Skessuhorn


Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST Nýr skóla stjóri REYK HÓL AR: Júl ía Guð jóns­ dótt ir hef ur ver ið ráð in skóla stjóri Reyk hóla skóla en hún tek ur við af Jó hönnu Þor steins dótt ur. Júl ía er þrí tug að aldri og hef ur með al ann­ ars kennt við Rima skóla og Lækj ar­ skóla í Hafn ar firði. Á vef Reyk hóla­ hrepps kem ur fram að sér svið henn­ ar sé ís lenska. Sam býl is mað ur Júl íu er Gunn ar Guð munds son. Þau eiga einn son á öðru ári en fyr ir á Júl ía tíu ára dótt ur. -mm Kæru Reyk hóla­ hrepps hafn að REYK HÓL AR: Úr skurð ar nefnd fjar skipta­ og póst mála hef ur stað­ fest á kvörð un Póst­ og fjar skipta­ stofn un ar um fækk un póst dreif ing­ ar daga í hluta Reyk hóla hrepps úr fimm dög um í viku í þrjá daga og þar með vís að á bug kæru Reyk hóla­ hrepps frá 28. mars þar sem sveit ar­ stjórn óskaði ó gild ing ar Póst­ og fjar skipta stofn ar sem sam þykkti er­ indi Ís lands pósts um fækk un póst­ dreif ing ar daga. Á kvörð un in tek­ ur til átta bæja; Hofs staða, Kinn­ ar staða, Djúpa dals, Brekku, Gufu­ dals, Fremri­Gufu dals, Skála ness og Múla í Kolla firði. Rök Ís lands­ pósts fyr ir minnk andi þjón ustu voru með al ann ars mik ill kostn að ur við póst dreif ingu, fækk un íbúa í sveit­ um og fækk un bréfa. Ís lands póst­ ur óskaði form lega eft ir því við PFS í lok sept em ber í fyrra að stofn un­ in gæfi leyfi fyr ir því að dreif ing ar­ dög um yrði fækk að á fyrr greindu svæði. Jafn framt var bænd um á bæj­ un um átta gef inn kost ur á að koma á fram færi at huga semd um við er­ ind ið. At huga semd ir bár ust í tölvu­ pósti frá í bú un um um miðj an októ­ ber auk þess sem Reyk hóla hrepp ur sendi um sögn vegna er ind is Ís lands­ pósts.­ þá/reykhólahreppur.is Vega lok an ir vegna rallýkeppni BORG AR FJÖRÐ UR: Al þjóðarall­ ið, Rally Reykja vík verð ur hald ið dag ana 21. til 23. á gúst næst kom­ andi. Leið ir sem ekn ar verða teygja sig vítt um sunn an­ og vest an vert land ið og af þeim sök um hafa ver­ ið boð að ar lok an ir á veg in um um Kalda dal og Uxa hryggi næst kom andi laug ar dags morg un. Til sam ræm­ is við lög og reglu gerð ir þá er veg­ um þeim sem keppt er á lok að fyr­ ir al mennri um ferð með an á keppni stend ur. Þannig verð ur veg ur inn frá Þing völl um í Lund ar reykja dal um Uxa hryggi lok að ur frá klukk an 7­9 og aft ur klukk an 9.45­11.45 laug ar­ dag inn 23. á gúst. Sama dag verð ur Kaldi dal ur lok að ur frá klukk an 8.45 til klukk an 11.00. Aðr ir legg ir þess­ ar ar rallýkeppni fara um Krýsu vík­ ur veg, Syðri Fjalla bak, Land manna­ leið, Nesja velli, Lyngdals heiði og víð ar um Suð ur land. -mm Dala sýsl an heill andi DAL IR: Kvik mynd in Heið­ in sem er leik stýrt af Ein ari Þór Gunn laugs syni hef ur ver ið að fá afar góða dóma und an far ið, en mynd in er tek in upp í Aust ur Barða stranda sýslu og í Dala sýslu. Mynd in verð ur sýnd í fyrsta sinn utan Ís lands í næstu viku á al þjóð­ legu kvik mynda há tíð inni í Hauga­ sundi í Nor egi. Að stand end ur há­ tíð ar inn ar hafa lýst Heið inni sem af skap lega að lað andi blöndu af heill andi ís lensk um töku stöð um, frá bær um karakt er um og góð­ um húmor svo eitt hvað sé nefnt. Skyldi eng an undra að Dal irn ir hafi heill að nú sem oft áður. -sók Búnaðarsamband Suðurlands • Austurvegi 1 • 800 Selfoss Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti LANDBÚNAÐARSÝNINGIN HELLU 22.