Skessuhorn


Skessuhorn - 03.12.2008, Side 10

Skessuhorn - 03.12.2008, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER „Það eru að koma jól og ég vil gera allt sem í mínu valdi stend­ ur til að hjálpa þeim,“ seg ir Bára Guð munds dótt ir íbúi í Ó lafs vík um á stæð ur þess að hún hef ur á kveð ið að hrinda af stað söfn un fyr ir syst­ ur sína, Sól eyju Ó laf íu Guð munds­ dótt ur og fjöl skyldu henn ar. Sól­ ey missti hús ið sitt á Baugs stöð um rétt utan við Stokks eyri þeg ar eld­ ur kvikn aði út frá raf magni í hjól­ hýsi við hlið þess um miðj an októ­ ber. Eld ur inn læsti sig í þak skegg húss ins með þeim af leið ing um að stór hluti þess brann. Tölu vert tjón hlaust af eld in um. Stór hluti inn bús og eigna eyði lagð ist og hús ið sjálft skemmd ist mik ið. Þetta er í ann­ að skipti sem Sól ey verð ur fyr ir því ó láni að missa hús næði í elds voða. Fyrra skipt ið var á Þor láks messu fyr ir um 25 árum síð an. „Þau hafa feng ið leigt hús næði hjá dval ar­ og sjúkra heim il inu Kumb­ ara vogi en það er allt of lít ið,“ seg­ ir Bára en auk Sól eyj ar býr eig in­ mað ur henn ar þar, dótt ir henn ar og tengda son ur. Sól ey missti auk þess at vinnu sína þar sem hún hafði tek ið ung menni í vist un að Baugs­ stöð um um ára bil, en tvö börn voru einmitt á leið þang að í fóst ur vik­ una eft ir að hús ið brann. Þeim sem vilja leggja söfn un inni lið er bent á reikn ing nr. 0190­05­ 061602, kt. 180554­2709. sók Þrátt fyr ir norð an hríð og skafrenn ing á fimmtu dag þannig að stund um sást vart „ milli augna“ eins og ein hver sagði ein hvern tímann, létu brú arsmið irn ir sem eru að byggja nýj ar brýr á Laxá skammt sunn an Búð ar dals ekki deig an síga og voru að steypa einn stöp ul inn und ir burð ar bita brú ar inn ar, enda er nú orð ið til tæk ur bún að ur sem ver ný steypt mann virki frosti. Brú­ ar smíð inni, sem hófst á haust dög­ um mið ar vel. Það er brú ar vinnu­ flokk ur Guð mund ar Sig urðs son­ ar frá Hvamms tanga sem bygg­ ir brýrn ar á Laxá. Vænt an lega líð­ ur ekki á löngu að gera þarf vetr ar­ hlé á brú ar smíð inni, en á ætl að er að henni ljúki snemma næsta sum ar. þá „ Þetta er nýt an leg orka og ljóst að við höf um nálg ast mark mið in sem stefnt var að. Ég gæti trú að að við vær um komn ir með eitt mega­ vatt af nýt an legri orku. Ég á þó von á að við þurf um að bora eina holu í við bót og von andi get um við far ið í það næsta vor ef krón an flýt ur eitt­ hvað í átt ina til okk ar hérna á Snæ­ fells nes inu,“ seg ir Hauk ur Þórð­ ar son á Vota læk fram kvæmda stjóri Orku veitu Stað ar sveit ar, vegna bor ana við Lýsu hól sem ný lok ið er við þetta árið og bor menn farn ir af svæð inu. Það voru starfs menn Rækt un ar­ sam bands Flóa og Skeiða sem voru að bora við Lýsu hól með born­ um Bene dikt. Bor að ar voru nokkr­ ar hita stig uls hol ur í sum ar og ein vinnslu hola upp við fjall ið ofan við Lýsu hól. Bor an ir stóðu í einn og hálf an mán uð með hlé um. Erf ið­ lega gekk að finna vatn í vinnslu hol­ unni þrátt fyr ir mik inn hita í bergi sem gaf já kvæð ar vís bend ing ar um að ef vatn fynd ist yrði það nýt an­ legt. Á 200 metra dýpi fóru vatns­ æð arn ar að koma í ljós, al veg nið ur í 550 metra. Eft ir það fannst ekki meira vatn og var bor un um hætt þeg ar kom ið var nið ur í 800 metra. Við mæl ing ar reynd ist vatn ið vera á bil inu 50­80 gráðu heitt. Hauk ur seg ir ljóst að dæla þurfi vatn inu og þá komi bet ur í ljós ná kvæmni bæði hvað hita stig og nýt ingu varð ar. Til bor ana í sum ar fékkst átta millj­ óna króna styrk ur frá Orku sjóði, en kostn að ur við þær mun nema um 15 millj ón um króna. Orku veita Stað ar sveit ar stefn­ ir að öfl un nægj an legr ar orku til að hita upp byggð ina við Lýsu­ hól. Vinnslu hol ur við Lýsu hól eru orðn ar gaml ar, eða frá því í kring­ um 1950. Í fyrra var byrj að að leita að frek ari orku lind um. Þá voru bor að ar þrjár hol ur á slétt unni nið­ ur við Lýsu hól, tvær hita stig uls hol­ ur og ein vinnslu hola, en án ár ang­ urs. þá Nem end ur Varma lands skóla og krakk ar á leik skól an um á Varma­ landi í Borg ar firði tóku sig til og mynd uðu svo kall aða vina keðju nú í byrj un að ventu. Keðj an náði allt frá skól an um og upp á ham ar inn fyr­ ir ofan hann. Kyndl ar voru látn ir ber ast eft ir keðj unni upp á topp og log uðu ljós in þar fram eft ir degi. Björg Ó lafs dótt ir deild ar stjóri á yngra stigi í skól an um seg ir að nem end ur bæði skól ans og leik­ skól ans hafi unn ið með hug tak ið virð ingu í byrj un vetr ar. „Nú tek­ ur við vinna með vin áttu. Tími að­ vent unn ar er einmitt sá tími sem er góð ur í að hug leiða kær leik og vin­ áttu. Það var því kær kom ið tæki­ færi að nota þenn an fyrsta virka dag að vent unn ar til þess að búa til svo kall aða vina keðju úr nem end­ um skól anna. Þannig leidd ust nem­ end ur upp á fjall, einn úr eldri deild og ann ar úr yngri eða leik skól an­ um.