Skessuhorn - 20.08.2008, Qupperneq 14
14 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST
abc abc
Sjóðurinn styrkir starfsmenntun innan sveitarfélaga og
stofnana þeirra á landsbyggðinni
Sjóðurinn veitir styrki í fræðsluverkefni á vegum
stéttarfélaganna
Sjóðurinn fjármagnar þau verkefni sem sjóðstjórn
skipuleggur
Sjóðurinn veitir styrki til einstaklinga og sjá stéttarfélögin
um afgreiðslu þeirra í umboði Sveitamenntar
Sveitamennt er starfsmenntunarsjóður strarfsmanna
sveitarfélaga á landsbyggðinni innan aðildarfélaga
Starfsgreinasambands Íslands
Grunn skóli Borg ar
fjarð ar verð ur sett ur á
fimmtu dag, þann 21.
á gúst, kl. 10 á Klepp
járns reykj um og kl. 14 á
Hvann eyri. Magn ús Sæ
munds son tók við starfi
skóla stjóra þann 1. júlí
síð ast lið inn. Hann seg
ir starf ið leggj ast vel í
„ný lent an skóla stjóra“
og reikn ar með að fjöldi
nem enda verði um 160
sem er svip að ur nem
enda fjöldi og ver ið hef
ur.
Nokkr ar breyt ing
ar hafa ver ið gerð ar
á skóla starf inu, til að
mynda hef ur sér stakt
skóla frétta bréf ver ið sent út til allra
íbúa í nærum hverfi skól ans. Ætl un
in er að skóla frétt ir GBF komi út að
jafn aði einu sinni í mán uði og oft
ar ef þurfa þyk ir. „Þótt GBF í nú
ver andi mynd sé ekki gam all skóli,
þá bygg ir hann á langri hefð sem á
djúp ar ræt ur í hug um fólks og ber
að virða,“ seg ir Magn ús í frétta
bréf inu. Þar kem ur einnig fram að
ver ið sé að at huga með ann að hús
næði fyr ir starf semi skólasels ins á
Hvann eyri. „Sú reynsla sem síð ast
lið inn vet ur gaf var ekki nægi lega
já kvæð með hlið sjón af að stöðu í
skól an um og í ljósi fyr ir sjá an legr ar
fjölg un ar nem enda verð ur að finna
betri kost,“ seg ir Magn ús. „Finn
ist ekki hús næði er vand séð hvern ig
hægt er að halda starf semi skólasels
á Hvann eyri úti.“
Kennslu fyr ir komu lagi í 1.4.
bekk á Klepp járns reykj um verð ur
breytt með þeim hætti að lögð verð
ur á hersla á að mæta þörf um nem
enda þannig að bekkj ar deild og ald
ur ráði ekki náms efni og kennslu
að ferð um. „ Þetta kem ur heim og
sam an við þær á hersl ur sem nú
ríkja og hafa ver ið kall
að ar einu nafni ein stak
lings mið að nám,“ seg
ir Magn ús. „ Þetta kall
ar á mun meira sam starf
kenn ara en ver ið hef ur
á báð um starfs stöðv um
skól ans en nem end ur frá
Hvann eyri munu í vet
ur koma alla föstu daga
til kennslu á Klepp járns
reykj um á samt kenn ur
um.“
Ný kennslu stofa verð
ur tek in í notk un á
Klepp járns reykj um sem
mun hýsa mynd mennt
og textíl kennslu. „Stjórn
enda teymi skól ans mun í
vet ur gera út tekt á skipu
lagi og húsa kosti GBF á Klepp
járns reykj um og Hvann eyri. Ljóst
má vera að þar er úr bóta þörf.
Einnig mun um við blása til sókn
ar í innra starfi skól ans, leggja okk
ur fram um að glæða það sem mest
og best,“ seg ir Magn ús. Nokkr ir
nýir starfs menn munu taka til starfa
en Magn ús seg ir að þau séu svo
lánsöm að mik ill meiri hluti kenn
ara við skól ann séu með kenn ara
rétt indi.
sók
Skóla tösk ur barna og ung linga
hafa þyngst jafnt og þétt síð ast
lið inn ára tug með til komu fleiri
náms greina og bet ur mynd
skreytt um en þyngri skóla bók
um. Góð taska ætti að vera
end ing ar góð, vatns held,
létt, hönn uð til að falla
að lík am an um og hafa
næg end ur skins merki.
Task an ætti að vernda
bak ið og gera barn ið
vel sýni legt í um ferð
inni. Lyk il at riði er að
skóla task an liggi þétt að
bak inu, hátt uppi og að
rað að sé jafnt í hana.
