Skessuhorn - 23.04.2008, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL
Sumarkomu verður að líkindum
fagnað víða í tilefni hins fyrsta
sumardags. Á Reykhólum verður
húllumhæ,dvalarheimiliðáFells
endahelduruppá40áraafmæli,
HáskólinnáBifröstermeðopinn
dag,Suðrænsveiflaverðurvíðaí
boði í tilefni sumarkomuenþað
er samstarfsverkefni Skólahljóm
sveitar Akraness, Skólalúðrasveit
arStykkishólmsogTrommusveit
ar Snæfellsness. Listamenn eru
einnigvíðaaðopnasýningarsín
arogViðburðavikaáVesturlandi
hefur göngu sína síðasta vetrar
dag.
Þetta árið gæti frosið saman,
sumar og vetur í innsveitum en
áfimmtudagogföstudagergert
ráð fyrir hægri austlægri átt og
rigningu með köflum sunnantil
en þurrt að kalla norðantil. Hiti
víða510 stig. Á laugardag spá
irVeðurstofanaðhægnorðaust
læg eða breytileg átt og skúr
irverðisunnantil,enáframþurrt
aðmestunorðantil.Kólnarnokk
uð norðaustanlands, en áfram
fremurmiltsunnanogvestantil.
Á sunnudag snýst til norðlægr
aráttarmeðskúrumensíðanélj
umeðasnjókomu,einkumnorð
antilogkólnandi veðri.Ámánu
daglíturútfyrirákveðnanorðan
átt,meðsnjókomueðaéljum,en
þurrtaðmestusuðvestantil.Frost
víða0til5stig.
Í liðinni viku var spurt um hvort
líkurværiáþvíaðennværiverð
samráð í gangi hjá olíufélögun
um.Er skemmst fráþví að segja
aðyfir84%teljaaðsvosé,ann
aðhvortmiklarlíkureðalíklegast
séþaðreyndin.7,4%segjastekki
hafahugmyndumhvortsamráð
séígangien8,1%hafaengatrú
áþví.
Næst spyrj um við:
Hvaða ráð herra er að
standa sig best?
Guðjón Fjeldsted er Vestlend
ingurvikunnarað þessu sinnien
hanngerðisérlítiðfyrirogsettiÍs
landsmetíbekkpressuumsíðustu
helgi.Skessuhornóskarhonumtil
hamingjumeðgóðanárangur.
Kom ið nið ur á
jörð ina
LBD: Nokkr ir pilt ar þurftu að
hafa tölu vert fyr ir því að kom
ast upp á þak versl un ar inn ar
Bón us í Borg ar nesi með reið
hjól in sín. Ekki voru þeir bún
ir að hjóla þar lengi þeg ar búið
var að til segja þá lög reglu. Eft
ir allt brölt ið og fyr ir höfn ina
náði lög regl an þeim fljót lega
nið ur á jörð ina aft ur.
-bgk
Of hratt og
und ir á hrif um
AKRA NES: Á mánu dag
stöðv aði lög regl an á Akra nesi
öku mann fyr ir of hrað an akst
ur á Vest ur lands vegi. Við nán
ari rann sókn kom í ljós að hann
var und ir á hrif um fíkni efna,
með al ann ars am fetamíns,
kóka íns og kanna bis efna. Við
leit í bif reið inni fund ust nokk
ur kíló af hvít um í blönd un ar
efn um og tel ur lög regla lík legt
að um sé að ræða mjólk ur syk
ur sem er eitt helsta efn ið sem
not að er til að drýgja kóka ín
og am fetamín.
