Skessuhorn


Skessuhorn - 03.12.2008, Síða 13

Skessuhorn - 03.12.2008, Síða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER Starfsmenn sveitarfélaga í Stéttarfélagi Vesturlands Kynningarfundur vegna nýs kjarasamnings Starfsgreinasambands Íslands við Launanefnd sveitarfélaga fyrir hönd sveitarfélaganna á starfssvæði félagsins, verður haldinn miðvikudaginn 10. desember kl. 20:00 í fundarsal félagsins að Sæunnargötu 2a. Þeir félagsmenn sem starfa eftir samningnum eru hvattir til að mæta. Stjórn Stéttarfélags Vesturlands Tek að mér tamningar og þjálfun í vetur Allar upplýsingar gefur Björgvin í Síma: 8613399 og 7703393 Netfang: kvistas123@simnet.is 123.is/skjolbrekka Fundur Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi verður haldinn fimmtudaginn 4. desember 2008 og hefst kl. 20 í stóra salnum í íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Sérstakur gestur fundarins er Kristján Þór Júlíusson alþingismaður og formaður Evrópunefndar flokksins. Stjórnin. Hannyrðavörur í Lækjarkoti 5. 6. og 7. des. frá kl. 13 -18. Vil koma á framfæri gömlum og nýrri lager gamallar hannyrðaverslunar. Lækjarkot er á vinstri hönd þegar ekið er frá Borgarnesi í átt að Akureyri, ca. 6 km. frá Hyrnunni, örstuttur afleggjari. Ása Ólafsdóttir, GSM 699 0531, asa@asaola.is Verði mjög í hóf stillt. Ótrúlegt úrval . Ekki posi á staðnum. Um ára bil hef ur Nem enda fé­ lag Grunn skól ans í Borg ar nesi stað ið fyr ir út send ing um út varps á að ventu og árið í ár verð ur eng­ in und an tekn ing. „Það er orð inn fast ur þátt ur í lífi margra Borg nes­ inga að hlusta á ung dóm inn flytja efni af ýms um toga með an þeir vinna að jó la und ir bún ingn um eða sinna sín um störf um,“ seg ir Ragn­ hild ur Krist ín Ein ars dótt ir deild­ ar stjóri í Grunn skól an um í Borg­ ar nesi. „Síð ustu ár hafa nem end ur úr Varma lands skóla og Grunn skóla Borg ar fjarð ar einnig kom ið að út­ varp inu og flutt þætti. Í Grunn skól an um í Borg ar nesi eru all ir nem end ur skól ans þátt­ tak end ur í verk efn inu. Nem end­ ur yngri bekkja gera sam eig in leg­ an bekkj ar þátt. Þeir vinna und ir styrkri leið sögn kenn ara sinna sem leggja á sig tölu verða vinnu við að gera þátt inn góð an.“ Nem end ur í þrem ur elstu bekkj­ um skól ans fá tæki færi til að vera með þátt í beinni út send ingu en und ir bún ing ur þátt anna fer al­ far ið fram í skól an um. „Í all nokk­ ur ár hef ur Jóla út varp ið ver ið not­ að sem sér stakt verk efni í ís lensku­ kennslu,“ seg ir Ragn hild ur. „Það eru ís lensku kenn ar ar bekkj anna sem stýra vinn unni. Nem end ur vinna gjarn an tveir til þrír sam an og er vinn an mjög form leg, með tíma mæl ing um, ná kvæm um hand­ rit um og mikl um kröf um um gott og fram bæri legt mál. Kenn ar ar fara yfir hand rit in sem síð an er skil að til starfs manna í Fé lags mið stöð inni Óð ali. Þeir bera hit ann og þung ann af út send ing unni á samt nokkrum nem end um sem eru tækni menn og sjá um tækni mál, bæði við upp töku þátta yngri bekkja og í beinni út­ send ingu þátta eldri nem enda. Við erum afar stolt af þessu verk efni.“ Ragn hild ur seg ir að aug lýs ing­ ar séu ó rjúf an leg ur þátt ur jóla út­ varps ins. „Fyr ir tæki sveit ar fé lags ins styrkja út send ingu út varps ins með því að kaupa aug lýs ing ar sem eru flutt ar á milli þátta. Ung ling arn ir Út varp Óðal FM 101,3 á að vent unni FM Óðal fer í loft ið 8. des em ber. Mynd in er úr safni Skessu horns. sjá al far ið um að semja aug lýs ing­ arn ar, lesa, leika og syngja þær.“ Í ár verð ur Jóla út varp ið sent út frá 8.­12. des em ber og dag skrá in verð­ ur með svip uðu sniði og und an far in ár; út send ing ar hefj ast klukk an 10 og síð asti þátt ur inn verð ur send ur út klukk an 22. Á morgn ana verða þætt ir frá 1.­7. bekk send ir út. Í há deg inu verð ur tek inn púls inn á bæj ar líf inu og flutt ar frétt ir dags­ ins á samt í þrótta f rétt um. Klukk an 13­22 verða þætt ir í beinni út send­ ingu frá nem end um í 8.­10. bekk úr grunn skól um Borg ar byggð ar, nem­ end um Mennta skóla Borg ar fjarð­ ar og Ung menna hús inu Mími. Við þetta má bæta að hægt er að hlusta á FM Óðal 101,3 á heima síðu Óð­ als, www.odal.borgarbyggd.is. sók

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.