Skessuhorn - 23.04.2008, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL
Sveitarstjórn Dalabyggðar óskar Dalamönnum
og Vestlendingum öllum gleðilegs sumars
Stykkishólmsbær óskar íbúum Stykkishólms
og öðrum Vestlendingum gleðilegs sumars
Snæfellsbær sendir íbúum Snæfellsbæjar og íbúum
Vesturlands ósk um gleðilegt sumar
Unn ið í hópa starfi.
Á heyr enda pall arn ir í bæj ar
þingsaln um á Akra nesi voru þétt
skip að ir á opn um borg ara fundi sem
hald inn var á mánu dag, þar sem
bæj ar stjóri og starfs menn bæj ar
ins greindu frá helstu fram kvæmd
um sem ráð ist verð ur í á þessu ári. Í
yf ir ferð inni kom fram að gíf ur lega
mikl ar fram kvæmd ir eru á döf inni,
til að mynda meiri í gatna og stíga
gerð en dæmi eru um, að sögn Gísla
S. Ein ars son ar bæj ar stjóra. Þá eru
í gangi um fangs mikl ar bygg inga
fram kvæmd ir eins og við leik skól
ann við Ket ils flöt, þar sem unn ið er
við bæði fyrsta og ann an á fanga. Þá
verða einnig hafn ar fram kvæmd
ir við bygg ingu nýrr ar sund laug
ar og hús næð is fyr ir nýtt bóka
safn. Fjár hags á ætl un gerði ráð fyr
ir nýj um lán tök um um 650 millj ón
um króna, en þar sem á kveð ið hef
ur ver ið að skipta fram kvæmd um
vegna sund laug ar inn ar og bóka
safns ins á tvö ár verða lán tök urn ar
ekki eins mikl ar og á ætl að var.
Í yf ir ferð bæj ar stjóra kom fram
að um þess ar mund ir er lagt mik
ið í um hverf is mál og aðra þá þætti
sem gera Akra nes að enn betri bæ.
Má þar nefna um fangs mikl ar fram
kvæmd ir í frá veitu sem vænt an lega
munu hefj ast á þessu ári, þar sem
út rás ir verða sam ein að ar með fram
allri strönd inni og jaðri bæj ar ins
og sam ein að ar í hreinsi stöð. Þess
ar lagn ir verða einmitt í und ir lagi
stíga kerf is ins sem á ætl að er að um
lykja muni bæ inn.
Unn ið verð ur að hreins un og
snyrt ingu bæj ar ins eins og und an
far in ár og hafa skát arn ir tek ið að
sér meg in hluta hreins unar átaks
ins með fram strönd inni og stíg
um í bæn um, en þar er mik ið verk
framund an eft ir vinda sam an og á
ýms an hátt erf ið an vet ur tíð ar fars
lega.
Mik ið var um fyr ir spurn ir á borg
ara fund in um. Beindust þær marg
ar að um ferð ar ör ygg inu í bæn um,
eink um með til liti til barna. Bæj ar
stjóri og starfs menn svör uðu spurn
ing um eft ir bestu getu.
Með al fyr ir spyrj enda voru Ing
unn Rík harðs dótt ir íbúi í Jör und
ar holti. Ing unn var ó á nægð með
stór bíla stæði rétt við heim ili sitt
þar sem hún sagði að gjarn an væru
stað sett ir stór ir flutn inga bíl ar,
meira að segja með steypu ein ing ar.
Á Írsk um dög um væri þar kom ið
fyr ir kömr um. Ing unn sagði stóru
bíl ana skapa stór hættu fyr ir börn in
og vildi gjarn an losna við þetta bíla
stæði. Það styngi líka í stúf við það
að göt urn ar þarna við væru þrengd
ar með hraða minnk un til að vernda
börn in. Bæj ar stjóri kvaðst ekki geta
gef ið nein lof orð en hann skyldi
skoða mál ið.
þá
Þétt skip að á borg ara fundi
Mikl ar breyt ing ar á form að ar á
svæð um hér aðs dýra lækna
Gert er ráð fyr ir mikl um breyt
ing um á skipt ingu svæða hér aðs
dýra lækna í land inu frá og með
27. októ ber á næsta ári. Frum varp
sem nú er fyr ir Al þingi ger ir ráð
fyr ir að hér að s emb ætt un um verði
fækk að í sex úr sext án sem þau eru
í dag. Jafn framt verð ur sú breyt
ing að hér aðs dýra lækn ir inn sinni
ein göngu eft ir lits hlut verki, í heil
brigð is eft ir liti og vott un, en megi
ekki sinna sjúkra vitj un um eins og
nú er. Þessi breyt ing á lög um um
emb ætti hér aðs dýra lækna er í sam
ræmi við regl ur EES og liggja fleiri
til lög ur fyr ir Al þingi vegna krafna
Evr ópska efna hags svæð is ins sem
Ís land verð ur að upp fylla.