-mm
Bíl velta
í Norð ur ár dal
LBD: Bíl velta varð við bæ
inn Sveina tungu í Norð ur ár
dal um há deg is bil síð ast lið inn
mið viku dag. Öku mað ur, kona
á sex tugs aldri, missti stjórn á
bíln um með þeim af leið ing
um að hann lenti utan veg ar
og valt. Öku mað ur var einn í
bíln um og hlaut minni hátt ar
meiðsli. Lög regla og sjúkra
bif reið úr Borg ar nesi komu á
stað inn og var tek in á kvörð
un um að senda kon una á
slysa deild í Reykja vík til frek
ari skoð un ar. Bíll inn var gjör
ó nýt ur og var fjar lægð ur af
krana bíl. Þess má geta að for
seti Ís lands, á samt fylgd ar liði,
var með al þeirra sem að komu
fyrst ir á vett vang og gaf hann
sig á tal við öku mann inn.
-sók
Mót mælti af
skipt um lög reglu
AKRA NES: Nú þeg ar far ið
er að vora hef ur kvört un um til
lög reglu vegna ó gæti legs akst
urs lags öku manna fjölg að til
muna. Í lið inni viku var kvart
að ít rek að und an hraðakstri
og spyrnu sama öku manns
ins, sem í við ræð um við lög
reglu neit aði öll um sak ar gift
um. Var for eldr um hins unga
öku mann gert við vart um af
skipti lög reglu og því að ít rek
að hefði ver ið kvart að und an
hon um. Móð ur manns ins leist
ekki bet ur á en svo að hún tók
bif reið ina af hon um. Sá var
ekki par kát ur við þau mála lok
og mót mælti mála lok um harð
lega næst þeg ar fund um hans
og lög reglu bar sam an.
-mm
Slas að ist á
mót or kross hjóli
LBD: Mað ur slas að ist á baki
er hann féll af mót or kross
hjóli í mal ar gryfju við Hafn
ar fjall um síð ustu helgi. Var
hann flutt ur á sjúkra hús. Að
sögn lög regl unn ar í Borg ar
nesi og Döl um var mað ur inn
með all an ör ygg is bún að en
hann dugði ekki til.
-bgk
Akra nes kaup stað hef ur form lega
ver ið boð ið að ann ast næstu hópa
flótta manna sem Flótta manna ráð
Ís lands og Rauði Kross inn ætla að
taka á móti í sum ar og næsta sum ar.
Á form að er að 2530 manna hóp
ar komi til lands ins í hvort skipti,
eða allt að sex tíu manns. Mál ið
var kynnt bæj ar stjórn Akra ness og
Akra nes deild Rauða kross ins í síð
ustu viku, en áður hafði ver ið fund
að með fé lags mála nefnd Akra ness.
Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri
seg ir að á kvörð un muni vænt an lega
liggja fyr ir á næstu dög um, enda sé
tím inn til stefnu skamm ur, þar sem
á ætl að sé að fyrri hóp ur inn komi
til lands ins í á gúst eða sept em ber.
Að sögn Gísla er Akra nes að hans
mati vel í stakk búið til að takast á
við þetta verk efni, sem vissu lega sé
krefj andi. Bæj ar stjórn ar menn séu
nú bún ir að fá all ar upp lýs ing ar er
mál ið snert ir, til dæm is varð andi
að komu ríkis ins og kostn að ar þátt
tök una, en á ætl að er að 2,4 millj
ón um króna verði var ið til mót töku
á hverj um flótta manni. Gísli seg
ir að fólk taki já kvætt í þessa mála
leit an, en að vísu geri það sér grein
fyr ir miklu um fangi verk efn is ins í
ljósi þess mikla fjölda sem von er á.
Þarna sé auk þess um fólk að ræða
sem þurfi meiri stuðn ing en aðr ir
inn flytj end ur, enda megi bú ast við
að það hafi dval ið um all langt skeið
í flótta manna búð um. Að spurð ur
seg ist Gísli ekki hafa trú á öðru en
að það muni takast að út vega leigu
hús næði, þrátt fyr ir mikla spennu á
þeim mark aði, enda séu bygg ing ar
fyr ir tæki á Akra nesi að byggja hús
næði gagn gert til út leigu.
