hver inn. Það er ætt bog inn í Deild ar tungu sem á Kárs nes ið og land ið þar, en Orku veita Reykja vík ur á land ið við sjálf an hver inn. Full trú ar OR hafa tek ið afar já kvætt í er ind ið svo og all ir þeir sem ég hef rætt við og eiga hlut að máli. Ég hef með al ann ars einnig rætt við land eig end ur, for­ svars menn Snorra stofu, sveit ar fé­ lags ins og Veiði fé lags Reykja dalsár sem hafa er ind ið í já kvæðri skoð­ un. Mér var einnig bent á að snið­ ugt gæti ver ið að koma þarna upp safni um þró un hita veit unn ar á Ís­ landi og hvergi yrði það meira við­ eig andi,“ seg ir Kjart an. Hann seg ir að fyr ir utan að Snorri Sturlu son hafi not að heitt vatn í hí býl um sín um í Reyk holti, hafi fyrsta hita veita lands ins ver­ ið sett á fót á Sturlu­Reykj um fyr ir rúmri öld. Að spurð ur seg ist Kjart­ an ekk ert hafa vit að um öl keldu­ lón ið sem ver ið er skoða upp setn­ ingu á vest ur á Snæ fells nesi. „Ég las það í Skessu horni að menn væru að skoða lón þar sem nýta á öl keldu­ vatn. Það er stað reynd að góð ar hug mynd ir fæð ast víða á sama tíma og ég sé ekk ert því til fyr ir stöðu að bæði þessi lón gætu dafn að, lands­ hlut an um til hags bóta. Ann ars veg­ ar lón við stærsta hver í heimi og hins veg ar lón með öl keldu vatni. Þau yrðu eins og tví bura t urn arn ir nema þau hrynja ekki.“ bgk Green Glo be sam tök in hafa stað fest að Snæ fells nesi verði veitt skil yrt vott un sam kvæmt til lögu út tekt ar að ila og verð­ ur form leg vott un sam kvæmt staðli Green Glo be fyr ir sam­ fé lög vænt an lega veitt í næstu viku. Snæ fells nes er með þess­ um á fanga fyrst sam fé laga í Evr­ ópu og að öll um lík ind um þriðja sam fé lag ið í öll um heim in um til að ná þriðja og síð asta þrepi vott un ar fer ils ins en hin tvö eru á Nýja­Sjá landi og í Indónesíu. Út tekt ar að il arn ir á veg um Green Glo be sem voru á ferð­ inni á Snæ fells nesi fyr ir tveim­ ur vik um lögðu til skil yrta vott­ un þar sem Snæ fells nes fær ann­ ars veg ar þrjá mán uði og hins veg ar sex mán uði til að gera við­ eig andi úr bæt ur á á kveðn um þátt um. Vott un Green Glo be er stað fest ing á góð um ár angri sveit ar fé lag anna á Snæ fells nesi og Þjóð garðs ins Snæ fells jök uls á sviði sjálf bærr ar þró un ar en með þátt töku í Green Glo be verk efn­ inu hafa sveit ar fé lög in á Snæ­ fells nesi skip að sér í fremstu röð ís lenskra sveit ar fé laga varð andi um hverf is mál. Stað fest vott un frá Green Glo be er merki leg ur á fangi í þessu verk efni. Nán ari upp lýs ing ar og frek ari fróð leik varð andi Green Glo be verk efn­ ið má finna á heima síðu Fram­ kvæmda ráðs Snæ fells ness, www. nesvottun.is. íhs Að fara nótt síð ast lið ins laug ar dags óku lög reglu menn á Akra nesi fram á um ferð­ ar slys á Vest ur götu á Akra­ nesi. Þar hafði bif reið ver ið ekið af miklu afli á ljósa staur. Öku mað ur lá með vit und ar­ laus utan við bif reið ina en við nán ari skoð un var ó ljóst hvort um með vit und ar leysi af völd um höf uð höggs eða á feng is neyslu væri að ræða. Reynd ist öku mað ur til tölu­ lega lít ið slas að ur en þeim mun ölv aðri. Var hann flutt­ ur á slysa deild SHA þar sem hann var lagð ur inn til skoð­ un ar eft ir að tek ið hafði ver ið úr hon um blóð sýni til rann­ sókn ar. Bif reið in var ónýt eft­ ir á rekst ur inn við ljósastaur­ inn sem einnig var ó nýt ur. mm Hug mynd um grænt lón við Deild ar tungu hver Á ætl að er að um 60 þús und gest ir heim sæki Deild ar tungu hver á hverju ári. Ljósm. Frið þjóf ur. Ók drukk inn á ljósa staur Snæ fells nes fær vott un Green Glo be Gleðilegt sumar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.