Skessuhorn


Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST Heið ur Dís Krist jáns dótt ir Hvað held urðu að verði skemmti leg ast að læra í skól an um? „Læra og í frí mín út um (þrímín út um).“ En hvað held urðu að verði erf ið ast? „Ég held að það verði erf ið ast að hlaupa til Agn es ar.“ Hver er Agn es? „Hún er frænka mín, hún heit ir Agn es Rós og er Kung­Fu stelpa. Hvern ig eiga kenn ar ar að vera? „Kenn ar ar eiga að vera góð ir að kenna manni.“ Hvað ætlarðu að verða þeg ar þú ert orð inn stór? „Ég ætla að vinna hjá pabba.“ Hvað ger ir hann? „Það er morg un mat ur hjá hon um.“ Held urðu að þú get ir lært það í skól an um? „Já, ég held það.“ Hvað er mað ur lengi í skól- an um? „ Kannski þang að til mað ur er sjö ára.“ Oliwia Malczyk Hvað held urðu að verði skemmti leg ast að læra í skól an um? „Að leika.“ En hvað held urðu að verði erf ið ast? „Ég held að það verði erf­ ið ast að skrifa.“ Hvern ig eiga kenn ar ar að vera? „Veit ekki.“ Hvað ætlarðu að verða þeg- ar þú ert orð- inn stór? „Af greiðslu kona.“ Held urðu að þú get ir lært það í skól an um? „Nei, ég held ekki.“ Hvað er mað ur lengi í skól an um? „Veit ekki.“ Ást þór Vilmar Brynj ólfs son Hvað held urðu að verði skemmti leg ast að læra í skól an um? „Ég held að það sé skemmti leg ast að fara út í leik tæk in.“ En hvað held urðu að verði erf ið ast? „Ég held að reikn ing ur verði svo lít ið erf ið ur, ég er ekk ert bú­ inn að læra það.“ Hvern ig eiga kenn ar ar að vera? „Ég held ég viti ekki bara hvern ig kenn ar ar eiga að vera.“ Hvað ætlarðu að verða þeg ar þú ert orð inn stór? „Ég ætla að verða lögga.“ Held urðu að þú get ir lært það í skól an um? „Já, ég held það.“ Hvað er mað ur lengi í skól an um? „ Miklu lengra en leik skóli, kannski þang að til mað ur verð ur jafn gam all og bróð ir minn, 17 ára.“ Sex ára snill ing ar á Hvann eyri abc Það vill oft gleym ast að tölv an þín er ekki ör ugg ur geymslu stað­ ur. Það er margt sem get ur far­ ið úr skeið is. Tölv ur geta bil að, feng ið vírusa eða ver ið stolið svo eitt hvað sé nefnt. Nú er kom in á mark að sjálf virk af rit un ar þjón­ usta gagna sem Omn is býð ur í sam starfi við Vefa f rit un og fylg­ ir með al ann ars þriggja mán aða frí vefa f rit un með hverri far tölvu sem keypt er hjá Omn is. „Venju leg ir tölvu not end ur ættu ekki að þurfa að vera að brenna DVD diska eða tengja diska við tölv ur til að af rita þeg ar tími gefst til,“ seg ir Bjarki Jó hann es son hjá Omn is. „Af rit un á að vera sjálf krafa því til fellið er að þetta vill gleym­ ast. Því af rit ar fólk of sjald an og sit­ ur svo í súp unni ef eitt hvað kem ur upp á. Þá lend ir það í því að eiga bara göm ul af rit af gögn un um sín­ um og tapa viku eða mán að ar vinnu og allskyns mik il væg um gögn um. Dæmi eru um að skóla fólk hafi tap að rit gerð um, glós um og verk­ efn um sem eru á loka stigi. Það er hrika legt að lenda í slíku og eiga eng in af rit.“ Nú býð ur Omn is upp á lausn á þess um vanda í sam vinnu við Vefaf rit un. „Við vild um leysa þetta vanda mál í eitt skipti fyr ir öll með lausn sem væri ein föld, ódýr og al­ ger lega ör ugg,“ seg ir Bjarki. „ Þetta er svo ein falt. Þú sæk ir bara lít ið for rit á vef inn hjá okk ur, eft ir að þú hef ur keyrt það inn vel ur þú hvaða möpp ur þú vilt af rita og eft ir það þarftu ekki að hafa á hyggj ur. Af rit­ un á ekki að þurfa að vera vesen.