Skessuhorn


Skessuhorn - 16.07.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 16.07.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1450 krónur með vsk á mánuði. Elli­ og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1250. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Ritstjóri: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir 862 1310 sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn: Halldór Örn Gunnarsson hog@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason hb@skessuhorn.is Magnús Magnússon magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Eyrún Eva Haraldsdóttir eyrun@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Ég hef mjög oft velt því fyr ir mér hvaða frétt ir séu mest lesn ar á Skessu­ horn svefn um. Það eru ekki mörg ár síð an stóru frétta vef irn ir, Vís ir og mbl. is, gerðu slíkt bók hald op in bert. Nið ur stöð urn ar eru vissu lega at hygl is­ verð ar en eru eig in lega hætt ar að koma manni á ó vart. Því mið ur virð ast flest ir hafa á huga á þeim frétt um sem eru ólíklegastar til að inni halda gagn­ leg ar upp lýs ing ar. Þeg ar þessi pist ill er skrif að ur hafa les end ur Vís is haft mest an á huga á því að lesa um álit móð ur portú galska knatt spyrnu kappans Ron aldo á fyrr um kærust unni hans. Stað reynd in ku vera sú að henni var afar lít ið um tengda­ dótt ur ina gef ið. Son ur inn er hins veg ar ekki til bú inn til þess að við ur kenna að það hafi vald ið ný leg um sam bands slit um pars ins. Næst vin sælasta frétt­ in ber yf ir skrift ina „Hleyp ur um borg ina hálf nak inn ­ mynd band“. Um er að ræða spjall við ís lensk an „góð gerð ar uppi stand ara“ sem stund ar það að hlaupa um göt ur Reykja vík ur borg ar í sund bol ein um fata. Í þriðja sæt inu sit ur frétt og mynd band að auki um vand ræða gang kepp anda í keppn inni um tit il inn Ung frú al heim ur. Svo ó trú lega vill til að full trúi Banda ríkj anna datt á svið inu ann að árið í röð. Leik kon an Sienna Mill er verm ir fjórða sæt­ ið á vin sælda lista Vís is. Hún var nefni lega stað in að því að vera „inni leg á Ítal íu“ sam kvæmt fyr ir sögn inni. Þar gefst les end um einnig tæki færi til að skoða mynd ir af inni leik an um. Á mbl.is virð ast les end ur hafa haft á huga á ör lít ið menn ing ar legri frétt­ um þann dag inn. Efst á blaði er frétt um að Ís lend ing ar á Rhodos hafi tek­ ið jarð skjálft an um þar „með stóískri ró“. Fast á hæla þeirr ar frétt ar kem­ ur for síðu frétt 24 stunda þann dag inn um kostn að við nýja stúku á Kópa­ vogs velli. Þyrlu gæj ar í lax veiði verma þriðja sæt ið og sjald gæf ur stuld ur það fjórða. Þar var um að ræða stuld á þriggja millj óna króna hjól hýsi hjóna sem ætl uðu að elta sól ina um land ið í frí inu sínu. Nú er það alls ekki til fellið að fram boð á „al vöru“ frétt um sé lít ið eða ó merki legt. Hvorki á fyrr greind um frétta vefj um né öðr um í svip uð um dúr. Þess vegna hef ég mik ið velt því fyr ir mér af hverju frétt ir um dag leg­ ar at hafn ir tví tugra og mis vit urra stelpna í Hollywood höfða til fleiri les­ enda en frétt ir um nýj ar upp götv an ir í vís inda heim in um eða um deild ar for­ seta kosn ing ar í Afr íku. Ro bert Muga be og valda brölt hans tap ar fyr ir nýju gælu dýri Paris Hilton. Nýtt krabba meinslyf vek ur ekki á huga jafn margra og sú stað reynd að Brit