Eins og áður seg ir er stefnt að því
að fyrri hóp ur inn komi til lands ins
síð sum ars og seinni hóp ur inn að
ári. Flótta manna ráð Ís lands á þó
enn eft ir að á kveða hvað an flótta
fólk ið kem ur. Eins og frá var greint
í síð asta tölu blaði Skessu horns hef
ur Akra nes deild Rauða Kross ins
tek ið mjög vel í mót töku flótta
manna til Akra ness. Kæmi deild in
til með að sinna mjög veiga miklu
hlut verki sem snýr að því að út vega
stuðn ings fjöl skyld ur fyr ir flótta
fólk ið.
þá
Björg un ar sveit inni Lífs björgu í
Snæ fells bæ barst beiðni um að hefja
leit að neyð arsendi úr bát síð ast lið
inn mið viku dags morg un. Illa gekk
að stað setja send inn og fljót lega var
þyrla frá Land helg is gæsl unni köll uð
út. Eft ir langa leit tókst þyrl unni að
stað setja send inn sem fannst loks á
rusla haug um við gáma stöð ina Snæ
fríði skammt frá Rifi þar sem hann
hékk bund inn við ruslagám.
„Við köll uð um lög reglu til og
mál ið er lit ið mjög al var leg um
aug um,“ seg ir Dav íð Óli Ax els
son for mað ur Lífs bjarg ar. „Sendir
inn er bæði núm er að ur og merkt
ur. Því er vænt an lega hægt að rekja
hann.“ Dav íð Óli vill ekki gefa
neitt upp um hversu mik ill kostn
að ur hafi hlot ist af upp á tæk inu. „Ég
get ekki gef ið neitt upp um það að
svo stöddu en það er ljóst að hér er
um afar dýrt spaug að ræða.“ Hann
seg ist ekki vita til þess að neyð ar
send ar hafi ver ið sett ir vís vit andi
af stað áður. „Það hef ur auð vit að
kom ið fyr ir að send ar fari í gang
fyrri slysni, til dæm is þeg ar menn
eru að færa björg un ar báta til. En ég
veit ekki til þess að þetta hafi ver ið
gert áður svona vís vit andi.“
Grafal var legt mál
Dag inn eft ir at burð inn sendi
Land helg is gæsl an frá sér til kynn
ingu þar sem fram kom að tölu vert
af göml um neyð ar send um væri enn
í notk un í skip um og bát um hér á
landi. „Eins eru dæmi þess að send
ar af þessu tagi liggi í reiði leysi þar
sem ó við kom andi að il ar eða jafn vel
börn og ung ling ar geta kom ist að
þeim og sett neyð ar send inn af stað
í gá leysi eða mis skild um leik.“ Í til
kynn ing unni sagði einnig að stað
setn ing ar ná kvæmni slíkra boða væri
ekki mik il og að þeim gæti skeik að
um tugi sjó mílna. „Þeg ar boð ber
ast frá neyð arsendi á svæð inu á og
um hverf is Ís land, eru við bragðs að
il ar ræst ir á öllu Norð ur Atl ants
hafs svæð inu. Vakt stöðv ar sigl inga,
strand gæsl ur, lög regla og björg un
ar sveit ir auk þess sem skip um og
flug vél um á við kom andi svæði er
gert að svip ast um.“ Eft ir þann 1.
febr ú ar á næsta ári verð ur ein ung is
unn ið úr boð um á þeirri tíðni sem
nýir neyð ar send ar gefa frá sér.
