Skessuhorn


Skessuhorn - 03.12.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 03.12.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER Kirkjubraut 54­56 ­ Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 krónur með vsk. á mánuði. Elli­ og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9­16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Ritstjóri: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir 862 1310 sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn: Magnús Magnússon magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sigrun@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Velj um ís lenskt í heima byggð Ný ver ið öðl að ist ég auk inn skiln ing á nokkru sem ég hef heyrt oft ar en einu sinni frá ein stak ling um sem greinst hafa með al var leg an sjúk dóm en jafn an furð að mig á. Um er að ræða þá full yrð ingu þess ara ein stak linga að það hafi ver ið gleði dag ur þeg ar lækn ar gátu með fullri vissu til kynnt þeim hvað am aði að, þótt um al var leg an og jafn vel lífs hættu leg an sjúk dóm væri að ræða. „Ó viss an er svo miklu verri,“ sagði mér einu sinni kona sem val­ hopp aði gleið bros andi út frá lækn in um eft ir að hann til kynnti henni al var­ leg ur í bragði hvaða krank leika hún ætti við að etja. Ný lega birt ist í Skessu­ horni við tal við konu sem greind ist með Park in sons veiki eft ir ít rek að ar ár­ ang urs laus ar heim sókn ir til lækna á margra ára tíma bili. Mér fannst hún orða þetta á gæt lega þeg ar hún sagði: „Mað ur fann fyr ir viss um létti og hugs aði: „Guði sé lof að þetta heit ir eitt hvað.“ Það er hægt að berj ast við eitt hvað sem ber nafn, en ekki við loft ið.“ Mein ing in er ekki að leggja á nokkurn hátt að jöfnu al var lega sjúk dóma og efna hag skreppu, það gef ur auga leið að krepp an er afar létt væg í þeim sam an burði. Hins veg ar felst sam lík ing in í því að und an far ið hef ég öðl­ ast ör lít ið betri skiln ing á því hvað ó vissa get ur ver ið ó þol andi og nag andi á stand. Það er ekki hægt að víg bú ast af því mað ur hef ur ekki minnsta grun um hvað mað ur kem ur til með að slást við. Ef ég vissi að ég þyrfti að lifa á slátri og harð fiski næstu fimm árin, þá gæti ég byrj að að súrsa og hengja til þerr is. Ef ég vissi að dverg vöxt ur ís lensku krón unn ar yrði við var andi, þá gæti ég hið snarasta af skrif að heims reis una sem ligg ur í reiði leysi á teikni borð inu. Masters nám er lend is færi sömu leið. Ef ég vissi að ég kæmi til með að hafa mikl um mun minna á milli hand anna næstu árin, þá myndi ég breyta mín um neyslu venj um strax í dag. Stað reynd in er sú að mað ur veit ekki nokkurn skap að an hlut. Ekki hvað kem ur til með að ger ast og hversu lengi á stand ið kem ur til með að vara. Á ætl ana gerð af nokkru tagi er eins og skot út í myrkrið eða í besta falli heið ar leg til raun til að míga upp í vind. Það eru reynd ar ýkj ur því eitt geta all ir gert og haf ist handa strax. Það er að reyna af fremsta megni að velja ís­ lenskt um fram inn flutt ar vör ur. Sam stillt átak í þá átt get ur skipt sköp um. Þess vegna hef ég tek ið með vit aða á kvörð un um að kaupa ein göngu ís­ lensk ar jóla gjaf ir í ár og þær skulu jafn framt all ar keyptar í heima byggð. Mér stór létti eft ir að hafa tek ið þessa á kvörð un vit andi það að ég væri þó að leggja ein hver lóð á vog ar skál arn ar í bar átt unni við hinn eit ur súra kreppu­ draug. Ég hvet les end ur Skessu horns til þess að gera slíkt hið sama ­ að velja ís lenskt og styðja við versl un og þjón ustu í heima byggð. Gjafa bréf á ým iss kon ar þjón ustu get ur ver ið frá bær jóla gjöf. Það