Skessuhorn


Skessuhorn - 20.08.2008, Page 8

Skessuhorn - 20.08.2008, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST Ekið á mann AKRA NES: Lög regl unni á Akra­ nesi var til kynnt um að ekið hefði ver ið á mann ná lægt skemmti­ staðn um Kaffi Mörk að fara nótt sunnu dags ins 10. á gúst. Þar hafði ölv að ur öku mað ur bakk að á fé­ laga sinn. Sá síð ar nefndi hlaut þó ekki al var leg meiðsl. Öku mað ur­ inn var hand tek inn og færð ur á lög reglu stöð þar sem hann fékk við eig andi með ferð. 113 verk­ efni af ýms um toga voru bók uð í dag bók lög regl unn ar á Akra­ nesi í vik unni. Fyr ir ferð ar mest voru um ferð ar mál. Yfir þrír tug ir öku manna voru kærð ir vegna of hraðs akst urs og hljóta þeir sekt­ ir á bil inu 30 til 70 þús und krón­ ur. Fimm um ferð ar ó höpp voru einnig til kynnt til lög reglu en ein ung is var um lít ils hátt ar eigna­ tjón að ræða. Þá voru skrán ing ar­ núm er tek in af þrem ur bif reið um vegna þess að vá trygg ing ar skylda hafði ver ið van rækt. -sók Stöðv að ur ell efu sinn um AKRA NES: Öku mað ur var stöðv að ur við akst ur á Akra nesi í lið inni viku vegna gruns um akst­ ur und ir á hrif um ó lög legra fíkni­ efna. Mað ur inn ók ó skráðri bif­ reið þar að auki. Við skoð un kom á dag inn að mað ur inn hef ur ell­ efu sinn um ver ið stað inn að akstri grun að ur um að vera und ir á hrif­ um fíkni efna og bíða níu mál hans með ferð ar fyr ir dóm stól­ um. Hann var svipt ur öku rétti til bráða birgða af lög reglu. Fíkni efni komu einnig við sögu þeg ar lög­ regl an hand tók mann að fara nótt síð ast lið ins laug ar dags. Hann var stað inn að neyslu fíkni efna á al­ manna færi. Við leit á hon um á staðn um fund ust einnig fíkni efni. Mann in um var sleppt að lok inni frum rann sókn. -sók Sím inn bæt ir sam band SNÆ FELLS NES: „Starfs menn Sím ans halda á fram upp bygg ingu á stærsta far síma kerfi lands ins og nú hafa tveir nýir send ar bæst við á Snæ fells nesi sem efla mun þjón­ ust una á svæði sem nær frá Lýsu­ hóli að Búð um og vest ur á Arn­ ar stapa,“ seg ir í til kynn ingu frá Sím an um. Þar seg ir einnig að þar með séu send ar Sím ans á Snæ fells­ nesi orðn ir 19 tals ins og dreifast um þétt býl is stað ina, helstu vegi og ferða manna staði. „Auk hefð­ bund inn ar far síma þjón ustu hef­ ur Sím inn sett upp 3G þjón ustu á Stykk is hólmi og geta nú bæj ar­ bú ar og gest ir feng ið að gengi að þráð lausri netteng ingu um 3G far síma eða far tölvu með Net lykli frá Sím an um.“ -mm Vatns veita Álft­ hrepp inga BORG AR BYGGÐ: Vinnu við fyrri hluta end ur bóta á neyslu­ vatns bóli Álft hrepp inga í landi Syðri­ Hraundals lauk í síð ustu viku. Þessi fyrri hluti fram kvæmd­ anna fólst í lag fær ing um á sjálfu vatns bólinu við hraunjað ar inn þannig að nú er það lok að og því ekki meng un ar hætta til stað ar. Að sögn Jök uls Helga son ar for stöðu­ manns fram kvæmda sviðs Borg ar­ byggð ar er síð ari hluti verk efn is­ ins eft ir og er í hönn un ar ferli. Þá verð ur kom ið upp dælu stöð til að halda uppi við un andi vatns þrýst­ ingi til þeirra bæja á veitu kerf inu sem standa