Skessuhorn - 20.08.2008, Page 21
21 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST
Vantar tvo röska
smiði til starfa
Þurfa helst að hafa meðmæli og geta byrjað
fljótlega.
Upplýsingar: 438-1100, 897-3316
og með tölvupósti á netfangið sohus@simnet.is.
Ár bók Akra ness 2008
kom út á föstu dag og var
dreift til á skrif enda um
helg ina. Bók in er prent
uð í 1.200 ein tök um en
hún er sem fyrr gef in út
af Upp heim um.
„Við tök ur bók ar inn
ar hafa alltaf ver ið mjög
góð ar og hóp ur á skrif
enda er orð inn nokk uð
stór,“ seg ir Krist ján Krist
jáns son hjá Upp heim um.
„Með al efn is í ár er ít ar
legt við tal við Nínu Ás
laugu Stef áns dótt ur, bet
ur þekkt sem Nína, sem seg ist hafa
ver ið í búð ar leik í 25 ár. Auk þess er
í bók inni að finna frá sögn Sig ríð ar
Víð is Jóns dótt ur sem fór til New Or
leans í Banda ríkj un um til að kanna
slóð ir felli byls ins Katrín
ar. Stef án Bjarna son fyrr
um lög reglu þjónn birt
ir fyrri hluta end ur minn
inga sinna og svo erum
við með þessa föstu liði
sem les end ur eru farn
ir að þekkja í þrótta og
frétta ann áll, mynd ir af
þeim börn um sem fædd
ust á liðnu ári og ævi á grip
þeirra sem lét ust svo eitt
hvað sé nefnt.“
Krist ján seg ir að nú
sé í gangi á skrift ar her
ferð þar sem á skrif end ur
verða fengn ir í lið með Upp heim um.
„Fyr ir hvern á skrif anda sem þeir safna
geta þeir val ið sér eina af kilj um Upp
heima,“ seg ir hann.
sók
Búið er að hleypa um ferð á nýja
inn keyrslu á Akra nes en verk ið hef
ur ver ið í vinnslu síð an í fyrra. Segja
má að nýja inn keyrsl an sé aft ur
hvarf til for tíð ar, þótt ó lík um veg
um sé sam an að jafna, því hún er nú
aft ur kom in á fyrri stað þeg ar ekið
var um Þjóð braut. Jafn framt hafa
tvö ný hring torg ver ið tek in í notk
un.
Magn ús V. Jó hanns son svæð is
stjóri Vega gerð ar inn ar á NV landi
seg ir verk inu að mestu lok ið, að
eins frá gangs verk efni með fram
hluta veg ar ins séu eft ir. Verk tak
inn, Þrótt ur ehf., hafi skil að verk
inu held ur fyrr af sér en gert hafi
ver ið ráð fyr ir. „ Þetta var sam starfs
verk efni Vega gerð ar inn ar, Akra
nes kaup stað ar og Orku veit unn
ar. Í okk ar hlut kem ur veg ur inn
sjálf ur en hring torg in og teng ing
ar við göt ur koma í hlut Akra nes
kaup stað ar og síð an var Orku veit
an þarna með ýms ar lagn ir,“ seg ir
Magn ús og bæt ir við að hann reikni
með að hlut ur Vega gerð ar inn ar í
verk inu sé um 150 millj ón ir króna
og Akra nes kaup stað ar um 50 millj
ón ir króna.
hb
Minn is varði um skáld in Stein
Stein arr, Stef án frá Hvíta dal og
Sturlu Þórð ar son verð ur af hjúp að
ur við há tíð lega at höfn að Tjarn ar
lundi í Saur bæ næst kom andi laug
ar dag og hefst at höfn in klukk an 14.
Minn is varð ann gerði lista mað ur inn
Jón Sig ur páls son á Ísa firði og mun
stað setn ing hans hafa ver ið val in
með hlið sjón af því að frá staðn um
sjást þrír bæir sem skáld in tengj ast.
