Skessuhorn


Skessuhorn - 23.04.2008, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 23.04.2008, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL Næsta sum ar læt ur Guð laug­ ur Ósk ars son af starfi skóla stjóra Grunn skóla Borg ar fjarð ar, en starf­ inu hef ur hann þá gegnt í rétt 30 ár. Eng inn ann ar skól stjóri á Vest­ ur landi hef ur í seinni tíð gegnt starfi skóla stjóra jafn lengi og hann. Ó neit an lega vek ur það einnig at­ hygli að frá upp hafi skóla halds á Klepp járns reykj um fyr ir 47 árum síð an hafa ein ung is tveir skóla stjór­ ar set ið þar, en Hjört ur Þór ar ins­ son gegndi starf inu frá því skól inn var stofn að ur og fyrstu 17 árin. Á starfs tíma sín um tóku þeir þó báð­ ir eins árs frí til end ur mennt un­ ar, en að þeim árum und an skild­ um hafa þeir ein ir set ið við stjórn­ völ inn. Nú er unn ið úr um sókn um um starf þriðja skóla stjóra Grunn­ skóla Borg ar fjarð ar, sem heit ir svo eft ir að Anda kíls skóli á Hvann­ eyri og Klepp járns reykja skóli voru lagð ir nið ur sem slík ir. Á þess­ um tíma mót um var sest nið ur með þeim Hirti Þór ar ins syni og Guð­ laugi Ósk ars syni einn mild an vor­ dag í lið inni viku og far ið með þeim stutt lega yfir sögu og sér stöðu þessa grunn skóla í upp sveit um Borg­ ar fjarð ar. Rætt var um á hersl ur í skóla starf inu, breyt ing ar í tím ans rás, sér kenni Borg firð inga og sitt­ hvað fleira. Sam starf fimm hreppa Und ir lok sjötta ára tug ar ins tóku fimm hrepp ar norð an Skarðs heið­ ar; Anda kíls hrepp ur, Skorra dals­ hrepp ur, Lund ar reykja dals hrepp ur, Reyk holts dals hrepp ur og Hálsa­ hrepp ur, hönd um sam an og hófu bygg ingu barna skóla á Klepp­ járns reykj um í Reyk holts dal. Þar þótti stað setn ing hent ug, til tölu­ lega mið svæð is í hér að inu, heit ur hver með nægu vatni var til kynd­ ing ar og þar var byggð ar kjarni fyr­ ir; nokk ur garð yrkju býli, gam­ alt reisu legt hús sem fyrr um þjón­ aði hlut verki hæl is og hér aðs lækn ir starf aði og bjó í á Klepp járns reykj­ um. „For svars menn þess ara sveit­ ar fé laga voru alla tíð sér stak lega sam huga um upp bygg ingu skól ans. Að öll um ó löst uð um átti þó Jak ob heit inn Jóns son á Varma læk drýgst­ an þátt í hversu upp bygg ing skól­ ans gekk hratt og vel, en hann var fram kvæmda stjóri bygg ing ar inn ar. Marg ir lögðu gjörva hönd á plóg en Jak ob var þó sá mað ur sem fylgn­ ast ur var verk efn inu og lán aði með­ al ann ars úr eig in vasa pen inga til að flýta bygg ing unni,“ seg ir Hjört­ ur í upp hafi. Guð laug ur bæt ir því við að hann hafi heyrt að ein hvern­ tím an að vori hafi hann þurft að fá hluta pen ing anna end ur greidda af þeirri ein földu á stæðu að hann þurfti að eiga fyr ir á burð ar kaup un­ um á bú sitt. Hann seg ir að allt frá upp hafi skóla halds ins hafi sveit ar­ stjórn ir sem að ild hafi átt að skól­ an um stað ið þétt að baki hon um. Á þess um tíma hafa skóla mál al far ið flust frá ríki til sveit ar fé laga og því hef ur mik il vægi stuðn ings heima­ fólks við góð an grunn skóla í hér aði síst minnk að í seinni tíð. Heima vist ar skóli í upp hafi En fyrsta á fanga bygg ingu skól­ ans á Klepp járns reykj um lauk haust ið 1961 og þann 13. nóv em­ ber