“ Björg seg ir að kyndl arn ir hafi sam tals ver ið 13 tals ins, jafn marg ir jóla svein un um þótt hugs un in hafi ver ið önn ur. „Einn var fyr ir hvern bekk, einn fyr ir kenn ara skól ans, einn fyr ir leik skól ann og einn fyr­ ir ann að starfs fólk skól ans. Þetta tókst í alla staði mjög vel þar sem bæði börn og full orðn ir skemmtu sér. Eft ir upp göng una var ekki síð­ ur skemmti legt að renna sér á rass­ in um nið ur og hafa gam an af.“ sók „Þrátt fyr ir upp sagn ir víða þá er fyr ir tæki okk ar að vaxa og við höf­ um bætt við okk ur nýj um starfs­ manni í krepp unni,“ seg ir Eyjólf ur R. Stef áns son hjá skrif stofu þjón ust­ unni ARDE á Akra nesi sem er að byggja upp þjón ustu í sam vinnu við tölvu þjón ust una Omn is og fleiri. Ritari.is sér nú um sím svör un fyr ir um 15 fyr ir tæki, stór og smá, m.a. Ör ygg is mið stöð Ís lands. Eyjólf ur seg ir að í sím svör un ar þjón ust unni sé nú ver ið að svara um 3.000 sím­ töl um í mán uði. „Við erum með þjón ustu bók­ an ir fyr ir ýmis fyr ir tæki og fé lög, bók halds þjón ustu, hús fé laga þjón­ ustu og einnig sjá um við um skipti­ borða þjón ustu. Með Omn is erum við sem dæmi að þróa skemmti lega lausn í ut an um haldi með tíma skrift­ um tækni manna, svör um þjón ustu­ síma og stofn um verk beiðn ir. Allt þetta og fleira til römm um við inn í pakka sem við köll um rit ara þjón­ ustu sem starfs fólk okk ar sinn ir,“ seg ir Eyjólf ur en ARDE og Ritari. is er 100% kvenna vinnu stað ur fyr­ ir utan eig end ur. „Fók us inn er sem sagt að sinna þeim störf um í fyr­ ir tækj um, stofn un um og fé lög um sem myndu telj ast til hefð bund inna rit ara starfa eða al mennra skrif­ stofu starfa.“ Eyjólf ur seg ir að eft ir að hafa ver ið að byggja upp þjón ust una hér á svæð inu síð asta árið, þar sem mik­ il vinna sé lögð í að þjón usta vel við skipta vini væri nú stefnt á kynn­ ing ar á tak. „Við mun um hægt og síg andi verða meira á ber andi með aug lýs ing um og mark aðs sókn og von andi náum við að halda á fram á þess ari braut að byggja upp spenn­ andi at vinnu á svæð inu,“ seg ir Eyjólf ur R. Stef áns son hjá ARDE. þá Skipu lags­ og bygg ing ar nefnd Akra ness sit ur fast við sinn keip og vill ekki að sett verði 90 metra löng göngu brú út í gamla vit ann á Breið inni, nema þá að und an­ gengnu á kveðnu ferli. Á síð asta fundi nefnd ar inn ar var tek ið fyr ir er indi frá Gísli S. Ein ars syni bæj­ ar stjóra þar sem hann óskaði eft ir stöðu leyfi fyr ir brúna sam kvæmt nýj um upp drætti frá Al mennu verk fræði stof unni. Skipu lags­ og bygg ing ar nefnd legg ur til að bæj ar stjórn láti vinna end ur skoð un á deiliskipu­ lagi svæð is ins og þar ver ið met in m.a. sjón ræn á hrif mann virk is ins og breyt ing in aug lýst til um sagn­ ar sam kvæmt gild andi lög um. Nefnd in bók aði í þessa veru vegna máls ins á liðnu sumri og vitn aði þar til á bend ing ar bygg­ ing ar full trúa varð andi hverf is­ vernd sem nær til allr ar strand­ lengju Akra nes kaup stað ar sem sam þykkt var í ný legu að al skipu­ lagi. Með hverf is vernd er lögð á hersla á að vernda strand lengj­ una og skal mann virkja gerð hald­ ið í al gjöru lág marki. þá Bæta við starfs manni og byggja upp nýja þjón ustu Vilja ekki göngu brú út í vit ann að ó könn uðu máli Safn ar fyr ir fjöl­ skyldu sem missti hús ið í elds voða Steypt í norð an hríð við Laxá Nýt an leg orka á miklu dýpi við Lýsu hól Nem end ur í Varma landi á leið upp á topp með kyndl ana góðu sem voru látn ir loga fram eft ir degi. Vina keðja á Varma landi í upp hafi að ventu Vina keðj an náði frá skól an um og upp á ham ar inn fyr ir ofan hann. Ljós voru tendruð á þrett án kyndl um sem voru sel flutt ir á topp inn. Ljósm. Friðþjófur

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.