Skessuhorn - 20.08.2008, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 34. tbl. 11. árg. 20. ágúst 2008 - kr. 400 í lausasölu
Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í
Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður
og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og
millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem
vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí
t
o
n
/
S
Í
A
Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja
DÚX
Nú greiðum við vexti mánaðarlega
SPARISJÓÐURINN
Mýrasýsla | Akranes
SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM
Bæj ar ráð Akra ness vís aði til
lögu að starfs leyfi fyr ir Sem ents
verk smiðj una til um sagn ar um
hverf is nefnd ar bæj ar ins og sam
þykkti jafn framt að óska eft
ir kynn ingu til lög unn ar áður en
um sögn kaup stað ar ins verði af
greidd. Sá kynn ing ar fund ur var í
gær og sátu hann bæj ar full trú ar
og full trú ar nefnda.
Það sem vek ur einna helst at
hygli í starfs leyfis til lögu, sem
Um hverf is stofn un hef ur kynnt,
er að verk smiðj unni verð ur, sam
kvæmt til lög unni, heim ilt að for
vinna 25 þús und tonn af föst um
flokk uð um úr gangi til brennslu
í gjall ofni verk smiðj unn ar. Þá
er verk smiðj unni líka heim ilt að
fram leiða 32 þús und tonn af kola
dufti á ári. Þetta kem ur til við bót
ar 160 þús und tonna fram leiðslu
af sem ents gjalli á ári og allt að 250
þús und tonn um af sem enti.
Spilli efni mega nema allt að
10% af massa elds neyt is hjá verk
smiðj unni á hverj um tíma. Þetta
eru flokk að ur úr gang ur, svo sem
úr gangstimb ur, papp ír, pappi
og plast. Hvers kon ar jarð og
plöntu ol í ur svo sem lýsi og fita
Bæj ar há tíð Hólmara, Dansk ir dag ar, fór fram um helg ina í fimmt ánda sinn. Á bil inu 3-5 þús und manns sóttu Stykk is hólm
heim, þátt taka í dag skrár lið um var góð og flest ir skemmtu sér vel líkt og þess ir ungu dreng ir. Ó læti og of beldi setti þó svart-
an blett á há tíð ina og lög regla seg ist aldrei hafa séð ann að eins. Nán ari um fjöll un um Dönsku dag ana er að finna á bls. 6.
sók
Tals vert hef ur ver ið um unga
dauða í kríu varp inu við Rif í sum
ar og fannst mik ið af dauð um ung
um í hreiðr um og einnig nokk uð af
stálp uð um ung um, sem höfðu lif að
held ur leng ur. Frey dís Vig fús dótt
ir hjá Há skóla setri Snæ fells ness
í Stykk is hólmi seg ir unga dauð
ann meiri en und an far in ár. „Það
er alltaf eitt hvað um unga dauða
og erfitt að segja hvað er eðli legt í
þeim efn um. Nú fund um við mun
meira við Rif en áður. Hins veg ar
er á stand ið held ur betra við Arn ar
stapa.“
Frey dís seg ir ekki gott að full yrða
um hvað valdi og hvers vegna svona
mun ur sé á unga dauða við Rif og
Arn ar stapa. „Lík leg ast er þetta þó
eitt hvað tengt fæðu. Samt er þetta
skrít ið á sama tíma og fregn ir ber
ast af miklu síli alls stað ar við land
ið. Svo sjá um við þenn an unga
dauða, ekki bara hjá kríu, held ur
hjá lunda víða um land og ritu. Það
hef ur bor ið nokk uð á unga dauða í
ritu varpi á Snæ fells nesi. Á stand ið
þar er betra á Arn ar stapa en í Kefla
vík ur bjargi.“
Á næstu dög um verða sýni úr
kríu varpi rann sök uð. „Við erum
búin að safna mörg um sýn um og ég
hef ver ið að skrá þau inn og reikna
með að upp úr næstu mán aða mót
um liggi ein hverj ar nið ur stöð ur
fyr ir.“
hb
Full trú um stjórn ar Dval ar heim
il is aldr aðra í Borg ar nesi var í vik
unni sem leið til kynnt af fé lags og
trygg inga mála ráðu neyt inu að nú
gæti orð ið af fyr ir hug aðri stækk
un heim il is ins, en heima menn hafa
lagt á herslu á að af slíku geti orð
ið sem fyrst enda er þörf in brýn.
Gert er ráð fyr ir bygg ingu hús
næð is fyr ir 32 hjúkr un ar rými og
að svoköll uð leigu leið verði reynd.
Hún bygg ist á að heima að il ar fjár
magni og byggi hús ið en leigi það
síð an rík inu og selji því jafn framt
þá þjón ustu sem í boði er á hjúkr
un ar heim il um. Þannig gæti sjálfs
eign ar stofn un in DAB orð ið með al
fyrstu dval ar heim ila á land inu til að
reyna þetta fyr ir komu lag. Sjá nán
ar á bls. 5.
mm
Síð ast lið inn föstu dag lauk erf
iðu ferli fyr ir marga Borg firð inga.
Þá var form lega sam þykkt að auka
stofn fé í Spari sjóði Mýra sýslu og
fá Kaup þing sem með eig anda að
sjóðn um á samt fjár fest inga fé lag
inu Straum borg sem Jón Helgi
Guð munds son í BYKO á að ild að.
Borg ar byggð á á fram 20% hlut í
sjóðn um og fær tvo stjórn ar menn
af fimm í nýrri stjórn. Til finn inga
þrung inn borg ara fund ur fór fram í
Borg ar nesi sl. mið viku dag þar sem
mál ið var kynnt fyr ir á sjötta hund
rað í bú um. Sjá frétta skýr ingu bls.
12.
mm
Starfs leyfis til laga Sem ents
verk smiðj unn ar ger ir ráð
fyr ir brennslu úr gangs
eru þarna á með al, ol íu þeyt ur, líf
ræn leysi efni, fram köll un ar vökv
ar og önn ur sam bæri leg efni, sem
sótt hef ur ver ið um og feng ist
leyfi fyr ir frá Um hverf is stofn un.
Í starfs leyfis til lög unni er ít ar
lega gerð grein fyr ir því hvern
ig með höndla skuli flokk að an
úr gang á Akra nesi, sem og regl
ur um með höndl un ann arra hrá
efna.
Það vek ur at hygli hve til lag
an ger ir ráð fyr ir löng um gild is
tíma starfs leyf is ins, eða til árs ins
2024. Gísli S. Ein ars son bæj ar
stjóri sagði það líka at hygl is vert
að at riði sem bæj ar yf ir völd kröfð
ust við gerð síð asta starfs leyf is
hafi ver ið felld út. Hann sagði að
nú eft ir kynn ing ar fund inn myndi
um hverf is nefnd in fjalla um mál
ið og leggja til lög ur fyr ir bæj ar
stjórn, sem síð an gæfi sína um
sögn.
hb
Mik ill unga dauði í einu stærsta
kríu varp i landsins við Rif
Frá Rifi en þar er eitt mesta kríu varp lands ins.
Fleiri
eiga nú
SPM
Hjúkr un ar
heim ili byggt
við DAB