Skessuhorn


Skessuhorn - 16.07.2008, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 16.07.2008, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ Hval fjarð ar göng tíu ára Hval fjarð ar göng tíu ára Í síð ustu viku stóð yfir frjáls­ í þrótta skóli á veg um UMFÍ í Borg ar nesi. Í þrótta skól inn var ætl að ur ung menn um á aldr in um 11­18 ára og auk skól ans í Borg ar­ nesi voru í þrótta skól ar á Ísa firði, Sauð ár króki, Laug um í Reykja­ dal, Eg ils stöð um og í Vík. Þeg ar ljós mynd ari mætti á völl­ inn í Borg ar nesi var Eg ill Eiðs­ son fram kvæmda stjóri Frjáls­ íþrótta sam bands Ís lands að þjálfa krakk ana í boð hlaupi en Eg ill var einn af gesta kenn ur um skól ans. 25 krakk ar voru mætt ir og virt ust þeir skemmta sér vel enda veð ur með ein dæm um gott. Í þrótta skól­ inn er sam starfs verk efni UMFÍ og Frjáls í þrótta sam bands ins, en auk í þrótta æf inga voru kvöld vök ur, varð eld ur, göngu ferð ir og ó vænt­ ar upp á kom ur hluti dag skrár inn­ ar. Æf ing ar stóðu yfir í 5 daga og voru krakk arn ir í fæði og gist ingu á staðn um. Að sögn Krist ín ar Mark ús dótt­ ur fram kvæmda stjóra UMSB sem hef ur haft um sjón með skól an um hef ur allt far ið vel fram. „Veðr ið er nátt úru lega búið að vera al veg frá bært, það hjálp ar alltaf.“ Hún seg ir mæt ingu hafa ver ið góða, þau hafi ver ið að von ast eft ir 25 krökk um og feng ið þá. Hún seg­ ir krakk ana flesta af suð­vest ur­ horn inu, úr Búð ar dal, Borg ar­ firði, af höf uð borg ar svæð inu og frá Sel fossi. Þess ar æf inga búð ir eru góð­ ur und ir bún ing ur fyr ir ung linga­ lands mót ið sem fram fer um versl­ un ar manna helg ina á Þor láks höfn. hög Af Akra borg inni að göng un um Ham sker inn Þór ar inn Helga son seg ir frá „líf inu í lúg unni“ „Ég tók síð ustu vakt ina í síð­ ustu ferð Akra borg ar og mætti svo á fyrstu vakt ina hjá Speli við jarð­ göng in,“ seg ir Þór ar inn Helga­ son sem vinn ur við af greiðslu störf í miða sölu skýl inu við Hval fjarð ar­ göng. Þar hef ur hann starf að með smá hléi í þessi 10 ár, sem lið in eru síð an Hval fjarð ar göng in voru opn­ uð. Þór ar inn, sem er mennt að ur ham skeri, hafði áður ver ið há seti á Akra borg í 15 ár. Hann seg ir að þau hafi ver ið fimm sem fóru beint af Akra borg inni til starfa hjá Speli. „ Þetta var svona heið urs manna­ sam komu lag sem gert var milli út­ gerð ar Akra borg ar inn ar og stjórn ar Spal ar um að starfs menn sem störf­ uðu við Akra borg gengju fyr ir með störf við göng in. Starfs menn irn­ ir þarna í af greiðsl unni við göng­ in eru átta núna en sjö voru ráðn­ ir í byrj un og við erum á átta tíma vökt um.“ Ekki ein mana legt Það hafa ekki orð ið mikl ar manna breyt ing ar í af greiðslu störf­ un um við göng in, sem bend ir til þess að fólki líki vinn an vel. Þór­ ar inn glott ir og seg ist segja álit sitt á því eft ir síð ustu vakt ina en bæt ir við að þetta sé á gætt og skemmti­ legt starf. Líf ið í lúg unni sé ekk­ ert svo ein mana legt. „Mað ur hitt ir marga en það gefst nú sjaldn ast tími til að spjalla, rétt að mað ur nær að bjóða góð an dag og kveðja. Ann ars fer vel um okk ur þarna. Við höf um sjón varp og dag blöð un um er alltaf skutl að til okk ar um leið og far ið er með þau fram hjá. Það eru alltaf tveir á vakt nema á nótt unni. Þá er mað ur einn og verð ur að finna sér eitt hvað til dund urs þeg ar ró legt er. Sér stak lega á vet urna þá er nán ast eng in um ferð.“ Auk af greiðslu starf anna sinn­ ir starfs fólk ið líka ör ygg is mál um. „Við rjúk um til ef eitt hvað kem­ ur upp á niðri í göng un um, bil að­ ur bíll eða eitt hvert ó happ. Nema á nótt unni. Þá för um við hvergi en lok um göng un um ef ó happ verð­ ur. Við get um lok að þeim beggja vegna úr skýl inu hjá okk ur.“ Eng inn mögu leiki að svindla Þór ar inn seg ir tals verð ar breyt­ ing ar hafa orð ið á öllu um hverfi starfs ins frá upp hafi. Hann seg­ ir veg far end ur yf ir leitt kurt eisa og koma vel fram. Fólk sé orð ið vant þessu og nú séu fáir að agn ú ast út Þór ar inn læt ur fara vel um sig í sum ar frí inu í garð in um heima hjá sér. Í þrótta skóli UMFÍ í Borg ar nesi Hóp ur inn á samt Agli Eiðs syni fram kvæmda stjóra FRÍ. í starfs menn ina og enn færri, sem ekki séu með pen inga á sér. „Við snú um þeim við, sem geta ekki borg að og ef þeir eru að koma að sunn an þá tök um við bara nið ur nafn og bíl núm er, síð an er send ur greiðslu seð ill. Það eru mynda vél ar þarna um allt svo eng inn mögu leiki á að vera að svindla. Þetta geng­ ur allt orð ið smurt fyr ir sig. Fólk er til bú ið með pen inga, kort eða af slátt ar miða og svo fjölg ar þeim alltaf sem eru með að gangs lykla að göng un um og þurfa ekki að stoppa. Við vor um nú að grín ast með það þeg ar verð ið var lækk að úr þús und krón um að nær hefði ver ið að beita því, sem mað ur hef ur oft heyrt, að hækka fyrst og lækka svo aft ur í þús und svo við þyrft um ekki að gefa til baka. Þetta venst hins veg­ ar og það tef ur okk ur ekki í dag að gefa til baka.“ Sem fyrr seg ir er Þór ar inn mennt að ur ham skeri og hann hef ur alltaf gert eitt hvað af því að stoppa upp dýr með annarri vinnu. Það er alltaf eitt hvað um það að ég sé beð­ inn að stoppa upp dýr, sér stak lega fugla. Þeg ar út lit var fyr ir að Akra­ borg in myndi hætta sigl ing um fór ég út til Banda ríkj anna í ham skera­ skóla til að end ur hæfa mig og læra á nýj ung ar. Ég bjóst al veg eins við að sitja uppi at vinnu laus þannig að ég vildi tryggja mig,“ seg ir Þór ar­ inn en vill ekki við ur kenna að hann hafi haft hug á að stoppa upp ís­ björn, þótt ef laust réði hann við það verk efni. hb

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.