“ Mund ir þú að af rita? Af rit un eft ir minni vill gleym ast. Að auki verða þau af rit, DVD disk­ ar eða flakk ar ar ekki sér lega ör ugg ir miðl ar. DVD disk ar geta rispast og skemmst eða bara týnst og flakk ar ar geta bil að jafn auð veld lega og önn­ ur tæki. Það er einmitt þess vegna sem sem af rit un á að vera sjálf virk og af rit ið geymt á ör ugg um stað. Flest ir sem lent hafa í að tapa tölv unni sinni eru sam mála um að gögn in á tölv unni hafi skipt miklu meira máli en tæk ið sjálft. Fjöl­ skyld ur hafa tap að einu mynd un um af ferm ing ar veisl unni, sum ar frí inu, öll um tölvu póst in um og bók hald­ inu svo eitt hvað sé nefnt. Það eru ekki bara mynd irn ar af börn un um og vin un um, sem eng inn vill glata, held ur fer stór hluti dag legs lífs fólks nán ast ein göngu fram í tölv­ unni. Skóla fólk er und ir tíma pressu Skóla fólk er afar háð tölv­ unni sinni. Það get ur skipt sköp­ um fyr ir það að hafa af rit un ar mál­ in í lagi. Skóla fólk vinn ur gjarn an verk efni und ir tíma pressu og ekk­ ert má klikka. En eins og flest­ ir þekkja virð ist það einmitt vera þá sem eitt hvað ger ist. Stýri kerf ið hryn ur, tölv an bil ar eða vír us legg­ ur allt í rúst og fara verð ur með tölv una í við gerð sem get ur jafn­ vel tek ið nokkra daga. Í sum um til­ fell um bjarg ast gögn in, en þá get­ ur ver ið orð ið of seint að skila verk­ efn inu sem ver ið var að vinna þeg­ ar ó sköp in dundu yfir. „Ef við kom­ andi er með Vefa f rit un get ur það hins veg ar sest við næstu vél, sótt skjöl in og hald ið á fram það an sem frá var horf ið,“ seg ir Bjarki. „Þeg­ ar við kom andi fær vél ina sína aft ur í hend ur get ur hann end ur heimt öll gögn in með einni ein faldri að gerð.“ Með því að hafa Vefa­ f rit un er ör uggt að alltaf er til nýtt af rit af öll­ um skjöl um sem ver ið er að vinna með á ör ugg um stað, þar sem hægt er að sækja þau á ein fald an hátt. Þannig má koma í veg fyr­ ir að dýr mæt ur tími og vinna glat­ ist, svo ekki sé tal að um hversu sárt það get ur ver ið að glata til dæm is mynda safni og tölvu pósti. Ein falt, ör uggt og hag kvæmt Það er í sjálfu sér ekki ný upp finn­ ing að af rita gögn á ör ugg an stað gegn um net ið. Það sem hins veg­ ar er nýtt við Vefa f rit un er hversu auð velt og hag kvæmt það er. Vefa­ f rit un krefst þess ekki af not and an­ um að hann þurfi að læra nein ný „trix“. Eft ir að þú hef ur sett upp hug bún að inn og val ið hvaða möpp­ ur á að af rita og hvenær, til dæm­ is einu sinni á dag, sér hug bún að­ ur inn sjálf krafa um að dulkóða, þjappa gögn un um þín um og senda þau í ör ugga geymslu hjá Vefa f­ ritun. Á hverj um degi lít ur hug­ bún að ur inn yfir möpp urn ar sem þú vald ir í upp hafi og af rit ar þau skjöl sem hafa breyst eða bæst við frá því dag inn áður án þess að trufla þig. Vefafritun hentar bæði fyrir Apple og PC notendur. „Þjöpp un in ger ir það að verk­ um að 2 gíga bæta pakk inn frá Vefa­ f rit un er mun „ stærri“ á vél inni hjá þér en í geymsl unni hjá Vefa f­ rit un, og ætti því að duga vel fyr­ ir öll náms skjöl in og meira til fyr ir að eins 590 kr. á mán uði. Einnig er hægt að kaupa 5, 25 og 50 gíga bæt ­ allt eft ir þörf um hvers og eins,“ seg ir Bjarki. Raun hæf ur kost ur fyr ir ein stak linga Það má segja að af rit un af þessu tagi sé núna fyrst orð inn raun hæf ur kost ur fyr ir ein stak linga. Þeir val­ kost ir í vefa f rit un sem hafa stað ið til boða hafa bæði ver ið of dýr ir og hvorki sjálf virk ir né nægi lega ein­ fald ir í notk un. „Við lít um svo á að það sé al veg jafn auð velt að gleyma því að af rita yfir net ið eins og á flakk ar ann þinn,“ seg ir Bjarki. „Það er al ger lega gagns laust að vera með ör ugg an af rit un ar stað á ein hverj um net þjóni ef mað ur gleym ir að nota hann. Þess vegna komi ekki ann að til greina en að bún að ur inn sæi al­ veg um ferl ið fyr ir not and ann“. Sjá nán ar á www.vefafritun.is sf Vefa f rit un, ein fald lega ör uggt: Náms menn geta loks ins ver ið ör ugg ir um gögn in sín Bjarki Jó hann es son sölu- og mark aðs stjóri Omn is. „Af rit un á ekki að þurfa að vera vesen.“

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.