hófst kennsla. Síð ar var skól­ inn stækk að ur í þrem ur á föng­ um; bætt við kennslu rými, mötu­ neyt isálmu og síð ast sund laug og í þrótta húsi. Í upp hafi voru sex starfs menn við skól ann. Það voru þau Hjört ur skól stjóri sem ætt­ að ur er úr Reyk hóla sveit og eig­ in kona hans Ólöf Sig urð ar dótt­ ir kenn ari, Guð rún Þor steins­ dótt ir frá Skálpa stöð um var kenn­ ari auk þeirra, mat ráðs kona var Mar grét Krist ins dótt ir frá Lauga­ mel og syst urn ar Hanna og Hjör­ dís Hann es dæt ur frá Sarpi sinntu heim il is verk um. „Þeg ar skóla hald­ ið hófst þetta haust voru all ir nem­ end ur á heima vist, en það var gert að skil yrði af skóla nefnd sem helst ekki vildi hvika frá þeirri reglu. Það þurfti meira að segja sér staka und an þágu til að nem andi bú sett­ ur í Skrúð hér í hverf inu fengi að dvelja heima hjá sér,“ seg ir Hjört­ ur. Fyrst í stað var fyr ir komu lag kennslu og veru nem enda á staðn­ um þannig að þeir dvöldu 12 daga í senn í skól an um og áttu síð an hálfs mán að ar frí á milli og dvöldu heima hjá sér. „ Fyrsta árið töldu hóp arn ir 35 og 38 nem end ur, eða 73 alls í fimm ár göng um á aldr in­ um níu til þrett án ára. Mest voru sam tím is 44 nem end ur á heima vist skól ans og var þá þétt set inn bekk­ ur inn. Stærð heima vist ar inn ar tak­ mark aði meiri fjölg un nem enda á þess um tíma,“ seg ir Hjört ur. Eng ar regl ur til yfir heim il is hald ið Þessu fyr ir komu lagi er síð an breytt árið 1966 þeg ar nem end­ ur fóru að dvelja viku í senn í skól­ an um og fjar ver an frá heim il um þeirra stytt ist. Vafa laust hef ur það ver ið kær kom ið mörg um. Sama ár hófst heim an akst ur nem enda sem næst skól an um bjuggu og þá um leið var hægt að fjölga nem end­ um við skól ann. Sam hliða batn andi sam göng um og bíl um var heim an­ akst ur nem enda síð an smám sam­ an auk inn. Heima vist lagð ist end­ an lega af árið 1977 en þá höfðu nokkr ir nem end ur sem bjuggu lengst frá skól an um um tíma ver ið vistað ir heima hjá kenn ur um. Að­ spurð ur seg ir Hjört ur að þann tíma sem skól inn hafi ver ið heima vist ar­ skóli hafi starf hans og Ó lafar eig in­ konu hans ein kennst af sál gæslu og um önn un, ekki síð ur en kennslu. „Það var sól ar hrings við vera að passa upp á blessuð börn in og huga að vel ferð þeirra sem á heima vist­ inni dvöldu. Krakk arn ir komu síð­ deg is á sunnu degi og ég hrekk enn við þeg ar barna tím inn byrj ar í sjón­ varp inu klukk an sex á sunnu dög um því þá voru börn in vön að mæta í skól ann. Svo inn greipt í hug ann varð þetta upp eld is hlut verk sem við tók um við af for eldr um barn­ anna þann tíma sem þau dvöldi hér á heima vist inni.“ Þetta stað fest ist enn frek ar þeg ar skoð að er við tal við Hjört sem birt ist í Skaga blað­ inu árið 1963, en þar sagði hann m.a: „Heim il is hald ið er miklu erf­ ið ara en skóla starf ið sjálft, því það eru eng ar regl ur til fyr ir því.