Skessuhorn


Skessuhorn - 20.08.2008, Page 12

Skessuhorn - 20.08.2008, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST skólablað Á sjötta hund rað í bú ar í Borg­ ar byggð mættu á borg ara fund sem sveit ar fé lag ið boð aði til síð ast lið ið mið viku dags kvöld í í þrótta hús inu í Borg ar nesi. Þar var kynnt staða og fram tíð ar horf ur Spari sjóðs Mýra­ sýslu í ljósi breyt inga á eign ar haldi sjóðs ins sem stað fest var á fundi full trúa ráðs á föstu dag. Þar var sam­ þykkt um sjóðs ins breytt og kos in ný stjórn. Borg ar byggð eign ast tvo full trúa í nýju stjórn inni, þá Óð inn Sig þórs son og Þor vald T. Jóns son. Aðr ir stjórn ar menn eru Ró bert Agn ars son og Þor berg ur Guð jóns­ son frá Kaup þingi og Guð mund ur Jóns son frá Straum borg. Í bráða birgða upp gjöri SPM fyr ir 6 fyrstu mán uði árs ins, sem kynnt var í lið inni viku, kem ur fram að tap sjóðs ins nam 4,6 millj örð um króna. Eig ið fé var þó enn já kvætt um hálf­ an ann an millj arð en styrkt ist um 2 millj arða við inn komu nýrra stofn­ fjár eig enda. Fram hef ur kom ið að tap ið á þessu ári er nær ein göngu vegna falls á verði hluta bréfa sem SPM átti í fjór um fé lög um sem flest eða öll eru í eigu spari sjóð anna í land inu, Ex ista, Ice bank, Kist unn­ ar og VBS fjár fest inga fé lags ins. For svars menn Borg ar byggð­ ar, stjórn SPM og spari sjóðs stjóri héldu fram sögu er indi á borg ara­ fund in um og sátu síð an fyr ir svör­ um í pall borði. Fund ur inn fór vel fram og var mál efna leg ur í ljósi þeirra á hrifa sem tíð ind in um af­ komu spari sjóðs ins hafa haft á íbúa sem marg ir hafa átt þar við skipti alla sína tíð. Nokk uð þung orð féllu þó í garð frá far andi stjórn ar og stjórn enda sjóðs ins frá nokkrum fund ar mönn um sem gagn rýndu að for svars menn sjóðs ins hefðu ekki náð að af stýra svo al var legu falli á efna hag hans. „Menn áttu að sjá fyr ir að fall yrði á gengi hluta bréfa þeg ar leið á síð asta ár og fjár fest­ inga safn SPM var allt of eins leitt,“ bentu fund ar menn á. „Það skorti fjár fest inga stefnu og raun hæft að­ hald stjórn ar sjóðs ins og eig enda,“ sagði ann ar. Inn lán ekki í voða Bæði full trú ar sveit ar stjórn ar og spari sjóðs ins töldu að samn ings drög um að komu Kaup þings að sjóðn um í formi nýs stofn fjár hafi ver ið eina færa leið in sem Borg ar byggð hafði til að bjarga sjóðn um frá þrot um og þar með við halda ein hverj um verð­ mæt um sveit ar fé lags ins og fyrr um eig anda alls stofn fjár. Mæltu þeir því með að full trúa ráðs fund ur inn sam þykkti sölu nýs stofn fjár. Gísli Kjart ans son, spari sjóðs­ stjóri full yrti á borg ara fund in um að fólk þyrfti ekki að ótt ast um að inn­ lán þess í SPM væri í hættu, sjóð­ ur inn yrði þrátt fyr ir allt með góða eig in fjár stöðu eft ir að nýtt stofn­ fé kæmi inn og traust ur að ili kæmi að sjóðn um. Þá muni öfl ug ur bak­ hjarl sem Kaup þing auð velda spari­ sjóðs mönn um til muna láns fjár öfl­ un