Skessuhorn - 23.04.2008, Blaðsíða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL
Á að al fundi Bún að ar sam taka Vest
ur lands í síð ustu viku kom fram til
laga um að sam tök in hlut uð ust til um
að skoða hugs an lega leigu á brugg
tæki til af nota fyr ir bænd ur til öl
fram leiðslu. Var þá ver ið að horfa
til ferða þjón ustu og ým issa við burða
sem bænd ur standa fyr ir.
Guð ný Jak obs dótt ir for mað ur
sam tak anna seg ir að hug mynd in sé
ekki al gal in, að minnsta kosti sé að
al fund ar sam þykkt fyr ir því að stjórn
sam tak anna kanni mál ið. Ekki sé enn
vit að hvort ís lenskt korn sé brúk legt
í fram leiðsl una, en það komi vænt
an lega í ljós við at hug un. „Við get
um ekki lit ið fram hjá því að bænd ur
eru í sí vax andi mæli að stunda ferða
þjón ustu og þessi um ræða hef ur far ið
fram inn an sam tak anna Beint frá býli.
Mörg um finnst gott að kneyfa ölið
og ör ugg lega þætti það ekki verra, al
ís lenskt og heima gert. Í þessu til felli
er um að ræða tæki sem hægt er að
taka á leigu. Það fram leið ir 220 lítra
af bjór á 10 dög um, sem þyk ir víst
bara á gæt ur til drykkj ar. En stjórn in
á eft ir að skoða mál ið, hvort þetta sé
not hæft og væn legt til ár ang urs.“
bgk
Í blíð skap ar veðri síð ast lið inn
fimmtu dag héldu Hvann eyr ing
ar hreins un ar dag á staðn um. nem
enda fé lag Land bún að ar há skól ans,
Land bún að ar há skól inn og Borg ar
byggð stóðu fyr ir á tak inu. Drjúg
an hlut í hversu vel tókst til var að
koma nem enda fé lags ins að deg in
um. Stór hóp ur nem enda og ann
arra íbúa tók ríf lega tvo tíma í að
tína rusl í hverj um króki og kima á
al menn um svæð um á staðn um og
var nokkrum kerru förm um ekið á
gáma svæð ið. Að vinnu lok inni var
efnt til grill veislu sem um 40 manns
tóku þátt í og nutu dags ins.
mm
Bænd ur gætu brugg að í hjá verk um
Eft ir til tekt ina var grill að ofan í mann skap inn. Ljósm. Björg Gunn ars dótt ir.
Hvann eyr ing ar hreins a til
Fells endi í Döl um.
Síð ast lið inn laug ar dag tók Fisk
mark að ur Ís lands í Rifi form lega í
notk un nýtt húnæði und ir starf semi
sína en hús ið er um 1.500 fer metr
ar að stærð og var áður í eigu Fisk
vinnslu KG.
Fjöldi gesta var sam an kom
inn af þessu til efni í nýja hús næð
inu til þess að sam fagna Fisk mark
aði Ís lands. Boð ið var upp á glæsi
legt hlað borð sem Sig fús Al mars
son sá um að út búa. Páll Ing ólfs
son, sem mun taka að sér stöðu
fram kvæmda stjóra um miðj an maí
af Tryggva Leifi Ótt ars syni, sagði
í sam tali við Skessu horn að gamla
hús næð ið sem fyr ir tæk ið hefði átt
í Rifi hefði hrein lega ver ið of lít ið
und ir starf sem ina og því hafi ver ið
tek in sú á kvörð un að fá stærra hús
næði. Fisk verk un KG flutti í nýtt
og stærra hús næði síð ast lið ið sum ar
og því var gamla hús verk un ar inn ar
á kjós an leg ur kost ur. KG tók eldra
hús fisk mark að ar ins í stað inn.
Páll seg ir að Fisk mark að ur Ís
lands í Rifi sé stærsti ein staki sölu
að ili fisks á land inu og að á síð asta
ári hafi ver ið seld yfir tíu þús und
tonn af fiski frá Rifi. Hann seg ir
enn frem ur að þeir muni ekki selja
eins mik ið magn á þessu ári, enda
þorsk kvót inn skor inn veru lega nið
ur á þessu kvóta ári. „Fisk verð er
hins veg ar tölu vert hærra. Ef við
tök um dæmi var á tíma bil inu jan ú
arapr íl í fyrra seld 4.987 tonn fyr
ir 799 millj ón ir en á sama tíma bili í
ár seld um við 4.334 tonn fyr ir 899
millj ón ir.“
af
Fer tugs af mæli Fells enda
Á sum ar dag inn fyrsta, fimmtu
dag inn 24. apr íl, klukk an 13.30
16.30 verð ur opið hús á Fells enda
í Döl um í til efni þess að 40 ár eru
síð an starf semi hófst í gamla hús inu
þar. Sagt verð ur frá upp hafi rekstr
ar heim il is ins og stjórn af hent
hand rit af sögu Finns Ó lafs son ar,
fjöl skyldu hans og hjúkr un ar heim
il is ins á Fells enda. Öll um er síð an
boð ið að skoða heim il ið og kynna
sér starf sem ina. Veit ing ar verða í
boði heim il is ins.
Margt ann að verð ur í boði, svo
sem tón list frá Nikk ólínu og fyr
ir börn og aðra unga í anda verð
ur hopp kast ali með renni braut á
staðn um. Skáta fé lag ið Stíg andi
verð ur með skrúð göngu frá bíla
stæð inu neð an veg ar frá kl. 13.30
og fána hyll ingu. Margt ann að
verð ur í gangi hjá skát un um, svo
sem bas ar. Í til kynn ingu frá stjórn
Fells enda heim il is ins eru all ir boðn
ir vel komn ir í heim sókn í til efni af
mæl is ins.
mm
Fisk mark að ur Ís lands í
Rifi flyt ur í stærra húnæði
Guð mund ur Smári Guð munds son fram kvæmda stjóri Guð munds Run ólfs son ar ehf
í Rifi, Páll Ing ólfs son verð andi fram kvæmda stjóri FMÍ og Gunn ar Berg mann upp
boðs hald ari FMÍ.