Eina vanda mál ið sem þessi
upp skrift leys ir ekki, er sú
ó hóf lega þyngd sem oft vill
rata í tösk una. Ráð lögð þyngd
skóla tösku er 1012,5% af
þyngd barns ins. Sjálf task
an ætti ekki að vera þyngri en
1,5 kíló en fyrstu 2 ár skóla
göng unn ar ætti hún ekki að
vega meira en 1,2 kíló.
Auk á hætt unn ar á skaða á
stoð kerfi, hreyfi þroska og
sam hæf ingu, geta ó hóf lega
þung ar skóla tösk ur skað
að jafn vægi barn anna og
dreg ið úr hæfni þeirra til að
standa upp rétt. Börn á skóla
aldri ná ekki fullri sam hæf
ingu fyrr en á kyn þroska
skeiði.
Skóla tösk ur eru oft of
þung ar vegna þess að skóla
bæk ur eru geymd ar í þeim
og born ar milli heim il is og
skóla án þess að þeirra sé
þörf þann dag inn. For
ráða menn ættu að
gera reglu lega „til
tekt“ í skóla tösk unni
og fylgj ast grannt
með því að þar sé ekk
ert ó þarft að finna. Ekki
má hætta að vera vak
andi yfir þessu þótt barn
ið vaxi, því vöðva kerfi 10
ára gam als barns er enn mjög
við kvæmt fyr ir því að bera
mikla þyngd. Skóla stjórn
end ur og kenn ar ar þurfa
einnig að sjá til þess að börn in hafi
full nægj andi geymslu fyr ir þung ar
skóla bæk ur í skól an um.
sók/www.heimiliogskoli.is
Grunn skól inn í Borg ar nesi:
Kom ið til móts við þarf ir einstaklinga
Hvern ig á skóla taska að vera?
Grunn skóli Borg ar fjarð ar:
Starf ið leggst vel í ný lent an
skóla stjóra sem blæs til sóknar
Grunn skól inn í Borg ar nesi verð
ur sett ur þann 21. á gúst og hefst
kennsla sam kvæmt stunda skrá dag
inn eft ir. Nem enda fjöldi er 303
sam kvæmt nem enda skrá og er um
nokkra fækk un nem enda að ræða
frá síð asta skóla ári. Kem ur það til
af því að stór ár gang ur út skrif að ist í
vor en lít ill ár gang ur kem ur inn í 1.
bekk að þessu sinni.
Krist ján Gísla son skóla stjóri seg
ir að skóla starf verði með nokk uð
hefð bundn um hætti í vet ur. „Eng
ar stór ar breyt ing ar eru framund an
þótt á vallt sé um ein hverja þró un að
ræða. Um sjón ar hóp ar eru þó færri
en ver ið hef ur en bekk jadeildir hafa
ver ið sam ein að ir í 5. og 9. bekk og
er hvor ár gang ur nú einn náms hóp
ur. Í mörg um kennslu stund um eru
þó tveir kenn ar ar eða fleiri að störf
um. Með þessu telj um við að hægt
sé að koma bet ur til móts við þarf
ir hvers og eins nem anda en ef um
væri að ræða fleiri náms hópa.“
Nokkr ir starfs menn hættu störf
um í grunn skól an um í vor af ýms
um á stæð um. Með al ann ars réð ust
þrír til starfa í Mennta skóla Borg
ar fjarð ar. „Fimm nýir kenn ar ar eru
komn ir til starfa en ver ið er að aug
lýsa eft ir ein um til. Þess ir fimm eru
El ísa Harpa Gryt vik, Heiðrún Haf
liða dótt ir, Jón ína Lauf ey Jó hanns
dótt ir, Rósa Hlín Hlyns dótt ir og
Sig ur þór Hjalti Gúst afs son.“
Krist ján seg ir að tvær kennslu
stof ur skól ans hafi ver ið end ur nýj
að ar. „ Einnig er fyr ir hug að að lag
færa skóla lóð og bíla stæði og laga
þannig að keyrsl una að skól an um
með um ferð ar ör yggi í huga. Eins
hef ur hús næði Tóm stunda skól ans
ver ið end ur bætt veru lega með til
liti til þeirr ar starf semi sem þar er
rek in.“
sók
Flott ir nem end ur á vor há tíð Grunn skól ans í Borg ar nesi.
Nem end ur í Grunn skóla Borg ar fjarð ar í frí mín út um.
Nokkr ar hug mynd ir sem leitt
gætu til bóta:
... að skilja hluta bókanna eft ir í
skól an um.
... að heild ar þyngd skóla tösku
sé ekki meiri en 10% af
þyngd barns.
... að tak marka bæði stærð og
þyngd skóla bóka.
... að skipu leggja stunda skrá
þannig að hug að sé að fjölda
bóka er barn ið þarf að bera.
... að nota létt ari skóla tösk ur.
... að vanda val ið þeg ar kem ur
að því að kaupa skóla tösku
fyr ir barn ið.