SPM hér heima og er lend is en slíkt hef ur ver ið drag bít ur á rekstr­ in um und an farna mán uði. Ekki koll steypa fyr ir sveit ar fé lag ið Full trú ar í byggða ráði Borg ar­ byggð ar og sveit ar stjóri lýstu að­ komu þeirra að máli SPM eft ir að þeim var kynnt hin al var lega staða SPM þann 19. júní. Fóru þeir yfir at burða rás ina síð an. Töldu þeir all­ ir að mið að við að stæð ur hefði vel ver ið unn ið úr erf iðri stöðu. Páll sveit ar stjóri sagði já kvætt að samn­ ing ur inn við Kaup þing fæli með­ al ann ars í sér vilja yf ir lýs ingu um á fram hald andi stuðn ing SPM við í þrótta­ og menn ing ar starf í hér­ aði, lausn á fjár mál um tengd um mennta skóla bygg ingu, fyr ir greiðslu vegna láns sem sveit ar fé lag ið tók á síð ast liðnu ári vegna stofn fjár aukn­ ing ar í SPM auk ann arr ar fyr ir­ greiðslu til sveit ar fé lags ins og íbúa þess. Páll kynnti einnig á fund in um drög að skýrslu sem Capacent ráð­ gjöf hef ur tek ið sam an fyr ir sveit ar­ stjórn um stöðu máls ins. Þar kem ur fram að mið að við samn ing inn við Kaup þing, og það sem sveit ar fé lag­ ið hefði upp skor ið úr þeim við ræð­ um, væri sala nýs stofn fjár SPM á á sætt an legu verði fyr ir sveit ar sjóð með til liti til að stæðna. Hann sagði þó að af koma spari sjóðs ins muni hafa á hrif á af komu sveit ar sjóðs þar sem með al ann ars var gert ráð fyr ir 150 millj ón um króna í arð greiðsl ur í þriggja ára fjár hags á ætl un. „Það er þó langt í frá að breyt ing á eign ar­ haldi í SPM hafi í för með sér koll­ steypu fyr ir Borg ar byggð,“ bætti Páll við. Var leynd in skað leg? Svein björn Eyj ólfs son, odd viti minni hluta í sveit ar stórn gat þess í sínu inn leggi að hann úti lok aði ekki að sú leynd sem hvíldi yfir mál inu allt frá 19. júní og til 1. á gúst hefði skert mögu leika hans og ann arra til að leita sér fræði ráð gjaf ar í mál­ efn um spari sjóðs ins. „Það má vel vera að hægt hefði ver ið að ná fram betri samn ing um en raun in varð ef þessi trún að ar leynd hefði ekki ríkt, en um það get ég ekk ert full yrt þar sem ekki reyndi á það og trún að ur var virt ur,“ sagði Svein björn. Full­ trú ar meiri hlut ans full yrtu að trún­ að ur hefði ver ið nauð syn leg ur til að björg un ar að gerð ir sjóðs ins hefðu ekki átt að skað ast. Gísli Kjart ans son, spari sjóðs stjóri sem og stjórn ar fólk í SPM fóru yfir stöðu sjóðs ins og fram kom að ekk­ ert þeirra vildi firra sig á byrgð á þeirri stöðu sem upp væri kom in. Kirkj an ein eft ir Í máli margra fund ar manna sem tóku til máls mátti fyrst og fremst merkja beiskju yfir hvern ig kom ið væri fyr ir spari sjóðn um. „Stolt okk­ ar og helsti styrk ur er horf ið eða við það að hverfa,“ sagði einn fund ar­ manna. Ann ar vitn aði í orð aldr aðr­ ar móð ur sinn ar sem sagði: „Nú er kirkj an það eina sem við eig um eft­ ir.