hæst. Það var véla leiga Har ald ar Helga son ar í Bæ sem ann að ist fram kvæmd ir við vatns­ bólið í Syðri Hraun dal. -mm Út boð gatna­ fram kvæmda BORG AR BYGGÐ: Ný lega voru í Ráð húsi Borg ar byggð­ ar opn uð til boð í nokk ur verk á veg um sveit ar fé lags ins í og við Borg ar nes. Í fyrsta lagi yf­ ir borðs frá gang á af leggjara að hest húsa hverfi Skugga, í öðru lagi mal bik un í Hrafna kletti og við Stekkj ar holt og í þriðja lagi mal bik un göngu stígs frá Kvía­ holti í Borg ar vík. Að eins eitt til­ boð barst í þessi verk en það var frá Borg ar verki sem bauð tæp­ ar 43 millj ón ir í verk ið, en það er um 7% yfir kostn að ar á ætl­ un. Þá voru fyr ir skömmu síð an einnig opn uð til boð í tvö gatna­ gerð ar verk á Hvann eyri, færslu á gang stétt og götu við Arn ar­ flöt og mal bik un og gerð gang­ stétta við Tún götu 1­8. Fjög ur til boð bár ust í þessi verk og var á kveð ið að taka lægsta boði sem var frá JBH vél um að upp hæð 9,4 millj ón ir króna. Það var 6% und ir kostn að ar á ætl un. ­mm Ekki elst ur REYK HÓL AR: Í síð asta tölu­ blaði Skessu horns var sagt frá því að elsti not hæfi bát ur inn með því lagi sem kall að hef ur ver ið Breið firð ing ur hafi ver­ ið seld ur til varð veislu í Sjáv ar­ safn inu í Ó lafs vík. Bát ur þessi á að vera frá ár inu 1953. Á vef Reyk hóla er haft eft ir Að al­ steini Valdi mars syni á Reyk­ hól um, skipa smið úr Hval látr­ um á Breiða firði, að ekki sé rétt með far ið. „Hann nefn ir strax nokkra breið firska báta sem eru eldri og eru jafn framt prýði­ lega sjó fær ir og enn í notk un,“ er haft eft ir Að al steini. Að al­ steinn er gjör kunn ug ur breið­ firsk um bát um, eins og raun­ ar kom fram í við tali sem birt­ ist við hann í Skessu horni fyr­ ir tveim ur árum síð an, og dett­ ur rit stjórn Skessu horns ekki til hug ar að rengja orð hans. Beðist er vel virð ing ar á mis tök­ un um. -mm Ný jafn rétt is­ áætlun BORG AR BYGGÐ: Á fundi sveit ar stjórn ar Borg ar byggð ar í lið inni viku var til af greiðslu til laga fé lags mála nefnd ar um nýja jafn rétt is á ætl un fyr­ ir sveit ar fé lag ið. Var hún sam­ þykkt með lít ils hátt ar breyt­ ing um. Eins og nafn til lög unn­ ar bend ir til er jafn rétt is á ætl­ un sett til að jafna stöðu kynj­ anna og stuðla að jöfn um rétti kvenna og karla í sveit ar fé lag­ inu. Með al nýj unga í til lög unni um fram fyrri jafn rétt is á ætl­ an ir er á kvæði um að á kvörð­ un um laun og fríð indi starfs­ manna um fram kjara samn­ inga skuli tek in af 3ja manna nefnd; sveit ar stjóra, launa full­ trúa og starfs manni jafn réttis­ nefnd ar. Þá seg ir að all ar stofn­ an ir sem koma að um önn un og upp eldi barna í sveit ar fé lag­ inu skuli gera jafn rétt is á ætl un. Loks seg ir að all ar styrk veit ing­ ar frá sveit ar fé lag inu séu háð­ ar því skil yrði að áður en um­ sókn er af greidd geri styrk þegi grein fyr ir hlut falli kynj anna í þeirri starf semi sem styrk hlýt­ ur. Þeim sem vilja kynna sér nýja jafn rétt is á ætl un er vís að á vef Borg ar byggð ar. -mm Sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit­ ar sam þykkti