Eins og fram hef ur kom ið í Skessu
horni er það Sögu fé lag Dala manna
sem stend ur fyr ir verk efn inu en
frum kvæð ið að því átti Sig urð ur
Þór ólfs son bóndi í Fagra dal.
mm
Fjöl menni sótti Safna hús Borg
ar fjarð ar heim síð ast lið inn föstu dag
þeg ar því var fagn að að safn ið eign
að ist lík an af Eld borg inni, því far
sæla skipi sem Borg firð ing ar gerðu
um mið bik síð ustu ald ar. Gunn ar
Ó lafs son fyrr um skip stjóri á Eld
borg inni af hjúpaði verk ið og sagði
gest um frá skip inu en auk hans hef
ur Sig valdi Ara son haft for göngu
um að líkan ið yrði smíð að og síð an
keypt í Borg ar nes. Við þetta tæki
færi spil aði Stein unn Páls dótt ir sjó
manna lög og boð ið var upp á létt
ar veit ing ar. Guð rún Jóns dótt ir
for stöðu mað ur Safna húss ins sagði
með al ann ars frá Ó lafi Magn ús syni
skip stjóra sem stýrði Eld borg inni,
Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri
fór yfir sögu leg an bak grunn verk
efn is ins og Guð rún Mar ía Harð ar
dótt ir flutti á varp, en fað ir henn ar
var há seti á Eld borg inni um nokk
urt skeið. Að lok um þakk aði Sig
rún El í as dótt ir muna vörð ur fyr ir
þessa höfð ing legu gjöf til byggða
safns ins og bauð gest um að skoða
sýn ingu með mynd um og skjöl um
úr sögu Eld borg ar inn ar. Sú sýn ing,
á samt lík an inu sjálfu, verð ur höfð í
and dyri bóka safns ins um ó á kveð
inn tíma fyr ir gesti og gang andi til
að njóta.
Verk efni þetta studdu: Borg ar
byggð, Borg arplast, Borg ar verk,
Bragi Jó hanns son og Krist ín Jón
as dótt ir, Faxa flóa hafn ir, Gunn ar
Ó lafs son, Gösli ehf., Hauk ur Júl í us
son og Ingi björg Jón as dótt ir, Hót
el Borg ar nes, S.Ó. Hús bygg ing ar,
Kaup fé lag Borg firð inga, Loftorka,
Lög fræði stofa Inga Tryggva son ar,
Sig valdi Ara son, Sjó vá, Spari sjóð
ur Mýra sýslu og Stétt ar fé lag Vest
ur lands.
mm/Ljósm. Jón Guð björns son.
Fund að um fjall skila mál
í Borg ar byggð
Sveit ar fé lög og fjall skila nefnd
ir vítt og breitt um Vest ur land eru
nú að leggja á fjall skil og skipu
leggja haust störf, eins og venja er á
þess um tíma árs. Síð ar í mán uð in
um er síð an að vænta sam ræmdr ar
til kynn ing ar frá Bænda sam tök un
um þar sem rétta daga talið verð ur
form lega gef ið út.
Á fundi fjall skila nefnd ar Borg
ar byggð ar í síð ustu viku var rætt
um sam ræm ingu á lagn ing ar fjall
skila í sveit ar fé lag inu og sam þykkt
að mat á dags verki til fjall skila verði
krón ur 7.000 í haust. Með al ann ars
kom til tals að sam ræma flutn ing á
fé úr Dala byggð. Þá var á kveð ið að
funda með full trú um Dala byggð ar
til að ræða sam vinnu í af rétt ar mál
um. Það var gert síð ar í vik unni og
sagði Sig ur jón Jó hanns son dreif býl
is full trúi að nið ur staða þess fund ar
hefði ver ið sú að Dala menn væru
mjög já kvæð ir gagn vart er ind inu
og vilji koma að sam starfi á svæð
inu í kring um og vest ur af Bjarna
dal. Þar eru nú fjár laus ar jarð ir sem
ekki nýta af rétt inn, þ.e. Hreða vatn,
Brekka, Hrauns nef og Hvassa fell
og því nauð syn legt að sam ræma
smala mennsk ur á svæð inu.
