Skessuhorn - 20.08.2008, Qupperneq 19
19 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST
abc abc
Fjöl brauta skóli Vest ur lands:
Allt kennslu hús næði loks á sömu lóð inni
Grunn skóli Snæ fells bæj ar:
Nem end um fjölg ar
stöðugt
UPPHAF HAUSTANNAR 2008
Fjölbrautaskóli Vesturlands verður settur mánudaginn 25. ágúst kl. 9:30.
Nýnemar eiga að koma á skólasetninguna. Foreldrar og forráðamenn þeirra og eldri nemendur
eru einnig velkomnir. Að skólasetningu lokinni munu nýnemar hitta umsjónarkennara sína,
fá stundatöfl ur afhentar og önnur gögn um skólann.
Sérstök dagskrá fyrir nýnema verður þennan dag til kl. 15:30.
Eldri nemendur geta sótt stundatöfl ur sínar mánudaginn 25. ágúst kl. 15 – 19.
Heimavistin verður opnuð sunnudaginn 24. ágúst kl. 16.
Kennsla hefst samkvæmt stundatöfl u þriðjudaginn 26. ágúst kl. 8:30.
Skólaakstur
Skólabíll fyrir nýnema fer frá Borgarnesi
mánudaginn 25. ágúst kl. 8:45 og til baka kl. 16:30.
Skólabíll fyrir eldri nemendur fer frá Borgarnesi
mánudaginn 25. ágúst kl. 14:30 og til baka kl. 16:30.
Reglulegur skólaakstur frá Borgarnesi hefst þriðjudaginn 26. ágúst kl. 7:45.
Bóksala
Verslunin Eymundsson, Dalbraut 1 Akranesi, verður með þær bækur til sölu sem notaðar
eru í kennslu í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Skiptibókamarkaður er hafi nn.
Verslunin verður opin til kl. 21 mánudaginn 25. ágúst.
Bókalista og fl eiri gagnlegar upplýsingar má fi nna á heimasíðu skólans:
http://www.fva.is
sk
es
su
ho
rn
/2
00
8
Fjöl brauta skóli Vest ur lands verð
ur sett ur mánu dag inn 25. á gúst.
Alls verða um 680 nem end ur í skól
an um á haustönn, þar af 140 sem
út skrif uð ust úr tí unda bekk grunn
skóla síð asta vor. Hörð ur Helga son
skóla meist ari seg ir að sókn ina svip
aða og síð ustu ár. „Við gæt um tek ið
við um hund rað nem end um til við
bót ar og það væri mun hag kvæm
ari rekstr ar ein ing. Við erum með
mjög fjöl breytt náms fram boð; til að
mynda all ar fjór ar bók náms braut
irn ar til stúd ents prófs og þrjár iðn
og verk náms braut ir. Það er á mörk
un um að nem enda fjöld inn standi
und ir þessu.“ Hörð ur seg ir að fleiri
full orðn ir stundi nám við skól ann
en áður. „Við bjóð um upp á það
sem við köll um „nám með vinnu“,
bæði í húsa smíði, á við skipta braut
og meist ara skóla. Skipu lag ið er
með þeim hætti að nem end ur eru
í fjar námi með stað bundn um lot
um og húsa smíða nem end urn ir taka
verk lega nám ið um helg ar. Þetta
hef ur gef ist mjög vel.
Í vor út skrif uð um við stór an hóp
sjúkra liða, nú verð ur eins árs hlé á
því námi. Við bjóð um einnig dug
leg um nem end um í 10. bekk að
stunda fjar nám í ein staka á föng
um. Síð asta vet ur buð um við upp
á á fanga í knatt spyrnu og nú bæt ist
sund ið við. Þetta vinn um við í sam
vinnu við í þrótta fé lög in og er hugs
að fyr ir þá sem vilja ná langt í sín um
í þrótta grein um. Æf inga tím ar nem
enda eru þá felld ir inn í stunda skrá
og æft á morgn ana. Þannig geta
nem end ur náð tveim ur æf ing um á
dag ef þeir æfa með sínu fé lagi síð
deg is og fá auk þess ein ing ar fyr ir,“
seg ir Hörð ur.
Nýtt verk náms hús
Nú eru merki leg tíma mót hjá
Fjöl brauta skóla Vest ur lands. Ver
ið er að leggja loka hönd á bygg
ingu nýs verk náms húss fyr ir bygg
inga grein ar. „Núna á 31 árs af mæli
skól ans er hann loks með alla starf
semi sína á sama stað. Nýja hús ið
er 550 fer metr ar að stærð og búið
vél um og tækj um af full komn ustu
gerð,“ seg ir Hörð ur.
Að spurð ur um heima vist ina seg
ir Hörð ur að eft ir spurn eft ir plássi
þar sé mik il. Öll 64 pláss in séu full
nýtt og í raun þyrfti skól inn 1520
pláss í við bót til að full nægja eft
ir spurn. Nem end ur sem ekki fá
heima vist ar hús næði fá að stoð við
að finna hús næði.