n ey Spe ars fékk sér ham borg ara og virt ist í ess inu sínu á veit inga stað í Mali bu. Þetta hef ur mér oft fund ist á hyggju efni. Þá sjald an að á hug inn á að lesa um á stand þriðja heims ins rýk ur upp er það af þeirri stað reynd að Ang el ina Jolie var mætt á svæð ið með eig in mann sinn og börn í eft ir dragi. Ég verð fyrst til þess að við ur kenna að stund um er ég í hópi þeirra sem smella á fyrr greind ar fyr ir sagn ir. Oft er það for vitn in um hvað leyn ist á bak við téð ar fyr ir sagn ir sem rek ur mann á fram. Fing ur inn er bú inn að smella á mús ar hnapp inn áður en mað ur átt ar sig á því að það var ekki nokk­ ur lif andi leið að fund ur inn yrði til fjár. Hvern ig dett ur manni ann ars í hug að fyr ir sögn in „Fékk vatnsmelónu brjóst“ geti leitt mann að góðri og gagn­ legri frétt? Sig rún Ósk Krist jáns dótt ir Und ar legt frétta mat al menn ings Leiðarinn „Það var gott sum ar hjá okk ur í fyrra en það er greini legt að þetta ætl ar að verða betra. Meira er um er lenda gesti en áður og kannski er geng ið að hafa á hrif. Það er ó dýr ara að koma til Ís lands en áður,“ seg ir Krist ín Jó hann es dótt ir hót el stjóri Hót els Ó lafs vík ur sem einnig rek­ ur ferða þjón ust una Snjó fell á Arn­ ar stapa sem ger ir út á stutt ar ferð ir inn á Snæ fells jök ul á snjó troð ur um og leig ir út vél sleða. Krist ín seg ir að á gæt lega hafi geng ið með ferð ir inn á jökul inn frá því sum ar ver tíð in byrj aði um miðj­ an júní, það hafi gef ið marga mjög bjarta og fal lega daga á jökl in um. Ferð ir eru með tveggja tíma milli­ bili frá klukk an tíu á morgn ana til ell efu á kvöld in. Far ið er á tveim­ ur snjó troð ur um með far þega sleða og tek ur hver troð ari um sig 20 manns. „Það er búið að vera ágæt að sókn í ferð irn ar en við hefð um þó get að tek ið við fleira fólki. Það er meiri á sókn í sleð ana, þeir eru mjög vin­ sæl ir. Snjór inn er reynd ar far inn að minnka, kom ið nið ur í gamla sjó­ inn og greini legt að ver tíð in verð ur búin núna í lok mán að ar ins,“ seg ir Krist ín en Snjó fell er með 12 sleða í notk un að stað aldri og 18 þeg ar mest er. þá Bænd ur í Kjós ar hreppi eru ó hress ir yfir flú or meng un frá ál ver­ inu á Grund ar tanga, hin um meg in Hval fjarð ar. Sig ur björn Hjalta son odd viti Kjós ar hrepps seg ir að nið­ ur stöð ur um hverf is skýrslu Norð­ ur áls gefi til efni til að ætla að eitt­ hvað sé að í vinnslu ferli verk smiðj­ unn ar. Skýrsl an sýni að los un flú­ ors út í and rúms loft ið sé meiri tvö síð ustu árin en starfs leyfi fyr ir tæk is­ ins heim ili. Sér stak lega á ár inu 2006 þeg ar það var 0,7 og á síð asta ári var það einnig að eins yfir heim ild inni sem er 0,5. „Flú or gildi hef ur ver ið að aukast í öllu hjá okk ur,“ seg ir Sig­ ur björn og bend ir á að rann sókn ir á kinda haus um sýni að flú or magn sé kom ið upp að þeim mörk um að það geti reynst hættu legt. Sig ur björn hef ur fjall að um meinta flú or meng un á heima síðu sveit ar fé­ lags ins. Greini legt er að hann og for svars menn Norð ur áls grein ir á um hvað geti talist eðli legt að tíma­ bund ið á stand vari lengi, en við slík skil yrði er heim ilt að fara ei lít ið yfir leyfi lega heim ild til los un ar. Norð­ ur áls menn segja mis skiln ings gæta í frétta flutn ingi. Fyr ir tæk ið noti há­ gæða hrá efni í sína fram leiðslu, þar á með al