“ Eft ir rétt ir og fyr ir sauð burð Vegna at vinnu hátta í Borg ar­ firði mark að ist skóla tími á Klepp­ járn reykj um af störf um til sveita, eða eins lengi og hægt var þar til lög kröfð ust breyt inga þrjá tíu árum eft ir stofn un skól ans. „Skól­ inn var kraf inn um að breyta þessu átta mán aða fyr ir komu lagi sem ríkt hafði frá upp hafi eft ir að hætt var að bjóða upp á síð asta ár gang skyldu­ náms í Hér aðs skól an um í Reyk­ holti snemma á ní unda ára tugn um. Þá var Klepp járns reykja skóla breytt í níu mán aða skóla til sam ræm is við aðra skóla í land inu. Fram að þeim tíma hafði skóla setn ing ein fald­ lega ver ið mið uð við laug ar dag eft­ ir Rauðs gils rétt og skóla slit voru aldrei síð ar en viku af maí þannig að börn in kæmust tím an lega í sum­ ar frí fyr ir sauð burð. Þannig má segja að við höf um orð ið að breyta frá því fyr ir komu lagi sem upp haf­ lega var sett að skóla hald og þarf­ ir bænda fólks ins færu á valt sam an,“ seg ir Guð laug ur. Nýr skóli 2005 En aft ur að þró un skól ans og breyt ing um í tím ans rás. Árið 1966 bæt ist ár gang ur fjórt án ára nem­ enda við og árið 1968 var skóla­ sel frá Klepp járns reykj um opn að á Hvann eyri þar sem yngstu nem­ end um úr Anda kíl og Skorra dal var kennt. Fyrsti kenn ari þar var Gyða Berg þórs dótt ir. Árið 1970 ræðst Guð laug ur Ósk ars son þang að til starfa sem kenn ari og var í tvö ár og á Klepp járns reykj um eitt ár eft­ ir það. Árið 1975 var síð an stofn­ að ur sér stak ur skóli á Hvann eyri; Anda kíls skóli, sem upp haf lega kenndi nem end um 1. ­ 7. bekkj ar og varð Gyða fyrsti skóla stjór inn. Síð an hef ur ár göng um ver ið fækk­ að á Hvann eyri, elstu nem end un­ um það an ekið á Klepp járns reyki og dreg ið um leið úr sam kennslu ár ganga sem ó neit an lega fylgdi fá­ menn um skóla sem slík um. Rík ur vilji er með al íbúa vax andi Hvann­ eyr ar stað ar að standa vörð um kennslu yngstu barn anna á Hvann­ eyri og eru eng ar lík ur á öðru en að skóli verði þar á fram sem og á Klepp járns reykj um. Árið 2005 verða síð an af ger andi tíma mót þeg­ ar Klepp járns reykja skóli og Anda­ kíls skóli eru í raun lagð ir nið ur og Grunn skóli Borg ar fjarð ar tek­ ur við sem einn skóli ári fyr ir sam­ ein ingu sveit ar fé laga í nú ver andi Borg ar byggð. Nem end ur Grunn­ skóla Borg ar fjarð ar hafa mest ver­ ið tæp lega 160 tals ins í upp hafi tí­ unda ára tug ar ins. Með ferð ar heim­ il ið á Hvít ár bakka var stofn að árið 1998, en grunn skóla kennsl an þar féll und ir Klepp járns reykja skóla og töld ust þeir nem end ur með í fjölda grunn skól ans þó kennsl an færi að mestu fram á Hvít ár bakka. Aft ur nú und ir lok fyrsta ára tug ar þess ar ar ald ar er nem enda fjöld inn í Grunn skóla Borg ar fjarð ar í svip­ aðri tölu, eða um 160 nem end ur í tíu ár göng um. Heil brigð sál í hraust um lík ama Talið berst að sér stöðu grunn­ skól ans, sem hef ur eins og rak ið hef ur ver ið, þró ast úr því að vera heima vist ar skóli á Klepp járns reykj­ um í það að vera fram sæk inn 160 nem enda grunn skóli með tvær til þrjár starfs stöðv ar í upp sveit um Borg ar fjarð ar. Þeir Guð laug ur og Hjört ur eru sam mála um nokk ur á herslu at riði sem hald ist hafa og eflt hafa skóla starf ið all an þenn an tíma. „Það eru nokk ur at riði sem valda hversu vel hef ur tek ist til. Ekki síst mætti nefna gott sam starf skól anna í hér að inu,“ hef ur Hjört ur mál sitt. „Sveita skól un um á Vest ur­ landi bar í upp hafi gæfa til að starfa vel sam an og gera það enn að því að mér sýn ist.