“ Skessu horn vís ar að öðru leyti til frétta skýr inga og við tala sem birst hafa í tveim ur síð ustu tölu blöð um um mál spari sjóðs ins. Segja má að frem ur fátt nýtt hafi kom ið fram í fram sögu er ind um á borg ara fund­ in um sem ekki var kynnt í síð ustu blöð um Skessu horns með al ann ars með við töl um við Gísla Kjart ans son og Pál S. Brynjars son. Nið ur stað an í þessu máli er feng in. Spari sjóð­ ur Mýra sýslu verð ur á fram til um sinn, nú með sterkri meiri hluta eign Kaup þings. Heima menn hafa því ekki leng ur af ger andi stöðu í fyr ir­ tæk inu. Við lát um fylgja að lok um nokk ur um mæli fund ar gesta: Nokk ur um mæli Magn ús B. Jóns son á Hvann eyri sagði ein sýnt að dag ar spari sjóðs ins væru tald ir. Sagði hann að það hlytu all ir að sjá að í Borg ar nesi yrðu ekki rek in tvö úti bú frá sama bank an um. Það væri eins gott fyr ir í bú ana að sætta sig við að dag ar spari sjóðs í Mýra sýslu væru tald ir. Jón Guð björns son í Lind ar hvoli benti á að var huga vert væri að færa hluti í fé lög um inn í reikn inga. Slík­ ar kúnst ir hefðu í raun orð ið spari­ sjóðn um að falli. „ Þetta er í raun froða sem ým ist get ur tútn að út eða hjaðn að,“ sagði Jón. Jón Jóns son í Borg ar nesi benti á að glögg ir fjár mála menn hefðu átt að sjá hvert stefndi í rekstri SPM strax á síð asta ári og það hefði átt að vera hægt að gera ráð staf an ir miklu fyrr. „Ef tek ið er sam an tap SPM á síð ara hluta síð asta árs og fyrri hluta þessa árs má segja að Spari­ sjóð ur Mýra sýslu hafi ver ið að tapa um 7 millj örð um króna á síð ustu 12 mán uð um.“ Ein ar Óli Ped er sen er einn 18 kjör inna full trúa í full trúa ráði SPM. Hann gagn rýndi harð lega að þeim hefði fyrst ver ið gerð stað an ljós á fundi 13. á gúst og því hefðu þeir ekki vit að um hana nema í gegn um fjöl miðla fram að því. Sveinn Hall gríms son á Vatns­ hömr um vildi halda því fram að for svars menn sveit ar fé lags ins og spari sjóðs hefði skort bar áttu vilja og á taldi hann það. Þá benti hann á að virði Ex ista væri nú 100% meira en það var þeg ar spari sjóð irn ir eign uð ist það fyr ir fimm árum síð­ an og fannst af þeim sök um skrít­ ið að einmitt þau bréf yrðu SPM að falli nú. Ingi mund ur Grét ars son í Borg­ ar nesi spurði hvort eig end um hefði ver ið sagt satt á að al fundi SPM í byrj un apr íl. Hefði ekki mátt sjá hvert stefndi þeg ar á þeim tíma­ punkti, spurði hann. Hann og fleiri fund ar menn sögðu það á byrgð ar­ hluta að sveit ar stjórn hefði ekki fyr­ ir löngu síð an leit að að stoð ar rík is­ stjórn ar inn ar til að afla trygg inga fyr ir spari sjóð inn. Benti hann á að nú virt ist vera úti um spari sjóða­ rekst ur á Ís landi. „Það átti að láta reyna á póli tísk an vörð sem rík ið hefði get að reynst.