Skessuhorn


Skessuhorn - 16.07.2008, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 16.07.2008, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ Grím ur Atla son hef ur ver ið mik­ ið á ferð inni frá því hann var ráð inn sveit ar stjóri í Búð ar dal um síð ustu mán aða mót. Sú já kvæða staða er nú í Búð ar dal að mik il hús næðisekla er á staðn um og ekki enn til tæk íbúð fyr ir nýja sveit ar stjór ann. Grím­ ur hef ur því þurft að fara nokkr­ ar ferð ir milli Reykja vík ur og Dal­ anna, enda byrj að ur að kynna sér inn viði sveit ar fé lags ins og sam fé­ lag ið. „Ég er með al ann ars bú inn að fara í heim sókn ir á nokkra bæi og skoða mig um í Búð ar dal. Mér líst mjög vel á sam fé lag ið, en lít á það sem al gjöra nauð syn að kynn­ ast fólk inu og því sem það er að fást við. Öðru vísi fær mað ur ekki til finn ingu fyr ir starfi sveit ar stjór­ ans. Ég er í þess um „fasa“ núna og geng ur bara á gæt lega. Í Bol­ ung ar vík var gott að ganga nið ur á bryggju og þar var þetta 500 metra rad í us sem ég þurfti að þekkja. Það verð ur mik il breyt ing að koma í Dala byggð þar sem rad íus inn er 50 kíló metr ar,“ seg ir Grím ur. Eins og flest ir vita kem ur Grím­ ur til Búð ar dals eft ir að hafa ver ið bæj ar stjóri í Bol ung ar vík frá vor inu 2006. Það var frumraun Gríms sem sveit ar stjóra og hann seg ist alls ekki hafa ver ið á leið inni frá Bol ung­ ar vík, enda mjög sam still ur hóp ur sem stóð að bæj ar stjórn inni þang að til meiri hlut inn sprakk í vor. Grím­ ur hef ur þó ekki slitið tengsl in við Bol ung ar vík og er enn þá í hljóm­ sveit þar vestra, með al ann ars með þeim þekkta Lýði Árna syni lækni. Hljóm sveit in heit ir því frum lega nafni „Grjót hrun í Hóls hreppi,“ en Bol ung ar vík hét Hólshreppur þang að til sveit ar fé lag ið fékk kaup­ stað ar rétt indi 1974. Mennt að ur þroska þjálfi Grím ur er mennt að ur þroska­ þjálfi og seg ir það mjög al hliða og góða mennt un. Hann starf aði í þeim geira fram á árið 2003, en sneri sér þá nær al far ið að út gáfu­ mál um í tón list, tón leika haldi og ýmsu er varð aði tón list ina, enda á kafi í henni, var með al ann ars í hljóm sveit á samt Dokt or Gunna. Grím ur er einn þeirra sem stað ið hafa að því að flytja þekkt ar hljóm­ sveit ir til lands ins. Hann á tvö fyr­ ir tæki sem standa fyr ir þess ari starf­ semi. Á síð asta ári kom með al ann­ ars Kim Larsen til lands ins á veg­ Finn ur Gærdbo í Ó lafs vík varð 70 ára í síð asta mán uði. Af því til efni hélt hann vin um og kunn ingj um veislu og af þakk­ aði all ar gjaf ir, en gest um var frjálst að styrkja björg un ar sveit­ ina Lífs björgu í Snæ fells bæ. Var svo björg un ar sveit inni færð ur af rakst ur inn sem var upp á 125 þús und krón ur og tóku þeir fé­ lag ar Dav íð Óli Ax els son og Páll Stef áns son við gjöf inni úr hendi Finns. Sagði Dav íð gjöf ina koma sér vel og að fjár magn ið verði nýtt í að kaupa nýtt og öfl ugt spil á björg un ar sveit ar bíl inn. Finn ur sagði við það til efni að gjöf in væri gef in til