Skessuhorn


Skessuhorn - 16.07.2008, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 16.07.2008, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ Hval fjarð ar göng tíu ára Hval fjarð ar göng tíu ára Ráðist í tvöföldun á næstu 5-10 árum Gylfi Þórð ar son fram kvæmda stjóri Spal ar, Gísli Gísla son, Ingi björg Pálma dótt ir, Páll Sig ur jóns son stjórn ar for mað ur Foss virk is og Gunn ar Sig urðs son. Hval fjarð ar göng in urðu tíu ára nú á föstu dag inn. Hald ið var uppá af mæl ið með boði í sal Frí múr ara­ regl unn ar á Akra nesi. Gísli Gísla­ son stjórn ar for mað ur Spal ar hf. af­ henti þar Krist jáni L. Möll er sam­ göngu ráð herra skýrslu sem Spöl ur hef ur lát ið gera um rann sókn ir og tækni lega und ir bún ings vinnu vegna tvö föld unar Hval fjarð ar ganga, sem stjórn Spal ar á lít ur að þurfi að hefja fram kvæmd ir við inn an fjög urra ára. Krist ján sagði að göng in hefðu leitt til nýrr ar þró un ar í bú setu og at vinnu sókn og þau væru dæmi um hvern ig sam göngu mann virki gætu skipt sköp um um slíka byggða þró­ un. Hann sagði ný göng ekki kom in inn á sam göngu á ætl un en nefndi þó að tvö föld un Vest ur lands veg ar væri inn á á ætl un ó líkt því sem hald ið væri fram í fjöl miðl um. Hann sagði eðli legt að huga að nýj um göng um til að mæta auk inni um ferð í fram­ tíð inni og sagð ist telja ljóst að ráð­ ist yrði í tvö föld un á næstu 5­10 árum. Sam kvæmt skýrslu Spal ar er á ætl að ur heild ar kostn að ur við ný Hval fjarð ar göng um 7,5 millj arð­ ar króna. Í af mæl is boð inu tók einnig til máls Atli Rún ar Hall dórs son höf­ und ur bók ar inn ar Und ir Keld­ una, sögu Hval fjarð ar gang anna. „Við stæð um ekki hér í dag ef al­ manna á liti hefði ver ið fylgt á sín um tíma,“ sagði hann og minnt ist þess að göng in hafi ekki ver ið vin sæl fram kvæmd á sín um tíma. „And­ staða (við göng in) var mun meiri en við Kára hnjúka virkj un og til stað­ fest ing ar á því voru 2 af hverj um 3 lands mönn um á móti fram kvæmd­ inni árið 1996.“ Hann sagði mik il­ vægt að halda þessu til haga þeg ar minnst er hörku þeirra manna sem kýldu þetta verk efni í gegn. Sleg ið var á létta strengi í boð­ inu. Með al ann ars var for láta ör­ ygg is hjálm ur, sem var bor inn af Ingi björgu Pálma dótt ur sem var heil brigð is ráð herra og fyrsti þing­ mað ur Vest lend inga þeg ar sein­ asta haft ið var sprengt árið 1998, gef inn til varð veislu í Byggða safn­ inu að Görð um og veitti Gunn­ ar Sig urðs son for seti bæj ar stjórn ar Akra nes kaup stað ar hon um við töku. Einnig flutti Guð bjart ur Hann es­ son þing mað ur norð­vest ur kjör­ dæm is ræðu. Marg ir furð urðu sig á því að Spöl­ ur skyldi ekki hafa boð ið í göng in í til efni dags ins eins og gert var á 5 ára af mæl inu og kannski enn frem­ ur vegna þess að í Morg un blað inu var sagt að það væri vegna „tækni­ legra á stæðna“. Að spurð ur um þetta sagði Gísli Gísla son að lækk­ un in 1. mars væri af mæl is glaðn ing­ ur inn frá Speli. „Sú gjöf end ist bet­ ur og nýt ist fleir um en að gefa frítt í einn dag.“ hög Krist ján L. Möll er tek ur á móti skýrsl unni úr hendi Gísla Gísla son ar stjórn ar for manns Spal ar. Atli Rún ar Hall dórs son tyll ir gullna hjálm in um á höf uð Gunn ars Sig urðs son ar. Eng inn að setja sig yfir ann an Sjálf sagt gera sér ekki all ir grein fyr ir því að Spöl ur er all fjöl menn­ ur vinnu stað ur. Þar vinna sext­ án manns í lít ið færri stöðu gild­ um. Starfs manna velta er lít il hjá fyr ir tæk inu. Flest ir byrj uðu þeg ar göng in voru opn uð fyr ir tíu árum. Marg ir starfs manna gjald skýl anna komu beint úr störf um hjá Akra­ borg inni, sem segja má að hafi sam­ göngu lega séð ver ið for veri Hval­ fjarð ar gang anna. Lára Bryn dís Pálm ars dótt­ ir er yngsti fasti stafs mað ur Spal­ ar í starfs ár um talið. Lára byrj­ aði í sum ar afleys ing um fyr ir fjór­ um árum og fór í heils árs starf fyr­ ir tveim ur árum. „ Þetta er mjög góð ur vinnu stað ur, sá besti sem ég hef unn ið á hing að til. Starfsand­ inn er mjög góð ur og eng inn að setja sig yfir ann an, all ir jafn ingj­ ar. Ef eitt hvað kem ur upp þá er það rætt strax og lag fært þannig að ekki verði úr vand ræði,“ seg ir