Skessuhorn


Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 32
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Dell Inspiron eða XPS DELL fartölvur eru með Intel örgjörva og eru fáanlegar í öllum regnbogans litum. Val um 13,3” eða 15,4” skjái og allar eru þær uppsettar með Microsoft Vista Home Basic eða Premium stýrikerfinu. Tilboðsverð frá 89.900 kr. Apple Tilboðsverð frá 124.900 kr. Apple fartölvur eru með Intel örgjörva og eru fáanlegar me ð 13,3” skjá. MacBook Pro eru fáanle gar með 15,4” og 17” skjái. Allar eru þær uppsettar með Mac OS X Leop ard stýrikerfinu með FrontRow og iLife’0 8. Vefverslun Omnis á www.omnis.is Verslun Reykjanesbæ – sími 422-0300 | Verslun Akranesi - sími 433-0300 | Verslun Borgarnesi – sími 433-0310 ÖLL HELSTU VÖRUMERKIN Í FARTÖLVUM Á EINUM STAÐ HP Pavilion HP fartölvur eru mest seldu fartölvur í heimi og eru fáanlegar með annað hvort AMD eða Intel örgjörva. Val um 15,4” eða 17” skjái og allar eru þær uppsettar með Microsoft Vista Home Premium stýrikerfinu. Tilboðsverð frá 89.900 kr. Omnis lán í allt að 59 mánuði Með hverri fartölvu færðu fría vefafritun fyrir gögnin þín í 3 mánuði * Lenovo Thinkpad Tilboðsverð frá 114.900 kr. Lenovo ThinkPad fartölva er frábær kostur fyrir skólafólk. Fæst í mörgum verðflokkum. Allt að 5 klukkustunda rafhlöðuending, skarpur breiðskjár og vefmyndavél. Góð afköst á frábærum kjörum. *36 mánaða greiðslukortalán eru með breytilegum vöxtum og jöfnum afborgunum. Útreikningar sýna meðal afborgun yfir samningstíma. skessu.indd 1 12.8.2008 13:36:58 Stef án Skarp héð ins son sýslu­ mað ur í Borg ar nesi seg ir að emb­ ætt ið finni ó neit an lega fyr ir aukn­ um kostn aði við lög gæslu í um­ dæm inu vegna hækk andi bens ín­ verðs. Um dæm ið er sem kunn ugt er eitt það stærsta á land inu í land­ fræði legu til liti og treyst ir á fast ar fjár veit ing ar frá rík inu. „Það verð­ ur erfitt að láta enda ná sam an í ár. Breyt ing ar í þjóð fé lag inu hafa far­ ið langt fram úr öllu sem menn gerðu ráð fyr ir þeg ar fjár veit ing in var á kveð in,“ seg ir Stef án. Stef án seg ir það einnig hafa á hrif að stöðugt séu kröf ur um auk ið um­ ferð ar eft ir lit, um ferð hafi þyngst og fólki í hér að inu fjölg að mik ið vegna há skól anna á Bif röst og Hvann eyri. Auk þess sé dul in bú seta í um dæm­ inu mik il, fólk dvelji þar lang dvöl­ um og búi jafn vel þar án þess að vera með skráð lög heim ili. Þetta stuðli allt að meiri vinnu og því sé það ekki ein ung is hærra bens ín verð sem veld ur því að sí fellt erf ið ara reyn ist að láta enda ná sam an. „Það hafa reynd ar alltaf ver­ ið mik il heila brot og stjórn un ar leg átök að reka sýslu manns emb ætt in,“ seg ir Stef án. Lög reglu mönn um fækk að Mála fjöldi hjá lög regl unni í Borg ar firði og Döl um eykst ár frá ári og nefn ir Stef án fíkni efna mál sér stak lega í því til liti. Hann seg ist hafa beð ið um aukna fjár veit ingu í nokk ur ár til þess að geta bætt við lög reglu mönn um en hing að til hafi hann tal að fyr ir dauf um eyr um. Stef án seg ist því ekki eiga ann arra kosta völ en að skera nið ur enda ekki svig rúm til þess að fara yfir upp­ gefna fjár veit ingu. „Ef sýslu mað­ ur fer meira en 4% yfir fjár veit ingu er hann kall að ur á tepp ið. Þetta eru ramma fjár lög og við verð um að reyna að prjóna starf sem ina inn an í þenn an ramma. Það sem lend ir fyr­ ir utan verð ur að skera af. Því mið­ ur þá er það þannig að sama krón­ an er ekki not uð nema einu sinni,“ seg ir hann. Stef án seg ist neyð ast til að fækka lög reglu mönn um og bíl­ um. „Vinn an minnk ar hins veg­ ar ekki. Það verð ur á fram að halda uppi eft ir liti og þjón ustu. Þar af leið andi fell ur meiri vinna á færri menn. Það er ver ið að toga okk ur í báð ar átt ir. Ann ars veg ar eig um við að auka lög gæslu og eft ir lit en hins veg ar fáum við ekki næga pen inga til þess að reka emb ætt ið og sinna þeim skyld um sem fylgja því.“ Loks seg ir Stef án það galla að kerf ið geri ekki ráð fyr ir al var leg­ um á föll um. „Það þarf ekki nema eitt sjó slys, eða snjó flóð í öðr um um dæm um, þá er slag síða kom­ in á emb ætt ið. Það er eng inn sjóð­ ur sem tek ur á sig slík an kostn að. Ef svona kem ur upp á þarf mað ur bara að fara á hnén og biðj ast vægð­ ar vegna þess að mað ur fór fram úr fjár lög um,“ seg ir Stef án. hög End ar ná ekki sam an hjá sýslu manns emb ætt inu í Borg ar nesi Hátt bens ín verð og kröf ur um aukna þjón ustu neyða til nið ur skurð ar Hús næði sýslu manns emb ætt is ins við Bjarna braut í Borg ar nesi. Regn hlíf ar urðu að sól hlíf um Þess ar ungu döm ur vildu endi­ lega að ljós mynd ari Skessu horn tæki mynd af þeim þar sem þær voru á gangi í Grund ar firði. Mik ið blíð viðri hef ur ver ið að und an förnu og brugðu þær stöll ur því á það ráð að kaupa sér regn hlíf en nota hana sem sól hlíf. Stelp urn ar heita Svan­ hild ur Ylfa Dag bjarts dótt ir og Elva Björk Jóns dótt ir. Nú er far ið að rigna og þá ættu þær Svan hild ur og Elva að geta not að regn hlíf arn ar til að skýla sér fyr ir drop un um. sk

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.