raf skaut, og beiti bestu fá an­ legu tækni. Í þeim raf skaut um sem Norð urál not ar sé eng inn flú or. „ Allri los un og um hverf is á hrif­ um ál vers ins eru sett ströng mörk í starfs leyfi frá Um hverf is stofn un. Los un flú ors, sem ann arra efna, hef­ ur á vallt ver ið inn an settra marka. Á ár un um 2006 og 2007, þeg ar gang­ setn ing kera vegna stækk un ar ál­ vers ins stóð yfir, jókst los un flú ors um tíma eins og eðli legt er við slík ar að stæð ur. Þessi aukn ing hef ur ekki ver ið um fram það sem við var bú­ ist og heim ild var fyr ir. Um hverfi ál vers ins er vaktað ít ar lega af ó háð­ um sér fræð ing um með rann sókn um á lofti, sjó, grunn vatni, gróðri, dýr­ um og fleiru. Vökt un fer fram á yfir 100 stöð um í Hval firði. Flú or magn í grasi utan þynn ing ar svæð is hef ur ætíð ver ið und ir við mið un ar mörk­ um,“ seg ir með al ann ars í til kynn­ ingu frá Norð ur áli. þá Þessa dag ana fara fram merk­ ing ar arn ar unga og sýna taka úr hreiðr um haf arn ar ins á meg in­ varp s væði fugls ins við Breiða fjörð, þar sem tveir þriðju hluti stofns ins hef ur varp stöðv ar og bú setu. Ró­ bert Arn ar Stef áns son hjá Nátt­ úru stofu Vest ur lands er einn þeirra sem stunda rann sókn ir og fylgj ast með við haldi arn ar stofns ins hér á landi og vinn ur að merk ing un um. Ró bert seg ir ljóst að varp ið hafi heppn ast á gæt lega í ár. Arn ar stofn­ inn hafi hald ist vel við síð ustu árin og til langs tíma ver ið í sókn. Talið er að 65 arn arpör séu í heild ina í land inu og alls telji stofn inn á bil­ inu 200 til 250 fugla. Breiða fjörð ur inn er tal inn mik­ il væg asta upp eld is stöð haf arn ar ins hér á landi. Það ger ir grunn sævið mikla í öll um inn an verð um Breiða­ firð in um sem auð veld ar fugl in um fæðu öfl un. Alls eru merkt ir 33 arn­ ar ung ar í ár, bæði við Breiða fjörð­ inn og á varp stöðv um á Vest fjörð­ um. Fara þær fram á veg um Nátt­ úru fræði stofn un ar af starfs mönn­ um nátt úru stof anna á svæð un um og fugla á huga mönn um í lok varp­ tím ans. Vegna þessa fæst und an­ þága en öll um ferð al menn ings er bönn uð á varp tíma og ein ung­ is má koma í 500 metra ná lægð við þekkta varp staði. Ró bert Arn ar Stef áns son seg ir að við merk ing arn ar þurfi að beita lagni og sér stakri að ferð þar sem klær arn ar ins séu hvass ar. Að spurð­ ur hvort fugl inn sé á rás ar gjarn og for eld arn ir reyni að verja hreiðr­ in, seg ir hann að þeim sé greini lega ekki sama, gargi mik ið í kring en séu samt ekki í víga hug. Þess má geta að haf örn inn er ekki mjög frjó sam ur fugl. Ein ung is eru eitt eða tvö egg í hreiðri. Fugl­ inn verð ur kyn þroska um sex ára ald ur og vegna þessa skilj an legt að stofn inn vaxi ekki hratt þrátt fyr ir að reynt sé að vernda hann á gangi eft ir föng um. þá Gengi krón unn ar hef ur já kvæð á hrif á ferða þjón ustu Ágæt við koma í arn ar stofn in um í ár Þessa dagana er unnið að merkingu unga í hreiðrum hafarnarins við Breiðafjörð. Litur merkis á hægri fæti, rauður og blár, segir til um að fuglinn var merktur á Íslandi en litur merkis á vinstra fæti, málmlitað og rautt, stendur fyrir árið 2008. Þannig má af löngu færi sjá aldur arna sem merktir eru á þennan hátt. Ljósm. Róbert Arnar Stefánsson. Bænd ur í Kjós segja mikla flú or meng un frá Grund ar tanga

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.