Skessuhorn - 20.08.2008, Qupperneq 22
22 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST
„Við feng um 26 laxa á tvær stang
ir í tvo daga. Ég dró nú ekki nema
tvo af þeim, segi strák un um að ég
hafi ekki orð ið meiri kvóta og sé
bara leið sögu mað ur fyr ir þá.“ Það
er Ak ur nes ing ur inn Guðni Eyj
ólfs son sem hef ur orð ið um veiði
túr í Anda kílsána upp úr miðj um
júlí. Guðni er ekki af baki dott inn.
Hann er á nítug asta og öðru ald
ursári, er fædd ur í Bræðra borg á
Akra nesi 1. nóv em ber 1916 og hef
ur ekki misst úr eitt ein asta sum
ar í lax veið inni síð an hann fór fyrst
árið 1946. „Ég fékk smá veg is fyr ir
hjart að eitt árið og þá var mér skip
að að taka því ró lega en ég komst
í einn veiði túr um haust ið,“ seg
ir Guðni. Ekki nóg með að Guðni
hafi ekki misst ár úr veið inni held ur
veit hann ná kvæm lega hve marga
laxa og hve þunga hann hef ur veitt,
hvenær hann fékk þá, í hvaða á og í
hvaða veiði stað. Hann hef ur nefni
lega skráð alla sína veiði frá upp
hafi. Stærsti lax inn sem hann hef
ur veitt var 28 pund og veidd ist í
Síðu krók í Víði dalsá 26. júlí 1960.
Stærsti flugu lax inn sem Guðni hef
ur veitt var 23 punda þung ur og
hann veidd ist í Klapp ar fljóti í Þverá
2. sept em ber 1974.
Gekk í Stanga veiði fé
lag ið 1946
„Stanga veiði fé lag Akra ness var
stofn að 1941 en það var þá lok
að fé lag. Árið 1946 var á kveð
ið að taka inn tíu nýja fé laga og þá
geng um við Bjarni Krist ó fers son
frændi minn í fé lag ið. Við fór um
strax að veiða sam an vest ur í Döl
um. Fyrsti túr inn okk ar var vest ur
í Hauka dalsá. Þar voru þrjár stang
ir og þriðji mað ur með okk ur var
Árni Árna son. Við fór um á vöru bíl
frá Heima skaga sem Árni keyrði og
feng um 18 laxa. Það þótti nú gott
því eng inn okk ar hafði kom ið ná
lægt lax veiði áður.“
Dal irn ir voru heima slóð ir Guðna
og veiði fé laga hans hvert sum
ar næstu ára tug ina. Stanga veiði fé
lag Akra ness var í fyrstu með Laxá í
Döl um, Fá skrúð og Hauka dalsá en
síð ar bætt ist Flekku dal sá in við. Fé
lag ið missti frá sér Laxá fljót lega og
Hauka dalsá árið 1978. Enn eru fé
lags menn þó að veiða í Fá skrúð og
Flekku. Guðni seg ir eft ir sjá hafa
ver ið að Hauka dalsánni, enda sé
hún ein stök veiðiá.
Mesta mok sem Guðni hef ur lent
í var hins veg ar ekki í Döl un um.
Það var í Laxá í Leir ár sveit laust
eft ir 1970. Þá höfðu Am er ík an ar
ver ið með ána allt sum ar ið og ein
göngu veitt á flugu. Guðni og fé
lag ar fengu svo fjór ar stang ir þann
31. á gúst eft ir að Kan arn ir hættu.
„Við Helgi Þröst ur son ur minn
vor um með eina stöng ina, Guð
jón Jóns son og Jón bróðir minn
með aðra, Bjarni Krist ó fers son og
Krist ó fer son ur hans með þá þriðju
Hættu í mokveiði á miðj um degi til að
horfa á fót bolta
-rætt við öld ung inn Guðna Eyj ólfs son sem enn stund ar lax veið ar 92 ára gam all
Guðni þreyt ir lax í Anda kílsá um miðj an júlí mán uð síð ast lið inn. Ljósm.: Guðni Stein ar Helga son.
Í Fá skrúð árið 1949. M
ynd in er tek in við ís ko
f ann þar sem afl inn v
ar geymd ur. Þarna er
u þeir
Bjarni Krist ó fers son,
Guðni og Odd ur Hall b
jörns son með 32 laxa
á tvær stang ir eft ir tv
o daga.
Með þeim eru Krist ó f
er Bjarna son, Guð bjö
rg Bjarna dótt ir, Helgi
Guðna son og Erna G
uðna dótt-
ir.
Blað síða úr
veiði skrán-
ing unni.
Hér eru 20
þyngstu lax-
arn ir.
Guðni með stærsta lax inn sem hann hef ur veitt, 28
punda úr Víði dalsá árið 1960.
Með stærsta flugu lax inn, 23 punda úr Þverá 1974. Með Guðna á mynd inni eru barna börn in Ein ar
Gunn ar Ein ars son og Emma Birg is dótt ir.