Skessuhorn


Skessuhorn - 20.08.2008, Síða 23

Skessuhorn - 20.08.2008, Síða 23
23 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST og með fjórðu stöng ina voru þeir Garð ar Ósk ars son og Hann es Jóns­ son. Við beitt um maðki, sem ekki hafði sést í ánni allt sum ar ið. Þarna varð strax mokveiði enda áin full af fiski. Ég man eft ir að einu sinni fóru þeir Bjarni og Kristófer úr ein­ um veiði staðn um í mok fiskiríi bara til að skoða ann an stað neð ar og við Helgi fyllt um veiði pok ann sem við vor um með. Sett um í hann fimmt­ án laxa og það var erf ið ur burð ur heim að bíl. Þarna náð um við í 145 laxa á þess ar fjór ar stang ir. Við átt­ um tvo daga en kláruð um ekki einu sinni veiði tím ann, vor um bún ir að fá nóg. Það var leik ur niðri á Skaga. Val ur og ÍA áttu að keppa klukk­ an 3 á laug ar degi. Við gát um veitt til 9 um kvöld ið en á kváð um bara að hætta og fara á leik inn. Ég man aldrei eft ir því að ég hafi ekki klárað veiði tíma nema þarna.“ Gerð ur heið urs fé lagi á 50 ára af mæli SVFA Guðni var um ára bil í stjórn Stanga veiði fé lags Akra ness og þá alltaf gjald keri. Hann var gerð ur að heið urs fé laga Stanga veiði fé lags­ ins á 50 ára af mæli þess árið 1991. Veiði fé lag arn ir hafa ver ið marg­ ir í gegn um tíð ina en hin síð ari ár hafa það ver ið syn ir hans og aðr­ ir úr fjöl skyld unni sem far ið hafa í Anda kílsána og alltaf í bænda daga í Þverá og Kjar rá. „Síð ustu fjöru tíu árin hafa þeir á Sáms stöð um í Hvít­ ár síðu og Sleggju læk alltaf boð ið mér í bænda daga að vori og hausti. Ég fer þang að í haust eins og alltaf síð an 1968. Svo verða tveir hálf ir dag ar að auki í Anda kílsánni þetta sum ar ið.“ Byrj aði ung ur á sjó Lax veið ar eru síð ur en svo eini veiði skap ur inn sem Guðni hef ur stund að um æv ina. Hann byrj aði ung ur sjó mennsku og 17 ára gam all var hann orð inn há seti á einu mesta afla skipi lands ins á þeim árum, línu veið ar an um Ó lafi Bjarna syni frá Akra nesi. „Það þótti gott að fá pláss á þessu skipi svona ung ur. Það var ó trú legt hverju manni var treyst fyr ir á þess um aldri. Ég var lát inn standa bauju vakt ir einn upp í brú með an all ir voru sof andi, ekki eldri en þetta. Einn í kol svarta myrkri og varð að passa mig á að missa ekki sjón ar af blikk ljós inu á baujunni og keyra skip ið reglu lega í átt að henni. Það var svo alltaf einn á vakt í vél­ inni en það var gufu vél í skip inu og ég þurfti að hringja nið ur í vél ar­ rúm til að hreyfa skip ið.“ Guðni seg ir versta veðr ið sem hann hafi lent í á sjó hafi ver ið 16. sept em­ ber þeg ar franska rann sókna skip­ ið Po urqoui Pas? fórst á Mýr un­ um. „Þá vor um við á Ó lafi Bjarna­ syni að koma úr Græn lands haf inu og vorum að fara fyr ir Látra bjarg þeg ar veðr ið skall á. Við and æfð um svo alla nótt ina á Breiða firð in um. Þetta er það al versta veð ur sem ég hef lent í á sjó,“ seg ir Guðni. Á þess um árum var sjó manns­ líf ið meira ver tíða bund ið en nú er vetr ar ver tíð in stóð fram á loka dag 11. maí. Þá kom jafn an smá hlé en síð an var hald ið til síld veiða í júní. Eitt sumarið, á síld fyr ir norð­ an, fóru þeir Guðni, Bjarni frændi hans og Tómas heit inn Þor valds­ son á Valda stöð um, að huga að því að kaupa norska skekktu. „Norð­ menn irn ir seldu oft þessa báta áður en þeir héldu heim aft ur eft ir síld­ veið arn ar hérna. Við fór um á milli nokk urra báta norð ur við Langa­ nes og spurð umst fyr ir um svona skekktu. Það kom svo að því að við feng um eina keypta. Hún kost aði 150 krón ur þá og við skipt um því á milli okk ar þrír. Þenn an bát gerð­ um við Bjarni svo út á grá sleppu í fjölda ára frá Götu húsa vör inni og lögð um net in við norð an verð an Skag ann mest á þembunni og utan við Bratta sker ið. Það fylgdu hon um segl og oft kom fyr ir að við sigld um bátn um þeg ar vel viðr aði til þess. Þetta var nú oft stutt grá sleppu ver­ tíð hjá okk ur. Við gát um ekki byrj­ að fyrr en eft ir vetr ar ver tíð og urð­ um svo að hætta þeg ar far ið var á síld ina. Seinna gerð um við svo út í sitt hvoru lagi. Fyrst þenn an bát úr Götu húsa vör en síð an keypt um við vél bát af Krist mundi Árna syni og gerð um hann út úr Prest húsa vör­ inni. Eft ir að Bjarni féll frá vor um við Helgi Þröst ur son ur minn ein­ ir um bát inn og ég fór síð ast á grá­ sleppu fyr ir ári. Bát ur inn er far inn að láta á sjá. Ég bauð þeim hann á Byggða safn inu en hef ekk ert heyrt frá þeim síð an. Magn ús Magn ús­ son skipa smið ur á Sönd um smíð aði þenn an bát, lík lega 1963 eða ‘64 í bíl skúrn um heima hjá sér á Króka­ tún inu. Hon um var svo rennt það­ an og sett ur fram af bakk an um nið­ ur í Króka lón ið. Ætli að þetta sé bara ekki síð asti tré bát ur inn sem smíð að ur var á Akra nesi.