Um at vik ið á Snæ fells nesi sagði:
„Ljóst er að sendir inn hef ur ver
ið gang sett ur af á settu ráði, í leik
eða ó vita skap. Mál af þessu tagi
eru grafal var leg enda er með þessu
ver ið að sóa verð mæt um tíma við
bragðs að ila og mis nota bún að til
leit ar og björg un ar.“
sók
Á síð asta fundi skipu lags og
bygg ing ar nefnd ar Borg ar byggð ar
var sam þykkt beiðni Dval ar heim il
is aldr aðra í Borg ar nesi um nið ur
rif í búð ar húss og bíl skúrs við Borg
ar braut 67, eða gamla Bach manns
húss ins. Björn Bjarki Þor steins son
fram kvæmda stjóri DAB mætti á
fund inn og gerði grein fyr ir er ind
inu en fyr ir hug að er að nýta lóð ina
und ir bíla stæði. Beiðn in var sam
þykkt enda leggst Húsa frið un ar
nefnd ekki gegn nið ur rifi húss ins.
mm
Akra nes kaup stað form lega boð ið að
taka á móti næstu hóp um flótta manna
Þyrla köll uð út vegna brand ara
„Dýrt spaug,“ seg ir for mað ur Lífs bjarg ar
Neyð ar sendir inn fannst bund inn við ruslagám. Ljósm. Al fons.
Bach manns
hús ið rif ið
Gústi hætt ir bíla sölu eft ir kvar töld
Á gúst Skarp héð ins son, bíla sali í
Borg ar nesi hef ur á kveð ið að hætta
rekstri Bíla sölu Vest ur lands, sem
síð ustu árin hef ur ver ið til húsa
við gatna mót Snæ fells ness veg
ar í Borg ar nesi. Hann seg ist verða
með opið að minnsta kosti fram að
næstu mán aða mót um og næst kom
andi laug ar dag ætl ar hann með al
ann ars að hafa sýn ingu á hjól hýs
um og skyld um bún aði frá Vík ur
verki auk bíla frá Bíla búð Benna.
Að spurð ur um á stæðu þess að hann
hætti sölu bíla seg ir Gústi að nokk
ur at riði hafi vald ið þess ari á kvörð
un hans. „Það skipti sköp um að ég
missti um boð ið fyr ir Heklu á síð
asta ári enda mun aði veru lega um
það í mín um rekstri. Ég neita því
ekki að ég var og er ó hress með við
skiln að ráða manna þar. Hins veg
ar var ég mjög á nægð ur með við
skipt in við Ingv ar Helga son á sín
um tíma og nú síð ast hef ég ver
ið með sölu um boð fyr ir Suzuki og
Bíla búð Benna og hafa þeir að il ar
reynst mér vel. Svo er hitt at rið
ið að mað ur yng ist ekki og ég hef
ver ið með bíla sölu í 24 ár í sum ar.
Þetta er orð ið á gætt, mað ur er tek
inn að lýj ast. Ég var samt svo hepp
inn að ná að selja hús næð ið hér og
auð veld ar það mér mjög að taka
þessa á kvörð un núna,“ seg ir Á gúst.
Hann seg ist eiga nafn og rekst ur
Bíla sölu Vest ur lands og er hann til
við ræðna um sölu á því ef á huga
sam ir að il ar vilja nýta sér rót gró
ið nafn fyr ir tæk is ins. Þá geta við
kom andi einnig feng ið leigt bíla
sölu hús ið, en nú ver andi eig end
ur eru til bún ir að skoða á fram hald
andi leigu en þar er skoð un ar stöð
Frum herja einnig til húsa.
Á gúst seg ist ekki kvíða verk efna
skorti þó hann hætti bíla sölu, en
hann er þeg ar far inn að keyra fyr
ir Sæ mund Sig munds son og ætl
ar að snúa sér al far ið að því inn an
skamms. „Ég vil bara nota tæki fær
ið og þakka við skipta vin um mín
um fyr ir sam skipt in í gegn um tíð
ina. Þetta hef ur ver ið á nægju legt og
mað ur hef ur kynnst mörgu góðu
fólki,“ seg ir Á gúst Skarp héð ins son
að lok um.
mm
Á gúst Skarp héð ins son man tím ana tvenna í sölu bíla, enda ver ið við loð andi bíla
sölu í 24 ár.