minn ing ar um for eldra sína og tengda for eldra. Ann ars veg ar Mar íu Gærdbo og Pét ur Jac ob Gærdbo og hins veg­ ar þau Ást hildi Guð munds dótt ur og Al fons Krist jáns son. sók Mikl ar end ur bæt ur hafa ver­ ið gerð ar á Hót el Stykk is hólmi. Neðsta hæð eldri bygg ing ar hót els­ ins hef ur ver ið tek in í gegn og þar er nú ný setu stofa, bar og veit inga­ sal ur auk gesta mót töku. Mar ía Bryn dís Ó lafs dótt ir hót­ el stjóri seg ir að hót el inu hafi ver­ ið lok að í nóv em ber og opn að aft­ ur í mars. Tím inn var not að ur í end ur bæt urn ar auk þess sem út­ bú in var svíta. „Við erum reynd­ ar aldrei með opið yfir vet ur inn að öðru leyti en því að við opn um fyr­ ir hópa, enda eru árs há tíð ar ferð ir hing að mjög vin sæl ar. Það er hins veg ar ekki grund völl ur fyr ir því að vera hér með starfs fólk á vökt um allt árið.“ Alls eru 78 her bergi á hót el inu og svít an um rædda er held ur bet­ ur rúm góð með stóru bað her bergi og þeim lúx us sem svít um fylg ir. Að spurð seg ir Mar ía að svít an hafi ver ið leigð út einu sinni en enn þá hafi hún ekki ver ið kynnt nógu vel. „Ann ars kom hing að fólk frá breskri ferða skrif stofu og það var með hug­ mynd ir um að kynna svít una sem á kjós an leg an kost fyr ir brúð hjón. Kirkj an blas ir líka við út um glugga svít unn ar þannig að þetta er allt við hönd ina,“ seg ir hún. Nótt in á svít unni kost ar 40 þús­ und krón ur en venju legt her bergi 15.900 þannig að mun ur inn er svo­ lít ill. hbMar ía Bryn dís Ó lafs dótt ir hót el stjóri. Styrk ur til Lífs bjarg ar Svíta á Hót el Stykk is hólmi Svefn her bergi nýju svít unn ar á Hót el Stykk is hólmi. „Nauð syn að kynn ast sam fé lag inu til að fá til finn ingu fyr ir starf inu“ seg ir Grím ur Atla son, nýr sveit ar stjóri Dala byggð ar Grím ur Atla son nýr sveit ar stjóri Dala byggð ar á há tíð inni Heim í Búð ar dal. um fyr ir tækja Gríms og árið í ár er stórt. Tom Focker ty CCR­spraut an er bú inn að koma og í á gúst byrj un kem ur Eric Clapton. Grím ur seg­ ist vænt an lega taka sér frí frá þess­ um inn flutn ingi í ein hvern tíma, en hins veg ar sé úti lok að að hann komi til með að standa fyr ir tón leik um í Döl un um. „Ég hélt tón leika þeg ar ég var fyr ir vest an. Þeg ar mað ur þekk­ ir til í brans an um, leið ist kannski og vill fá ein hverja til breyt ingu þá er minnsta mál ið að efna til tón­ leika. Ég er hins veg ar ekk ert fyr ir að troða öðr um um tær og von andi eru ein hverj ir í Búð ar dal eða í Döl­ un um sem taka þetta að sér.“ Grím ur seg ist hafa sömu til­ finn ing una fyr ir Döl un um eins og marg ir Vest firð ing ar. „Þótt ég hafi ekk ert út á Strand irn ar að setja, þá var alltaf feg in leiki og bjart sýni þeg­ ar kom ið var í Dal ina. Þess vegna hlakk aði ég alltaf til að Þorska fjarð­ ar heið in yrði opn uð.“ Grím ur Atla­ son er kvænt ur Helgu Völu Helga­ dótt ur leikkonu og kunn um dag­ skrár gerð ar manni. Þau eiga fjög ur börn á aldr in um 5­17 ára. þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.