Þessi breyt ing á skipt ingu emb
ætta hér aðs dýra lækna fyr ir land
ið, þýð ir til dæm is það að að eins
einn hér aðs dýra lækn ir verð ur fyr
ir allt Vest ur land og Vest firði á samt
Strönd um. Vit að er um mjög skipt
ar skoð an ir á þess ari breyt ingu
sem vænt an lega verð ur að veru
leika. Á þétt býlli svæð um fagna al
menn ir dýra lækn ar þess ari breyt
ingu, hún þýð ir fleiri verk efni inn
á þeirra borð þar sem hér að dýra
lækn arn ir munu ekki leng ur sinna
sjúkra vitj un um. Á hinn bog inn hafa
þær radd ir heyrst að erf ið ara muni
reyn ast að fá al menna dýra lækna til
starfa á jað ar svæð in þar sem mark
að ur inn í dýra haldi er minni og þar
af leið andi minni tekju mögu leik ar.
Gunn ar Gauti Gunn ars son hér
aðs dýra lækn ir Borg ar fjarð ar og
Mýra sýslu er ekki hrif inn að boð
aðri breyt ingu. Hann seg ir að Vest
ur land og Vest firð ir sé allt of stórt
svæði og starf ið verði orð ið full ein
litt þeg ar það sinni ein göngu eft ir
lits skyld unni. Þá sé hætt við því að
erfitt muni reyn ast að fá dýra lækna
til starfa út um land ið, sér stak lega á
jað ar svæð un um. Ann ars stað ar eins
og hér á Vest ur landi sé hætt við að
starf andi dýra lækn ar geti ekki sinnt
öllu svæð inu. Þá þurfi að treysta á
dýra lækni af höf uð borg ar svæð inu.
„Ég er að hugsa meira um bænd
ur en smá dýra eig end ur. Ég held
að eft ir þessa breyt ingu eigi bænd
ur fárra kosta völ. Hérna í hér að
inu eru um 10% kúa búa í land inu.
Ég er ekki far inn að sjá að dýra
lækn ar muni al mennt geta sinnt því
að koma í vitj an ir á kúa bú in þeg
ar mik ið ligg ur við,“ seg ir Gunn ar
Gauti hér aðs dýra lækn ir.
þá
Í búa fund ur um fram tíð skóla mála
Síð ast lið inn laug ar dag var hald
inn op inn í búa fund ur um fram
tíð skóla mála í Hval fjarð ar sveit og
mættu þar um 50 í bú ar sveit ar fé
lags ins. Var fund ur inn lið ur í und
ir bún ingi fram kvæmda nefnd ar
um upp bygg ingu við Heið ar skóla,
en eins og fram kom í á varpi for
manns fram kvæmda nefnd ar í upp
hafi fund ar, stend ur nefnd in nú
á tals verð um tíma mót um. Stór ar
á kvarð an ir bíða þess að verða tekn
ar á næstu vik um, svo sem eins og
um stærð skóla, val hönn uða, fram
kvæmda leið ir og ráðn ing verk efn is
stjóra. „Lyk ill að slíkri á kvarð ana
töku er opin og lýð ræð is leg um
ræða með al íbúa sveit ar fé lags ins,“
seg ir Arn heið ur Hjör leifs dótt
ir, for mað ur fram kvæmda nefnd ar
inn ar í sam tali við Skessu horn.
Í upp hafi dags voru flutt upp
lýsandi er indi þar sem fram kom
fram tíð ar sýn og á hersl ur skóla
stjórn enda við Heið ar skóla, nið ur
stöð ur verk efn is lýs ing ar fyr ir verk
efn ið og á hersl ur í skóla mál um í
nú tíð og til fram tíð ar. Þá blés Andri
Snær Magna son, rit höf und ur, fund
ar gest um í brjóst með skemmti
legu er indi þar sem hann minnti á
öll þau tæki færi sem til stað ar eru
í skóla og fræðslu mál um í hverju
sam fé lagi fyr ir sig.
Eft ir há deg is verð og spjall, skiptu
fund ar gest ir sér í hópa þar sem öll
um gafst tæki færi til að koma hug
mynd um sín um og skoð un um á
fram færi. „Nið ur stöð ur hópa vinn
unn ar eru mik il vægt fóð ur í á fram
hald andi vinnu fram kvæmda nefnd
ar inn ar. Ég bendi að lok um á að
nið ur stöð ur fund ar ins, fram sögu
er indi, mynd ir og ann að efni sem
teng ist fund in um verð ur að gengi
legt á heima síðu Hval fjarð ar sveit
ar jafn harð an og það berst,“ seg ir
Arn heið ur.
mm