“ Loks undrað ist hann að á þess um tíma punkti hafi stjórn SPM og spari sjóðs stjóri enn set ið í emb ætt um sín um. Þess má að lok um geta að full trú­ ar Borg ar byggð ar áttu á fimmtu dag fund með Björg vini G. Sig urðs­ syni við skipta ráð herra um hvort ein hver mögu leiki væri til að rík is­ vald ið hlypi und ir bagga með spari­ sjóðn um. Svör hans voru á þá lund sem vænst var fyr ir fram; það stend­ ur ekki til að rík ið bjargi hvorki þess ari né öðr um fjár mála stofn un­ um sér stak lega. mm Brynjólf ur Gísla son sókn ar prest­ ur í Staf holti lét af störf um nú á sunnu dag. Brynjólf ur hef ur þjón að til prests í Staf holts presta kalli frá vor dög um 1969 og er því bú inn að þjóna presta kall inu á þess um stað í 39 ár og fimm mán uði. Brynjólf ur kvaddi sókn ar börn sín með þrem­ ur mess um á sunnu dag; í Hvammi, Norð tungu og Staf holti. Brynjólf ur seg ir starfs lok in í sjálfu sér leggj ast á gæt lega í sig. „Við erum búin að eiga mörg góð ár hér í Staf holti og það er vita­ skuld svo lít ið átak að taka sig upp og flytja,“ seg ir hann. Brynjólf ur og Ás laug Páls dótt ir kona hans munu þó ekki fara langt, en þau ætla að flytja í Borg ar nes. „Það hvarfl aði ekki að okk ur að flytj ast úr hér að­ inu. Hér er gott að vera.“ Brynjólf ur seg ir margs að minn­ ast frá löng um starfs aldri en tel ur helstu breyt ing una vera upp bygg­ ing una á Bif röst. Einnig hafi bænd­ um í sjálfu sér fækk að og í dag sé þetta í raun ekki sama sveita sam­ fé lag ið og það var þeg ar hann kom hér fyrst. Brynjólf ur vill koma á fram færi þakk læti þeirra hjóna til sókn ar­ barn anna í hér að inu fyr ir sam fylgd­ ina síð ustu 40 árin. hög Kom ið að árs fundi SHA Margt verð ur til um fjöll un­ ar á árs fundi SHA sem hald inn verð ur í fund ar sal stofn un ar inn ar þriðju dag inn 2. sept em ber næst­ kom andi. Auk árs skýrslu Guð­ jóns Brjáns son ar for stjóra, Heil­ brigð is þjón usta í um róti tím anna, verð ur fjall að um stefnu rík is­ stjórn ar inn ar í heil brigð is mál um af Sig ur björgu Sig ur geirs dótt ur stjórn sýslu fræð ingi í heil brigð is­ ráðu neyti. Ný verk efni sem snerta starf­ semi SHA koma til sér stakr ar um­ fjöll un ar árs fund ar ins. Sig urð ur Þór Sig ur steins son iðju þjálfi for­ stöðu mað ur end ur hæf ing ar húss­ ins HVER skýr ir frá starf sem­ inni. Þá grein ir Linda Guð rún­ ar dótt ir verk efn is stjóri Akra nes­ kaup stað ar frá und ir bún ingi mót­ töku nýrra þegna til Vest ur lands, flótta manna frá Palest ínu. Öllu á huga fólki er boð ið til árs­ fund ar SHA, auk ráð herra, þing­ manna og allra full trúa sveit ar fé­ laga, heilsu gæslu stöðva og heil­ brigð is stofn ana á Vest ur landi. Gert er ráð fyr ir að fund ur inn standi yfir í tæp ar tvær klukku­ stund ir en hon um lýk ur með fyr­ ir spurn um og um ræð um. Kaffi­ veit ing ar verða að fundi lokn um. þá Brynjólf ur Gísla son hef ur þjón að til prests í Staf holti í tæp 40 ár. Síð asta messa Brynj ólfs í Staf holti Fjöl menni á borg ara fundi um mál efni SPM „ Manni líð ur einna helst eins og hér sé að fara fram út för ná ins ætt ingja,“ varð ein um fund ar manna að orði. Mál ið er grafal var legt fyr ir hér að ið og á vafa laust eft ir að sitja í mörg um lengi.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.