á fundi í síð ustu viku að aug lýsa til lögu að að al skipu lagi fyr ir fyrr um varn ar svæði í Hval­ firði sem Skelj ung ur keypti á liðnu hausti. Alls er svæð ið 48 hekt ar­ ar að stærð, þar af eru 18 hekt ar ar að Digralæk 1 sem Skelj ung ur átti áður. Sveit ar stjórn fer í til lög unni sem nú verð ur aug lýst að til mæl um skipu lags­ og bygg ing ar nefnd ar um að 18 hekt ar arn ir að Digralæk verði skil greind ir sem iðn að ar svæði en nær liggj andi 30 hekt ara svæði verði til land bún að ar. Far ið var að um sögn um hverf is­ og nátt úru vernd ar nefnd ar Hval­ fjarð ar sveit ar varð andi land nýt­ ing una. For mað ur nefnd ar inn ar, Arn heið ur Hjör leifs dótt ir, var eini full trú inn í sveit ar stjórn inni sem greiddi því ekki at kvæði að að al­ skipu lag fyr ir gamla varn ar svæð­ ið yrði aug lýst sér stak lega, en nú stend ur yfir end ur skoð un á að al­ skipu lagi Hval fjarð ar sveit ar. Breyt­ ing ar til laga Arn heið ar var felld en þar kom fram það sjón ar mið henn­ ar að um veru lega breyt ingu á land­ notk un og starf semi á um ræddu svæði sé að ræða og margt enn ó ljóst í gögn um sem sveit ar stjórn styðj ist við. Með því að vísa til lög­ unni til end ur skoð un ar að al skipu­ lags og skoða að al skipu lag ið heild­ rænt væri sveit ar stjórn að gæta sam­ ræm is í vinnu brögð um. Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit­ ar stjóri Hval fjarð ar sveit ar seg­ ir að sveit ar stjórn og nefnda fólki hafi þótt nægj an legt að 18 hekt­ ara svæð ið við Digralæk yrði skil­ greint sem iðn að ar svæði, enda væri lit ið á Grund ar tanga sem aðal iðn­ að ar­ og þjón ustu svæði sveit ar fé­ lags ins. Eins og áður hef ur kom ið fram í Skessu horni er á stæða þess að gamla varn ar svæð ið er nú tek­ ið til skipu lags sú að með an það var skil greint sem varn ar svæði var það und an þeg ið skipu lagi. Þetta land í Hval firð in um var tek ið til borg ara­ legra nota á síð asta hausti. þá Um ferð í Hval fjarð ar göng un­ um stöðv að ist í um 40 mín út ur síð­ ast lið ið mið viku dags kvöld. Nokkr­ ir höfðu sam band við Skessu horn og gagn rýndu að eng ar upp lýs ing­ ar hefðu borist til veg far enda frá Speli. Fjöl miðl ar hefðu ekki feng ið til kynn ingu, neyð ar lín ur ekki ver­ ið not að ar og all ar lín ur hefðu ver­ ið sagð ar upp tekn ar þeg ar reynt var að hafa sam band með því að hringja í Spöl. Mar inó Tryggva son ör ygg­ is full trúi Spal ar biðst vel virð ing ar á þeim ó þæg ind um sem veg far end ur urðu fyr ir af þess um sök um. „Það sprakk dekk á sendi bíl sem var með vagn í eft ir dragi. Hann var illa stað­ sett ur og lok aði því báð um akrein­ um. Öku mað ur var ekki með réttu græjurn ar til þess að bjarga sér sjálf ur og því tók mun lengri tíma að bjarga mál un um en ætl að var í upp hafi.“ Mar inó við ur kenn ir að hugs an­ lega hefðu starfs menn átt að senda til kynn ingu til fjöl miðla. „Auð vit­ að skap ast af þessu ó þæg indi og við get um ekki ann að gert en að biðj­ ast vel virð ing ar á því. Hins veg ar er oft erfitt að koma því við. Um leið og um ferð stöðvast í tvær mín út ur byrja all ar síma lín ur að loga. Þá er eðli lega erfitt að ná sam bandi við okk ur. Þeg ar ó höpp verða fer ann­ ar þeirra tveggja sem er á vakt nið­ ur í göng in. Eft ir er einn mað ur og ein síma lína.