–24. ÁGÚST 2008 www.landbunadarsyning.is Tæki og tól • býfl ugur og blóm • kindur og kýr • hestar og hafrar • landgræðsla og loðdýr • matur og mannlíf • glens og gaman • fróðleikur og fjör fyrir alla fjölskylduna Aðgangseyrir: Fullorðnir: 2.000 kr. Frítt fyrir 14 ára og yngri Hittumst á Hellu! LANDBÚNAÐARSÝNING OG TÖÐUGJÖLD Á HELLU HELGINA 22.-24. ÁGÚST A P al m an na te ng sl — P O RT h ön nu n — L jó sm yn d: R ag na r T h. S ig ur ð ss on / w w w .lj os m yn da sa fn .is Sýningin opin Kvöldvökur föstudag kl. 14-20 20-22 laugardag kl. 10-20 20-22.30 sunnudag kl. 10-18 For svars menn Norð ur áls á Grund ar tanga og Verka lýðs fé lags Akra ness fund uðu í síð ustu viku í kjöl far á sak ana Vil hjálms Birg is­ son ar for manns VLFA á heima síðu fé lags ins um að stór iðju fyr ir tæk in á Grund ar tanga, Norð urál og El kem Ís land, virt ust leggja nokk uð hart að þeim starfs mönn um sem lent hafa í vinnu slys um, að þeir mættu sem allra fyrst til vinnu aft ur þó svo að starfs menn irn ir væru með lækn­ is vott orð sem kvæði á um ó vinnu­ færni þeirra með öllu. Þess ar á sak an ir komu í kjöl far vinnu slyss hjá Norð ur áli nokkrum dög um áður þar sem ung kona varð fyr ir lyft ara og var flutt með sjúkra­ bíl á sjúkra hús ið á Akra nesi til að­ hlynn ing ar. Sem bet ur fer reynd­ ust meiðsli henn ar minni en talið var í fyrstu, en þeg ar stúlk an til­ kynnti vakt stjóra sín um dag inn eft­ ir slys ið að hún treysti sér ekki til að koma til vinnu bæði vegna á verka og and legs á falls, brást vakt stjór inn þannig við að sögn kon unn ar að við slíkt væri ekki unað þar sem þá yrði að skrá slys ið sem fjar veruslys. Vil­ hjálm ur Birg is son seg ir að á líka til­ felli hafi kom ið upp í Járn blendi­ verk smiðj unni á síð asta ári. Í sam eig in legri yf ir lýs ingu frá VLFA og Norð ur áli eft ir fund inn í lið inni viku kem ur með al ann­ ars fram að upp lýs ing ar þær sem Verka lýðs fé lags Akra ness lagði fram á fund in um gefi til kynna at­ vik þar sem ekki hafi ver ið far ið eft­ ir þeim verk lags regl um sem í gildi eru. Munu að il ar skoða þessi at­ vik nán ar og fara sam eig in lega yfir hvert þeirra. „Okk ar fyrstu við­ brögð verða að skerpa á þess um verk lags regl um. Ef fólki sýn ist að ekki sé rétt far ið að mun um við skoða það,“ seg ir Á gúst Haf berg upp lýs inga full trúi Norð ur áls. Á fund in um kom fram að stjórn­ end um ál verk smiðju Norð ur­ áls væri ekki kunn ugt um að verk­ lags regl ur sem í gildi væru í kjöl far vinnu slysa í verk smiðj unni hefðu ver ið brotn ar. Var far ið yfir verk­ lags regl urn ar, en þær eru eft ir far­ andi: „Ef starfs mað ur er með vott­ orð frá lækni sem lýs ir ó vinnu­ færni með öllu er ekki leit ast eft­ ir því að starfs mað ur hug leiði létt­ ari störf. Ef lækn is vott orð seg ir að starfs mað ur geti sinnt létt ari störf­ um er reynt að bjóða við kom andi starfs manni tíma bundna að stöðu til þjálf un ar eða létt ari starfa.“ Vil hjálm ur Birg is son for mað ur VLFA seg ir að fund ur inn hafi ver­ ið mjög gagn leg ur. Frá upp hafi hafi ver ið leit ast eft ir góðu sam bandi og eru for svars menn Norð ur áls og VLFA sam mála um að geng ið hafi vel að leysa þau mál sem upp hafi kom ið. Báð ir að il ar telja mik il vægt að halda á fram að byggja upp ár ang­ urs ríkt sam starf VLFA og Norð ur­ áls, enda tryggi það best hags muni starfs manna og fé lags ins. þá VLFA og Norð urál funduðu vegna meints mis brests á veik inda rétt ind um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.