Skessuhorn


Skessuhorn - 20.08.2008, Page 16

Skessuhorn - 20.08.2008, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST abc abc Skóla setn ing Heið ar skóla í Hval­ fjarð ar sveit verð ur mánu dag inn 25. á gúst kl. 16 í Heið ar borg. Skól inn byrj ar sam kvæmt stunda skrá dag­ inn eft ir. Helga Stef an ía Magn ús­ dótt ir skóla stjóri seg ir að 96 nem­ end ur séu skráð ir í skól ann á haust­ dög um. „Það er ör lít il fækk un frá því síð ast lið inn vet ur þar sem þá voru 102.“ Hún seg ir skóla starf ið verða með hefð bundn um hætti. „Það sem helst mætti telja til nýj unga er að við ætl um að starf rækja svo­ kall að náms ver sem er hugs að fyr­ ir þá sem þurfa meira næði og frek­ ari að stoð en fæst með hefð bund­ inni veru í bekk. Þetta er til raun sem við höf um feng ið vil yrði fyr­ ir í það minnsta til ára móta. Náms­ ver ið er hugs að fyr ir nem end ur á ung linga stigi og mið stigi. Auk þess stefn um við á að flagga Græn fán an­ um næsta vor og vinn um mark visst að því í vet ur.“ Þrír kenn ar ar Heið ar skóla eru í fæð ing ar or lofi og tveir fóru til ann­ arra starfa. Þrír nýir kenn ar ar koma til starfa. Sam kennsla verð ur í 3. og 4. bekk svo og 5. og 6. bekk. „Kenn ar ar við skól ann eru nú 16 að stjórn end um og sér kenn ara með­ töld um í mis mun andi stöðu hlut­ föllum. Þar af eru fimm leið bein­ end ur, sem eru ým ist með aðr ar há skóla gráð ur og rétt indi nú eða í rétt inda námi. Iðju þjálfi hef ur ver ið ráð inn við skól ann í 50% stöðu og auk þess kaup um við þjón ustu tal­ kenn ara, sál fræð ings og náms ráð­ gjafa.“ Helga Stef an ía seg ir að starfs­ fólk nýti um hverfi skól ans á haustin ef veð ur er gott. „Við leggj um á herslu á úti í þrótt ir og úti kennslu. Á haustin er einnig far ið í stutt ar ferð ir. Ung linga deild in fer í fjall­ göngu á haust dög um og gengur yfir Skarðs heiði þetta haust ið.“ Í Hval fjarð ar sveit er nú starf andi fram kvæmda nefnd um upp bygg­ ingu Heið ar skóla. „Nú eru nokkr ir á huga sam ir að il ar að gera sín ar til­ lög ur um upp bygg ingu skól ans nú eða nýtt skóla hús næði, þar sem nú­ ver andi hús næði er afar ó hent ugt til kennslu. Verð ur spenn andi að fylgj ast með störf um nefnd ar inn­ ar og á þessu skóla ári kem ur vænt­ an lega í ljós hvert fram hald ið verð­ ur um nýja eða end ur bætta skóla­ bygg ingu.“ sók Ein ar Á gúst Helga son Hvað held urðu að verði skemmti leg ast að læra í skól an um? „Að læra stafi og staf róf ið.“ En hvað held urðu að verði erf ið ast? „Veit ekki hvað verð ur erf ið­ ast.“ Hvern ig eiga kenn ar ar að vera? „Það eru bara kon ur að kenna. Kenn ar ar eiga að vera góð ir að kenna.“ Hvað ætlarðu að verða þeg ar þú ert orð inn stór? „Ég ætla að vera vinnu mað ur á tækj um, á gröf um, vöru­ bíl um og trakt or um.“ Held urðu að þú get ir lært það í skól an um? „Nei, ég held mað ur geti ekki lært á gröfu í skól an um, en mað ur á líka að búa til eitt hvað í þess um skóla.“ Og held urðu að það hjálpi til þess að læra á gröfu? „Já.“ Hvað er mað ur lengi í skól an um? „Veit ekki.“ Grunn skól inn í Stykk is hólmi verð ur sett ur fimmtu dag inn 21. á gúst og kennsla sam kvæmt stunda­ skrá hefst dag inn eft ir. „Við reikn­ um með um það bil 160 nem end­ um,“ seg ir Gunn ar Svan laugs son skóla stjóri. „Það er því mið ur ein­ hver fækk un frá síð asta skóla ári. Skóla setn ing verð ur í Grunn­ skóla Grund ar fjarð ar mánu dag inn 25. á gúst kl. 17.00. Að sögn Önnu Bergs dótt ur skóla stjóra er nem end­ um að fækka tals vert í skól an um. „Það er vegna þess að mjög stór­ ir ár gang ar hafa far ið út síð ustu ár og litl ir kom ið inn í stað inn,“ seg­ ir Anna en á ætl að er að nem end ur verði í kring um 130 tals ins. End ur bæt ur á skóla námskrá er með al fyr ir liggj andi verk efna. „Á döf inni er end ur skoð un og end­ ur bæt ur á skóla námskrá og gagn­ ger vinna að mati sem á að nýt ast skól an um til góðs til þess að bæta skóla starf og styrkja það sem gott er,“ seg ir Anna. „Starfs deild sem er í boði fyr ir nem end ur á ung linga­ stigi verð ur nú starf andi þriðja árið í röð og hef ur hún sann að gildi sitt. Í henni er boð ið upp á kynn­ ingu á alls kyns verk námi og dreg­ ið úr bók námi. Þannig að nem end­ ur starfs deild ar fá meiri und ir bún­ ing á verk lega svið inu en hinu bók­ lega.