“ Um 70 ára gam alt skip­ stjórn ar próf Guðni út skrif að ist úr Stýri­ manna skól an um í Reykja vík árið 1939. Hann rifj ar upp að á náms­ ár un um hafi þeir Bjarni nokkrum sinn um far ið á grá sleppu bátn­ um á færi með al ann ars til að fjár­ magna nám ið. „Einu sinni fór um við páska frí inu út á Högna mið, sem eru hérna norð ur af Skag an um. Við mok fisk uð um og drekk hlóð um bát­ inn, hann var á lunn ing un um. Það var gott veð ur þannig að hætt an var eng in en róð ur inn þung ur heim. Ég held að það hafi ver ið ein 900 kíló af fiski sem komu upp úr hon um, ekki stærri báti en þetta. Við fór um líka að veiða smokk fisk í myrkri og seld um í beitu. Þá var far ið með ljós og lýst í sjó inn, smokk ur inn sótti í það.“ Með an á hafn ar gerð inni á Akra­ nesi stóð var Guðni skip stjóri á annarri ferj unni sem not að ar voru við efn is flutn ing ana. Þeim var siglt upp í fjör ur inn í Hval firði og svo fyllt ar af efni til hafn ar gerð ar inn ar. Ferj ur þess ar voru inn rásarpramm­ ar, sem höfðu ver ið not að ir við inn­ rás ina í Norm andí í stríð inu. Þeg­ ar þær voru keypt ar hing að var ætl un in að þær yrðu bíl ferj ur yfir Hval fjörð frá Kata nesi að Hvíta­ nesi. Byggð var bryggja í Kata nesi en þar við sat. Eft ir hafn ar gerð ina fékk önn ur ferj an það hlut verk að sigla með sem ent frá Akra nesi til Reykja vík ur en hinni var lagt inn í Blautós, þar sem hún grotn aði nið­ ur. Verk stjórn, vigt in og lag er inn í Ein ars búð Síð an fór Guðni að vinna hjá Bæj ar út gerð Akra ness og var lengi verk stjóri þar en Bæj ar út­ gerð in gerði út tog ar ana Bjarna Ó lafs son og Ak ur ey. Að Bæj ar­ út gerð ar tím an um liðn um gerð ist Guðni vigt ar mað ur á hafn ar vog­ inni árið 1963 en hafn ar vog in var í eigu Síld ar­ og fiski mjöls verk­ smiðj unn ar. Hann starf aði síð an á fram á vigt inni eft ir að nýja bíla­ vog in kom, en hún var í eigu bæj­ ar ins, al veg þar til hann varð sjö­ tug ur árið 1986. Flest ir hætta nú störf um og hafa það náð ugt þeg ar sjö tugs aldr in um er náð og jafn vel fyrr. Það á ekki við um Guðna Eyj ólfs son. Hann fór að hjálpa til í fjöl skyldu fyr­ ir tæki dótt ur sinn ar og tengda­ son ar; Ernu og Ein ars í Ein ars­ búð. Í þessa rúmu tvo ára tugi hef­ ur Guðni ver ið þar við ýmis lag­ er störf. Hann sér til dæm is um að ganga frá öll um um búð um og koma þeim í til heyr andi gáma. Guðni tek ur hvern ein asta pappa­ kassa og brýt ur sam an enda rúm­ ast þeir þá miklu bet ur í gámun­ um. Hann hef ur gam an af vinn­ unni og seg ir hana halda við heils­ unni. „Ég er miklu betri í fót un um á síð ari árum en áður var,“ seg ir hann og þakk ar það hreyf ing unni við vinn una og reglu leg um æf ing­ um sem hann ger ir. „Ég mæti í búð ina svona um átta á morgn ana. Svo fer ég nú að eins heim eft ir há­ deg is mat inn og legg mig í klukku­ tíma en er svo niðri í búð fram yfir klukk an sex.“ Guðni hef ur búið einn í rað­ hús í búð sinni við Höfða grund frá því hann missti konu sína Emmu Reyn dal árið 2001. Þau eign uð­ ust sam an þrjú börn. Ernu Sig ríði, Helga Þröst og Birgi Má. Barna­ börn in eru 7 og barna barna börn in eru orð in 10. Hann um gengst fjöl­ skyld una mik ið og hitt ir flesta af­ kom end urna dag lega í Ein ars búð. Guðni er ung ur í anda og greini­ legt að af kom end urn ir standa með sín um manni og virða hann mik­ ils. Þetta held ur hon um hress um í huga og vinn an sér um lík am lega þátt inn. Það er svo ekki ó nýtt að geta enn stund að helsta á huga mál­ ið; lax veið ina. hb Mætt ur í vinn una í Ein ars búð. Þang að mæt ir Guðni um kl. 8 á morgn ana alla virka daga. Nyjar Vörur

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.