„Það eru spenn andi tím ar
framund an,“ seg ir Hörð ur. „Nú
hafa tek ið gildi ný lög um fram
halds skóla. Þar eru ýms ar breyt
ing ar, til dæm is fá skól ar nú frjáls
ari hend ur við að skipu leggja náms
braut ir og sú vinna er haf in hjá okk
ur. Við vönd um okk ur við þá vinnu
og mun um skipu leggja nýj ar náms
braut ir með það að leið ar ljósi að
kröf ur til nem enda verði á fram
mikl ar og þeir fái á fram mjög góð
an und ir bún ing fyr ir frekara nám
og þátt töku í at vinnu líf inu.“
Til Frakk lands í húsa
smíði
Í tengsl um við vaxt ar samn
ing Vest ur lands hef ur FVA feng
ið styrk á samt El kem, Norð ur áli,
Verka lýðs fé lagi Akra ness og Akra
nes kaup stað til að und ir búa stofn
un þró un ar set urs í málm iðn aði og
málm tækni. Einnig hef ur skól inn
feng ið styrk frá mennta mála ráðu
neyt inu til að end ur skipu leggja
nám á málm iðna braut. Loks hef ur
skól inn feng ið styrki til tveggja fjöl
þjóð legra verk efna. Ann að þeirra er
styrkt af Le on ardo á ætl un ESB og
er í því fólg ið að í haust er ráð gert
að 4 nem end ur og 1 kenn ari í húsa
smíði fari til Nice í Suð urFrakk
landi, þar sem þeir vinna í 3 vik ur
við end ur nýj un og við hald glæsi
legra timb ur húsa sem flutt voru
þang að frá Rúss landi árið 1860.
Hitt verk efn ið er styrkt af Comeni
us ar á ætl un ESB og taka 11 skól ar
vítt og breitt um Evr ópu þátt í því
en verk efn ið snýst um fjöl breyti
leika í menn ingu Evr ópu.
hb
Hörð ur Helga son skóla meist ari Fjöl brauta skóla Vest ur lands.
Skóla setn ing í Grunn skóla Snæ
fells bæj ar verð ur mið viku dag inn
20. á gúst. Nem end um í skól an
um hef ur fjölg að um rúm lega 5%.
„Mið að við skrán ingu í dag eru
nem end ur 268 sem er 5,1% fjölg
un milli ára. Þetta er þriðja haust ið
í röð þar sem fjölg un verð ur í skól
an um,“ seg ir Magn ús Þór Jóns son
skóla stjóri. „Á stæð urn ar eru ein
fald lega fjöldi barna fólks í sveit
ar fé lag inu sem fjölg ar stöðugt.“
Hann seg ir að út lit sé fyr ir fjölg un
í skól an um að minnsta kosti næstu
tvö ár í við bót.
Magn ús seg ir að ým is legt sé
í gangi inn an skól ans. Þró un ar
starf í kennslu hátt um sé nú unn
ið á yngsta stigi með á herslu á fjöl
breytni í náms leið um. Auk þess sé
þetta fyrsta heila skóla ár ið þar sem
skól inn er svo kall að ur Græn fána
skóli. „Svo er ým is legt ann að. Við
erum að vinna að þró un Verk efna
vers í 5.10. bekk þar sem nem end
ur eru gerð ir mun á byrg ari fyr ir
sínu námi en áður. Einnig er í boði
auk ið val á ung linga stigi í sam ræmi
við ný grunn skóla lög og við tök um
þátt í þró un ar verk efn inu „Orð af
orði“ á Snæ fells nesi. Auk þess erum
við að vinna að dreif mennta verk efni
í sam vinnu við skóla á Snæ fells nesi,
í Vest ur byggð og Tálkna firði sem
mið ast að því að auka mögu leika á
fjar námi nem enda á elsta stigi.“
Smíða kennsla í skól an um hef ur
nú ver ið flutt í ný upp gerða smíða
stofu á Hell issandi. Hvað kenn ara
varð ar seg ir Magn ús að ein hverj
ar breyt ing ar hafi orð ið á starfs liði.
„Við misst um hörku fólk en feng um
gott í stað inn,“ seg ir hann. „Hlut
fall kenn ara með rétt indi hef ur því
mið ur lækk að milli ára en við ætl
um okk ur að bæta það veru lega
á næstu árum. Í dag eru um 80%
kenn ara með rétt indi.“
Af of an greindu má ljóst vera
að margt nýtt og skemmti legt er í
gangi í Grunn skóla Snæ fells bæj ar.
„Við ein beit um okk ur stöðugt að
því að gera góð an skóla enn betri
og með það að að al mark miði að
þróa hvern ein stak ling út frá styrk
leik um hans. Ný skóla námskrá
skól ans kem ur út í haust og á skóla
ár inu verð ur í fyrsta sinn unn ið afar
öfl ugt sjálfs mat í skól an um sem við
bind um von ir við að muni skila
mikl um ár angri í fram tíð inni. En
að al mál ið er að verða enn betri.“
sók
Starfs stöðv ar Grunn skóla Snæ fells bæj ar á Hell issandi og í Ó lafs vík fengu Græn-
fán ann af hent an í lok maí.