“ Anna seg ir að sí fellt sé ver­ ið að bæta við að stöðu skól ans svo hægt sé að kynna fleiri verk náms­ grein ar. „Ein hver til færsla er á kenn ur­ um vegna náms leyfa og fæð ing ar­ or lofs og tveir hverfa frá störf um. Einn nýr kenn ari kem ur í hóp inn frá því síð ast lið inn vet ur auk tón­ list ar kenn ara sem mun sjá um tón­ mennta kennsl una,“ seg ir Anna. Hún seg ir nóg um að vera í skól an­ um þessa dag ana. „Und ir bún ings­ vinna er nú í full um gangi og menn líta já kvæð ir til næsta skóla árs.“ sók Heið ar skóli: Náms ver fyr ir þá sem þurfa meira næði Grunn skól inn í Stykk is hólmi: Starfs deild in efld til muna Grunn skóli Grund ar fjarð ar: Starfs deild fyr ir nem end ur á ung linga stigi Í Heið ar skóla er lögð á hersla á bæði úti í þrótt ir og úti kennslu. Frá árs há tíð yngri bekkja Grunn skól ans í Stykk is hólmi. Und an far in nokk ur ár hef ur nem­ end um fækk að hér í Stykk is hólmi. Að al á stæð an er auð vit að sú að okk­ ur vant ar meira af yngra fólki. Hér hef ur í búa tal an stað ið nokkurn veg­ inn í stað, þ.e. rúm lega 1.100 í bú ar. Við eld umst Hólmar ar eins og aðr­ ir, en ungt fólk er á fram, sem hing­ að til, hjart an lega vel kom ið til okk­ ar.“ Gunn ar seg ir að á fram verði unn ið að ýms um þró un ar verk efn­ um inn an skól ans. „All ir kenn ar­ ar eru í teym is hóp um sem vinna viku lega með hin ýmsu skóla mál. Á fram verð ur starfs deild in okk­ ar efld mjög, en skól inn fékk sér­ staka út hlut un á síð asta skóla­ ári til þeirr ar vinnu. Hér erum við að tala um á kveð ið sér kennslu úr­ ræði sem tek ur enn meira á hin­ um verk legu þátt um. Nem end ur sækja sína fræðslu einnig út í sam­ fé lag ið.“ Einnig verð ur gerð breyt­ ing á mötu neyt is mál um skól ans. „Á kveð ið hef ur ver ið að hefja sam­ vinnu milli skól ans og Dval ar heim­ il is ins og erum við mjög spennt hér í skól an um vegna þeirr ar breyt­ ing ar,“ seg ir Gunn ar. „Mik il vinna er auk þess í gangi við að teikna stækk un skól ans, en eins og stað­ an er í dag þá erum við á tveim ur vinnu stöð um.“ Gunn ar seg ir að litl ar breyt ing­ ar hafi orð ið á kenn ara hópi skól­ ans und an far in ár. „Við fögn um því mjög. Þó eru ein hverj ar breyt­ ing ar. Auð ur Rafns dótt ir fer í árs­ leyfi frá skól an um og þeir And ers Katholm dönsku kenn ari og Justin Shou se stunda kenn ari í ensku eru farn ir. Í þeirra stað kem ur Stein­ unn Ingi björg inn í kenn ara hóp­ inn, en hún hef ur starf að sem rit­ ari skól ans í nokk ur ár og er langt kom in með rétt inda nám frá KHÍ. Þá sóttu nokkr ir reynd ir kenn ar­ ar hjá okk ur um stöðu aukningu og þannig mynd um við hóp inn í ár. Mjög sterk ur hóp ur með mikla reynslu.“ Gunn ar hef ur gegnt starfi skóla stjóra í 24 ár. „Ég und ir rit að­ ur telst nú senni lega til þeirra eldri í skóla stjóra starfi, en ég er mjög sæll með mitt lið og tel mig vera einn af þess um heppnu. Einnig höf um við ver ið með flotta krakka í skól an­ um sem kunna að vera hress á rétt­ um tíma og taka síð an á því þess á milli.“ sók Vign ir Þór Krist jáns son: Hvað held urðu að verði skemmti leg ast að læra í skól- an um? „Ég held að það verði skemmti leg ast að læra staf róf ið og að vera í sel inu eft ir skóla þeg ar mamma og pabbi eru enn þá í vinn unni.“ En hvað held urðu að verði erf- ið ast? „Veit ekki, ég held að það verði ekk ert erfitt.“ Hvern ig eiga kenn ar ar að vera? „Ár dís er góð held ég, þeir eiga að vera skemmti leg ir.“ Hvað ætlarðu að verða þeg ar þú ert orð inn stór? „ Kannski smið ur og smíða hús.“ Held urðu að þú get ir lært það í skól an um? „Ég held að mað ur fái ekki að smíða hús í skól an um.“ En kannski að smíða eitt hvað minna? „Já, kannski að smíða“ Hvað er mað ur lengi í skól an um? „Veit ekki, kannski þang að til mað ur verð ur tólf ára?“ Sex ára snill ing ar á Hvann eyri Skólasetning í Heiðarskóla Heiðarskóli verður settur mánudaginn 25. ágúst klukkan 16:00 í Heiðarborg. Að skólasetningu lokinni hitta nemendur umsjónarkennara sína og fá afhentar stundatöflur. Kaffiveitingar í Heiðarskóla að lokinni skólasetningu. sk es su ho rn /2 00 8

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.