“ Hann seg ir að sam­ kvæmt við bragðs á ætl un sé neyð ar­ lín an not uð til að láta veg far end­ ur vita ef ó happ verð ur í göng un­ um. „Í þessu til felli reikna ég með að starfs menn hafi ætl að að við gerð tæki enga stund þar sem þetta var „bara sprung ið dekk“. Svo verð­ ur starfs mað ur inn upp tek inn af að reyna að bjarga því sem bjarg­ að verð ur á sem skemmst um tíma. Þetta hafð ist á end an um með þeim tækj um og tól um sem við erum með í bíln um. En það var okk ar klaufa skap ur eða yf ir sjón að koma ekki boð um í fjöl miðla.“ sók Und ir bún ing ur vegna mót töku palest ínsku flótta mann anna er á fullu á Akra nesi. Einn af mik il væg­ ustu þátt un um vegna komu fólks­ ins er hvern ig stað ið verð ur að kennslu barn anna sem er stærsti hluti hóps ins. Á mánu dag var hald­ inn fræðslu dag ur og starfs manna­ fund ur hjá kenn ur um og starfs fólki Brekku bæj ar skóla þar sem börn­ in setj ast á skóla bekk, vænt an lega þeg ar kom ið verð ur fram í sept em­ ber mán uð og munu þau því hefja nám ið seinna en jafn aldr ar þeirra á Akra nesi. Kennsla í Brekku bæj­ ar skóla byrj ar sem í öðr um grunn­ skól um í næstu viku. Það mun þó ekki koma að sök þar sem ný bú­ arn ir munu ekki ganga inn í reglu­ bundna náms skrá í skól an um. Fræðslu deg in um lauk með því að Guð laug Teits dótt ir kennslu ráð­ gjafi sagði frá reynslu Reykja vík­ ur borg ar af komu flótta manna frá Suð ur­Am er íku á síð asta ári, á þeim á hersl um sem þar þótti rétt að beita vegna skóla göngu barn anna. Guð­ laug sagði ljóst að góð ar mót tök ur strax í upp hafi, með al ann ars í skól­ un um, væru gríð ar lega mik il vægar. Það sem fólk ið þyrfti sér stak lega á að halda væri góð ís lensku kennsla, henni yrði aldrei of vel sinnt og sér­ stak lega væri meiri þörf á henni fyr­ ir eldri börn in. Amal Tamimi fé lags fræð ing ur sagði að börn in væru í raun bestu túlk arn ir fyr ir mæð ur sín ar og reynsl an sýndi að það væru yngstu börn in sem ættu auð veld ast með að læra nýtt tungu mál. Amal sagði frá ýmsu sem kom henni spánskt fyr­ ir sjón ir þeg ar hún flutti til Ís lands fyr ir 30 árum. Aðr ir sem miðl uðu af reynslu sinni á fræðslu deg in um voru Jó hanna Krist jóns dótt ir rit­ höf und ur sem hef ur kynnt sér náið menn ingu Araba. Jó hann Theó­ dórs son sál fræð ing ur fjall aði um ýms ar birt ing ar mynd ir sem kæmu fram í kjöl far breyttra að stæðna fólks, svo sem vegna á falla rösk un­ ar. Þá greindi full trúi Rauða kross­ ins frá að stæð um í flótta manna búð­ un um sem flótta fólk ið kem ur frá. þá Á kveð ið að aug lýsa skipu lags til­ lögu fyr ir gamla varn ar svæð ið Fund ar sal ur Brekku bæj ar skóla var þétt set inn starfs fólki skól ans á fræðslu deg in- um. Starfs fólk Brekku bæj ar skóla und­ ir bú ið vegna komu flótta manna Veg far end ur í Hval fjarð ar göng um ó sátt ir

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.