Eins og geng ur verða alltaf ein
hverj ar breyt ing ar á starfi manna
í göng um og rétt um í haust þó að
dæm in sanni að slík ar virð ing ar
stöð ur fylgi mönn um jafn vel í ára
tugi. Þannig verð ur Sveinn Finns
son bóndi í Eski holti ekki leng
ur fjall kóng ur Borg hrepp inga en
Krist björn Jóns son í Bónd hól tek ur
við þeim kaleik. Þá er til þess tek
ið að Hall dóra Jón as dótt ir í Rauða
nesi verð ur fjall drottn ing Borg
hrepp inga í síð ari leit, en frem ur
fá títt er að kon ur gegni því virð
ing ar og á byrgð ar starfi hér á landi.
Ráðn ing henn ar í starf ið er þannig í
á gætu sam ræmi við nýja jafn rétt is á
ætl un sem sveit ar fé lag ið sam þykkti
einnig í vik unni sem leið.
mm
Sveinn bóndi í Eski holti í Skarðs rétt
síð ast lið ið haust. Ljósm. bgk.
Þrír af stuðn ings mönn um verk efn is ins. F.v. Gunn ar Ó lafs son, Pét ur Geirs son og
Sig valdi Ara son.
Lík an af Eld borg inni kom ið
í Safna hús ið
Líkan ið góða. Á bak við gler kass ann glitt ir í Gunn ar Ó lafs son fyrr um skip stjóra.
Nýjasta hring torg ið í bæn um er nú á mót um Inn nes veg ar og Þjóð braut ar.
Um ferð hleypt á nýja inn keyrslu
á Akra nes
Stef án frá Hvíta dal og Steinn Stein arr.
Minn is varði um þrjú skáld
af hjúp að ur á laug ar dag
Ár bók Akra ness 2008
kom út í lið inni viku.
Ár bók Akra ness kem ur
út í átt unda sinn
Þróunarsetur í málmiðnaði og málmtækni
Akraneskaupstaður, Elkem Ísland ehf., Norðurál ehf., Fjöl
brautaskóli Vesturlands og Verkalýðsfélag Akraness auglýsa
eftir starfsmanni með:
Menntun á sviði rekstrarfræði, menntunarfræði eða tæknigreina.
Frumkvæði, metnað og getu til að vinna sjálfstætt.
Góða skipulags og samskiptahæfni.
Verkefnið er í því fólgið að stjórna undirbúningi að stofnun þróun
arseturs í málmiðnaði og málmtækni á sunnanverðu Vesturlandi.
Fyrirhugað er að þróunarsetrið verði í senn
miðstöð fyrir fullorðinsfræðslu, og mennta
tengda starfsemi og samstarfsvettvangur
fyrirtækja og menntastofnana á sviði málm
iðnaðar og málmtækni.
Meðal þess sem gera þarf er að: Kanna
þörf fyrir menntun í málmtækni og
málmiðngreinum og hvernig hægt er að
mæta henni; Koma á samráði milli skóla,
fyrirtækja og hagsmunaðila.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. október. Miðað er við að verkinu ljúki
um áramót. Mögulegt er þó að dreifa vinnunni á lengri tíma.
Möguleikar á áframhaldandi starfi velta á árangri verkefnisins.
Umsóknum skal skilað til Fjölbrautaskóla Vesturlands, Vogabraut 5,
Akranesi. Umsóknarfrestur er til 15. september.
Nánari upplýsingar veitir Atli Harðarson. Sími: 433 2500. Póstur: atli@fva.is
Starf í boði á síðasta ársfjórðungi 2008