eiga hvort sem er all ir allt eft ir sukk síð ustu ára. Flest ir eiga meira en nóg af drasli, út troðn ar skúff­ ur og s kápa. Á þessu eru þó und an tekn ing ar eins og öðru. Deild ir Rauða kross ins víða um land taka á móti jóla gjöf um handa börn um úr efna litl­ um fjöl skyld um á að vent unni. Ég ætla að lauma einni al ís lenskri und ir tré Akra nes deild ar inn ar í Skrúð garð in um. Sig rún Ósk Krist jáns dótt ir Leiðari Á fundi sveit ar stjórn ar Hval­ fjarð ar sveit ar síð ast lið inn fimmtu­ dag var fjár hags á ætl un næsta árs til um fjöll un ar. Sér stak lega var fjall­ að um á lög ur sveit ar fé lags ins. Þar fór Hall freð ur Vil hjálms son odd­ viti yfir helstu þætti fjár hags á ætl un­ ar, m.a. vænt an lega bygg ingu nýs grunn skóla. Í sam tali við Skessu­ horn seg ir Hall freð ur að stefna sveit ar fé lags ins sé að halda þjón­ ustu stigi í sveit ar fé lag inu að mestu ó breyttu. „Við ætl um okk ur ekki að slá af hug mynd ir um bygg ingu nýs grunn skóla sem var eitt helsta mál ið í að drag anda og fram kvæmd sam ein ing ar sveit ar fé lag anna sem að Hval fjarð ar sveit stóðu. Því mát­ um við það veiga mik inn þátt að halda þeirri á ætl un en þurf um í stað inn að hækka út svar,“ sagði Hall freð ur. Eft ir fram sögu odd­ vita spunn ust all mikl ar um ræð ur á fundi sveit ar stjórn ar. Að lok um var sam þykkt með sex at kvæð um að hækka á lagn ingu út svars úr 11,6% í 13,03%. Sverr ir Jóns son greiddi at­ kvæði gegn til lög unni. Þar með fer Hval farð ar sveit í hóp flestra ann­ arra sveit ar fé laga og nýt ir sér há­ marks á lagn ingu sem sveit ar fé lög­ um er leyfi legt að leggja á íbúa. Því má segja að fok ið sé yfir hið gamla við ur nefni sem loð að hef ur við svæð ið, og þá eink um fyrr um Skil­ manna hrepp, sem í máli margra var kall að ur „skatta skjól“. Í bók un frá fundi sveit ar stjórn ar seg ir: „Ljóst er að Hval fjarð ar sveit verð ur fyr ir um tals verðri tekju­ skerð ingu á milli ára vegna minni skatt tekna og á ætl un in ger ir einnig ráð fyr ir skertu Jöfn un ar sjóðs fram­ lagi. Á sama tíma eru mikl ar vænt­ ing ar til upp bygg ing ar í sveit ar­ fé lag inu. Við sam ein ingu sveit ar­ fé lag anna var bygg ing nýs grunn­ skóla hús næð is ein af meg in for send­ um sam ein ing ar.“ Þá seg ir að til að mæta þeim ósk um og jafn framt til að mæta tekju skerð ingu verði vart vik ist und an því að hækka á lög ur. Á fundi sveit ar stjórn ar var einnig mik ið rætt um gjald skrár mál og mögu lega hækk un gjald skrár en nið ur staða meiri hluta sveit ar stjórn­ ar var að hækka frek ar út svars hlut­ fall ið en að hækka gjald skrár svo sem í leik skóla, en í Hval fjarð ar­ sveit er sex stunda gjald frjáls leik­ skóli og hafa barna fjöl skyld ur ver ið mjög sátt ar við það fyr ir komu lag. mm Vaxt ar samn ing ur Vest ur lands hef ur skrif að fimm sveit ar fé lög um á Vest ur landi bréf þar sem kann­ að ur er vilji til þátt töku í um sókn um Green Glo be sem er al þjóð leg­ ur stað all um um hverf is vernd. Eitt af á herslu at rið um þeg ar far ið var í gerð Vaxt ar samn ings fyr ir Vest ur­ land var að stuðla að þátt töku allra sveit ar fé laga á starfs svæð inu um Green Glo be og þannig far ið að for dæmi sveit ar fé laga á Snæ fells­ nesi sem eru frum kvöðl ar á þessu sviði hér á landi. Á fundi byggða­ ráðs Borg ar byggð ar í síð ustu viku var já kvætt tek ið í er indi Vaxt ar­ samn ings ins og á kveð ið að óska eft­ ir við ræð um við ná granna sveit ar fé­ lög um mál ið. Þá er mál ið einnig kom ið á dag skrá ann arra sveit ar fé­ laga. „Við vilj um heyra hvað önn ur sveit ar fé lög hafa um þetta að segja. Það