Lára. Hún er greini lega á nægð í vinn unni þótt það komi með al ann ars í henn­ ar hlut að sinna við skipta vin um sem eru mis á nægð ir með gjald tök­ una í göng in og hafa kannski mis­ not að veglykla eða orð ið fyr ir sekt­ um. En í und an tekn ing ar til fell um hef ur það hent fólk að fara í gegn­ um göng in og gleyma að borga. „Ég sé ekki eft ir því að flytja á Akra nes og fara að vinna hérna,“ seg ir Lára Bryn dís en hún er fædd og upp al in á Flúð um og flutti fyr­ ir nokkrum árum til Akra ness eft ir við komu í höf uð borg inni. „Það er betra að ala upp börn in sín hérna held ur en í höf uð borg inni,“ seg ir Lára Bryn dís. þá Lára Bryn dís Pálm ars dótt ir nýjasti fast ráðni starfs mað ur Spal ar. Reyn um stöðugt að auka og bæta ör yggi veg far enda „Við erum alltaf að reyna að auka og bæta ör yggi veg far enda um göng in. Erum sí vak andi fyr ir því ef eitt hvað nýtt er að koma sem við get um nýtt okk ur. Ann ars er það þetta sí gilda að bregð ast fljótt og vel við ef eitt hvað ger ist,“ seg ir Mar inó Þór Tryggva son sem hef ur haft yf ir um sjón með ör ygg is mál um í Hval fjarð ar göng um frá upp hafi. „ Þetta hef ur slopp ið vel að því leyti að enn þá hafa ekki orð ið það al var leg ó höpp að fólk hafi slasast veru lega og von andi verð ur það aldrei. Í sjálfu sér hafa ekki orð ið mörg ó höpp á þess um tíu árum.“ Mar inó seg ir að þrátt fyr ir að ekki hafi orð ið al var leg slys í göng­ un um geti að kom an á stund um ver­ ið ljót. „Það venst aldrei að koma á slys stað, enda er vett vang ur æði mis mun andi og aldrei eins, þótt mest sé um það að öku menn séu að reka bíl ana sam an, velta eða keyra utan í berg ið. Við reyn um að lág­ marka og koma í veg fyr ir frekara tjón þar til lög regla kem ur á vett­ vang og tek ur við stjórn að gerða. Oft ar en ekki þurf um við að stöðva um ferð og loka göng un um og það get ur ver ið mis mun andi hvern ig veg far end ur taka því. Yf ir leitt sýn­ ir fólk skiln ing við þess ar að stæð ur, en sum ir eru ó þol in móð ir og eiga það til að vera með ónot við okk­ ur starfs menn ina. Það eru þess ir sem eru að flýta sér. En það er bara þannig að við ráð um ekki að stæð­ um. Stund um get ur þurft að bíða eft ir lög reglu og rann sókn ar að il um og það er ekki hægt að hreinsa vett­ vang fyrr en í þess ir að il ar hafa lok­ ið störf um.“ Mynda vél arn ar gera gagn Þeg ar slys eða ó höpp verða í Hval fjarð ar göng um er unn ið eft­ ir sér stakri við bragðs­ og ör ygg is­ á ætl un sem mót uð var í sam vinnu allra við bragðs að ila er tengj ast neyð ar núm er inu 112, svo sem lög­ reglu, heilsu gæslu og al manna vörn­ um. Að sögn Mar inós eru reglu lega haldn ar æf ing ar, bæði stærri björg­ unaræf ing ar og æf ing ar þar sem fjar skipta bún að ur inn er próf að ur, en Spöl ur keypti tetra kerfi svo sam­ skipti allra fari fram í sama kerf­ inu. „Þeg ar ó höpp verða fer af stað á kveð ið kerfi, þar sem við kapp­ kost um til að mynda að koma sem fyrst upp lýs ing um til veg far enda og fjöl miðla. Við reyn um að meta að­ stæð ur sem fyrst og við bún að eft­ ir því. Stund um er ekki nóg með að fjar lægja þurfi skemmda eða ó nýta bíla, held ur einnig að fram­ kvæma bráða birgða við gerð á bún­ aði í göng un um.“ Mar inó seg ir að á tíma bili hafi til dæm is ver ið al geng ó höpp sem urðu vegna þess að vöru bíl stjór­ ar sinntu því ekki að huga að hæð farms og ollu með því skemmd um á bún aði og slysa hættu. „Það hef ur dreg ið mik ið úr þessu eft ir að við sett um nema á Kjal ar nesi sem seg ir til um hæð farms. Það er þó ný legt dæmi um einn sem lét sér ekki segj­ ast. Þótt marg ir séu til fyr ir mynd ar er það stund um þessi eini sem er til vand ræða,“ seg ir Mar inó. Að spurð­ ur hvort slysa hætta auk ist sam hliða því að fleiri fara um göng in, sagði Mar inó að það væri ekki að sínu mati. „Það hef ur sýnt sig að mynda­ vél arn ar koma að góð um not um til að halda um ferð ar hrað an um niðri. Menn lækka hrað ann þeg ar það fer að koma við pyngj una. Það er að sýna sig,“ seg ir Mar inó. þá Mar inó Þór Tryggva son hef ur yf ir um sjón með ör ygg is mál um í Hval fjarð ar göng- um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.