“ Guð laug ur tek ur und ir þetta og seg ir að mark viss og skipu lögð sam vinna skóla á Vest ur­ landi á ýms um svið um birt ist m.a. í bætt um fé lags þroska nem enda og að þeir læri að meta heima byggð­ ina og auki sam kennd. Um leið gef ist starfs fólki skól anna færi á að miðla góð um hug mynd um í rekstri, kennslu hátt um og fé lags starfi. Þá nefna þeir fé lag ar að frá upp­ hafi hafi ver ið lögð á hersla á í þrótta­ líf svo sem skíða ferð ir og aðra holla úti veru og fé lags starf. „Við höf­ um lagt meiri á herslu á í þrótt ir en lög bund ið er og ég er viss um að það skil ar sér marg falt í hraust ari krökk um og á nægð ari,“ seg ir Guð­ laug ur. Hjört ur tek ur und ir þetta og minn ist þess að á fyrstu árum skól ans hafi kom ið gríð ar lega öfl­ ug ur hóp ur í þrótta fólks úr Reyk­ holti þar sem að staða til í þrótta iðk­ un ar hafi ver ið góð. Sá kjarni hafi smit að út frá sér á huga til ann arra nem enda skól ans. Þá nefna þeir að alla tíð hafi ver ið lögð á herslu á dans kennslu, bæði í tíð Hjart ar og Ó lafar sem ým ist kenndu sjálf dans eða fengu Dans skóla Sig valda á stað inn í heila viku í senn, og ekki síð ur nú í seinni tíð. Af rakst ur inn í dag þekkja marg ir, en í fram haldi af góð um ár angri í dans kennslu eru tug ir nem enda nú í reglu bundn um dansæf ing um og taka þátt í dans­ mót um und ir stjórn Evu Karen­ ar Þórð ar dótt ur. Guð laug ur nefn­ ir einnig að frá upp hafi skóla halds­ ins hafi ver ið lögð á hersla á að þeg­ ar árs há tíð ir skól ans fari fram séu all ir nem end ur virk ir þátt tak end ur. Þá hafi gott sam starf alla tíð ver­ ið við Tón list ar skóla Borg ar fjarð ar þar sem kennsla hófst 1967 og að­ koma skól ans að tón list ar kennslu á skóla tíma hafi skipt miklu máli fyr­ ir nem end ur bæði síð ar og með an á námi stend ur. Sterk ur vilji til fram halds mennt un ar Guð laug ur seg ir að öfl ugt í þrótta­ og menn ing ar líf hafi haft mjög já kvæð á hrif á allt fé lags starf nem enda skól ans sem end ur speglist í mörgu sem þau taki sér fyr ir hend­ ur á öðr um vett vangi, m.a. fyr­ ir skömmu á leik sviði í Loga landi. Þar hafi þess ir krakk ar átt auð­ velt með og í raun þótt sjálf sagt að koma fram á sviði hok in af reynslu úr í þrótt um, dansi, tón list og öðru fé lags starfi þar sem fram koma er mark visst þjálf uð. Hann seg ir einnig að al mennt við horf for eldra í Borg ar firði sé að hafa metn að til að börn in nái ár angri bæði í starfi og leik og virkt að hald þeirra hafi vissu lega hjálp að starfs fólki skól­ ans. Hjört ur Þór ar ins son seg ist alla tíð hafa fylgst með fram vindu náms sinna nem enda eft ir að þeir kvöddu grunn skól ann. Seg ir hann það hafa ver ið al gengt að ým ist hafi ein ung is einn eða jafn vel eng inn úr hverj um Tveir skóla stjór ar á Klepp járns reykj um líta sam an yfir far inn veg: Far sælt skóla hald í hart nær hálfa öld Hjört ur Þór ar ins son og Guð laug ur Ósk ars son, fyrr ver andi og frá far andi skóla stjór ar á Klepp járns reykj um. Sterk ari vilji var til fram halds mennt un ar í Borg ar firði en víða þekkt ist ann ars stað­ ar á land inu. Hér eru börn að leik í frí mín út um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.