er ljóst að ferða þjón ustu að il ar leggja á herslu á að öll sveit ar fé lög fái um hverf is vott un Green Glo be enda hef ur reynsla Snæ fell inga ver­ ið já kvæð og al menn vakn ing orð ið um um hverf is vernd þar með al íbúa, ferða þjón ustu að ila og ann arra fyr­ ir tækja,“ seg ir Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri í sam tali við Skessu­ horn. Torfi Jó hann es son starfs mað ur Vaxt ar samn ings seg ir að ferli um­ hverf is vott un ar Green Glo be taki allt upp í 2­4 ár. Því sé mik il vægt að hrinda þeirri vinnu af stað ef menn ætla að óska vott un ar yf ir leitt. „ Þetta get ur ver ið mjög já kvæð leið til að mæta yf ir vof andi efna hags­ sam drætti. Vott un af þessu tagi efl­ ir ferða þjón ustu og styrk ir út flutn­ ings at vinnu vegi. Það er reynsla Snæ fell inga og eng in á stæða til að ætla ann að en vott un hefði svip uð á hrif ann ars stað ar á Vest ur landi,“ seg ir Torfi. mm Strætó Vest ur lands í und ir bún ingi Und an farn ar vik ur hafa full trú­ ar Akra nes kaup stað ar, Hval fjarð ar­ sveit ar og Borg ar byggð ar rætt sam­ an um mögu leika á nánu sam starfi um al menn ings sam göng ur milli stað anna og teng ingu við leiða kerfi Strætó á höf uð borg ar svæð inu með samnýt ingu við ferð ir sem þeg ar eru milli Akra ness og höf uð borg ar­ svæð is ins. Verk efn ið ber vinnu heit­ ið Strætó Vest ur lands. „Stað an er sú að vilji er til að tengja þessi sveit ar fé lög sam an með tíð um ferð um milli Akra ness og Borg ar ness. Verk efn ið fel ur hins veg ar í sér mik inn kostn að og hef ur hann ver ið að hækka og spurn ing hvort Borg ar byggð og Hval fjarð­ ar sveit leggi á þess um tíma punkti í þann kostn að sem þessu fylg­ ir,“ seg ir Páll S. Brynjars son sveit­ ar stjóri í Borg ar byggð. Hann seg­ ir að um yrði að ræða tíð ar ferð ir milli stað anna og þannig mjög öfl­ ug ar sam göng ur fyr ir íbúa á sunn­ an verðu Vest ur landi. „Það er jafn­ vel ver ið að skoða upp í sjö ferð­ ir á dag úr Borg ar nesi og á Akra­ nes. Það an yrði nýtt ur sami vagn og teng ir Skaga menn í dag við Strætó höf uð borg ar svæð is ins. Páll seg ir að sér leyfi Reykja vík ­ Borg ar nes falli út um næstu ára mót og því sé brýnt að fá nið ur stöðu í mál ið sem fyrst, helst í þess ari viku. mm Odd viti sveit ar stjórn ar Hval fjarð ar sveit ar seg ir stefn una að halda þjón ustu stigi að mestu ó breyttu. Ljós mynd/Mats Wibe Lund Stefna á grunn skóla bygg ingu en hækka út svar Green Glo be er al þjóð leg ur stað all um um hverf is vernd. Taka já kvætt í Green Glo be vott un fyr ir Borg ar byggð Fisk mark að ur Ís lands hef­ ur skil að inn fjór um lóð um við Álfa slóð á Arn ar stapa. Fyr ir­ tæk ið hef ur starf rækt bygg ing­ ar deild á Snæ fells nesi sem m.a. byggði og seldi fjög ur sum ar hús á Arn ar stapa og sótti um lóð ir fyr ir bygg ingu fjög urra til við­ bót ar. Á síð asta vori var á kveð ið að fækka í bygg ing ar deild Fisk­ mark að ar ins og draga úr um­ fangi starf sem inn ar. Páll Ing ólfs son tók við starfi fram kvæmda stjóra Fisk mark að­ ar Ís lands í maí. Hann seg ir að þá hafi ver ið á kveð ið að fækka í bygg ing ar deild inni og í dag sé hún ekki nema um fjórð ung ur af því sem hún var þeg ar hún var sem stærst, fjór ir starfs menn. „Það eru samt næg verk efni fyr­ ir þá fram á vet ur inn. Í vor sáum við hins veg ar í ljósi stöð unn ar á bygg ing ar mark aðn um að það myndi ekki borga sig að ráð ast í fram kvæmd ir á lóð un um á Arn­ ar stapa. Þess vegna var á kveð­ ið að skila þeim,“ seg ir Páll Ing­ ólfs son. þá Fjór um lóð um skil að á Arn ar stapa

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.